„Hef aldrei farið sömu leið og hinir“

„Ég stefndi kannski aldrei beint að því að verða bakari. Ég fann mér ekki beint einhverja hillu í lífinu. Þetta bara þróaðist einhvern veginn svona.

Lesa meira

„Hér er gott að búa og vera“

„Þetta hefur svo allt verið á uppleið síðustu ár, unga fólkið er að flytja aftur heim og börnum er að fjölga á staðnum,“ sagði Vopnfirðingurinn Bjarney Guðrún Jónsdóttir í forsíðuviðtali Austurgluggans fyrir stuttu.

Lesa meira

Helgin; „Um 1000 manns skrifuðu sig í gestabókina í fyrra“

„Við erum að fara að halda árlegann Tæknidag fjölskyldunnar í 5. sinn núna og hefur þessi dagur verið ótrúlega vel sóttur síðastliðin ár. Markmiðið með honum er að vekja athygli barna og ungmenna á því að verkmenntir, tækni og vísindi sé áhugaverður vettvangur fyrir framtíðina.

Lesa meira

„Þetta er gríðarlega viðkvæmt mál“

„Þetta var allt miðað við það að nota efni úr mínu safni og fljótlega kom þessi hugmynd upp,“ segir Þórarinn Hávarðsson um væntanlega heimildamynd um snjóflóðin sem féllu í Neskaupstað árið 1974.

Lesa meira

Gáfu vetnisskurðartæki til minningar um Stefán Má

Orkuboltarnir í Neskaupstað, félagsskapur um orkusparandi tækni, gáfu Verkmenntaskóla Austurlands vetnisskurðartæki til minningar um Stefán Má Guðmundsson, kennara við skólann og félaga í Orkuboltunum, sem varð bráðkvaddur fyrr á árinu.

Lesa meira

Bleikur október hefst um helgina

Vatnaliljurnar á Fáskrúðsfirði efna til sundleikfimi og gönguferð til styrktar Krabbameinsfélagi Austfjarða á sunnudag á fyrsta degi bleiks október. Tónleikar og innanhússíþróttir eru einnig á dagskrá helgarinnar.

Lesa meira

"Hvernig við finnum líkamlega nærveru annars í sama rými?"

„Hugmyndin um verkið fæddist á vormánuðum og er gaman að sjá það verða að veruleika. Við erum að reyna að uppgötva hvernig fólk heldur sambandi við sína nánustu og hvernig samskipti á milli einstaklinga fara fram, augliti til auglist, í gegnum síma og í gegnum samfélagsmiðla“ segir Alona Perepelytsia, skipuleggjandi Hnúta, sem fram fer nú um helgina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar