Umræðan

Við lifum á merkilegum tímum

Við lifum á merkilegum tímum
Við lifum á merkilegum tímum. Tímum sem geta varðað leiðina til framtíðar þar sem við munum upplifa raunverulegar kerfisbreytingar. Það er sú draumsýn sem ég og margir aðrir hafa um þessar mundir. Samfélag þar sem við öll njótum góðs af auðlindunum okkar, en ekki bara sumir. Þar sem eldri borgarar, öryrkjar og barnafjölskyldur búa ekki við skort heldur lífsins gæði sem allir eiga rétt á. Við eigum nefnilega nóg til fyrir alla.

Lesa meira...

Framboð og samkeppni í menningu á Fljótsdalshéraði

Framboð og samkeppni í menningu á Fljótsdalshéraði

Nýverið var undirrituð viljayfirlýsing um áframhaldandi samstarf um undirbúning og fjármögnun menningarhúss á Egilsstöðum. Það er fagnaðarefni og óska ég bæjarstjórn og íbúum Fljótsdalshéraðs hjartanlega til hamingju.

Lesa meira...

Áfangastaðurinn Austurland

Áfangastaðurinn Austurland

Austurland stendur á tímamótum. Ferðaþjónusta hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár og hefur verið ört stækkandi atvinnugrein í fjórðungnum. Merkisviðburðir eins og Eistnaflug, Bræðslan og LungA hafa, ekki bara staðist tímans tönn heldur orðið að eftirtektarverðum viðburðum á landsvísu.

Lesa meira...

Fréttir

Ætla ekki að bíða í 52 ár eftir sömu launum og strákarnir við hliðina á mér

Ætla ekki að bíða í 52 ár eftir sömu launum og strákarnir við hliðina á mér

Konur dagsins í dag eru þakklátar þeim sem ruddu brautina í áttina að jafnari stöðu kynjanna en gera sér grein fyrir að halda verður áfram. Launamunur kynjanna er nú um 14% og virðist vera að aukast á ný.

Lesa meira...

Ungmenni í Fjarðabyggð kjósa í „skuggakosningunum“ á laugardaginn

Ungmenni í Fjarðabyggð kjósa í „skuggakosningunum“ á laugardaginn
„Þetta er gott tækifæri til þess að virkja krakkana til þess að hugsa um kosningar og pólitók áður en þau verða sjálf fullgildir kjósendur,“ segir Bjarki Ármann Oddsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi í Fjarðabyggð um „skuggakosningarnar“ sem verða samhliða alþingiskosningunum í Fjarðabyggð á laugardaginn.

Lesa meira...

Helgi Ómar: Ef reiknilíkanið er snarvitlaust eru fjárveitingarnar ekki í samhengi við veruleikann

Helgi Ómar: Ef reiknilíkanið er snarvitlaust eru fjárveitingarnar ekki í samhengi við veruleikann

Helgi Ómar Bragason, sem í sumar lét af störfum sem skólameistari Menntaskólans á Egilsstöðum eftir um 25 ára starf, segir erfitt að átta sig á þeim fjárheimildum sem ætlaðar séu til framhaldsskólanna. Stefnuleysi framboða í menntamálum færi völdin í hendur stakra ráðherra eða utanaðkomandi afla.

Lesa meira...

Átta Austfirðingar á lista Framsóknarflokksins

Átta Austfirðingar á lista Framsóknarflokksins
Austfirðingar raða sér í þrjú efstu sætin á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðir listann líkt og í síðustu kosningum.

Lesa meira...

Lífið

Lækning við krabbameini felst ekki bara í útgáfu lyfseðla

Lækning við krabbameini felst ekki bara í útgáfu lyfseðla

Krabbameinssjúklingum á Austurlandi stendur til boða endurhæfing á heimaslóð í samstarfi við Starfsendurhæfingu Austurlands. Formaður félagsins segir skipta miklu máli að veita sjúklingum og aðstandendum þeirra félagslegan stuðning.

Lesa meira...

„Það er hægt að vera fyrirmynd á snappinu“

„Það er hægt að vera fyrirmynd á snappinu“
„Það er auðveldlega hægt að hafa áhrif gegnum Snapchat,“ segir Dagný Sylvía Sævarsdóttir sem var í opnuviðtali Austurgluggans á föstudaginn.

Lesa meira...

Að heiman og heim um helgina

Að heiman og heim um helgina

Árlegur haustfundur SAM-félagsins, grasrótarsamtaka skapandi fólks á Austurlandi, verður haldinn í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á morgun. Í Neskaupstað stendur karlakór fyrir dansleik.

Lesa meira...

„Vil trúa því að í mér liggi hörku kassagítarpartýspilari“

„Vil trúa því að í mér liggi hörku kassagítarpartýspilari“

„Ég er sífellt að læra eitthvað nýtt og það er alveg frábært að fá að kynnast nýju fólki og sjá það frábæra starf sem það gerir í sinni heimabyggð í sjálfboðavinnu,“ segir Margrét Dögg Guðgeirsdóttir Hjarðar, en hún er nýr verkefnastjóri Rauða Krossins á Austurlandi og er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira...

Íþróttir

Ótrúlega stolt af fyrsta landsliðsmanninum

Ótrúlega stolt af fyrsta landsliðsmanninum

Huginn Seyðisfirði eignast nýverið sinn fyrsta landsliðsmann í blaki þegar Galdur Máni Davíðsson var valinn í U-17 ára lið karla. Þjálfari hjá liðinu segir valið mikla viðurkenningu fyrir það.

Lesa meira...

Sextíu stiga sigur: Hefðum átt að vinna stærra - Myndir

Sextíu stiga sigur: Hefðum átt að vinna stærra - Myndir

Höttur burstaði lið ÍA sem bókstaflega er hægt að segja að ekki hafi mætt til leiks í fyrstu deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Ragnar Gerald Albertsson skoraði 42 stig í 131-70 sigri Hattar.

Lesa meira...

Tveir Austfirðingar á EM í fimleikum

Tveir Austfirðingar á EM í fimleikum

Tveir Austfirðingar eru í landsliðum Íslands sem í morgun hófu keppni á Evrópumótinu í hópfimleikum sem haldið er í Maribor í Slóveníu.

Lesa meira...

Körfubolti: Höttur slátraði FSu í fyrri hálfleik – Myndir

Körfubolti: Höttur slátraði FSu í fyrri hálfleik – Myndir

Leikmenn Hattar sýndur stórleik í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunn að stórsigri á FSu í leik liðanna í fyrstu deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í gærkvöldi. Þjálfarinn varð næststigahæstur og skoraði stig á mikilvægum kafla.

Lesa meira...

Umræðan

Við lifum á merkilegum tímum

Við lifum á merkilegum tímum
Við lifum á merkilegum tímum. Tímum sem geta varðað leiðina til framtíðar þar sem við munum upplifa raunverulegar kerfisbreytingar. Það er sú draumsýn sem ég og margir aðrir hafa um þessar mundir. Samfélag þar sem við öll njótum góðs af auðlindunum okkar, en ekki bara sumir. Þar sem eldri borgarar, öryrkjar og barnafjölskyldur búa ekki við skort heldur lífsins gæði sem allir eiga rétt á. Við eigum nefnilega nóg til fyrir alla.

Lesa meira...

Framboð og samkeppni í menningu á Fljótsdalshéraði

Framboð og samkeppni í menningu á Fljótsdalshéraði

Nýverið var undirrituð viljayfirlýsing um áframhaldandi samstarf um undirbúning og fjármögnun menningarhúss á Egilsstöðum. Það er fagnaðarefni og óska ég bæjarstjórn og íbúum Fljótsdalshéraðs hjartanlega til hamingju.

Lesa meira...

Áfangastaðurinn Austurland

Áfangastaðurinn Austurland

Austurland stendur á tímamótum. Ferðaþjónusta hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár og hefur verið ört stækkandi atvinnugrein í fjórðungnum. Merkisviðburðir eins og Eistnaflug, Bræðslan og LungA hafa, ekki bara staðist tímans tönn heldur orðið að eftirtektarverðum viðburðum á landsvísu.

Lesa meira...

Gott samfélag fyrir alla

Gott samfélag fyrir alla
Í kosningunum 29. október eiga Íslendingar færi á að velja breytta stefnu og betra samfélag. Við í VG göngum bjartsýn til kosninga enda bjóðum við upp á skýra framtíðarsýn sem byggir á félagslegu réttlæti, umhverfisvernd og efnahagsstefnu sem setur velferð almennings í fyrsta sæti.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Vel gengur að steypa vegskála

Norðfjarðargöng: Vel gengur að steypa vegskála

Vel hefur gengið að steypa vegskála Norðfjarðarganga og var síðasta steypan í Eskifirði steypt nú fyrir helgi.

Lesa meira...

Tæpt ár í opnun Norðfjarðarganga

Tæpt ár í opnun Norðfjarðarganga

Nú er rúmt ár frá gegnumslagi í Norðfjarðargöngum og að öllu óbreyttu tæpt ár þar til þau verða opnuð. Ýmislegt er ógert þótt gat sé komið í gegnum fjallið.

Lesa meira...

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið var við að styrkja Norðfjarðargöng um miðjan janúarmánuð. Hafinn er undirbúningur að uppsetningu vatnsklæðninga á þeim svæðum þar sem einhver leki er úr lofti og veggjum og verður unnið við það á næstu mánuðum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Unnið að lokastyrkingum

Norðfjarðargöng: Unnið að lokastyrkingum
Það styttist í að vinnu ljúki við lokastyrkingar Norðfjarðarganga, en einungis er eftir að styrkja um 1 kílómetra af þeim 7,5 sem göngin spanna. Þá hefst vinna við steypt mannvirki inni í göngum, auk uppsetningu vatnsklæðninga á lekum svæðum.

Lesa meira...

Tístið

Reykjavík er ömurleg – farið frekar austur!

Reykjavík er ömurleg – farið frekar austur!

Höfuðborgin Reykjavík fær á baukinn á lista sem breski netmiðillinn The Independent birti nýverið um óvingjarnlegustu borgir heims. Miðillinn hvetur samt sem áður til Íslandsferða en annars áfangastaðar.

Lesa meira...

Taktu þátt í könnun!

Taktu þátt í könnun!
Þessa dagana snýst lífið um skoðanakannanir. Fylgi flokka og frambjóðenda er mælt af mikilli alúð og niðurstöðurnar krufnar samviskusamlega.

Lesa meira...

„Og svo kom bara ísbjörn“

„Og svo kom bara ísbjörn“

Elín Petra Guðbrandsdóttir heldur tvöfalt heimili, býr og starfar á Reyðarfirði á veturna en fer í Skagafjörðinn á Hvalnes þar sem sonur hans og fjölskylda tók við búskapnum fyrir nokkrum árum. Elín Petra var komin norður í Skagafjörðinn þegar ísbjörn gekk á land í fjörunni við bæinn um miðjan júlí.

Lesa meira...

Eigandi Íslands!

Eigandi Íslands!

Hermt er að ansi mörgum Austfirðingum hafi orðið starsýnt á andlit Jónasar Guðmundssonar á forsíðu Stundarinnar í dag undir fyrirsögninni „Eigendur Íslands – hagnast um milljarða af aðgengi að náttúruperlum.“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar