Umræðan

Norðfjarðargöng: Yfirlit samgönguáætlana áranna 2007 – 2017

Norðfjarðargöng: Yfirlit samgönguáætlana áranna 2007 – 2017
Nú þegar hátíðar- og gleðistundin runnin upp með vígsludegi Norðfjarðarganga laugardaginn 11. nóvember er ekki úr vegi að rifja upp nokkur atriði á þessari löngu vegferð, eða öllu heldur þrautagöngu, þar sem rætt hefur verið um ný jarðgöng til Neskaupstaðar í stað Oddsskarðsganga sem eru 630 m.y.s. og opnuð voru 1977, fyrir sléttum 40 árum.

Lesa meira...

Ný Norðfjarðargöng gera daglegt líf okkar öruggara og auðveldara en líka mun skemmtilegra

Ný Norðfjarðargöng gera daglegt líf okkar öruggara og auðveldara en líka mun skemmtilegra
Samgöngur eru stór hluti af okkar daglega lífi enda höfum við þörf fyrir að ferðast á milli bæjarkjarna, sveitarfélaga og landshluta. Það verða því sannarlega breytingar á högum okkur Austfirðinga þegar Norðfjarðargöng verða vígð þann 11. nóvember.

Lesa meira...

Fiskeldi - laxveiði- umhverfisvernd og hagsæld.

Fiskeldi - laxveiði- umhverfisvernd og hagsæld.
Einn ágætur arkitekt sagði eitt sinn við mig að umræðan um náttúruvernd væri á þann veg að ef fugl gerði sér hreiður þá væri náttúran þar á ferð en ef maður byggði sér hús þá væru það umhverfisspjöll.

Lesa meira...

Fréttir

Árekstur á Eskifirði

Árekstur á Eskifirði
Tveir bílar skullu saman við nýju vegamótin til Eskifjarðar í dag. Einn var fluttur á sjúkrahús eftir óhappið.

Lesa meira...

„Maður leyfir sér að halda að þeir hafi gefið sér niðurstöðuna fyrst“

„Maður leyfir sér að halda að þeir hafi gefið sér niðurstöðuna fyrst“
Bæjarfulltrúar á Fljótsdalshéraði eru gagnrýnir á skýrslu Vegagerðarinnar vegna flutnings vegnúmersins 1 af Breiðdalsheiði niður á Suðurfjarðaveg. Þá óttast þeir að lítið hald sé í yfirlýsingum ráðherra um að heilsársvegur yfir Öxi sé forgangsverkefni.

Lesa meira...

Villtum stofnum talin stafa lítil hætta af eldisfiski í matsskýrslu

Villtum stofnum talin stafa lítil hætta af eldisfiski í matsskýrslu
Efasemdum er lýst um að kynblöndun eldislax við villtan lax sé óafturkræf í frummatsskýrslu Fiskeldis Austfjarða um aukið eldi á vegum fyrirtækisins í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Umhverfisáhrif af auknu eldi eru almennt metin óveruleg eða afturkræf.

Lesa meira...

Kortér að slökkva eldinn í álverinu

Kortér að slökkva eldinn í álverinu
Skamma stund tók að ráða niðurlögum elds sem kviknaði í álveri Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði í nótt. Litlar skemmdir urðu og engin hætta á ferðum fyrir starfsfólk.

Lesa meira...

Lífið

Vilja kenna börnunum að deila með sér

Vilja kenna börnunum að deila með sér
„Okkur langaði að hvetja börn til að mæta í sunnudagsmessu til okkar og fengum því þá hugmynd að eignast kindina Krysiu sem færi heim í vikuheimsóknir til barna.

Lesa meira...

Helgin: „Höfum fengið aðflutta íbúa til að kynna sína matarmenningu“

Helgin: „Höfum fengið aðflutta íbúa til að kynna sína matarmenningu“

„Við höfum haldið þessi matreiðslunámskeið í fimm eða sex ár, þar sem við höfum fengið aðflutta íbúa frá til dæmis Kína, Brasilíu, Póllandi og Indlandi til að kynna fyrir okkur sína matarmenningu.

Lesa meira...

„Matartúrismi er í sókn“

„Matartúrismi er í sókn“

„Okkar markmið er að framleiða afurðir frá okkar eigin búum með það að leiðarljósi að vera sjálfbær og heilnæm í framleiðslunni,“ segir Guðný Harðardóttir, bóndi á Gilsárstekk, framkvæmdastjóri Breiðdalsbita, en Að austan á N4 heimsótti fyrirtækið í haust. 

Lesa meira...

„Hugmynd lét mig ekki í friði“

„Hugmynd lét mig ekki í friði“

Athafnakonan Margrét Guðjónsdóttir hefur í rúmt ár rekið gistiheimilið Við Lónið í 110 ára gömlu húsi í miðbæ Seyðisfjarðar. Margrét er einnig að baki hönnunarversluninni Gullabúinu sem verður fimm ára næsta vor. Þátturinn Að austan á N4 leit í heimsókn fyrr í haust. 

Lesa meira...

Íþróttir

Vonlaust hjá Hetti gegn Keflavík

Vonlaust hjá Hetti gegn Keflavík
Höttur er enn án sigurs eftir sjö leiki í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir 66-92 tap gegn Keflavík á Egilsstöðum í gærkvöldi. Leikur Hattar gaf aldrei vonir um að liðið ætti séns gegn Suðurnesjaliðinu.

Lesa meira...

Þróttur skellti Íslandsmeisturunum

Þróttur skellti Íslandsmeisturunum
Kvennalið Þróttar tyllti sér aftur á toppinn í Mizuno-deild kvenna í blaki með því að vinna báða leiki sína gegn Íslandsmeisturunum HK í Neskaupstað um síðustu helgi. Ekki gekk jafn vel hjá karlaliðinu sem tók á móti Stjörnunni.

Lesa meira...

Steinar Ingi nýr þjálfari Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis

Steinar Ingi nýr þjálfari Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis
Steinar Ingi Þorsteinsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari knattspyrnuliðs Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis sem spilar í annarri deild kvenna.

Lesa meira...

Körfubolti: Grátlegt tap gegn Val - Myndir

Körfubolti: Grátlegt tap gegn Val - Myndir
Höttur tapaði fyrir Val í nýliðaslag úrvalsdeildar karla í körfuknattleik 93-99 eftir framlengdan leik á Egilsstöðum í gærkvöldi. Höttur fékk gullið tækifæri til að vinna leikinn eftir að að venjulegur leiktími var úti.

Lesa meira...

Umræðan

Norðfjarðargöng: Yfirlit samgönguáætlana áranna 2007 – 2017

Norðfjarðargöng: Yfirlit samgönguáætlana áranna 2007 – 2017
Nú þegar hátíðar- og gleðistundin runnin upp með vígsludegi Norðfjarðarganga laugardaginn 11. nóvember er ekki úr vegi að rifja upp nokkur atriði á þessari löngu vegferð, eða öllu heldur þrautagöngu, þar sem rætt hefur verið um ný jarðgöng til Neskaupstaðar í stað Oddsskarðsganga sem eru 630 m.y.s. og opnuð voru 1977, fyrir sléttum 40 árum.

Lesa meira...

Ný Norðfjarðargöng gera daglegt líf okkar öruggara og auðveldara en líka mun skemmtilegra

Ný Norðfjarðargöng gera daglegt líf okkar öruggara og auðveldara en líka mun skemmtilegra
Samgöngur eru stór hluti af okkar daglega lífi enda höfum við þörf fyrir að ferðast á milli bæjarkjarna, sveitarfélaga og landshluta. Það verða því sannarlega breytingar á högum okkur Austfirðinga þegar Norðfjarðargöng verða vígð þann 11. nóvember.

Lesa meira...

Fiskeldi - laxveiði- umhverfisvernd og hagsæld.

Fiskeldi - laxveiði- umhverfisvernd og hagsæld.
Einn ágætur arkitekt sagði eitt sinn við mig að umræðan um náttúruvernd væri á þann veg að ef fugl gerði sér hreiður þá væri náttúran þar á ferð en ef maður byggði sér hús þá væru það umhverfisspjöll.

Lesa meira...

Hvers vegna við erum þakklát fyrir Ísland?

Hvers vegna við erum þakklát fyrir Ísland?
Fyrir nokkrum vikum var vinsælasta greinin í norskum fjölmiðlum pistill eftir Per Fugelli. Eflaust kannast fáir Íslendingar við Fugelli en hann er nógu þekktur til að finna með hjálp Hr. Google. Hann er læknir og vinsæll álitsgjafi í Noregi, meðal annars þekktur fyrir að gagnrýna þá sem harðast hafa gengið fram gegn reykingum fyrir forsjárhyggju.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng opnuð 11.11

Norðfjarðargöng opnuð 11.11
Norðfjarðargöng verður opnuð formlega laugardaginn 11. nóvember næstkomandi. Ekki verður þó öllum frágangi lokið fyrr en næsta sumar.

Lesa meira...

Tístið

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Um helgina verður haldið upp á að 70 ár eru liðin síðan Egilsstaðakauptún var stofnað. Samhliða Egilsstöðum hefur líka byggst upp þéttbýli hinu megin fljótsins, Fellabær. Þótt Lagarfljótið sé djúpt hefur stundum verið grunnt á því góða milli íbúanna við sitt hvorn brúarsporðinn.

Lesa meira...

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn í Kleinunni á miðvikudagsmorgun hafði áhrif víða, meðal annars á Héraðsbúa sem ætluðu að taka daginn snemma til að komast á Eistnaflug í Neskaupstað.

Lesa meira...

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Fjarðabyggð er þegar komin með sigurgrip spurningakeppninnar Útsvars í hendurnar þótt úrslitaþátturinn sé ekki fyrr en í kvöld.

Lesa meira...

Hörkutól dagsins

Hörkutól dagsins

Hjólreiðar njóta vaxandi vinsælda hérlendis, ekki bara sem afþreying heldur líka sem ferðamáti. Þær eru yfirleitt bundnar við sumrin en þegar gott er að fara er ekkert að því að hjóla milli staða.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar