Dýralæknaþjónusta á að vera tryggð

Matvælastofnun telur að dýralæknaþjónusta eigi að vera vel tryggð á Austurlandi þrátt fyrir breytingar sem urðu á vaktsvæðum dýralækna í lok síðasta árs.

Lesa meira

Covid-smit í skipi í Mjóeyrarhöfn

Staðfest hefur verið að tíu af nítján manna áhöfn flutningaskipsins Taurus Confidence, sem lagðist að bryggju í Mjóeyrarhöfn í gær, eru með Covid-19 veiruna. Ekki er talin hætta á að smit dreifist út frá skipinu.

Lesa meira

Ekki orðið vart við nein veikindi í Nesskóla

Ekki hefur orðið vart við veikindi meðal nemenda eða kennarar í Nesskóla þar sem mygla var staðfest í morgun. Sýni voru tekin eftir ábendingu. Viðgerðir hefjast á mánudag.

Lesa meira

Öxi opnuð í lok dags

Stefnt er á að opna fyrir umferð um veginn yfir Öxi síðar í dag. Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa unnið að opnun vegarins í dag.

Lesa meira

Enginn skipverjanna alvarlega veikur

Enginn þeirra tíu skipverja flutningsskipsins Taurus Confidence, sem greinst hafa með Covid-19 veiruna, eru alvarlega veikir. Vel er fylgst með gangi mála um borð.

Lesa meira

Einar efstur hjá Pírötum

Einar Brynjólfsson varð efstur í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi sem lauk í dag. Hann hlaut yfirburðakosningu í kjörinu.

Lesa meira

Mygla fannst í Nesskóla

Nemendur á elsta stigi Nesskóla voru sendir heim í morgun eftir að mygla fannst í norðurhluta skólahúsnæðisins. Viðgerðir á svæðinu hefjast strax á mánudag. Ekki er talið að mygla sé á fleiri stöðum í húsinu.

Lesa meira

Fólksfjölgun var yfir landsmeðaltali í Múlaþingi

Fólksfjölgun í Múlaþingi á síðasta ári var 2% sem er nokkuð yfir landsmeðaltalinu sem hljóðar upp á 1,3%. Hvað Austurland í heild varðar var fólksfjölgunin aðeins undir meðaltalinu eða 1%.


Lesa meira

Loðnan þrefalt verðmætari en árið 2018

Loðnuvertíðin, sem nú er lokið, var kærkomin vítamínsprauta inn í íslenskt efnahagslíf eftir doða COVID vetrarins. Þótt útgefinn kvóti hafi verið með þeim minnstu í sögunni er verðmæti hans fyrir þjóðarbúið þrefalt á við árið 2018 þegar síðast var veidd loðna við Ísland.

Lesa meira

Opna Hótel Valaskjálf um helgar

Hótel Valaskjalf hefur verið opnað um allar helgar með tilboðum í mat og afþreyingu. Samhliða því verður veitingastaðurinn Glóð opinn fimmtudag til laugardaga frá kl. 18 til kl. 20 og Ölstofan verður opin sömu daga frá kl. 17 til kl. 23.


Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.