Fleiri hús dæmd ónýt

Sveitarstjórn Múlaþings hefur bannað uppbyggingu að svo stöddu á þremur lóðum til viðbótar á skriðusvæðinu á Seyðisfirði. Þá hefur verið fallið frá kröfu á endurbyggingu húss í Botnahlíð.

Lesa meira

Enginn skipverjanna alvarlega veikur

Enginn þeirra tíu skipverja flutningsskipsins Taurus Confidence, sem greinst hafa með Covid-19 veiruna, eru alvarlega veikir. Vel er fylgst með gangi mála um borð.

Lesa meira

Einar efstur hjá Pírötum

Einar Brynjólfsson varð efstur í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi sem lauk í dag. Hann hlaut yfirburðakosningu í kjörinu.

Lesa meira

Rafrænt umsóknarkerfi í bígerð á Vopnafirði

"Vinna við innleið­ingu tíma­skrán­ing­ar­kerfis fyrir starfs­fólk sveit­ar­fé­lagsins er í fullum gangi. Einnig er verið að hefja vinnu við rafrænt umsókn­ar­kerfi á heima­síðu sveit­ar­fé­lagsins, mála­skrá og stjórn­enda­mæla­borð fyrir fjár­hags­kerfið."

Lesa meira

Fólksfjölgun var yfir landsmeðaltali í Múlaþingi

Fólksfjölgun í Múlaþingi á síðasta ári var 2% sem er nokkuð yfir landsmeðaltalinu sem hljóðar upp á 1,3%. Hvað Austurland í heild varðar var fólksfjölgunin aðeins undir meðaltalinu eða 1%.


Lesa meira

Blængur með 182 milljóna króna afla

Löndun hófst úr frystitogaranum Blængi NK í Norðfjarðarhöfn í morgun. Afli skipsins er rúm 750 tonn upp úr sjó að verðmæti 182 milljónir króna.

Lesa meira

Dýralæknaþjónusta á að vera tryggð

Matvælastofnun telur að dýralæknaþjónusta eigi að vera vel tryggð á Austurlandi þrátt fyrir breytingar sem urðu á vaktsvæðum dýralækna í lok síðasta árs.

Lesa meira

Covid-smit í skipi í Mjóeyrarhöfn

Staðfest hefur verið að tíu af nítján manna áhöfn flutningaskipsins Taurus Confidence, sem lagðist að bryggju í Mjóeyrarhöfn í gær, eru með Covid-19 veiruna. Ekki er talin hætta á að smit dreifist út frá skipinu.

Lesa meira

Ekki orðið vart við nein veikindi í Nesskóla

Ekki hefur orðið vart við veikindi meðal nemenda eða kennarar í Nesskóla þar sem mygla var staðfest í morgun. Sýni voru tekin eftir ábendingu. Viðgerðir hefjast á mánudag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.