Umræðan

Egilsstaðir – fráveita og umhverfi.

Egilsstaðir – fráveita og umhverfi.
Þessi grein er skrifuð í framhaldi af annarri grein um sama mál, sem birtist í Morgunblaðinu í upphafi ársins og í framhaldi af fallegum litprentuðum bæklingi sem barst íbúum frá Hitaveitu Egilsstaða og Fella (HEF) nú nýverið um veitumál og þar með skólphreinsun á Egilsstöðum.

Lesa meira...

Skógurinn skemmir útsýnið en hvað gerir hann annað fyrir okkur?

Skógurinn skemmir útsýnið en hvað gerir hann annað fyrir okkur?

Sumir halda að það gerist aldrei neitt á Vopnafirði milli vertíða, en það er alls ekki tilfellið. Stundum gerist mjög mikið, jafnvel á sama degi. Laugardaginn 7. apríl var málstofa á Vopnafirði en það var líka stórfundur hjá Kiwanís, blakmót fyrir Vopnfirskt kvennalið á Akureyri og jarðarför í Hofskirkju. Þrátt fyrir það mættu um 20 manns á málstofuna til að hlusta á erindi frá aðkomumönnum, og heimamanni, og taka þátt í umræðunni um skógrækt, landgræðslu og umhverfismálum.

Lesa meira...

Erum við að gera eins vel og við gætum?

Erum við að gera eins vel og við gætum?
Hvert og eitt okkar hefur takmarkaðan tíma á jörðinni. Við erum óendurnýjanleg auðlind og það er skylda okkar að skilja eftir betri lífsskilyrði fyrir þá sem á eftir okkur koma.

Lesa meira...

Fréttir

Anna oddviti Sjálfstæðisflokks og óháðra

Anna oddviti Sjálfstæðisflokks og óháðra
Anna Alexandersdóttir, forseti bæjarstjórnar á Fljótsdalshéraði, leiðir lista Sjálfstæðisflokks og óháðra á Fljótsdalshéraði í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Gunnar Jónsson, formaður bæjarráðs sem setið hefur fyrir hönd Á-lista, er í öðru sætinu.

Lesa meira...

Er Andrés Skúlason hættur?

Er Andrés Skúlason hættur?
Óvíst er hvort Andrés Skúlason, oddviti Djúpavogshrepps, gefur kost á sér á sér til áframhaldandi setu í sveitarstjórn. Andrés hefur farið fyrir sveitarstjórninni frá árinu 2002.

Lesa meira...

Vonast til að Öxi opnist um hádegið

Vonast til að Öxi opnist um hádegið
Von er á að vegurinn yfir Öxi opni upp úr hádegi en honum var lokað í gærkvöldi vegna vatnavaxta. Leysingar eru eystra enda hlýtt í veðri og nokkuð vott.

Lesa meira...

Nýtt framboð í Djúpavogshreppi

Nýtt framboð í Djúpavogshreppi
Nýtt framboð, Lifandi samfélag, hefur verið kynnt til sögunnar í Djúpavogshreppi. Á listanum eru fulltrúar af báðum framboðunum sem sæti eiga í sveitarstjórn.

Lesa meira...

Lífið

„Mér finnst skemmtilegt fólk skemmtilegt“

„Mér finnst skemmtilegt fólk skemmtilegt“
Pálmi Fannar Smárason á Djúpavogi, stendur nú fyrir viðburðinum Edrúlífið sjötta árið í röð á laugardaginn. Hann er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira...

Las Landið þitt Ísland og Vegahandbókina til jafns við Andrésblöðin

Las Landið þitt Ísland og Vegahandbókina til jafns við Andrésblöðin
„Ég hef verið beðinn um að útbúa myndir fyrir flest bæjarfélög landsins og er alltaf að bæta við í safnið,“ segir B Borgfirðingurinn Hafþór Snjólfur Helgason, sem hefur að undanförnu hannað og selt myndir sem hann kallar bæjarmyndir.

Lesa meira...

„Mikið vill meira“

„Mikið vill meira“
„Nýheimkominn tel ég standa upp úr þá samkennd sem ríkti meðal ferðafélaga og varðar þá engu hvort viðkomandi tilheyrði öðrum hvorum kórnum eða kom með sem maki eða vinur,“ segir Magnús Már Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi Vopnafjarðar og meðlimur í karlakór Vopnafjarðar, en kórinn kom heim í gær úr sinni fyrstu utanlandsferð til Færeyja ásamt kirkjukór Vopnafjarðar.

Lesa meira...

Hjartaopnandi hreint kakó spilar aðalhlutverkið

Hjartaopnandi hreint kakó spilar aðalhlutverkið
„Ég vil ganga svo langt að segja að þetta sé sannkölluð gjöf fyrir líkama, hug og sál. Og galdrar gerast alls staðar, bara ef við erum opin fyrir því,“ segir Kamilla Ingibergsdóttir, en hún stendur fyrir svokallaðri kakóathöfn á kærleiksdögum á Breiðdalsvík á morgun og í Herðubreið á Seyðisfirði á laugardaginn.

Lesa meira...

Íþróttir

Þróttur Íslandsmeistari í blaki kvenna! – Myndir

Þróttur Íslandsmeistari í blaki kvenna! – Myndir
Þróttur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna með 3-0 sigri á Aftureldingu í þriðja leik liðanna um titilinn í Neskaupstað í gærkvöldi. Yfirburðir Þróttar í leiknum voru algjörir.

Lesa meira...

Blak: Þróttur getur landað titlinum í kvöld

Blak: Þróttur getur landað titlinum í kvöld
Kvennalið Þróttar getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki í kvöld með sigri á Aftureldingu í þriðja leik liðanna í Neskaupstað. Þróttur vann annan leikinn í Mosfellsbæ á miðvikudag 1-3.

Lesa meira...

Blak: Þróttur lagði Aftureldingu í fyrsta leik - Myndir

Blak: Þróttur lagði Aftureldingu í fyrsta leik - Myndir
Þróttur er kominn með forskot á Aftureldingu í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna eftir 3-1 sigur í fyrsta leiknum í Neskaupstað í gærkvöldi. Þjálfari Þróttar segir liðið þó þurfa að bæta sig töluvert fyrir næsta leik á miðvikudag.

Lesa meira...

Blak: Fyrsti leikur úrslitanna í kvöld

Blak: Fyrsti leikur úrslitanna í kvöld
Þróttur tekur á móti Aftureldingu í Neskaupstað í kvöld í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. Fyrirliði Þróttar segir heimavöllinn og stuðning áhorfenda í Neskaupstað skipta miklu máli.

Lesa meira...

Umræðan

Egilsstaðir – fráveita og umhverfi.

Egilsstaðir – fráveita og umhverfi.
Þessi grein er skrifuð í framhaldi af annarri grein um sama mál, sem birtist í Morgunblaðinu í upphafi ársins og í framhaldi af fallegum litprentuðum bæklingi sem barst íbúum frá Hitaveitu Egilsstaða og Fella (HEF) nú nýverið um veitumál og þar með skólphreinsun á Egilsstöðum.

Lesa meira...

Skógurinn skemmir útsýnið en hvað gerir hann annað fyrir okkur?

Skógurinn skemmir útsýnið en hvað gerir hann annað fyrir okkur?

Sumir halda að það gerist aldrei neitt á Vopnafirði milli vertíða, en það er alls ekki tilfellið. Stundum gerist mjög mikið, jafnvel á sama degi. Laugardaginn 7. apríl var málstofa á Vopnafirði en það var líka stórfundur hjá Kiwanís, blakmót fyrir Vopnfirskt kvennalið á Akureyri og jarðarför í Hofskirkju. Þrátt fyrir það mættu um 20 manns á málstofuna til að hlusta á erindi frá aðkomumönnum, og heimamanni, og taka þátt í umræðunni um skógrækt, landgræðslu og umhverfismálum.

Lesa meira...

Erum við að gera eins vel og við gætum?

Erum við að gera eins vel og við gætum?
Hvert og eitt okkar hefur takmarkaðan tíma á jörðinni. Við erum óendurnýjanleg auðlind og það er skylda okkar að skilja eftir betri lífsskilyrði fyrir þá sem á eftir okkur koma.

Lesa meira...

Heimakennsla í móðurmáli jafnar ekki stöðu barna

Heimakennsla í móðurmáli jafnar ekki stöðu barna
Um leið og við þökkum formanni fræðslunefndar Fjarðabyggðar fyrir að vekja athygli á málstaðnum með því að svara grein okkar um mikilvægi móðurmálskennslu tvítyngdra barna sjáum við okkur knúnar til að svara. Í grein formannsins er eitt og annað sem við verðum að bregðast við:

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng opnuð 11.11

Norðfjarðargöng opnuð 11.11
Norðfjarðargöng verður opnuð formlega laugardaginn 11. nóvember næstkomandi. Ekki verður þó öllum frágangi lokið fyrr en næsta sumar.

Lesa meira...

Tístið

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Um helgina verður haldið upp á að 70 ár eru liðin síðan Egilsstaðakauptún var stofnað. Samhliða Egilsstöðum hefur líka byggst upp þéttbýli hinu megin fljótsins, Fellabær. Þótt Lagarfljótið sé djúpt hefur stundum verið grunnt á því góða milli íbúanna við sitt hvorn brúarsporðinn.

Lesa meira...

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn í Kleinunni á miðvikudagsmorgun hafði áhrif víða, meðal annars á Héraðsbúa sem ætluðu að taka daginn snemma til að komast á Eistnaflug í Neskaupstað.

Lesa meira...

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Fjarðabyggð er þegar komin með sigurgrip spurningakeppninnar Útsvars í hendurnar þótt úrslitaþátturinn sé ekki fyrr en í kvöld.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar