Orkumálinn 2024

Segir daggjöldin vart duga fyrir launum starfsfólks hjúkrunarheimila

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og þingmaður Norðausturkjördæmis, segir ríkisstjórnina hafa vanfjármagnað hjúkrunarheimili landsins árum saman. Fjarðabyggð er meðal þeirra sveitarfélaga sem sagt hafa upp þjónustusamningi sínum við ríkið.

Lesa meira

Sá skvettuna úr skriðunni bera við himinn

Fáir sáu stóru skriðuna sem féll á Seyðisfjörð þann 18. desember síðastliðinn heldur en Vilhjálmur Ólafsson. Hann sat í bifreið björgunarsveitarinnar og horfði upp eftir Búðáránni þegar skriðan kom niður. Vilhjálmur var síðan einn örfárra sem voru á Seyðisfirði nóttina eftir skriðuna.

Lesa meira

Skólastofur þrefalt dýrari en áætlað var

Útlit er fyrir að kostnaður við skólastofur sem keyptar voru síðasta haust til að bregðast við húsnæðisvanda Seyðisfjarðarskóla verði tæplega þrefalt meiri en upphaflegar áætlanir gert var ráð fyrir. Ekki hefur enn verið hægt að taka stofurnar í notkun þar sem fjármagn skortir til að útbúa þær samkvæmt reglum.

Lesa meira

Ævintýraleg ásókn í sumarhús AFLs um páskana

Alls voru 220 umsóknir um 19 sumarhús sem AFL Starfsgreinafélag hefur til ráðstöfunar um páskana.  Þetta eru margfalt fleiri umsóknir en síðustu ár og fyrir páskana í fyrra komu 67 umsóknir í allt.


Lesa meira

Flugfélög velja sjálf hvert þau fara í eldgosi

Ekki eru taldar líkur á að Keflavíkurvöllur yrði lokaður lengi ef eldgos kemur upp á Reykjanesi. Flugrekstraraðilar velja sjálfir hvert þeir beina vélum sínum ef völlurinn lokast. Egilsstaðaflugvöllur er einn þriggja valla hérlendis sem eru til vara fyrir Keflavík.

Lesa meira

Nýr rafstrengur lagður yfir Hofsá

Verktakar á vegum Rarik grófu í nótt nýjan rafstreng yfir Hofsá í Vopnafirði. Eldri strengur gaf sig á laugardag og var illa farinn.

Lesa meira

Má ekki gleyma sér á lokasprettinum

Sem fyrr er ekkert Covid-19 smit á Austurlandi og enginn í sóttkví. Aðgerðastjórn minnir á Austfirðingar að halda vöku sinni nú þegar hyllir í lokasprettinn í baráttunni við faraldurinn.

Lesa meira

Allar líkur á að SÚN muni auka hlut sinn í SVN

Allar líkur eru á því að Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað (SÚN) muni auka hlut sinn í Síldarvinnslunni (SVN) þegar SVN verður skráð í Kauphöllina í vor. Slíkt er í samræmi við núgildandi stefni SÚN.

Lesa meira

Gullver NS tekur þátt í togararallinu í ár

Hið árlega togararall er hafið og er Gullver NS eitt af fjórum skipum sem taka þátt í ár. Hin eru Breki VE og rannsóknarskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson.


Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.