Umræðan

Geðveikin

Geðveikin

Val Austfirðinga á Töru Ösp Tjörvadóttur sem Austfirðings ársins er austfirski anginn af mikilli vitundarvakningu sem átt hefur sér stað á Íslandi undanfarna mánuði. Ásamt vinkonum sínum hratt Tara af stað átakinu #égerekkitabú sem fylgdi í kjölfar fleiri annarra eins og Útmeða frá síðasta sumri.

Lesa meira...

Jólasveinarnir í Bjólfinum þurfa líka að pissa

Jólasveinarnir í Bjólfinum þurfa líka að pissa

Jólasveinarnir á Seyðisfirði búa í bæjarfjallinu Bjólfinum og fylgjast þaðan með öllu sem gerist í kaupstaðnum . Þeir komu til byggða um jólin eins og aðrir jólasveinar og glöddu börnin með gjöfum og tilheyrandi.

Lesa meira...

„Þú ert of veik fyrir mig“

„Þú ert of veik fyrir mig“

Tara Ösp Tjörvadóttir er ein þeirra þriggja kvenna sem hófu herferðina #égerekkitabú í byrjun október sem nú hefur leitt af sér samtökin Geðsjúk. Alvarlegt þunglyndi tók að gera vart við sig hjá henni skömmu eftir að hún flutti til Egilsstaða fyrir rúmum áratug og á því náði hún ekki tökum fyrr en hún fór að taka lyf fyrir tveimur árum . Í viðtali við Austurgluggann lýsir hún upplifuninni af því að fara á milli heilbrigðisstarfsmanna á Austurlandi, mætingunni í menntaskólann og fordómunum gagnvart eigin líðan og lyfjunum.

Lesa meira...

Fréttir

Þjóðgarðurinn dæmdur til að greiða yfir hálfa milljón í málskostnað: Miklum peningum eytt í lélegan málstað

Þjóðgarðurinn dæmdur til að greiða yfir hálfa milljón í málskostnað: Miklum peningum eytt í lélegan málstað
Vatnajökulsþjóðgarður var í dag dæmdur til að greiða landverði tæpar 130 þúsund krónur auk dráttarvaxta í vangoldin laun og rúma hálfa milljón í málskostnað. Talsmaður AFLs starfsgreinafélags hvetur aðra landverði til að skoða launaseðla sína.

Lesa meira...

Flekaflóð í Njarðvíkurskriðum

Flekaflóð í Njarðvíkurskriðum

Tvö snjóflóð lokuðu veginum um Njarðvíkurskriður þegar snjóruðningsmenn bar þar að í morgun. Annað þeirra var flekaflóð og sást greinlega í hlíðinni í morgun.

Lesa meira...

Nýr bátur til Loðnuvinnslunnar

Nýr bátur til Loðnuvinnslunnar

Sandfell SU 75 kom í fyrsta sinn til heimahafnar á Fáskrúðsfirði í gær. Loðnuvinnslan festi kaup á línuveiðibátnum og 1200 tonna bolfiskkvóta fyrir andvirði 3,1 milljarðs króna.

Lesa meira...

Fimmtíu metra breitt snjóflóð í Hvalnesskriðum

Fimmtíu metra breitt snjóflóð í Hvalnesskriðum

Nokkur snjóflóð féllu á veginn í Hvalnesskriðum í nótt og lokuðu honum. Það stærsta var um fimmtíu metra breitt.

Lesa meira...

Lífið

Benjamín Fannar í yfirheyrslu: Fyrsta minningin um að stelast í tölvuna til að leggja kapal

Benjamín Fannar í yfirheyrslu: Fyrsta minningin um að stelast í tölvuna til að leggja kapal
Reyðfirðingurinn Benjamín Fannar Árnason er formaður Leikfélags Menntaskólans á Egilsstöðum sem í gærkvöldi frumsýndi verkið Eldhús eftir máli. Hann leikur einnig í sýningunni þannig að mikið hefur verið að gera hjá honum síðustu vikur.

Lesa meira...

Austfirðingur í söngvakeppninni: Öskraði og hræddi barnið þegar ég frétti að við værum komnar áfram

Austfirðingur í söngvakeppninni: Öskraði og hræddi barnið þegar ég frétti að við værum komnar áfram

Sigríður Eir Zophoníasardóttir frá Hallormsstað verður fulltrúi Austfirðinga í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár en hún er í hljómsveitinni Evu. Hún segir það hafa verið sérstaka stund þegar hún gerði sér grein fyrir að margra ára draumur hennar um að taka þátt í keppninni væri að rætast.

Lesa meira...

Helgin: Leikhús, körfubolti, blak og bretti

Helgin: Leikhús, körfubolti, blak og bretti

Austfirðingar halda í fyrsta skipti Íslandsmót á snjóbrettum en keppt verður í Oddsskarði um helgina. Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöðum frumsýndi í gærkvöldi leikverkið Eldhús eftir máli.

Lesa meira...

Lokað í Sunnugerði og Austurvegi vegna töku á Fortitude

Lokað í Sunnugerði og Austurvegi vegna töku á Fortitude

Takmarkanir verða á umferð um Sunnugerði og Austurveg á Reyðarfirði í mest allan dag vegna upptaka á Fortitude-þáttunum.

Lesa meira...

Íþróttir

Viðar Örn: Get ekki annað en hrósað liðnu fyrir þennan varnarleik – Myndir

Viðar Örn: Get ekki annað en hrósað liðnu fyrir þennan varnarleik – Myndir

Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari körfuknattleiksliðs Hattar, sagði liðið hafa sýnt frábæran varnarleik í 66-69 ósigri gegn Keflavík á Egilsstöðum á föstudagskvöld. Til þess hafði Keflavík skorað 86 stig eða fleiri í hverjum deildarleik.

Lesa meira...

Aðlagast blakbænum Neskaupstað: Við þekkjum öll börnin í þorpinu

Aðlagast blakbænum Neskaupstað: Við þekkjum öll börnin í þorpinu

Blakþjálfarinn Ana Maria Vidal Bouza virðist hafa aðlagast lífinu og umhverfinu í Neskaupstað vel. Nálægðin í bænum vegna fámennisins er þó meiri en hún og kærasti hennar Borja, sem einnig spilar með Þrótti, eiga að venjast.

Lesa meira...

Blak: Kvennalið Þróttar styrkti stöðu sína

Blak: Kvennalið Þróttar styrkti stöðu sína

Kvennalið Þróttar virðist vera langt komið með að tryggja sér þriðja sæti Mizuno-deildar kvenna í blaki eftir sigur á KA um helgina. Karlaliðið heldur sínu sæti þrátt fyrir tvö töp nyrðra.

Lesa meira...

Grease og Lína Langsokkur í fimleikaútgáfu – Myndir

Grease og Lína Langsokkur í fimleikaútgáfu – Myndir

Fimleikadeild Hattar stóð fyrir árlegri nýárssýningu sinni síðasta laugardag. Á sýningunni eru gjarnan tekin vinsæl barnaleikverk og færð í fimleikaútgáfu.

Lesa meira...

Umræðan

Geðveikin

Geðveikin

Val Austfirðinga á Töru Ösp Tjörvadóttur sem Austfirðings ársins er austfirski anginn af mikilli vitundarvakningu sem átt hefur sér stað á Íslandi undanfarna mánuði. Ásamt vinkonum sínum hratt Tara af stað átakinu #égerekkitabú sem fylgdi í kjölfar fleiri annarra eins og Útmeða frá síðasta sumri.

Lesa meira...

Jólasveinarnir í Bjólfinum þurfa líka að pissa

Jólasveinarnir í Bjólfinum þurfa líka að pissa

Jólasveinarnir á Seyðisfirði búa í bæjarfjallinu Bjólfinum og fylgjast þaðan með öllu sem gerist í kaupstaðnum . Þeir komu til byggða um jólin eins og aðrir jólasveinar og glöddu börnin með gjöfum og tilheyrandi.

Lesa meira...

„Þú ert of veik fyrir mig“

„Þú ert of veik fyrir mig“

Tara Ösp Tjörvadóttir er ein þeirra þriggja kvenna sem hófu herferðina #égerekkitabú í byrjun október sem nú hefur leitt af sér samtökin Geðsjúk. Alvarlegt þunglyndi tók að gera vart við sig hjá henni skömmu eftir að hún flutti til Egilsstaða fyrir rúmum áratug og á því náði hún ekki tökum fyrr en hún fór að taka lyf fyrir tveimur árum . Í viðtali við Austurgluggann lýsir hún upplifuninni af því að fara á milli heilbrigðisstarfsmanna á Austurlandi, mætingunni í menntaskólann og fordómunum gagnvart eigin líðan og lyfjunum.

Lesa meira...

Ég finn lykt af Guði

Ég finn lykt af Guði
Jólin nálgast, það finnum við í öllu umhverfi okkar. Þessi hátíð sem er svo sérstök, við finnum nálægð hennar í litunum, ljósunum, ilminum, hlýjunni og síðast en ekki síst í andlitum barnanna sem kunna svo vel að taka á móti því undri sem aðventan og jólin boða. Og við hin fullorðnu minnumst bernskujóla.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Unnið að lokastyrkingum

Norðfjarðargöng: Unnið að lokastyrkingum
Það styttist í að vinnu ljúki við lokastyrkingar Norðfjarðarganga, en einungis er eftir að styrkja um 1 kílómetra af þeim 7,5 sem göngin spanna. Þá hefst vinna við steypt mannvirki inni í göngum, auk uppsetningu vatnsklæðninga á lekum svæðum.

Lesa meira...

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið var við að styrkja Norðfjarðargöng um miðjan janúarmánuð. Hafinn er undirbúningur að uppsetningu vatnsklæðninga á þeim svæðum þar sem einhver leki er úr lofti og veggjum og verður unnið við það á næstu mánuðum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Gengur vel að steypa brúargólfið á Eskifjarðará

Norðfjarðargöng: Gengur vel að steypa brúargólfið á Eskifjarðará
Byrjað var að steypa gólfið á nýja brú yfir Eskifjarðará klukkan sjö í morgun og unnið verður við það fram á kvöld. Þetta er stærsta einstaka steypan í gerð nýrra Norðfjarðarganga.

Lesa meira...

Gegnumslag í Norðfjarðargöngum: „Viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast“

Gegnumslag í Norðfjarðargöngum: „Viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast“
Klukkan 10:00 í morgun var gegnumslag í Norðfjarðargöngum. Aðeins 7 metrar voru eftir ósprengdir, en hver sprengifæra er 5 metrar. „Það var viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast. Þegar það eru bara tveir metrar eftir þá getur þetta látið undan og við bjuggumst við að það yrði hugsanlega gat,“ segir Guðmundur Þór Björnsson, umsjónarmaður framkvæmdanna frá verkfræðistofunni Hnit. 


Efri hluti haftsins féll, en enn stendur eftir hluti veggja. „Núna tekur við að hreinsa þetta út og styrkja það sem búið er að sprengja og snyrta þetta til,“ segir Guðmundur. Að sögn Guðmundar verður skilið eftir smávegis haft fyrir „ráðherrasprenginguna“ í næstu viku, en formleg hátíðarathöfn fer fram þann 25. september næstkomandi klukkan 16.  Þangað til verður unnið að lítilsháttar sprengivinnu í útskotum ganganna. 

Starfsmenn verktaka voru að vonum ánægðir þegar ljóst var að gat hafði opnast í gegn. Mynd: Ófeigur Örn Ófeigsson/Hnit verkfræðistofa

Lesa meira...

Tístið

Flugvöllurinn orðinn fyrir höfninni?

Flugvöllurinn orðinn fyrir höfninni?

Við móttöku Beitis um jólin var gert grín að því að Norðfjarðarhöfn væri orðin of lítil fyrir skip Síldarvinnslunnar. Huga þyrfti að því þegar farið verður í endurbætur á flugvellinum sem er þar við hliðina.

Lesa meira...

Upphefð diskómastursins á Eiðum

Upphefð diskómastursins á Eiðum

Ljóstæknifélag Íslands óskar nú eftir tilnefningum til Íslensku lýsingarverðlaunanna árið 2015. Verðlaunin voru í fyrsta sinn afhent síðastliðinn vetur og verður verðlaunahafinn jafnframt fulltrúi Íslands í Norrænu lýsingarverðlaununum (Nordisk lyspris).

Lesa meira...

Sváfu yfir sig og misstu af fluginu

Sváfu yfir sig og misstu af fluginu
Það á ekki af körfuknattleiksliði Hattar að ganga þessa dagana. Ekki er nóg með að liðið sé á botni úrvalsdeildarinnar heldur kom liðið töluvert seinna austur í Egilsstaði eftir síðasta leik en áætlað var.

Lesa meira...

„Lengst oní móðu Lagarfljóts“

„Lengst oní móðu Lagarfljóts“
Internetið reyndist ekki vera bóla. Það hefur þvert á móti vaxið og dafnað og þar reynast nú ýmsir skrýtnir miðlar og kimar.

Lesa meira...

 

 

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar