Umræðan

Norðfjarðargöng (Vígð 11. 11. 2017)

Norðfjarðargöng (Vígð 11. 11. 2017)
Biðin þótti lýðum löng,
leiðin „uppi“ nokkuð þröng,
en okkur hafa Oddskarðsgöng
engum verið betri.
Oft jók blástur kulda um kinn,
er kófi huldist vegurinn.
Því gladdist margur sérhvert sinn,
er sá und lok á vetri.

Lesa meira...

Sjálfvíg verður að rannsaka

Sjálfvíg verður að rannsaka
Á Íslandi eru sjálfsvíg ekki rannsökuð nema að litlu leyti. Sú litla rannsókn sem fer fram í kjölfar sjálfsvígs snýst um að komast að því hvort viðkomandi hafi ekki örugglega tekið líf sitt sjálfur. Alltaf fer fram krufning ef um sjálfsvíg er að ræða en lengra nær rannsóknin ekki og málinu þar með lokað.

Lesa meira...

Ljóti andarunginn á vinnumarkaðnum á Austurlandi

Ljóti andarunginn á vinnumarkaðnum á Austurlandi
Það er frábært að lifa og starfa á Austurlandi. Hér eru vinaleg og samheldin samfélög, góðir skólar, ásættanlegt húsnæðisverð og gott veðurfar. Hér vil ég vera. Ég vil líka að börnin mín hafi þann valkost að búa á Austurlandi þegar þau komast á fullorðinsár. Ég hef þá von að samfélagið okkar vaxi og dafni sem framsækið, eftirsóknarvert atvinnusvæði með margbreytilegri menningu og fjölbreyttum hópi fólks.

Lesa meira...

Fréttir

Síldarvinnslan hefur verið lánsöm með öflugt starfsfólk og sterkt bakland

Síldarvinnslan hefur verið lánsöm með öflugt starfsfólk og sterkt bakland
Í dag eru 60 ár liðin síðan heimamenn í Neskaupstað komu saman og stofnuðu Síldarvinnslunnar. Núverandi framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir öflugt bakland hafa skipt máli til að fyrirtækið yrði eitt öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins í dag.

Lesa meira...

„Við konur eigum allar þessar frásagnir“

„Við konur eigum allar þessar frásagnir“
„Þetta er tíu konur, allsstaðar að úr samfélaginu okkar, sem ætla að lesa upp frásagnir kvenna sem hafa stigið fram í #metoo byltingunni sem nú er Í gangi. Með þessu munu þær að varpa ljósi á þann veruleika sem er saga okkar allra

Lesa meira...

Helgin: Aðventa Gunnars á fjöldamörgum tungumálum í tilefni afmælis

Helgin: Aðventa Gunnars á fjöldamörgum tungumálum í tilefni afmælis

„Gunnarsstofnun var opnuð 1997. Það var þó ekki í þeirri mynd sem hún er í dag, en stofnunin varð ekki menningarsetur fyrr en árið 2000. Það er ótrúlegt hversu margt hefur gerst á þessum tíma og hvernig við erum nú í þessu stóra og flotta húsi með mikla starfsemi og til að mynda þáttakendur í erlendum verkefnum.

Lesa meira...

Hafnaði endurupptöku meiðyrðamáls

Hafnaði endurupptöku meiðyrðamáls
Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni karlmanns á Eskifirði um að dómur yfir honum fyrir meiðyrði gegn lögregluþjóni verði tekin upp að nýju. Maðurinn taldi sig hafa ný gögn sem sönnuðu mál hans.

Lesa meira...

Lífið

„Ég er mjög sáttur með útkomuna“

„Ég er mjög sáttur með útkomuna“
Guðmundur Rafnkell Gíslason á Norðfirði var að senda frá sér sína aðra sólóplötu á dögunum, en hún ber nafnið Þúsund ár. Að austan á N4 leit við á útgáfutónleikum hans. 

Lesa meira...

Jól í bolla í Verzlunarfélaginu

Jól í bolla í Verzlunarfélaginu
„Mig hefur alltaf langað, eins og flestar litlar stelpur, að verða búðarkona,“ segir Birgitta Ósk Helga sem hefur rekið Verzlunarfélagið á Egilsstöðum í rúmt ár en búðin fagnaði ársafmæli sínu í lok október og er nú farin að undirbúa aðventuna.

Lesa meira...

„Það er mikið af heiminum eftir“

„Það er mikið af heiminum eftir“
„Þegar við kynntumst var það nokkuð ljóst að þetta var áhugamál númer eitt, tvö og þrjú og ég sá að ef þetta samband ætti að eiga einhverja framtíð þá varð ég bara að vera með,“ segir Unnur Sveinsdóttir, en hún og maður hennar, Högni Páll Harðarson hafa ferðast um heiminn þveran og endilangan á mótorhjólum. Að austan á N4 heimsótti þau á dögunum.

Lesa meira...

Engin helgislepja á jólatónleikum Dúkkulísanna

Engin helgislepja á jólatónleikum Dúkkulísanna
Kvennasveitin Dúkkulísurnar stendur á næstunni fyrir þrennum jólatónleikum og verða þeir fyrstu tveir í Valaskjálf á Egilsstöðum um helgina. Sveitin spilar þar sín uppáhalds jólalög í bland við eigið efni, þar á meðal nýtt jólalag.

Lesa meira...

Íþróttir

Risastór leikur fyrir Hött: Tækifæri til að komast í undanúrslit bikarkeppninnar

Risastór leikur fyrir Hött: Tækifæri til að komast í undanúrslit bikarkeppninnar
Höttur heimsækir í kvöld fyrstu deildarlið Breiðablik í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik. Þrátt fyrir erfitt tímabil í úrvalsdeildinni hefur Höttur sjaldan átt betri möguleika á að komast í undanúrslit bikarkeppninnar.

Lesa meira...

Seinkunn á leik Hattar og KR

Seinkunn á leik Hattar og KR
Leikur Hattar og KR í úrvalsdeild karla í körfuknattleik seinkar til klukkan 20:00 í kvöld vegna seinkunnar á flugi í dag en hann átti að hefjast klukkan 19:15. Íslandsmeistarar KR áttu upphaflega að lenda á Egilsstöðum klukkan 15:30 en vélinni hefur seinkað um þrjá tíma.

Lesa meira...

Draumurinn að vinna Freyjumenið

Draumurinn að vinna Freyjumenið
„Það er alltaf eitthvað sem maður hefur haldið í síðan maður var lítill, að vinna Freyjumenið og verða glímudrotting Íslands,“ sagði Bylgja Ólafsdóttir í viðtali í þættinum Að austan á N4, sem leit við á glímuæfingu á Reyðarfirði til að kynna sér sextíu ára sögu íþróttarinnar í bænum.

Lesa meira...

Blak: Viðurkenni að ég átti ekki von á að vinna

Blak: Viðurkenni að ég átti ekki von á að vinna
Karlalið Þróttar hafði betur gegn Íslandsmeisturum HK í fyrri leik liðanna af tveimur um helgina. Þjálfari liðsins segist ekki hafa átt von á sigri en liðið hafi spilað frábærlega í báðum leikjunum.

Lesa meira...

Umræðan

Norðfjarðargöng (Vígð 11. 11. 2017)

Norðfjarðargöng (Vígð 11. 11. 2017)
Biðin þótti lýðum löng,
leiðin „uppi“ nokkuð þröng,
en okkur hafa Oddskarðsgöng
engum verið betri.
Oft jók blástur kulda um kinn,
er kófi huldist vegurinn.
Því gladdist margur sérhvert sinn,
er sá und lok á vetri.

Lesa meira...

Sjálfvíg verður að rannsaka

Sjálfvíg verður að rannsaka
Á Íslandi eru sjálfsvíg ekki rannsökuð nema að litlu leyti. Sú litla rannsókn sem fer fram í kjölfar sjálfsvígs snýst um að komast að því hvort viðkomandi hafi ekki örugglega tekið líf sitt sjálfur. Alltaf fer fram krufning ef um sjálfsvíg er að ræða en lengra nær rannsóknin ekki og málinu þar með lokað.

Lesa meira...

Ljóti andarunginn á vinnumarkaðnum á Austurlandi

Ljóti andarunginn á vinnumarkaðnum á Austurlandi
Það er frábært að lifa og starfa á Austurlandi. Hér eru vinaleg og samheldin samfélög, góðir skólar, ásættanlegt húsnæðisverð og gott veðurfar. Hér vil ég vera. Ég vil líka að börnin mín hafi þann valkost að búa á Austurlandi þegar þau komast á fullorðinsár. Ég hef þá von að samfélagið okkar vaxi og dafni sem framsækið, eftirsóknarvert atvinnusvæði með margbreytilegri menningu og fjölbreyttum hópi fólks.

Lesa meira...

Verðum að efla aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu

Verðum að efla aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu
Nú í haust var viðtal við Landlækni um sjálfsvíg og tengdist það umræðum um tvö sjálfsvíg sem áttu sér stað á geðdeild Landspítalans. Var helst að skilja á honum að það væri lítið við sjálfsvígum að gera, þau hefðu alltaf fylgt okkur og hlutfallslega lítið fjölgað frá því að farið var að skrá sjálfsvíg á Íslandi skömmu eftir 1900. Þessi ummæli stuðuðu mig illilega sem nýverið hafði misst son í sjálfsvígi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng opnuð 11.11

Norðfjarðargöng opnuð 11.11
Norðfjarðargöng verður opnuð formlega laugardaginn 11. nóvember næstkomandi. Ekki verður þó öllum frágangi lokið fyrr en næsta sumar.

Lesa meira...

Tístið

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Um helgina verður haldið upp á að 70 ár eru liðin síðan Egilsstaðakauptún var stofnað. Samhliða Egilsstöðum hefur líka byggst upp þéttbýli hinu megin fljótsins, Fellabær. Þótt Lagarfljótið sé djúpt hefur stundum verið grunnt á því góða milli íbúanna við sitt hvorn brúarsporðinn.

Lesa meira...

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn í Kleinunni á miðvikudagsmorgun hafði áhrif víða, meðal annars á Héraðsbúa sem ætluðu að taka daginn snemma til að komast á Eistnaflug í Neskaupstað.

Lesa meira...

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Fjarðabyggð er þegar komin með sigurgrip spurningakeppninnar Útsvars í hendurnar þótt úrslitaþátturinn sé ekki fyrr en í kvöld.

Lesa meira...

Hörkutól dagsins

Hörkutól dagsins

Hjólreiðar njóta vaxandi vinsælda hérlendis, ekki bara sem afþreying heldur líka sem ferðamáti. Þær eru yfirleitt bundnar við sumrin en þegar gott er að fara er ekkert að því að hjóla milli staða.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar