• Stökk inn í landsliðshóp

  Stökk inn í landsliðshóp

  Mikael Máni Freysson, Ungmennafélaginu Þristi, komst í gær í landshóp Íslands sem tekur þátt í Norðurlandamóti 20 ára og yngri í næsta mánuði. Sæti hans í liðinu er þó ekki gulltryggt.

  Lesa meira...

 • Fimmtungi færri bátar á strandveiðum

  Fimmtungi færri bátar á strandveiðum

  Fimmtungi færri bátar stunda strandveiðar á svæði C, frá Þingeyjarsveit til Djúpavogshrepps, heldur en í fyrra. Lægra verð á fiskmörkuðum og meiri eftirspurn eftir vinnuafli í landi eru helstu skýringarnar að mati formanns Landssambands smábátasjómanna.

  Lesa meira...

 • Tveir Austfirðingar í hópi fálkaorðuhafa

  Tveir Austfirðingar í hópi fálkaorðuhafa

  Jón Kristjánsson, fyrrverandi ráðherra og Tryggvi Ólafsson, myndlistarmaður, voru í hópi þeirra fjórtán sem forseti Íslands sæmdi nýverið heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu.

  Lesa meira...

 • Lokið við uppsetningu Ljósnets í Neskaupstað

  Lokið við uppsetningu Ljósnets í Neskaupstað

  Míla lauk nýverið við uppsetningu Ljósnets til þeirra heimila í Neskaupstað sem ekki þegar voru komin með tengingu. Þar með eru allir þéttbýlisstaðir í Fjarðabyggð að fullu orðnir Ljósnetstengdir.

  Lesa meira...

Umræðan

„Litla liðið okkar með stóra hjartað“ er í vanda statt

„Litla liðið okkar með stóra hjartað“ er í vanda statt

Huginn knattspyrnulið Seyðfirðinga hefur ekki heimavöll og ekkert æfingasvæði heima fyrir. Huginn vann 2.deildina 2015 og og lék því í Inkasso deildinni 2016. Liðið féll „eftirminnilega“ úr þeirri deild í fyrra og spilar nú í 2.deild. Eftir 11 umferðir ( 17/7) er liðið að berjast í toppnum og hefur einungis tapað einum leik.

Lesa meira...

Hvers vegna sögðum við já?

Hvers vegna sögðum við já?
Á bæjarstjórnarfundi þann 17. maí var samþykkt af meirihluta bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs að ganga til samninga við íþróttafélagið Hött um frekari uppbyggingu Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum. Í samningnum felst að bæta starfsmannaaðstöðu, búningsaðstöðu og aðstöðu til fimleikaiðkunar.

Lesa meira...

Austfirðingar borga extra 420% ferðaskatt.

Austfirðingar borga extra 420% ferðaskatt.

Hjartað í mér tók gleðikipp þegar ég fékk upp í hendurnar efni til þess að vinna á síðu tvö; Flugfélag Austurlands.

Lesa meira...

Fréttir

Fimmtungi færri bátar á strandveiðum

Fimmtungi færri bátar á strandveiðum

Fimmtungi færri bátar stunda strandveiðar á svæði C, frá Þingeyjarsveit til Djúpavogshrepps, heldur en í fyrra. Lægra verð á fiskmörkuðum og meiri eftirspurn eftir vinnuafli í landi eru helstu skýringarnar að mati formanns Landssambands smábátasjómanna.

Lesa meira...

Lokið við uppsetningu Ljósnets í Neskaupstað

Lokið við uppsetningu Ljósnets í Neskaupstað

Míla lauk nýverið við uppsetningu Ljósnets til þeirra heimila í Neskaupstað sem ekki þegar voru komin með tengingu. Þar með eru allir þéttbýlisstaðir í Fjarðabyggð að fullu orðnir Ljósnetstengdir.

Lesa meira...

Tillögur um byggðakvóta ganga ekki upp

Tillögur um byggðakvóta ganga ekki upp
Sveitarstjórn Djúpavogshrepps telur tillögur um breytta úthlutun byggðakvóta ekki gagnast þeim sjávarbyggðum sem helst hafa átt undir högg að sækja á undanförnum árum. Ekkert sveitarfélag missir jafn mikið verði þær samþykktar.

Lesa meira...

Misþyrming á lambi kærð til lögreglu

Misþyrming á lambi kærð til lögreglu

Matvælastofnun hefur kært til lögreglu misþyrmingu og dráp á lambi sem ferðamenn skáru á háls í Breiðdal í byrjun mánaðarins. Stofnunin telur dýrinu hafa verið misþyrmt með vítagerðum hætti.

Lesa meira...

Lífið

Tveir Austfirðingar í hópi fálkaorðuhafa

Tveir Austfirðingar í hópi fálkaorðuhafa

Jón Kristjánsson, fyrrverandi ráðherra og Tryggvi Ólafsson, myndlistarmaður, voru í hópi þeirra fjórtán sem forseti Íslands sæmdi nýverið heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu.

Lesa meira...

Kalt bara fyrst

Kalt bara fyrst

Norðfirðingar hafa eins og aðrir Austfirðingar notið sumarblíðunnar síðustu daga. Við bryggjuna í miðbænum stunduðu ungir drengir þann leik að stökka í sjóinn fram af báti til að mæla sig.

Lesa meira...

Ætluðu eiginlega að setjast að vestur á fjörðum

Ætluðu eiginlega að setjast að vestur á fjörðum

Karlsstaðir í Berufirði voru ekki fyrsta val þeirra Svavars Péturs Eysteinssonar og Berglindar Häsler þegar þau ákváðu að leita sér að jörð til ræktunar. Heimsókn í Berufjörð í janúar heillaði þau hins vegar svo að ekki varð aftur snúið.

Lesa meira...

Tónleikar alla helgina í Havarí

Tónleikar alla helgina í Havarí

Efnt verður til tónleikaveislu í Havarí að Karlsstöðum í Berufirði um helgina. Þrennir tónleikar verða næstu fjögur kvöld.

Lesa meira...

Íþróttir

Stökk inn í landsliðshóp

Stökk inn í landsliðshóp

Mikael Máni Freysson, Ungmennafélaginu Þristi, komst í gær í landshóp Íslands sem tekur þátt í Norðurlandamóti 20 ára og yngri í næsta mánuði. Sæti hans í liðinu er þó ekki gulltryggt.

Lesa meira...

Knattspyrna: Alltaf skemmtilegast að spila á sínum heimavelli

Knattspyrna: Alltaf skemmtilegast að spila á sínum heimavelli

Huginn spilaði sinn fyrsta alvöru heimaleik á tímabilinu á laugardag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Aftureldingu í annarri deild karla í knattspyrnu. Völlurinn á Seyðisfirði hefur verið óleikhæfur það sem af er sumri.

Lesa meira...

Þurfa 90 sjálfboðaliða í frjálsíþróttirnar

Þurfa 90 sjálfboðaliða í frjálsíþróttirnar
Seyðisfjarðarvegi verður lokað að hluta um verslunarmannahelgina og verður strætisvagn gerður út til að draga úr umferðarþunga á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina þar sem Unglingalandsmót UMFÍ fer fram. Unnið er að því að þétta raðirnar í hópi sjálfboðaliða.

Lesa meira...

Tæplega 200 skráðir í Dyrfjallahlaup

Tæplega 200 skráðir í Dyrfjallahlaup

Tæplega 200 manns eru skráðir í Dyrfjallahlaup sem þreytt verður í fyrsta sinn á Borgarfirði á morgun. Bæta þurfti við sætum í hlaupið nær strax og opnað var fyrir skráningar.

Lesa meira...

Umræðan

„Litla liðið okkar með stóra hjartað“ er í vanda statt

„Litla liðið okkar með stóra hjartað“ er í vanda statt

Huginn knattspyrnulið Seyðfirðinga hefur ekki heimavöll og ekkert æfingasvæði heima fyrir. Huginn vann 2.deildina 2015 og og lék því í Inkasso deildinni 2016. Liðið féll „eftirminnilega“ úr þeirri deild í fyrra og spilar nú í 2.deild. Eftir 11 umferðir ( 17/7) er liðið að berjast í toppnum og hefur einungis tapað einum leik.

Lesa meira...

Hvers vegna sögðum við já?

Hvers vegna sögðum við já?
Á bæjarstjórnarfundi þann 17. maí var samþykkt af meirihluta bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs að ganga til samninga við íþróttafélagið Hött um frekari uppbyggingu Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum. Í samningnum felst að bæta starfsmannaaðstöðu, búningsaðstöðu og aðstöðu til fimleikaiðkunar.

Lesa meira...

Austfirðingar borga extra 420% ferðaskatt.

Austfirðingar borga extra 420% ferðaskatt.

Hjartað í mér tók gleðikipp þegar ég fékk upp í hendurnar efni til þess að vinna á síðu tvö; Flugfélag Austurlands.

Lesa meira...

Hvers vegna sögðum við nei

Hvers vegna sögðum við nei
Á bæjarstjórnarfundi í dag, samþykkti meirihluti bæjarstjórnar að ganga til samninga við Íþróttafélagið Hött um viðbyggingu við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum. Í verkefninu felst aðallega bygging fimleikasalar, auk breytinga á starfsmannaaðstöðu og búningsklefum í húsinu. Uppgefinn kostnaður vegna verksins er 202 milljónir króna sem sveitarfélagið greiðir á fjórum árum. Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins greiddu atkvæði gegn samningnum og ég vil í fáum orðum segja frá því hvers vegna.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Vegamótin malbikuð

Norðfjarðargöng: Vegamótin malbikuð

Vegagerð við ný Norðfjarðargöng er í fullum gangi. Um helgina var lokið við að malbika vegamótin sem tengja Eskifjörð við nýjan Norðfjarðarveg.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Unnið við vegi í Eskifirði

Norðfjarðargöng: Unnið við vegi í Eskifirði

Nú er hafin vinna við vegi og vegamót í Eskifirði og er gert ráð fyrir auknum þunga við þessa vinnu á næstu vikum. Von er á einhverjum truflunum á umverð meðan á því stendur.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Malbikun lokið

Norðfjarðargöng: Malbikun lokið

Í gær var lokið við að malbika Norðfjarðargöng en vegir að göngunum verða malbikaðir í júlí. Verkið tafðist nokkuð vegna erfiðra aðstæðna en framkvæmdastjóri verktakans segir vel hafa tekist til fyrir rest.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Framkvæmdirnar færast út á vegina

Norðfjarðargöng: Framkvæmdirnar færast út á vegina

Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát við ný vegamót sem verða til að Norðfjarðargöngum þar sem unnið verður við malbikun á næstunni.

Lesa meira...

Tístið

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn í Kleinunni á miðvikudagsmorgun hafði áhrif víða, meðal annars á Héraðsbúa sem ætluðu að taka daginn snemma til að komast á Eistnaflug í Neskaupstað.

Lesa meira...

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Fjarðabyggð er þegar komin með sigurgrip spurningakeppninnar Útsvars í hendurnar þótt úrslitaþátturinn sé ekki fyrr en í kvöld.

Lesa meira...

Hörkutól dagsins

Hörkutól dagsins

Hjólreiðar njóta vaxandi vinsælda hérlendis, ekki bara sem afþreying heldur líka sem ferðamáti. Þær eru yfirleitt bundnar við sumrin en þegar gott er að fara er ekkert að því að hjóla milli staða.

Lesa meira...

Hjólin á strætó snúast

Hjólin á strætó snúast

Myndband úr eftirlitsmyndavél Dekkjahallarinnar á Egilsstöðum hefur vakið mikla kátínu meðal Austfirðinga síðustu daga en þar má sjá vel heppnaðan vinnustaðahrekk.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar