• Mikill áhugi heimamanna á beina fluginu

  Mikill áhugi heimamanna á beina fluginu

  Ferðaþjónustufyrirtækið Tanni Travel fékk hæsta styrkinn úr Uppbyggingarsjóði Austurlands til markaðssetningar beins flugs milli Egilsstaða og London Gatwick þegar úthlutað var úr sjóðnum í síðustu viku. Verkefnastjóri segist finna mikinn áhuga Austfirðinga á fluginu og þeir séu farnir að bóka ferðir.

  Lesa meira...

 • Einar Bragi: Þessi bær er búinn að gera ýmislegt fyrir mig

  Einar Bragi: Þessi bær er búinn að gera ýmislegt fyrir mig

  Einar Bragi Bragason hefur verið áberandi í tónlistarlífi Austfirðinga undanfarin 20 ár en hann hefur blásið í saxófóninn sinn við ótal tækifæri síðan hann fluttist austur til að stýra tónlistarskóla Seyðisfjarðar. Hann stendur nú á krossgötum í lífinu, fluttist frá Seyðisfirði til Vopnafjarðar síðsumars en varð í skyndingu skólastjóri tónlistarskóla Vesturbyggðar.

  Lesa meira...

 • Engihlíðarbúið afurðahæsta austfirska mjólkurbúið

  Engihlíðarbúið afurðahæsta austfirska mjólkurbúið

  Félagsbúið Engihlíð í Vopnafirði var afurðahæsta mjólkurbúið á Austurlandi á síðasta ári og það fjórða hæsta yfir landið.

  Lesa meira...

 • Wasabi-ræktun verður í gróðurhúsi Barra

  Wasabi-ræktun verður í gróðurhúsi Barra

  Fjármögnun að fyrsta áfanga Wasabi Ísland er lokið og þar með á að vera hægt að hefja ræktunina. Hún á að verða í gróðurhúsi Barra í Fellabæ.

  Lesa meira...

Umræðan

Opið bréf til samgöngunefndar SSA: Þjóðvegur 1 um Suð-Austurland.

Opið bréf til samgöngunefndar SSA: Þjóðvegur 1 um Suð-Austurland.

Um langa hríð hefur þjóðvegur 1 um Austurland legið um Breiðdalsheiði til Héraðs og þaðan Norður. Hann hefur því í raun aldrei náð til strandbyggðanna á Mið-Austurlandi. Síðustu 10 árin - allt frá því Fáskrúðsfjarðargöng voru opnuð - hefur þjóðleiðin um Austurland hins vegar legið um Suðurfirði til Reyðarfjarðar og um Fagradal til Héraðs. Það liggur því í augum uppi að með opnun ganganna átti strax að færa Þjóðveg 1 til samræmis. Um þetta eru flestir Austfirðingar sammála enda er umferð um Breiðdalsheiði sáralítil.

Lesa meira...

Geðveikin

Geðveikin

Val Austfirðinga á Töru Ösp Tjörvadóttur sem Austfirðings ársins er austfirski anginn af mikilli vitundarvakningu sem átt hefur sér stað á Íslandi undanfarna mánuði. Ásamt vinkonum sínum hratt Tara af stað átakinu #égerekkitabú sem fylgdi í kjölfar fleiri annarra eins og Útmeða frá síðasta sumri.

Lesa meira...

Jólasveinarnir í Bjólfinum þurfa líka að pissa

Jólasveinarnir í Bjólfinum þurfa líka að pissa

Jólasveinarnir á Seyðisfirði búa í bæjarfjallinu Bjólfinum og fylgjast þaðan með öllu sem gerist í kaupstaðnum . Þeir komu til byggða um jólin eins og aðrir jólasveinar og glöddu börnin með gjöfum og tilheyrandi.

Lesa meira...

Fréttir

Mikill áhugi heimamanna á beina fluginu

Mikill áhugi heimamanna á beina fluginu

Ferðaþjónustufyrirtækið Tanni Travel fékk hæsta styrkinn úr Uppbyggingarsjóði Austurlands til markaðssetningar beins flugs milli Egilsstaða og London Gatwick þegar úthlutað var úr sjóðnum í síðustu viku. Verkefnastjóri segist finna mikinn áhuga Austfirðinga á fluginu og þeir séu farnir að bóka ferðir.

Lesa meira...

Engihlíðarbúið afurðahæsta austfirska mjólkurbúið

Engihlíðarbúið afurðahæsta austfirska mjólkurbúið

Félagsbúið Engihlíð í Vopnafirði var afurðahæsta mjólkurbúið á Austurlandi á síðasta ári og það fjórða hæsta yfir landið.

Lesa meira...

Wasabi-ræktun verður í gróðurhúsi Barra

Wasabi-ræktun verður í gróðurhúsi Barra

Fjármögnun að fyrsta áfanga Wasabi Ísland er lokið og þar með á að vera hægt að hefja ræktunina. Hún á að verða í gróðurhúsi Barra í Fellabæ.

Lesa meira...

Fortitude í Oddsskarði eftir hádegi

Fortitude í Oddsskarði eftir hádegi

Búast má við töfum á umferð um Oddsskarð næstu daga vegna vinnu við gerð Fortitude-þáttanna.

Lesa meira...

Lífið

Einar Bragi: Þessi bær er búinn að gera ýmislegt fyrir mig

Einar Bragi: Þessi bær er búinn að gera ýmislegt fyrir mig

Einar Bragi Bragason hefur verið áberandi í tónlistarlífi Austfirðinga undanfarin 20 ár en hann hefur blásið í saxófóninn sinn við ótal tækifæri síðan hann fluttist austur til að stýra tónlistarskóla Seyðisfjarðar. Hann stendur nú á krossgötum í lífinu, fluttist frá Seyðisfirði til Vopnafjarðar síðsumars en varð í skyndingu skólastjóri tónlistarskóla Vesturbyggðar.

Lesa meira...

Krummi krunkar úti og Gamli Nói lög unga fólksins í dag – Myndir

Krummi krunkar úti og Gamli Nói lög unga fólksins í dag – Myndir

Bófar, þingmenn, nornir og fleiri furðufuglar heimsóttu ritstjórnarskrifstofur Austurfréttar á Hugvangi í dag. Voru þar á ferðinni krakkar klæddir upp í tilefni öskudagsins.

Lesa meira...

Kennir Austfirðingum vetrarfjallamennsku: Mikilvægt að fólk þekki grunnatriðin

Kennir Austfirðingum vetrarfjallamennsku: Mikilvægt að fólk þekki grunnatriðin

Jón Gauti Jónsson, einn reyndasti fjallamaður Íslands, kennir grunnatriði í vetrarfjallamennsku í Óbyggðasetri Íslands í Fljótsdal um helgina. Hann segir hugmyndina að baki námskeiðinu vera að fólk kunni að lesa aðstæður og nota þau tæki sem þurfi til að njóta náttúrunnar allt árið.

Lesa meira...

Benjamín Fannar í yfirheyrslu: Fyrsta minningin um að stelast í tölvuna til að leggja kapal

Benjamín Fannar í yfirheyrslu: Fyrsta minningin um að stelast í tölvuna til að leggja kapal
Reyðfirðingurinn Benjamín Fannar Árnason er formaður Leikfélags Menntaskólans á Egilsstöðum sem í gærkvöldi frumsýndi verkið Eldhús eftir máli. Hann leikur einnig í sýningunni þannig að mikið hefur verið að gera hjá honum síðustu vikur.

Lesa meira...

Íþróttir

Viðar Örn: Ef þetta væri póker þá færi ég „all in“ á sigur í næsta leik – Myndir

Viðar Örn: Ef þetta væri póker þá færi ég „all in“ á sigur í næsta leik – Myndir

Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, kvaðst sáttur við framfarir í sínu liði þrátt fyrir 81-84 ósigur gegn Tindastóli í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í gær. Gestirnir skoruðu sigurkörfuna þegar tvær sekúndur voru eftir.

Lesa meira...

Blak: Þróttur í kjörstöðu fyrir sæti í úrslitakeppninni

Blak: Þróttur í kjörstöðu fyrir sæti í úrslitakeppninni

Þróttur Neskaupstað er kominn í kjörstöðu í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í Íslandsmóti kvenna í blaki eftir góða byrjun á árinu. Um helgina var Þróttur Reykjavík lagður að velli í Neskaupstað.

Lesa meira...

Viðar Örn: Get ekki annað en hrósað liðnu fyrir þennan varnarleik – Myndir

Viðar Örn: Get ekki annað en hrósað liðnu fyrir þennan varnarleik – Myndir

Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari körfuknattleiksliðs Hattar, sagði liðið hafa sýnt frábæran varnarleik í 66-69 ósigri gegn Keflavík á Egilsstöðum á föstudagskvöld. Til þess hafði Keflavík skorað 86 stig eða fleiri í hverjum deildarleik.

Lesa meira...

Aðlagast blakbænum Neskaupstað: Við þekkjum öll börnin í þorpinu

Aðlagast blakbænum Neskaupstað: Við þekkjum öll börnin í þorpinu

Blakþjálfarinn Ana Maria Vidal Bouza virðist hafa aðlagast lífinu og umhverfinu í Neskaupstað vel. Nálægðin í bænum vegna fámennisins er þó meiri en hún og kærasti hennar Borja, sem einnig spilar með Þrótti, eiga að venjast.

Lesa meira...

Umræðan

Opið bréf til samgöngunefndar SSA: Þjóðvegur 1 um Suð-Austurland.

Opið bréf til samgöngunefndar SSA: Þjóðvegur 1 um Suð-Austurland.

Um langa hríð hefur þjóðvegur 1 um Austurland legið um Breiðdalsheiði til Héraðs og þaðan Norður. Hann hefur því í raun aldrei náð til strandbyggðanna á Mið-Austurlandi. Síðustu 10 árin - allt frá því Fáskrúðsfjarðargöng voru opnuð - hefur þjóðleiðin um Austurland hins vegar legið um Suðurfirði til Reyðarfjarðar og um Fagradal til Héraðs. Það liggur því í augum uppi að með opnun ganganna átti strax að færa Þjóðveg 1 til samræmis. Um þetta eru flestir Austfirðingar sammála enda er umferð um Breiðdalsheiði sáralítil.

Lesa meira...

Geðveikin

Geðveikin

Val Austfirðinga á Töru Ösp Tjörvadóttur sem Austfirðings ársins er austfirski anginn af mikilli vitundarvakningu sem átt hefur sér stað á Íslandi undanfarna mánuði. Ásamt vinkonum sínum hratt Tara af stað átakinu #égerekkitabú sem fylgdi í kjölfar fleiri annarra eins og Útmeða frá síðasta sumri.

Lesa meira...

Jólasveinarnir í Bjólfinum þurfa líka að pissa

Jólasveinarnir í Bjólfinum þurfa líka að pissa

Jólasveinarnir á Seyðisfirði búa í bæjarfjallinu Bjólfinum og fylgjast þaðan með öllu sem gerist í kaupstaðnum . Þeir komu til byggða um jólin eins og aðrir jólasveinar og glöddu börnin með gjöfum og tilheyrandi.

Lesa meira...

„Þú ert of veik fyrir mig“

„Þú ert of veik fyrir mig“

Tara Ösp Tjörvadóttir er ein þeirra þriggja kvenna sem hófu herferðina #égerekkitabú í byrjun október sem nú hefur leitt af sér samtökin Geðsjúk. Alvarlegt þunglyndi tók að gera vart við sig hjá henni skömmu eftir að hún flutti til Egilsstaða fyrir rúmum áratug og á því náði hún ekki tökum fyrr en hún fór að taka lyf fyrir tveimur árum . Í viðtali við Austurgluggann lýsir hún upplifuninni af því að fara á milli heilbrigðisstarfsmanna á Austurlandi, mætingunni í menntaskólann og fordómunum gagnvart eigin líðan og lyfjunum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Unnið að lokastyrkingum

Norðfjarðargöng: Unnið að lokastyrkingum
Það styttist í að vinnu ljúki við lokastyrkingar Norðfjarðarganga, en einungis er eftir að styrkja um 1 kílómetra af þeim 7,5 sem göngin spanna. Þá hefst vinna við steypt mannvirki inni í göngum, auk uppsetningu vatnsklæðninga á lekum svæðum.

Lesa meira...

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið var við að styrkja Norðfjarðargöng um miðjan janúarmánuð. Hafinn er undirbúningur að uppsetningu vatnsklæðninga á þeim svæðum þar sem einhver leki er úr lofti og veggjum og verður unnið við það á næstu mánuðum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Gengur vel að steypa brúargólfið á Eskifjarðará

Norðfjarðargöng: Gengur vel að steypa brúargólfið á Eskifjarðará
Byrjað var að steypa gólfið á nýja brú yfir Eskifjarðará klukkan sjö í morgun og unnið verður við það fram á kvöld. Þetta er stærsta einstaka steypan í gerð nýrra Norðfjarðarganga.

Lesa meira...

Gegnumslag í Norðfjarðargöngum: „Viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast“

Gegnumslag í Norðfjarðargöngum: „Viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast“
Klukkan 10:00 í morgun var gegnumslag í Norðfjarðargöngum. Aðeins 7 metrar voru eftir ósprengdir, en hver sprengifæra er 5 metrar. „Það var viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast. Þegar það eru bara tveir metrar eftir þá getur þetta látið undan og við bjuggumst við að það yrði hugsanlega gat,“ segir Guðmundur Þór Björnsson, umsjónarmaður framkvæmdanna frá verkfræðistofunni Hnit. 


Efri hluti haftsins féll, en enn stendur eftir hluti veggja. „Núna tekur við að hreinsa þetta út og styrkja það sem búið er að sprengja og snyrta þetta til,“ segir Guðmundur. Að sögn Guðmundar verður skilið eftir smávegis haft fyrir „ráðherrasprenginguna“ í næstu viku, en formleg hátíðarathöfn fer fram þann 25. september næstkomandi klukkan 16.  Þangað til verður unnið að lítilsháttar sprengivinnu í útskotum ganganna. 

Starfsmenn verktaka voru að vonum ánægðir þegar ljóst var að gat hafði opnast í gegn. Mynd: Ófeigur Örn Ófeigsson/Hnit verkfræðistofa

Lesa meira...

Tístið

Ekki sama Fellaskóli og Fellaskóli

Ekki sama Fellaskóli og Fellaskóli

Blaðamenn DV hlupu á sig í gær þegar þeir birtu mynd af Fellaskóla í Fellabæ á Fljótsdalshéraði með frétt um atvik sem átti sér stað í Fellaskóla í Breiðholti í Reykjavík þegar nemanda var neitað um að kaupa sér pítsusneið í mötuneytinu á öskudaginn.

Lesa meira...

Lítil samúð með Grindvíkingum

Lítil samúð með Grindvíkingum

Djúpavogsbúar virðast litla samúð hafa með bæjarráði Grindavíkur sem virðist telja sig hafa verið snuðað um forkaupsrétt á línuveiðibátnum Óla á Stað og tæplega 1200 tonna kvóta til Loðnuvinnslunnar í síðustu viku eins og Austurfrétt greindi frá í gær.

Lesa meira...

Ber stoltur nafnið Skógar-Þröstur

Ber stoltur nafnið Skógar-Þröstur

Húsvíkingar fylgjast grannt með sínu fólki og það á við um Þröst Eysteinsson, nýskipaðan skógræktarstjóra, sem þeir virðast hafa ættleitt eftir að hann vann þar sem framhaldsskólakennari að loknu háskólanámi.

Lesa meira...

Flugvöllurinn orðinn fyrir höfninni?

Flugvöllurinn orðinn fyrir höfninni?

Við móttöku Beitis um jólin var gert grín að því að Norðfjarðarhöfn væri orðin of lítil fyrir skip Síldarvinnslunnar. Huga þyrfti að því þegar farið verður í endurbætur á flugvellinum sem er þar við hliðina.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar