Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng opnuð 11.11

Norðfjarðargöng verður opnuð formlega laugardaginn 11. nóvember næstkomandi. Ekki verður þó öllum frágangi lokið fyrr en næsta sumar.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Vegamótin malbikuð

Vegagerð við ný Norðfjarðargöng er í fullum gangi. Um helgina var lokið við að malbika vegamótin sem tengja Eskifjörð við nýjan Norðfjarðarveg.

Lesa meira

Hví seinkar Norðfjarðargöngum?

Í verksamningi um verkið eru verklok áætluð 1. september. Það hefur nú verið ljóst í allt sumar að verklok yrðu ekki fyrr en í seinni hluta september. Nú eftir sumarfrí hefur verkáætlun verið yfirfarin og leiðrétt og niðurstaðan er að verkinu muni ekki ljúka fyrr en i lok október. Lítið gerðist fyrri hluta ágúst og frágangsverkin reynast drjúg eins og stundum áður.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Unnið við vegi í Eskifirði

Nú er hafin vinna við vegi og vegamót í Eskifirði og er gert ráð fyrir auknum þunga við þessa vinnu á næstu vikum. Von er á einhverjum truflunum á umverð meðan á því stendur.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar