• Berjast fyrir leyfi til að mega fullnýta nýja hjúkrunarheimilið

  Berjast fyrir leyfi til að mega fullnýta nýja hjúkrunarheimilið

  Yfirstjórn Heilbrigðisstofnunar Austurlands hefur barist fyrir fjármunum frá heilbrigðisráðuneytinu til að geta nýtt öll þau rými sem til staðar eru á hjúkrunarheimilinu Dyngju sem opnað var fyrir tveimur árum. Tugir bíða eftir hjúkrunarrýmum á Austurlandi.

  Lesa meira...

 • Austfirðingar í safnaðarferð til Reading

  Austfirðingar í safnaðarferð til Reading

  Meðlimir í sóknarnefndum og kirkjukórum Stöðvarfjarðar, Djúpavogshrepps og Breiðdals halda á morgun í safnaðarferð til Reading í Englandi. Sóknarpresturinn segir tilhlökkun í hópnum og gaman verði að kynnast kirkjumenningu nágrannalands.

  Lesa meira...

 • Með ólíkindum að fulltrúi ráðherra hafi neitunarvald um skipulag strandsvæða

  Með ólíkindum að fulltrúi ráðherra hafi neitunarvald um skipulag strandsvæða

  Allir átta bæjar- og sveitarstjórar á Austurlandi og fjórir af Vestfjörðum hafa sent umhverfis- og auðlindaráðherra bréf þar sem mótmælt er harðlega frumvarpi að nýju hag- og strandsvæðaskipulagi. Þeir telja að um alvarlega aðför sé að ræða að sjálfræði sveitarfélaganna og forræði þeirra í skipulagsmálum.

  Lesa meira...

 • „Þetta mál þarf að líta alvarlegum augum“

  „Þetta mál þarf að líta alvarlegum augum“

  „Þessum æfingum er almennt ábótavant og staðan er hvorki betri eða verri á landsbyggðinni eða á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Eva Hafdís Ásgrímsdóttir, íþróttafræðingur og fyrrverandi leikmaður meistaraflokks kvenna Fjarðabyggðar í knattspyrnu, en hún skrifaði grein á Fótbolti.net um tíð krossbandaslit kynsystra sinna.

  Lesa meira...

Umræðan

Aðför að sjálfstjórn sveitarfélaga

Aðför að sjálfstjórn sveitarfélaga
Frumvarp til laga um skipulag haf- og strandsvæða hefur verið lagt fram og bíður nú framsögu umhverfis- og auðlindaráðherra, svo að vísa megi málinu til nefndar og síðar til endanlegrar afgreiðslu á Alþingi.

Lesa meira...

Jim Ratcliffe - úlfur í götóttri sauðargæru

Jim Ratcliffe - úlfur í götóttri sauðargæru

Ég verð að segja að ég er mjög sleginn yfir viðtali við Jim nokkurn Ratcliffe í Kastljósi um daginn. Þar lýsir nýbakaður stórjarðeigandinn því yfir þvílíkur náttúruunnandi hann sé , og jafnframt því að ósnortið land hafi sífellt meira gildi fyrir mannkynið, þar sem það sé sífellt að minnka. Þá er og yfirlýstur tilgangur hans með jarðakaupunum að vernda laxastofna á svæðinu. Gott og vel. Það var hinsvegar yfirlýsing hans um að byggja laxastiga í Hofsá, sem varð til að kjötbitinn hrökk öfugur ofan í mig.

Lesa meira...

Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu er röng ákvörðun

Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu er röng ákvörðun

Undanfarin ár hef ég fylgst af aðdáun með þeim krafti og áræðni sem hefur drifið áfram hraða uppbyggingu í ferðaþjónustu á fjölmörgum stöðum á Norður- og Austurlandi. Þrátt fyrir að landshlutinn búi við mun lakari kjör varðandi dreifingu ferðamanna en Suðvesturhornið má hvarvetna sjá ný fyrirtæki, ný störf, fjárfestingu og snjallar hugmyndir til að nýta ný tækifæri.

Lesa meira...

Fréttir

Berjast fyrir leyfi til að mega fullnýta nýja hjúkrunarheimilið

Berjast fyrir leyfi til að mega fullnýta nýja hjúkrunarheimilið

Yfirstjórn Heilbrigðisstofnunar Austurlands hefur barist fyrir fjármunum frá heilbrigðisráðuneytinu til að geta nýtt öll þau rými sem til staðar eru á hjúkrunarheimilinu Dyngju sem opnað var fyrir tveimur árum. Tugir bíða eftir hjúkrunarrýmum á Austurlandi.

Lesa meira...

Með ólíkindum að fulltrúi ráðherra hafi neitunarvald um skipulag strandsvæða

Með ólíkindum að fulltrúi ráðherra hafi neitunarvald um skipulag strandsvæða

Allir átta bæjar- og sveitarstjórar á Austurlandi og fjórir af Vestfjörðum hafa sent umhverfis- og auðlindaráðherra bréf þar sem mótmælt er harðlega frumvarpi að nýju hag- og strandsvæðaskipulagi. Þeir telja að um alvarlega aðför sé að ræða að sjálfræði sveitarfélaganna og forræði þeirra í skipulagsmálum.

Lesa meira...

Aðgengismál hreyfihamlaðra: Viðhorfsbreyting orðið frá síðustu ferð

Aðgengismál hreyfihamlaðra: Viðhorfsbreyting orðið frá síðustu ferð

Viðhorfsbreyting hefur orðið í aðgengismálum á Íslandi undanfarin misseri en enn vantar töluvert upp á. Fyrst og fremst vantar fjármagn til að gengið sé í að bæta úr. Aukinn ferðamannastraumur setur þrýsting á úrbætur.

Lesa meira...

Dæmdur til að greiða 27 milljóna sekt fyrir skattsvik

Dæmdur til að greiða 27 milljóna sekt fyrir skattsvik

Stjórnandi austfirsks verktakafyrirtækis var nýverið dæmdur í héraðsdómi Austurlands til að greiða tæplega 27 milljóna sekt fyrir að standa ekki skil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu opinberra gjalda launamanna.

Lesa meira...

Lífið

Austfirðingar í safnaðarferð til Reading

Austfirðingar í safnaðarferð til Reading

Meðlimir í sóknarnefndum og kirkjukórum Stöðvarfjarðar, Djúpavogshrepps og Breiðdals halda á morgun í safnaðarferð til Reading í Englandi. Sóknarpresturinn segir tilhlökkun í hópnum og gaman verði að kynnast kirkjumenningu nágrannalands.

Lesa meira...

„Það hafa allir gott af því að íhuga sjálfan sig“

„Það hafa allir gott af því að íhuga sjálfan sig“
„Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem eru andlega þenkjandi, að kynna sér þetta allt á einu bretti,“ segir Rósa Elísabet Erlendsdóttir, annar skipuleggjandi Kærleiksdaga sem verða haldnir á Breiðdalsvík um helgina, annað árið í röð.

Lesa meira...

„Hátíðin leiðir til auðugra samfélags“

„Hátíðin leiðir til auðugra samfélags“
„Markmið hátíðarinnar er að auka gæði, gleði, aðgengi, fjölbreyttni og jafnrétti í menningarlífinu. Við viljum koma list fólks með fötlun á framfæri og koma á samstarfi á milli fatlaðs og ófatlaðs listafólks,“ segir Kristín Rut Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri Listar án landamæra á Austurlandi, en hátíðin verður sett á Egilsstöðum á fimmtudag.

Lesa meira...

Að lokinni Hammondhátíð – Svipmyndir

Að lokinni Hammondhátíð – Svipmyndir
Hammondhátíð á Djúpavogi var haldin eins og venja er um helgina í kringum sumardaginn fyrsta. Nóg var að um að utan við stórtónleikana.

Lesa meira...

Íþróttir

„Þetta mál þarf að líta alvarlegum augum“

„Þetta mál þarf að líta alvarlegum augum“
„Þessum æfingum er almennt ábótavant og staðan er hvorki betri eða verri á landsbyggðinni eða á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Eva Hafdís Ásgrímsdóttir, íþróttafræðingur og fyrrverandi leikmaður meistaraflokks kvenna Fjarðabyggðar í knattspyrnu, en hún skrifaði grein á Fótbolti.net um tíð krossbandaslit kynsystra sinna.

Lesa meira...

„Svona stórir leikar útheimta vinnuafl allra“

„Svona stórir leikar útheimta vinnuafl allra“
„Andrésar andar leikarnir eru svo skemmtilegir að fólk sækir þá aftur og aftur, koma janfvel þó svo börnin séu orðin of gömul til að taka þátt, bara til þess að upplifa stemmninguna,“ segir Björgvin Hjörleifsson, þjálfari alpagreina hjá Skíðafélagi Fjarðabyggðar, en leikarnir voru haldnir á Akureyri um liðna helgi.

Lesa meira...

Góður árangur Austfirðinga á unglingameistaramóti á skíðum

Góður árangur Austfirðinga á unglingameistaramóti á skíðum

Austfirðingar eignuðust þrjá verðlaunahafa á unglingameistaramóti 12-15 ára í alpagreinum sem haldið var í Bláfjöllum fyrir páska.

Lesa meira...

„Þetta var svolítið poppað“

„Þetta var svolítið poppað“
„Við erum í það minnsta fámennasti skólinn sem tók þátt í riðlinum, þannig að þetta er alveg frábært,“ segir Stefanía Malen Stefánsdóttir, skólastjóri Brúarásskóla, um sigur skólans í Austurlandsriðil í Skólahreysti og verður skólinn fulltrúi Austurlands í lokakeppninni sem verður í Laugardalshöllinni þann 26. apríl.

Lesa meira...

Umræðan

Aðför að sjálfstjórn sveitarfélaga

Aðför að sjálfstjórn sveitarfélaga
Frumvarp til laga um skipulag haf- og strandsvæða hefur verið lagt fram og bíður nú framsögu umhverfis- og auðlindaráðherra, svo að vísa megi málinu til nefndar og síðar til endanlegrar afgreiðslu á Alþingi.

Lesa meira...

Jim Ratcliffe - úlfur í götóttri sauðargæru

Jim Ratcliffe - úlfur í götóttri sauðargæru

Ég verð að segja að ég er mjög sleginn yfir viðtali við Jim nokkurn Ratcliffe í Kastljósi um daginn. Þar lýsir nýbakaður stórjarðeigandinn því yfir þvílíkur náttúruunnandi hann sé , og jafnframt því að ósnortið land hafi sífellt meira gildi fyrir mannkynið, þar sem það sé sífellt að minnka. Þá er og yfirlýstur tilgangur hans með jarðakaupunum að vernda laxastofna á svæðinu. Gott og vel. Það var hinsvegar yfirlýsing hans um að byggja laxastiga í Hofsá, sem varð til að kjötbitinn hrökk öfugur ofan í mig.

Lesa meira...

Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu er röng ákvörðun

Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu er röng ákvörðun

Undanfarin ár hef ég fylgst af aðdáun með þeim krafti og áræðni sem hefur drifið áfram hraða uppbyggingu í ferðaþjónustu á fjölmörgum stöðum á Norður- og Austurlandi. Þrátt fyrir að landshlutinn búi við mun lakari kjör varðandi dreifingu ferðamanna en Suðvesturhornið má hvarvetna sjá ný fyrirtæki, ný störf, fjárfestingu og snjallar hugmyndir til að nýta ný tækifæri.

Lesa meira...

Rammvillta vinstrið

Rammvillta vinstrið

Fram er komið fyrirbærið Sósíalistaflokkur Íslands sem sankað hefur að sér tæplega 9000 fylgjendum á Facebook. Um er að ræða afsprengi gáfumannaklúbbs í Reykjavík sem virðist telja þörf á nýjum flokki með áherslu á jöfnuð, réttlæti, frelsi í einhverri mynd, auk dass af markaðsbúskap – svo ekki sé minnst á andúð á Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum, fjórflokknum og öllum hinum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Byrjað að malbika í næstu viku

Norðfjarðargöng: Byrjað að malbika í næstu viku

Íbúar á Eskifirði og Norðfirði mega eiga von á vaxandi umferð við Norðfjarðargöng fram á haust á lokaspretti framkvæmda við göngin. Malbika á í göngunum í næstu viku.

Lesa meira...

Af sjónum inn í göng: Minni veltingur í göngunum

Af sjónum inn í göng: Minni veltingur í göngunum

Kristinn S. Gylfason er eini Íslendingurinn sem starfað hefur undir merkjum tékkneska verktakafyrirtækisins Metrostav við gerð Norðfjarðarganga en hann vann einnig hjá fyrirtækinu í Héðinsfjarðargöngum. Tilviljun varð til þess að hann fór að starfa við jarðgangagerð.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Flestir starfsmenn Metrostav hafa lokið störfum

Norðfjarðargöng: Flestir starfsmenn Metrostav hafa lokið störfum

Flestir starfsmenn tékkneska verktakans Metrostav eru farnir af starfssvæði Norðfjarðarganga því vinnu þeirra við þau er að mestu lokið. Hafin er vinna við vegagerð í göngunum sjálfum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Vinnu við steypt mannvirki lokið

Norðfjarðargöng: Vinnu við steypt mannvirki lokið
Lokið var við uppsteypu undirganga á Dalbraut í Eskifirði um miðjan nóvember og innan ganga lauk uppsteypu nú um mánaðarmótin. Með þessum áföngum lauk vinnu við steypt mannvirki í verkinu og er nú verktakinn að ganga frá krana og mótum á svæðinu.

Lesa meira...

Tístið

Hörkutól dagsins

Hörkutól dagsins

Hjólreiðar njóta vaxandi vinsælda hérlendis, ekki bara sem afþreying heldur líka sem ferðamáti. Þær eru yfirleitt bundnar við sumrin en þegar gott er að fara er ekkert að því að hjóla milli staða.

Lesa meira...

Hjólin á strætó snúast

Hjólin á strætó snúast

Myndband úr eftirlitsmyndavél Dekkjahallarinnar á Egilsstöðum hefur vakið mikla kátínu meðal Austfirðinga síðustu daga en þar má sjá vel heppnaðan vinnustaðahrekk.

Lesa meira...

Finnið fimm villur

Finnið fimm villur

Skógræktin kynnti í dag nýtt merki stofnunarinnar sem varð til við sameiningu Skógræktar ríkisins við landshlutaverkefnin í skógrækt. Segja má að farin hafi verið örugga leiðin því merkið er kunnuglegt í augum sveitafólks.

Lesa meira...

Reykjavík er ömurleg – farið frekar austur!

Reykjavík er ömurleg – farið frekar austur!

Höfuðborgin Reykjavík fær á baukinn á lista sem breski netmiðillinn The Independent birti nýverið um óvingjarnlegustu borgir heims. Miðillinn hvetur samt sem áður til Íslandsferða en annars áfangastaðar.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar