Trúnaðarmaður í Hulduhlíð: Alger óvissa hjá okkur

„Það ríkir alger óvissa hjá okkur og það er mjög taugatrekkjandi að fylgjast með þessu þar sem enginn hefur talað við okkur enn,“ segir Jórunn Louise Bragadóttir trúnaðarmaður AFL Starfsgreinafélags í hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði.


Lesa meira

Prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum

Valið verður í efstu sætin á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar með prófkjöri í lok maí. Tveir hafa þegar gefið kost á sér í oddvitasætið.

Lesa meira

Skrifstofur Múlaþings lokaðar á morgun

Vegna starfsdags starfsfólks á skrifstofum Múlaþings, fimmtudaginn 18. mars, verða skrifstofurnar á Borgarfirði, Djúpavogi, Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði lokaðar þennan dag.

Lesa meira

Gauti stefnir á 1. sætið hjá Sjálfstæðisflokknum

Gauti Jóhannesson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Múlaþingi hefur ákveðið að bjóða sig fram til að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi vegna kosninga til Alþingis sem fram fara 25. september.

Lesa meira

Lokið við að bólusetja 80 ára og eldri

Verið er að ljúka við að bólusetja að fullu alla Austfirðinga yfir áttræðu í þessari viku gegn Covid-19 veirunni. Alls hafa 11,4% íbúa á svæðinu fengið bólusetningu.

Lesa meira

Söfnunin fyrir Tækniminjasafnið náði takmarkinu

Söfnunin fyrir Tækniminjasafnið á Seyðisfirði á Karolina Fund náði takmarki sínu fyrir miðnættið í gærkvöldi. Þá voru 23.000 evrur eða 3,5 milljónir kr. komnar í hús en stefnt var að þeirri upphæð.


Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.