Umræðan

Heimkoma fjölskyldu; Úr sólinni á Balí til 700 Egilsstaða?

Heimkoma fjölskyldu; Úr sólinni á Balí til 700 Egilsstaða?
Hvað gerir fjögurra manna fjölskylda, nýflutt aftur til Íslands, þegar íbúðaverðið rís stöðugt í Reykjavík. Og ekki bara íbúðaverðið heldur líka daggæsla, tómstundir og tíminn. Er þá Austurland kannski málið?

Lesa meira...

Móðir allra stjórnarkreppa

Móðir allra stjórnarkreppa
Og við sem héldum að það hefði gengið illa að mynda ríkisstjórn í fyrrahaust!

Lesa meira...

Trufluð veröld

Trufluð veröld

Um daginn var ég mjög stoltur, því ég hafði efni á að kaupa mér flatskjá. Ég kveikti á mínu rándýra veggsjónvarpi en fyrir mér er sjónvarp gluggi út í veröldina. Nú ætlaði ég njóta þess að fylgjast með.

En það var alveg sama á hvaða stöð ég stillti, það voru bara óheilindi. Ég sá brenglaðan heim og morð út um allt.

Lesa meira...

Fréttir

Þórunn vill efsta sætið hjá Framsókn: Hef fengið mikla hvatningu

Þórunn vill efsta sætið hjá Framsókn: Hef fengið mikla hvatningu
Þórunn Egilsdóttir , sem skipaði annað sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir síðustu þingkosningar, hefur lýst því yfir að hún sækist eftir efsta sætinu fyrir kosningarnar í næsta mánuði.

Lesa meira...

Flokkarnir velja framboðsleiðir: Píratar ríða á vaðið

Flokkarnir velja framboðsleiðir: Píratar ríða á vaðið
Píratar verða að byrja að stilla upp framboðslista í Norðausturkjördæmi en prófkjör flokksins hefst um helgina. Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin velja aðferð við val á listum um helgina. Líklegast er að flestir flokkar stilli upp vegna tímahraks.

Lesa meira...

„Mannvirki sem skipta okkur miklu“ - Myndir

„Mannvirki sem skipta okkur miklu“ - Myndir

Snjóflóðavarnagarðarnir undir Tröllagili, ofan Neskaupstaðar, voru formlega vígðir af umhverfisráðherra í gær. Forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar segir mannvirkin skipta íbúa Neskaupstaðar miklu máli.

Lesa meira...

Vegir skemmdir á tveimur stöðum eftir vatnavexti

Vegir skemmdir á tveimur stöðum eftir vatnavexti
Vegir hafa skemmst á tveimur stöðum á Austurlandi eftir miklar rigningar síðan í gærkvöldi. Vatnsyfirborð hækkaði um tvo metra í ám á suðurfjörðum.

Lesa meira...

Lífið

"Hvernig við finnum líkamlega nærveru annars í sama rými?"

„Hugmyndin um verkið fæddist á vormánuðum og er gaman að sjá það verða að veruleika. Við erum að reyna að uppgötva hvernig fólk heldur sambandi við sína nánustu og hvernig samskipti á milli einstaklinga fara fram, augliti til auglist, í gegnum síma og í gegnum samfélagsmiðla“ segir Alona Perepelytsia, skipuleggjandi Hnúta, sem fram fer nú um helgina.

Lesa meira...

Helgin; „Í gegnum árin hafa verið frábærir listamenn og verður ekki nein breyting á því nú í ár“

Helgin; „Í gegnum árin hafa verið frábærir listamenn og verður ekki nein breyting á því nú í ár“
„Þetta er 29. Jazzhátíðin, svo við eigum stórafmæli á næsta ári“, segir Jón Hilmar Kárason framkvæmdastjóri JEA Jazzhátíðar, sem fram fer nú um helgina.

Lesa meira...

Fimm Austfirðingar í Biggest Loser Ísland

Fimm Austfirðingar í Biggest Loser Ísland
Fimm Austfirðingar eru meðal þeirra tólf sem skráðir til leiks í fjórðu þáttaröðinni af Biggest Loser Ísland sem fer í loftið í kvöld.

Lesa meira...

Fyrirlestrar um tölvu- og netfíkn

Fyrirlestrar um tölvu- og netfíkn

Þorsteinn K. Jóhannsson, framhaldsskólakennari, heldur tvo fyrirlestra um tölvu- og netfíkn hjá Starfsendurhæfingu Austurlands á Egilsstöðum í dag.

Lesa meira...

Íþróttir

Knattspyrna: Mjög, mjög gott að vera lausir við fallið - Myndir

Knattspyrna: Mjög, mjög gott að vera lausir við fallið - Myndir
Fjarðabyggð er sloppið við fall úr annarri deild karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Hött á laugardag. Þjálfarinn þakkar nýjum leikmönnum sem komu til liðsins um mitt sumar viðsnúning á seinni hluta tímabilsins.

Lesa meira...

Knattspyrna: Fjarðabyggð sloppin við fall, Leiknir fallinn

Knattspyrna: Fjarðabyggð sloppin við fall, Leiknir fallinn
Fjarðabyggð heldur sæti sínu í annarri deild karla eftir 1-1 jafntefli við Hött sem áfram er í bullandi fallhættu. Leiknir er fallinn úr fyrstu deildinni. Fjögur rauð spjöld fóru á loft á Vopnafirði.

Lesa meira...

Knattspyrna: Átján ára skoraði þrennu og hélt lífi í vonum Leiknis

Knattspyrna: Átján ára skoraði þrennu og hélt lífi í vonum Leiknis
Leiknir Fáskrúðsfirði á enn möguleika á að halda sæti sínu í fyrstu deild karla í knattspyrnu eftir 6-0 sigur á Haukum um helgina. Fjarðabyggð vann mikilvægan sigur á Huginn í fallbaráttu annarrar deildar en Höttur flæktist enn frekar í hana. Kvennalið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis lauk tímabilinu með góðum útisigri.

Lesa meira...

Fótbolti: Markatala skilur milli feigs og ófeigs í annarri deild

Fótbolti: Markatala skilur milli feigs og ófeigs í annarri deild

Fjarðabyggð, Höttur, KV og Vestri eru jöfn að stigum í fallbaráttu annarrar deildar karla í knattspyrnu en Fjarðabyggð er í fallsætinu út af markatölu þegar þrjár umferðir eru eftir. Huginn var eina austfirska liðið sem vann leik sinn um helgina.

Lesa meira...

Umræðan

Heimkoma fjölskyldu; Úr sólinni á Balí til 700 Egilsstaða?

Heimkoma fjölskyldu; Úr sólinni á Balí til 700 Egilsstaða?
Hvað gerir fjögurra manna fjölskylda, nýflutt aftur til Íslands, þegar íbúðaverðið rís stöðugt í Reykjavík. Og ekki bara íbúðaverðið heldur líka daggæsla, tómstundir og tíminn. Er þá Austurland kannski málið?

Lesa meira...

Móðir allra stjórnarkreppa

Móðir allra stjórnarkreppa
Og við sem héldum að það hefði gengið illa að mynda ríkisstjórn í fyrrahaust!

Lesa meira...

Trufluð veröld

Trufluð veröld

Um daginn var ég mjög stoltur, því ég hafði efni á að kaupa mér flatskjá. Ég kveikti á mínu rándýra veggsjónvarpi en fyrir mér er sjónvarp gluggi út í veröldina. Nú ætlaði ég njóta þess að fylgjast með.

En það var alveg sama á hvaða stöð ég stillti, það voru bara óheilindi. Ég sá brenglaðan heim og morð út um allt.

Lesa meira...

Sláturtíð

Sláturtíð
Það er erfitt að átta sig á hvar eigi að byrja eða enda umræður um vanda sauðfjárræktarinnar. Á tæplega fimm tíma fundi nýverið var enginn reiður, þótt búast hefði mátt við öðru í ljósi tekjumissis sem reiknaður er 35-100%. Fólk hefur tapað sér af minna tilefni. Að þessu sinni eru það ekki bara lömbin sem eru á leið til slátrunar heldur mögulega líka bændurnir.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng óðum að taka á sig endanlega mynd

Norðfjarðargöng óðum að taka á sig endanlega mynd
Stefnt er að opnun Norðfjarðarganga í lok október og búið að kveikja ljós í stærstum hluta ganganna. Áhyggjur voru um tíma af efnisöflun en búið er að greiða úr því.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Umframkostnaður skýrist af verðbótum

Norðfjarðargöng: Umframkostnaður skýrist af verðbótum

Útlit er fyrir að Norðfjarðargöng verði einum milljarði dýrari en gert var ráð fyrir í upphaflegri áætlun. Verðbætur og auknar öryggiskröfur eru helstu ástæðurnar fyrir þessu.

Lesa meira...

Hví seinkar Norðfjarðargöngum?

Hví seinkar Norðfjarðargöngum?

Í verksamningi um verkið eru verklok áætluð 1. september. Það hefur nú verið ljóst í allt sumar að verklok yrðu ekki fyrr en í seinni hluta september. Nú eftir sumarfrí hefur verkáætlun verið yfirfarin og leiðrétt og niðurstaðan er að verkinu muni ekki ljúka fyrr en i lok október. Lítið gerðist fyrri hluta ágúst og frágangsverkin reynast drjúg eins og stundum áður.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng ekki tilbúin fyrr en í lok október

Norðfjarðargöng ekki tilbúin fyrr en í lok október

Útlit er fyrir að opnun nýrra Norðfjarðarganga seinki um hátt í tvo mánuði frá því sem áætlað var. Mest seinkunn hefur orðið á frágangi rafkerfa í göngunum.

Lesa meira...

Tístið

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Um helgina verður haldið upp á að 70 ár eru liðin síðan Egilsstaðakauptún var stofnað. Samhliða Egilsstöðum hefur líka byggst upp þéttbýli hinu megin fljótsins, Fellabær. Þótt Lagarfljótið sé djúpt hefur stundum verið grunnt á því góða milli íbúanna við sitt hvorn brúarsporðinn.

Lesa meira...

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn í Kleinunni á miðvikudagsmorgun hafði áhrif víða, meðal annars á Héraðsbúa sem ætluðu að taka daginn snemma til að komast á Eistnaflug í Neskaupstað.

Lesa meira...

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Fjarðabyggð er þegar komin með sigurgrip spurningakeppninnar Útsvars í hendurnar þótt úrslitaþátturinn sé ekki fyrr en í kvöld.

Lesa meira...

Hörkutól dagsins

Hörkutól dagsins

Hjólreiðar njóta vaxandi vinsælda hérlendis, ekki bara sem afþreying heldur líka sem ferðamáti. Þær eru yfirleitt bundnar við sumrin en þegar gott er að fara er ekkert að því að hjóla milli staða.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar