Umræðan

Viðunandi samgöngur fyrir alla

Viðunandi samgöngur fyrir alla
Undanfarið hefur talsvert verið fjallað um ástand innviða á Íslandi og meðal annars er mikil þörf á að endurnýja bundið slitlag víða kringum landið. Við þessar aðstæður er erfitt að krefjast nýs bundins slitlags á malarvegum en það er samt mikilvægt að halda því á lofti þar sem lífsviðurværi fólks er í húfi. Til dæmis hafa þeir sem búa innst í Berufirði, og þeir sem þurfa að aka veg 1 á þessu svæði, lengi barist fyrir því að vegurinn þar verði endurbyggður og malbikaður. Það er nú komið í framkvæmd. Einn af síðustu þéttbýliskjörnum landsins sem enn þarf að lifa með malarvegi er Borgarfjörður eystri.

Lesa meira...

Enn um skólpmál á Egilsstöðum

Enn um skólpmál á Egilsstöðum
Leikaragenunum í mér hafa altaf dreymt um að semja efni sem síðan yrði flutt opinberlega. Þessi draumur rættist núna 1. febrúar þegar Guðmundur Davíðsson, framkvæmdarstjóri HEF leiklas, eftir því mér skilst, síðustu grein mína um fráveitumál á Fljótsdalshéraði. Þar sem ég þekki aðeins til leiklistarhæfileika framkvæmdarstjórans veit ég að honum hefur farist það vel úr hendi. Því miður gat ég ekki verið á þessum fundi þar sem ég vinn þannig vinnu að erfitt er að hliðra til vegna funda eða annars sem fram fer á vinnutíma.

Lesa meira...

Ekki vera Ragnar

Ekki vera Ragnar
Nýverið sendu 306 konur frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýstu kynferðislegu áreiti og ofbeldi innan íslenskra stjórnmála. Það er gríðarlegur fjöldi og sýnir hversu útbreiddur vandinn er. Fjöldi kvenna og fjöldi sagna er vissulega sláandi en hann kemur sennilega fæstum konum á óvart. Ég þekki sjálf enga konu sem hefur aldrei verið áreitt af karlmanni á einn eða annan hátt. Vandinn er víðtækur og umfangsmikill. Við vitum það. En hvað svo?

Lesa meira...

Fréttir

Ökumaðurinn bjargaðist er bíll fór í höfnina á Fáskrúðsfirði

Ökumaðurinn bjargaðist er bíll fór í höfnina á Fáskrúðsfirði
Karlmaður var fluttur til aðhlynningar á Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað í morgun eftir að bíll sem hann ók fór út af hafnarbakkanum á Fáskrúðsfirði.

Lesa meira...

Þrýsta á að fá byggðakvóta til Mjóafjarðar

Þrýsta á að fá byggðakvóta til Mjóafjarðar
Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð róa nú að því öllum árum að tryggja að áfram verði úthlutað byggðakvóta til Mjóafjarðar. Bæjarráð telur hættu á byggðaröskum fái Mjóifjörður ekki kvóta. Engu af hinum almenna byggðakvóta á yfirstandandi fiskveiðiári var úthlutað til staðarins.

Lesa meira...

Byrja að steypa Borgarfjarðarveginn: Gaman að sjá langþráð vegagerðarskilti – Myndir

Byrja að steypa Borgarfjarðarveginn: Gaman að sjá langþráð vegagerðarskilti – Myndir
Íbúar á Borgarfirði eystra söfnuðust saman í Njarðvíkurskriðum í gær og byrjuðu að steypa veginn þar um. Gjörningurinn var til að minna á að enn eru 28 km ómalbikaðir milli Borgarfjarðar og næsta þéttbýlisstaðar, Egilsstaða.

Lesa meira...

Skóladagvist fjórða lægst í Fjarðabyggð

Skóladagvist fjórða lægst í Fjarðabyggð
Fjarðabyggð stendur nokkuð vel að vígi miðað við önnur sveitarfélög þegar gjaldskrár varðandi skóladagvistun, hressingu og hádegismat í grunnskólum eru skoðaðar, en verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrám milli áranna 2017 og 2018.

Lesa meira...

Lífið

Fimm Austfirðingar fá listamannalaun

Fimm Austfirðingar fá listamannalaun
Fimm Austfirðingar eru á lista þeirra sem hljóta listamannalaun í ár. Flestir þeirra starfa í sviðslistum og eru þar þátttakendur í stórum hópum.

Lesa meira...

„Við getum alltaf staðið við 755 Stöðvarfjörður“

„Við getum alltaf staðið við 755 Stöðvarfjörður“
„Bolirnir eru hugsaðir til þess að vekja athygli á áframhaldandi uppgreftri landnámsskálans í Stöð,“ segir Stöðfirðingurinn Ívar Ingimarsson, en sérstakir bolir verða til sölu í tengslum við verkefnið næstu tvær vikurnar.

Lesa meira...

690 Vopnafjörður ferðast um Austurland

690 Vopnafjörður ferðast um Austurland
Kvikmyndin 690 Vopnafjörður, sem heimsfrumsýnd var á hátíð í Frakklandi í síðasta mánuði, leggur upp í sýningaferðalag um Austurland um helgina.

Lesa meira...

Hvorki þorrablót á Völlum né í Skriðdal í ár

Hvorki þorrablót á Völlum né í Skriðdal í ár
Hvorki verður þorrablót í hinum forna Valla- eða Skriðdalshreppi á Fljótsdalshéraði í ár. Löng hefð er fyrir blótum á báðum stöðum en ekki tókst að koma saman nefndum að þessu sinni.

Lesa meira...

Íþróttir

Völdu að heimsækja Austfirði í æfingaferð

Völdu að heimsækja Austfirði í æfingaferð
Leikmenn færeyska knattspyrnufélagsins MB Miðvágur hafa undanfarna viku dvalist við undirbúning fyrir komandi keppnistímabil á Austfjörðum. Leikmennirnir hrifust af Fjarðabyggðarhöllinni en engin yfirbyggður knattspyrnuvöllur er í Færeyjum.

Lesa meira...

Óvæntar móttökur þegar Þróttarstelpur komu heim með deildarmeistarabikarinn - Myndir

Óvæntar móttökur þegar Þróttarstelpur komu heim með deildarmeistarabikarinn - Myndir
Aðstandendur kvennaliðs Þróttar Neskaupstað tóku vel á móti liðinu þegar það kom heim með deildarmeistaratitilinn í blaki á laugardag. Fyrirliði liðsins segir að trúin á að bikarinn kæmi austur hafi endanlega komið í leiknum þar sem hann var tryggður.

Lesa meira...

Körfubolti: Höttur fallinn úr úrvalsdeildinni

Körfubolti: Höttur fallinn úr úrvalsdeildinni
Höttur féll í gærkvöldi úr úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir 68-80 ósigur gegn Tindastóli á heimavelli. Liðið hefur aldrei náð að halda sér uppi í þau þrjú skipti sem liðið hefur leikið í úrvalsdeildinni.

Lesa meira...

Körfubolti: Barátta og trú skilaði óvæntum sigri á Keflavík

Körfubolti: Barátta og trú skilaði óvæntum sigri á Keflavík
Höttur vann í gærkvöldi sinn annan leik í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið lagði Keflavík, nokkuð óvænt, 93-95 í spennuleik í Keflavík. Hattarmenn reyndust sterkari á lokasprettinum þar sem þeir hafa svo oft brotnað.

Lesa meira...

Umræðan

Viðunandi samgöngur fyrir alla

Viðunandi samgöngur fyrir alla
Undanfarið hefur talsvert verið fjallað um ástand innviða á Íslandi og meðal annars er mikil þörf á að endurnýja bundið slitlag víða kringum landið. Við þessar aðstæður er erfitt að krefjast nýs bundins slitlags á malarvegum en það er samt mikilvægt að halda því á lofti þar sem lífsviðurværi fólks er í húfi. Til dæmis hafa þeir sem búa innst í Berufirði, og þeir sem þurfa að aka veg 1 á þessu svæði, lengi barist fyrir því að vegurinn þar verði endurbyggður og malbikaður. Það er nú komið í framkvæmd. Einn af síðustu þéttbýliskjörnum landsins sem enn þarf að lifa með malarvegi er Borgarfjörður eystri.

Lesa meira...

Enn um skólpmál á Egilsstöðum

Enn um skólpmál á Egilsstöðum
Leikaragenunum í mér hafa altaf dreymt um að semja efni sem síðan yrði flutt opinberlega. Þessi draumur rættist núna 1. febrúar þegar Guðmundur Davíðsson, framkvæmdarstjóri HEF leiklas, eftir því mér skilst, síðustu grein mína um fráveitumál á Fljótsdalshéraði. Þar sem ég þekki aðeins til leiklistarhæfileika framkvæmdarstjórans veit ég að honum hefur farist það vel úr hendi. Því miður gat ég ekki verið á þessum fundi þar sem ég vinn þannig vinnu að erfitt er að hliðra til vegna funda eða annars sem fram fer á vinnutíma.

Lesa meira...

Ekki vera Ragnar

Ekki vera Ragnar
Nýverið sendu 306 konur frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýstu kynferðislegu áreiti og ofbeldi innan íslenskra stjórnmála. Það er gríðarlegur fjöldi og sýnir hversu útbreiddur vandinn er. Fjöldi kvenna og fjöldi sagna er vissulega sláandi en hann kemur sennilega fæstum konum á óvart. Ég þekki sjálf enga konu sem hefur aldrei verið áreitt af karlmanni á einn eða annan hátt. Vandinn er víðtækur og umfangsmikill. Við vitum það. En hvað svo?

Lesa meira...

Hvað felst í fráveituframkvæmdum á Egilsstöðum?

Hvað felst í fráveituframkvæmdum á Egilsstöðum?
Það kom þeim sem þetta ritar verulega á óvart þegar hann frétti á starfsmannafundi hjá fyrirtækinu sem hann starfar hjá að Hitaveita Egilsstaða og Fella (hér eftir HEF) var búin að sækja um leyfi til að fara með útrás fyrir fráveitu Egilsstaða gegnum land fyrirtækisins. Þar sem ég sit í umhverfis og framkvæmdanefnd Fljótsdalshéraðs fór ég og kannaði málið nánar og komst þá að sláandi niðursstöðu.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng opnuð 11.11

Norðfjarðargöng opnuð 11.11
Norðfjarðargöng verður opnuð formlega laugardaginn 11. nóvember næstkomandi. Ekki verður þó öllum frágangi lokið fyrr en næsta sumar.

Lesa meira...

Tístið

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Um helgina verður haldið upp á að 70 ár eru liðin síðan Egilsstaðakauptún var stofnað. Samhliða Egilsstöðum hefur líka byggst upp þéttbýli hinu megin fljótsins, Fellabær. Þótt Lagarfljótið sé djúpt hefur stundum verið grunnt á því góða milli íbúanna við sitt hvorn brúarsporðinn.

Lesa meira...

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn í Kleinunni á miðvikudagsmorgun hafði áhrif víða, meðal annars á Héraðsbúa sem ætluðu að taka daginn snemma til að komast á Eistnaflug í Neskaupstað.

Lesa meira...

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Fjarðabyggð er þegar komin með sigurgrip spurningakeppninnar Útsvars í hendurnar þótt úrslitaþátturinn sé ekki fyrr en í kvöld.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar