Umræðan

Kynferðisleg áreitni er bönnuð á vinnustöðum

Kynferðisleg áreitni er bönnuð á vinnustöðum

Í ljósi þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað um kynferðislega áreitni á vinnustað, telur Vinnueftirltið rétt að koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri um lagalegar skyldur er varða vinnuvernd og aðgerðir gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.

Lesa meira...

Allt er svo eymdarlegt án mín...

Allt er svo eymdarlegt án mín...

Tilkynningin í nýársávarpinu um að hann ætlaði að hætta var nokkuð skýr. Samt hvarf hann ekki út af borðinu. Fram kom fjöldi frambjóðenda sem virtust vart hafa trú á eigin framboðum miðað við hversu hljótt þau fóru eftir tilkynninguna. Eins var ljóst að ýmsir vænlegir kandídatar íhuguðu málið.

Lesa meira...

Munu nýjar snjóflóðavarnir í Neskaupstað hafa áhrif á húsin okkar?

Munu nýjar snjóflóðavarnir í Neskaupstað hafa áhrif á húsin okkar?

Á þriðjudaginn síðastliðinn fór ég á mjög svo upplýsandi fund með nokkrum Norðfirðingum sem hafa áhyggjur af fyrirhuguðum snjóflóðavörnum fyrir ofan Neskaupstað. Ég hef áður skrifað um efnið í grein sem birtist á vef Austurfréttar 8. nóvember 2015. Á fundinum var farið yfir framkvæmdina og hún skoðuð frá ýmsum sjónarhornum og gagnrýnd. Eitt af því sem rætt var um var staða húseigenda sem búa undir fyrirhuguðum görðum.

Lesa meira...

Fréttir

Eftirlit með ferðum yfir fjöllin: Ferðamenn taka því rólega á Skjöldólfsstöðum

Eftirlit með ferðum yfir fjöllin: Ferðamenn taka því rólega á Skjöldólfsstöðum

Björgunarsveitin Jökull hafði um klukkan tvö snúið við um 80 bílum sem vanbúnir eru til vetraraksturs og ætluðu sér á Möðrudalsöræfi. Flestir bíða af sér veðrið á Skjöldólfsstöðum.

Lesa meira...

Fljótsdalshérað: Meirihlutinn klofnaði og tillaga um sameiningu tónskóla felld

Fljótsdalshérað: Meirihlutinn klofnaði og tillaga um sameiningu tónskóla felld

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs felldi á fundi sínum í gær tillögu um sameiningu Tónlistarskólanna á Egilsstöðum og í Fellabæ undir einum hatti Tónlistarskóla Fljótsdalshéraðs. Fulltrúar Á-lista, sem mynda meirihluta með Sjálfstæðisflokki og Héraðslista, greiddu atkvæði gegn tillögunni ásamt minnihluta framsóknarmanna.

Lesa meira...

Símafyrirtækin efla 4G þjónustu sína á Austfjörðum

Símafyrirtækin efla 4G þjónustu sína á Austfjörðum

Síminn og Nova hafa að undanförnu styrkt 4G háhraðanet sitt á Austfjörðum. Nova bætti nýverið við sendum á Egilsstöðum og Eskifirði en Síminn á Vopnafirði og Borgarfirði eystra.

Lesa meira...

Á fimmta þúsund áætlunarferða á tuttugu árum

Á fimmta þúsund áætlunarferða á tuttugu árum

Á mánudag, 2. maí, voru tuttugu ár liðin síðan Jakob Sigurðsson og Margrét Hjarðar í Njarðvík hófu að keyra áætlunarbíl milli Borgfjarðar og Egilsstaða. Síðan eru ferðirnar orðnar á fimmta þúsund og farþegar á tíunda þúsundið.

Lesa meira...

Lífið

Hyggst ekki fylgja eftir gömlum áskorunum um forsetaframboð: Komið alltof mikið af frambjóðendum

Hyggst ekki fylgja eftir gömlum áskorunum um forsetaframboð: Komið alltof mikið af frambjóðendum

Eskfirðingurinn Guðmundur Ragnar Kristjánsson hyggur ekki á framboð til forseta Íslands að þessu sinni. Undirskriftum honum til stuðnings var safnað á staðnum fyrir átta árum en hann var þá ekki kominn með kjörgengi.

Lesa meira...

Yfirorkinn úr Hobbitanum skoðaði Austurland

Yfirorkinn úr Hobbitanum skoðaði Austurland

Ný-sjálenski leikarinn Manu Bennett skoðaði sig um á Austurlandi um nýliðna helgi. Hann er þekktastur fyrir leik sinn í stórmyndunum um Hobbitann.

Lesa meira...

Seinni sýning leikverksins Lovestar í kvöld

Seinni sýning leikverksins Lovestar í kvöld
Leikfélagið Djúpið í Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað sýnir seinni sýningu leikverksins Lovestar í Egilsbúð í kvöld.

Lesa meira...

Hver kom með borðið? Nýtt húsgagn á Gisthúsinu

Hver kom með borðið? Nýtt húsgagn á Gisthúsinu

Forráðamenn Gistihússins á Egilsstöðum hafa í morgun leitað að huldumanni sem kom færandi hendi um helgina með nýtt sófaborð.

Lesa meira...

Íþróttir

Fótbolti: Leiknir úr leik í bikarnum

Fótbolti: Leiknir úr leik í bikarnum

Leiknir Fáskrúðsfirði er úr leik í bikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 1-3 ósigur fyrir Sindra á heimavelli á laugardag. Höttur komst áfram eftir 2-0 sigur á Einherja.

Lesa meira...

Fimleikadeild Hattar: Frábær árangur á afmælisárinu - Myndir

Fimleikadeild Hattar: Frábær árangur á afmælisárinu - Myndir

Iðkendum fimleikadeildar Hattar hefur gengið afar vel í vetur en deildin fagnar í ár þrjátíu ára afmæli sínu. Fyrir skemmstu voru iðkendur deildarinnar hylltir á fimleikasýningu.

Lesa meira...

„Síðasta rósin í hnappagatið þennan veturinn“

„Síðasta rósin í hnappagatið þennan veturinn“
Reyðfirðingurinn Ásmundur Hálfdán Ásmundsson stóð uppi sem sigurvegari á Evrópumeistaramótinu í keltneskum fangbrögðum sem fram fór í Brezt Frakklandi í síðustu viku.

Lesa meira...

Ana og Borja þjálfa blaklið Þróttar næstu tvö ár

Ana og Borja þjálfa blaklið Þróttar næstu tvö ár

Spánverjarnir Ana María Vidal Bouza og Borja Gonzáles Vicente hafa skrifað undir tveggja ára samning um að þjálfa og leika með blakliðum Þróttar Neskaupstað.

Lesa meira...

Umræðan

Kynferðisleg áreitni er bönnuð á vinnustöðum

Kynferðisleg áreitni er bönnuð á vinnustöðum

Í ljósi þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað um kynferðislega áreitni á vinnustað, telur Vinnueftirltið rétt að koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri um lagalegar skyldur er varða vinnuvernd og aðgerðir gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.

Lesa meira...

Allt er svo eymdarlegt án mín...

Allt er svo eymdarlegt án mín...

Tilkynningin í nýársávarpinu um að hann ætlaði að hætta var nokkuð skýr. Samt hvarf hann ekki út af borðinu. Fram kom fjöldi frambjóðenda sem virtust vart hafa trú á eigin framboðum miðað við hversu hljótt þau fóru eftir tilkynninguna. Eins var ljóst að ýmsir vænlegir kandídatar íhuguðu málið.

Lesa meira...

Lottóskipting og ferðakostnaður íþróttafélaga

Lottóskipting og ferðakostnaður íþróttafélaga
UÍA hélt sitt sambandsþing á Vopnafirði í góðu yfirlæti Vopnfirðinga s.l helgi, gott þing og málefnalegt. Sambandssvæði UÍA (Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands) nær frá Djúpavogi til Vopnafjarðar og þingið flakkar á milli félaga á svæðinu sem halda það. Þannig verður það næst í boðið Vals á Reyðafirði. Aðildarfélög innan UÍA eru 41 og fer fjölgandi. Það sem hvetur mig til að skrifa þessa grein er að vekja athygli á því hvernig lottógreiðslur skila sér til íþróttafélaga hér á Austurlandi eða skila sér ekki í sumum tilfellum og samgöngumál íþróttafólks og gistimöguleika.

Lesa meira...

Munu nýjar snjóflóðavarnir í Neskaupstað hafa áhrif á húsin okkar?

Munu nýjar snjóflóðavarnir í Neskaupstað hafa áhrif á húsin okkar?

Á þriðjudaginn síðastliðinn fór ég á mjög svo upplýsandi fund með nokkrum Norðfirðingum sem hafa áhyggjur af fyrirhuguðum snjóflóðavörnum fyrir ofan Neskaupstað. Ég hef áður skrifað um efnið í grein sem birtist á vef Austurfréttar 8. nóvember 2015. Á fundinum var farið yfir framkvæmdina og hún skoðuð frá ýmsum sjónarhornum og gagnrýnd. Eitt af því sem rætt var um var staða húseigenda sem búa undir fyrirhuguðum görðum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Unnið að lokastyrkingum

Norðfjarðargöng: Unnið að lokastyrkingum
Það styttist í að vinnu ljúki við lokastyrkingar Norðfjarðarganga, en einungis er eftir að styrkja um 1 kílómetra af þeim 7,5 sem göngin spanna. Þá hefst vinna við steypt mannvirki inni í göngum, auk uppsetningu vatnsklæðninga á lekum svæðum.

Lesa meira...

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið var við að styrkja Norðfjarðargöng um miðjan janúarmánuð. Hafinn er undirbúningur að uppsetningu vatnsklæðninga á þeim svæðum þar sem einhver leki er úr lofti og veggjum og verður unnið við það á næstu mánuðum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Gengur vel að steypa brúargólfið á Eskifjarðará

Norðfjarðargöng: Gengur vel að steypa brúargólfið á Eskifjarðará
Byrjað var að steypa gólfið á nýja brú yfir Eskifjarðará klukkan sjö í morgun og unnið verður við það fram á kvöld. Þetta er stærsta einstaka steypan í gerð nýrra Norðfjarðarganga.

Lesa meira...

Gegnumslag í Norðfjarðargöngum: „Viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast“

Gegnumslag í Norðfjarðargöngum: „Viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast“
Klukkan 10:00 í morgun var gegnumslag í Norðfjarðargöngum. Aðeins 7 metrar voru eftir ósprengdir, en hver sprengifæra er 5 metrar. „Það var viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast. Þegar það eru bara tveir metrar eftir þá getur þetta látið undan og við bjuggumst við að það yrði hugsanlega gat,“ segir Guðmundur Þór Björnsson, umsjónarmaður framkvæmdanna frá verkfræðistofunni Hnit. 


Efri hluti haftsins féll, en enn stendur eftir hluti veggja. „Núna tekur við að hreinsa þetta út og styrkja það sem búið er að sprengja og snyrta þetta til,“ segir Guðmundur. Að sögn Guðmundar verður skilið eftir smávegis haft fyrir „ráðherrasprenginguna“ í næstu viku, en formleg hátíðarathöfn fer fram þann 25. september næstkomandi klukkan 16.  Þangað til verður unnið að lítilsháttar sprengivinnu í útskotum ganganna. 

Starfsmenn verktaka voru að vonum ánægðir þegar ljóst var að gat hafði opnast í gegn. Mynd: Ófeigur Örn Ófeigsson/Hnit verkfræðistofa

Lesa meira...

Tístið

Næsta skref hjá Sigmundi Davíð?

Næsta skref hjá Sigmundi Davíð?
Atburðir síðustu daga í stjórnmálunum hafa vægast sagt verið með hreinum ólíkindum. Óhætt er að segja að enginn hafi getað séð fyrir atburðarásina sannleikurinn oft ótrúlegri en nokkurt skáldverk.

Lesa meira...

Páskafríið var of langt

Páskafríið var of langt

Snjáldurskruddan (e. Facebook) hefur í dag verið uppfull af frásögnum af misvel lukkuðum aprílgöbbum og grobbi frá þeim sem séð hafa í gegnum göbb annarra.

Lesa meira...

Ekki sama Fellaskóli og Fellaskóli

Ekki sama Fellaskóli og Fellaskóli

Blaðamenn DV hlupu á sig í gær þegar þeir birtu mynd af Fellaskóla í Fellabæ á Fljótsdalshéraði með frétt um atvik sem átti sér stað í Fellaskóla í Breiðholti í Reykjavík þegar nemanda var neitað um að kaupa sér pítsusneið í mötuneytinu á öskudaginn.

Lesa meira...

Lítil samúð með Grindvíkingum

Lítil samúð með Grindvíkingum

Djúpavogsbúar virðast litla samúð hafa með bæjarráði Grindavíkur sem virðist telja sig hafa verið snuðað um forkaupsrétt á línuveiðibátnum Óla á Stað og tæplega 1200 tonna kvóta til Loðnuvinnslunnar í síðustu viku eins og Austurfrétt greindi frá í gær.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar