Umræðan

Hvernig Andri Snær breytti lífi mínu

Hvernig Andri Snær breytti lífi mínu
Þann 25. júní kjósa Íslendingar sér nýjan forseta. Mikilvægt er að kosningaþátttaka verði góð svo að þjóðin geti staðið með lýðræðislegri niðurstöðu. Ég er nú stödd í Healing í Englandi og verð ekki komin heim fyrir kjördag en kaus að sjálfsögðu áður en ég fór af landi brott.

Lesa meira...

Sjúkraflugið – lífæð landsbyggðarinnar

Sjúkraflugið – lífæð landsbyggðarinnar

Á undanförnum árum hafa ótal greinar birst í dagblöðum, vefmiðlum og á samfélagsmiðlum þar sem staðhæft er að undirstaðan í sjúkraflutningum á Íslandi í lofti sé sinnt með þyrlum Landhelgisgæslunnar. En staðreyndin er ekki sú. Eftir að hafa lesið enn eina slíka grein fékk undirritaður þá hugmynd að afla gagna um hvernig staðið hefði verið að sjúkraflutningum í sjúkraflugi á síðasta ári.

Lesa meira...

Byrðin afhjúpuð

Byrðin afhjúpuð
Síðustu árin hef ég ekki verið duglegur að tjá mig í rituðu máli, reyndar bara átt erfitt með tjáningu yfir höfuð.

Lesa meira...

Fréttir

Innleiðing Cittaslow í Djúpavogsskóla hlýtur styrk frá Erasmus+

Innleiðing Cittaslow í Djúpavogsskóla hlýtur styrk frá Erasmus+
Erasmus+ hefur veitt Djúpavogsskóla drjúgan styrk til innleiingar Cittalow í skólastarf í samstarfi við grunn- og leikskóla í Orvieto á Ítalíu. Styrkurinn var veittur og nemur allt að 9,6 milljónum íslenskra króna.

Lesa meira...

„Náttúrustofur eru landsbyggðavænar“

„Náttúrustofur eru landsbyggðavænar“
Afmælisári Náttúrustofu Austurlands lýkur formlega á morgun með siglingu um Norðfjarðarflóa, en hefur 20 ára starfsafmæli hennar hefur veriið fagnað með ýmsum hætti undanfarið ár.

Lesa meira...

Gjaldfrjáls skóli á Borgarfirði

Gjaldfrjáls skóli á Borgarfirði
Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps samþykkti bókun á fundi sínum í fyrradag um að fella niður gjöld á foreldra fyrir þjónustu skóla í sveitarfélaginu á næsta skólaári.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Unnið við vatnsklæðningar

Norðfjarðargöng: Unnið við vatnsklæðningar

Undirbúningur að uppsetningu vatnsklæðninga á lekasvæðum í Norðfjarðargöngum er nú í fullum gangi. Vatnsleki inn í göngin er lítill, en engu að síður þarf að loka þeim svæðum þar sem leka er vart, svo yfirborð vegar verði þurrt.

Lesa meira...

Lífið

„Vona að Bryggjuhátíðin festist í sessi sem okkar bæjarhátíð“

„Vona að Bryggjuhátíðin festist í sessi sem okkar bæjarhátíð“
Íbúasamtökin á Reyðarfirði endurvöktu Bryggjuhátíðin í fyrra eftir langan dvala sem verður nú haldin í annað skiptið um helgina í núverandi formi.

Lesa meira...

Ætlar að róa einsamall til Kanada

Ætlar að róa einsamall til Kanada
Kanadamaðurinn Chris Duff sem hefur dvalið á Breiðdalsvík undanfarið ætlar að róa til Kanada í byrjun næstu viku.

Lesa meira...

"Vildi geta flogið yfir ár"

"Vildi geta flogið yfir ár"
Þórdís Kristvinsdóttir er annar af tveimur hjólaþjálfurum sem fór með sex ungmenni frá Hjólakrafti á Austurlandi hjólandi hringinn í kringum landið í síðustu viku í WOW Cyclothon götuhjólreiðakeppninni. Þórdís er í yfirheyrslunni að þessu sinni.

Lesa meira...

Helgin: „Rjóðrið er einstakt til tónlistarflutnings“

Helgin: „Rjóðrið er einstakt til tónlistarflutnings“
Karlakórinn Heimir heldur tónleika undir berum himni í Trjásafninu í Hallormsstaðaskógi í kvöld í tengslum við Skógardaginn mikla. Tónleikarnir eru hluti af afar fjölbreyttri dagskrá á Austurlandi um helgina.

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Viðar Örn og Mirko áfram

Körfubolti: Viðar Örn og Mirko áfram

Viðar Örn Hafsteinsson heldur áfram þjálfun karlaliðs Hattar í körfuknattleik. Miðherjinn Mirko Stefán Virijevic verður einnig áfram og Ragnar Gerald Albertsson kemur aftur austur.

Lesa meira...

Met féllu í Götuþríþrautinni á Eskifirði

Met féllu í Götuþríþrautinni á Eskifirði
Fjögur met féllu í Götuþríþrautinni á Eskifirði síðastliðinn laugardag. Helga Árnadóttir frá Höfn í Hornafirði bætti metið í ólympískri vegalengd um tæpa klukkustund.

Lesa meira...

Sigurður Donys orðinn markahæstur hjá Einherja: Markmið síðan ég byrjaði að skora

Sigurður Donys orðinn markahæstur hjá Einherja: Markmið síðan ég byrjaði að skora

Sigurður Donys Sigurðsson varð í gær markahæsti leikmaðurinn í sögu Einherja þegar hann skoraði 75 mark sitt fyrir félagið í 2-1 tapi fyrir Víði í Garði. Hann er glaður með hvernig sumarið hefur farið af stað hjá Einherja.

Lesa meira...

Frábær árangur Fimleikadeildar Hattar

Frábær árangur Fimleikadeildar Hattar
Fimleikadeild Hattar náði frábærum árangri á Subway-íslandsmóti Fimleikasambands Íslands sem fram fór á Selfossi nýverið.

Lesa meira...

Umræðan

Hvernig Andri Snær breytti lífi mínu

Hvernig Andri Snær breytti lífi mínu
Þann 25. júní kjósa Íslendingar sér nýjan forseta. Mikilvægt er að kosningaþátttaka verði góð svo að þjóðin geti staðið með lýðræðislegri niðurstöðu. Ég er nú stödd í Healing í Englandi og verð ekki komin heim fyrir kjördag en kaus að sjálfsögðu áður en ég fór af landi brott.

Lesa meira...

Sjúkraflugið – lífæð landsbyggðarinnar

Sjúkraflugið – lífæð landsbyggðarinnar

Á undanförnum árum hafa ótal greinar birst í dagblöðum, vefmiðlum og á samfélagsmiðlum þar sem staðhæft er að undirstaðan í sjúkraflutningum á Íslandi í lofti sé sinnt með þyrlum Landhelgisgæslunnar. En staðreyndin er ekki sú. Eftir að hafa lesið enn eina slíka grein fékk undirritaður þá hugmynd að afla gagna um hvernig staðið hefði verið að sjúkraflutningum í sjúkraflugi á síðasta ári.

Lesa meira...

Byrðin afhjúpuð

Byrðin afhjúpuð
Síðustu árin hef ég ekki verið duglegur að tjá mig í rituðu máli, reyndar bara átt erfitt með tjáningu yfir höfuð.

Lesa meira...

Ekkert rúm fyrir lúxusfjárfestingar að sinni

Ekkert rúm fyrir lúxusfjárfestingar að sinni
Ársreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2015 hefur verið lagður fram og endurskoðaður. Niðurstaðan er vel viðunandi að flestu leyti, þrátt fyrir að ýmsir útgjaldaliðir hafi hækkað á árinu.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Unnið að lokastyrkingum

Norðfjarðargöng: Unnið að lokastyrkingum
Það styttist í að vinnu ljúki við lokastyrkingar Norðfjarðarganga, en einungis er eftir að styrkja um 1 kílómetra af þeim 7,5 sem göngin spanna. Þá hefst vinna við steypt mannvirki inni í göngum, auk uppsetningu vatnsklæðninga á lekum svæðum.

Lesa meira...

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið var við að styrkja Norðfjarðargöng um miðjan janúarmánuð. Hafinn er undirbúningur að uppsetningu vatnsklæðninga á þeim svæðum þar sem einhver leki er úr lofti og veggjum og verður unnið við það á næstu mánuðum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Gengur vel að steypa brúargólfið á Eskifjarðará

Norðfjarðargöng: Gengur vel að steypa brúargólfið á Eskifjarðará
Byrjað var að steypa gólfið á nýja brú yfir Eskifjarðará klukkan sjö í morgun og unnið verður við það fram á kvöld. Þetta er stærsta einstaka steypan í gerð nýrra Norðfjarðarganga.

Lesa meira...

Gegnumslag í Norðfjarðargöngum: „Viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast“

Gegnumslag í Norðfjarðargöngum: „Viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast“
Klukkan 10:00 í morgun var gegnumslag í Norðfjarðargöngum. Aðeins 7 metrar voru eftir ósprengdir, en hver sprengifæra er 5 metrar. „Það var viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast. Þegar það eru bara tveir metrar eftir þá getur þetta látið undan og við bjuggumst við að það yrði hugsanlega gat,“ segir Guðmundur Þór Björnsson, umsjónarmaður framkvæmdanna frá verkfræðistofunni Hnit. 


Efri hluti haftsins féll, en enn stendur eftir hluti veggja. „Núna tekur við að hreinsa þetta út og styrkja það sem búið er að sprengja og snyrta þetta til,“ segir Guðmundur. Að sögn Guðmundar verður skilið eftir smávegis haft fyrir „ráðherrasprenginguna“ í næstu viku, en formleg hátíðarathöfn fer fram þann 25. september næstkomandi klukkan 16.  Þangað til verður unnið að lítilsháttar sprengivinnu í útskotum ganganna. 

Starfsmenn verktaka voru að vonum ánægðir þegar ljóst var að gat hafði opnast í gegn. Mynd: Ófeigur Örn Ófeigsson/Hnit verkfræðistofa

Lesa meira...

Tístið

Næsta skref hjá Sigmundi Davíð?

Næsta skref hjá Sigmundi Davíð?
Atburðir síðustu daga í stjórnmálunum hafa vægast sagt verið með hreinum ólíkindum. Óhætt er að segja að enginn hafi getað séð fyrir atburðarásina sannleikurinn oft ótrúlegri en nokkurt skáldverk.

Lesa meira...

Páskafríið var of langt

Páskafríið var of langt

Snjáldurskruddan (e. Facebook) hefur í dag verið uppfull af frásögnum af misvel lukkuðum aprílgöbbum og grobbi frá þeim sem séð hafa í gegnum göbb annarra.

Lesa meira...

Ekki sama Fellaskóli og Fellaskóli

Ekki sama Fellaskóli og Fellaskóli

Blaðamenn DV hlupu á sig í gær þegar þeir birtu mynd af Fellaskóla í Fellabæ á Fljótsdalshéraði með frétt um atvik sem átti sér stað í Fellaskóla í Breiðholti í Reykjavík þegar nemanda var neitað um að kaupa sér pítsusneið í mötuneytinu á öskudaginn.

Lesa meira...

Lítil samúð með Grindvíkingum

Lítil samúð með Grindvíkingum

Djúpavogsbúar virðast litla samúð hafa með bæjarráði Grindavíkur sem virðist telja sig hafa verið snuðað um forkaupsrétt á línuveiðibátnum Óla á Stað og tæplega 1200 tonna kvóta til Loðnuvinnslunnar í síðustu viku eins og Austurfrétt greindi frá í gær.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar