Umræðan

Svona tæklar Sönderborg EM

Svona tæklar Sönderborg EM
Íslendingarnir í Sönderborg eru að ég held, einstakir. Það sannast aftur og aftur og ekki síst í kringum fótboltann undanfarnar vikur. Þess vegna langar mig til að deila með ykkur hvernig ég upplifði daginn sem Íslendingar spiluðu á móti Frökkum.

Lesa meira...

Við komum því til skila (á endanum)

Við komum því til skila (á endanum)
Tvisvar á innan við ári hafa borist fréttir af stórkostlegum seinkunum á póstútburði á Austurlandi. Í fyrra skiptið var það á Seyðisfirði, nú nýverið á Eskifirði. Íbúar á síðarnefnda staðnum bera við að það hafi ítrekað komið upp og áskrifendur hafa nefnt Austurglugganum dæmi um að blaðið hafi borist viku síðar en áætlað er.

Lesa meira...

Hvernig Andri Snær breytti lífi mínu

Hvernig Andri Snær breytti lífi mínu
Þann 25. júní kjósa Íslendingar sér nýjan forseta. Mikilvægt er að kosningaþátttaka verði góð svo að þjóðin geti staðið með lýðræðislegri niðurstöðu. Ég er nú stödd í Healing í Englandi og verð ekki komin heim fyrir kjördag en kaus að sjálfsögðu áður en ég fór af landi brott.

Lesa meira...

Fréttir

Hvetur Landsbankann til að standa að „alvöru bankaþjónustu“ á Stöðvarfirði

Hvetur Landsbankann til að standa að „alvöru bankaþjónustu“ á Stöðvarfirði

Bæjarstjóri Fjarðabyggðar vill að forsvarsmenn Landsbankans endurskoði þá ákvörðun að hætta hraðbankaþjónustu á Stöðvarfirði. Farið er fram á að bankinn standi við eldri fyrirheit um bankaþjónustu á staðnum.

Lesa meira...

Borgfirðingar taka málin í eigin hendur: Vegvísar settir upp um Hróarstungu

Borgfirðingar taka málin í eigin hendur: Vegvísar settir upp um Hróarstungu
Sett hafa verið upp skilti sem vísa veginn til Borgarfjarðar um Hróarstungu frá Jökulsárbrúnni á Heiðarenda. Ekki fæst uppgefið hverjir voru að verki við uppsetningu skiltana en það mun vera algengt að ferðamenn villist á leið til Borgarfjarðar um Tunguna.

Lesa meira...

Töluvert um of hraðan akstur eystra

Töluvert um of hraðan akstur eystra

Lögreglan á Austurlandi kærði tæplega 60 ökumenn fyrir umferðalagabrot í síðustu viku. Flestir voru kærðir fyrir hraðakstur.

Lesa meira...

Austfirðingur í Tyrklandi: Tókum eftir að allir voru að horfa á sjónvarpið

Austfirðingur í Tyrklandi: Tókum eftir að allir voru að horfa á sjónvarpið

Fáskrúðsfirðingurinn Þórunn Ólafsdóttir eyddi síðustu nótt í tyrkneskum strandbæ en hópur úr hernum reyndi að ræna völdum í landinu í gærkvöldi. Hún segir átökin í Istanbúl og Ankara lítil áhrif hafa haft þar.

Lesa meira...

Lífið

Seyðisfjörður Archive: Skrifaði 30 ástarbréf til Bjarkar

Seyðisfjörður Archive: Skrifaði 30 ástarbréf til Bjarkar
Þrír Danir sem dvalið hafa langdvölum á Seyðisfirði hafa tekið til við að safna saman textum sem ritaðir hafa verið á staðnum í einskonar skjalasafn. Þau ætla árlega að gefa út lítil textasöfn og fyrsta safnið er komið út.

Lesa meira...

Tíunda smiðjuhátíðin haldin á Seyðisfirði um helgina

Tíunda smiðjuhátíðin haldin á Seyðisfirði um helgina
Hin árlega Smiðjuhátíð verður haldin á Tækniminjasafni Austurlands á Seyðisfirði um helgina. Pétur Kristjánsson forsvarsmaður Tækniminjasafnsins segir um að ræða fjölskylduhátíð með menningarlegu og listrænu ívafi.

Lesa meira...

Franskir dagar hefjast í kvöld

Franskir dagar hefjast í kvöld
Dagskrá Franskra daga á Fáskrúðsfirði hefst af fullum krafti í dag. María Óskarsdóttir, formaður undirbúningsnefndar fyrir hátíðina, segir allt klappað og klárt og stemminguna góða fyrir hátíðinni.

Lesa meira...

Magni Ásgeirs: Komið í æfingu að breyta gamalli síldarbræðslu í tónleikahús

Magni Ásgeirs: Komið í æfingu að breyta gamalli síldarbræðslu í tónleikahús
Allt er óðum að verða tilbúið fyrir tónlistarhátíðina Bræðsluna sem fram fer á Borgarfirði um helgina og segir Magni Ásgeirsson, bræðslustjóri, góðan og samhentan hóp koma að uppsetningu hátíðarinnar.

Lesa meira...

Íþróttir

„Það var blátt haf í brekkunni“

„Það var blátt haf í brekkunni“
Ungmennafélagið Neisti á Djúpavogi sendi fjölmennt lið barna og fullorðinna á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar sem fram fór á Egilsstöðum um helgina. Félagið leigði Kirkjumiðstöð Austurlands á Eiðum undir félagsmenn.

Lesa meira...

Keppt í kökuskreytingum og ljóðalestri á Sumarhátíðinni

Keppt í kökuskreytingum og ljóðalestri á Sumarhátíðinni
Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar fer fram á Egilsstöðum um helgina og margar nýjar keppnisgreinar eru á dagskrá.

Lesa meira...

Körfubolti: Viðar Örn og Mirko áfram

Körfubolti: Viðar Örn og Mirko áfram

Viðar Örn Hafsteinsson heldur áfram þjálfun karlaliðs Hattar í körfuknattleik. Miðherjinn Mirko Stefán Virijevic verður einnig áfram og Ragnar Gerald Albertsson kemur aftur austur.

Lesa meira...

Met féllu í Götuþríþrautinni á Eskifirði

Met féllu í Götuþríþrautinni á Eskifirði
Fjögur met féllu í Götuþríþrautinni á Eskifirði síðastliðinn laugardag. Helga Árnadóttir frá Höfn í Hornafirði bætti metið í ólympískri vegalengd um tæpa klukkustund.

Lesa meira...

Umræðan

Svona tæklar Sönderborg EM

Svona tæklar Sönderborg EM
Íslendingarnir í Sönderborg eru að ég held, einstakir. Það sannast aftur og aftur og ekki síst í kringum fótboltann undanfarnar vikur. Þess vegna langar mig til að deila með ykkur hvernig ég upplifði daginn sem Íslendingar spiluðu á móti Frökkum.

Lesa meira...

Við komum því til skila (á endanum)

Við komum því til skila (á endanum)
Tvisvar á innan við ári hafa borist fréttir af stórkostlegum seinkunum á póstútburði á Austurlandi. Í fyrra skiptið var það á Seyðisfirði, nú nýverið á Eskifirði. Íbúar á síðarnefnda staðnum bera við að það hafi ítrekað komið upp og áskrifendur hafa nefnt Austurglugganum dæmi um að blaðið hafi borist viku síðar en áætlað er.

Lesa meira...

Hvernig Andri Snær breytti lífi mínu

Hvernig Andri Snær breytti lífi mínu
Þann 25. júní kjósa Íslendingar sér nýjan forseta. Mikilvægt er að kosningaþátttaka verði góð svo að þjóðin geti staðið með lýðræðislegri niðurstöðu. Ég er nú stödd í Healing í Englandi og verð ekki komin heim fyrir kjördag en kaus að sjálfsögðu áður en ég fór af landi brott.

Lesa meira...

Sjúkraflugið – lífæð landsbyggðarinnar

Sjúkraflugið – lífæð landsbyggðarinnar

Á undanförnum árum hafa ótal greinar birst í dagblöðum, vefmiðlum og á samfélagsmiðlum þar sem staðhæft er að undirstaðan í sjúkraflutningum á Íslandi í lofti sé sinnt með þyrlum Landhelgisgæslunnar. En staðreyndin er ekki sú. Eftir að hafa lesið enn eina slíka grein fékk undirritaður þá hugmynd að afla gagna um hvernig staðið hefði verið að sjúkraflutningum í sjúkraflugi á síðasta ári.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Unnið að lokastyrkingum

Norðfjarðargöng: Unnið að lokastyrkingum
Það styttist í að vinnu ljúki við lokastyrkingar Norðfjarðarganga, en einungis er eftir að styrkja um 1 kílómetra af þeim 7,5 sem göngin spanna. Þá hefst vinna við steypt mannvirki inni í göngum, auk uppsetningu vatnsklæðninga á lekum svæðum.

Lesa meira...

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið var við að styrkja Norðfjarðargöng um miðjan janúarmánuð. Hafinn er undirbúningur að uppsetningu vatnsklæðninga á þeim svæðum þar sem einhver leki er úr lofti og veggjum og verður unnið við það á næstu mánuðum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Gengur vel að steypa brúargólfið á Eskifjarðará

Norðfjarðargöng: Gengur vel að steypa brúargólfið á Eskifjarðará
Byrjað var að steypa gólfið á nýja brú yfir Eskifjarðará klukkan sjö í morgun og unnið verður við það fram á kvöld. Þetta er stærsta einstaka steypan í gerð nýrra Norðfjarðarganga.

Lesa meira...

Gegnumslag í Norðfjarðargöngum: „Viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast“

Gegnumslag í Norðfjarðargöngum: „Viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast“
Klukkan 10:00 í morgun var gegnumslag í Norðfjarðargöngum. Aðeins 7 metrar voru eftir ósprengdir, en hver sprengifæra er 5 metrar. „Það var viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast. Þegar það eru bara tveir metrar eftir þá getur þetta látið undan og við bjuggumst við að það yrði hugsanlega gat,“ segir Guðmundur Þór Björnsson, umsjónarmaður framkvæmdanna frá verkfræðistofunni Hnit. 


Efri hluti haftsins féll, en enn stendur eftir hluti veggja. „Núna tekur við að hreinsa þetta út og styrkja það sem búið er að sprengja og snyrta þetta til,“ segir Guðmundur. Að sögn Guðmundar verður skilið eftir smávegis haft fyrir „ráðherrasprenginguna“ í næstu viku, en formleg hátíðarathöfn fer fram þann 25. september næstkomandi klukkan 16.  Þangað til verður unnið að lítilsháttar sprengivinnu í útskotum ganganna. 

Starfsmenn verktaka voru að vonum ánægðir þegar ljóst var að gat hafði opnast í gegn. Mynd: Ófeigur Örn Ófeigsson/Hnit verkfræðistofa

Lesa meira...

Tístið

Pikachu í felum í Norðfjarðargöngum

Pikachu í felum í Norðfjarðargöngum

Austfirðingar eins og aðrir ganga nú með nefið límt niður í snjallsímana í leit að Pokémon skrímslunum sem leynast á hinum ólíklegustu stöðum.

Lesa meira...

Að vera bjargað úr kvennaklefanum

Að vera bjargað úr kvennaklefanum

Baðferðir á Egilsstöðum þykja með sérstæðara móti þessa dagana eftir að ferðamenn fóru í kalda sturtu á Söluskálaplaninu fyrir viku þar sem þeir böðuðu sig en ekki bílinn. Ferð vikunnar gerist reyndar í sundi og er þar um að ræða tvo Egilsstaðabúa.

Lesa meira...

Næsta skref hjá Sigmundi Davíð?

Næsta skref hjá Sigmundi Davíð?
Atburðir síðustu daga í stjórnmálunum hafa vægast sagt verið með hreinum ólíkindum. Óhætt er að segja að enginn hafi getað séð fyrir atburðarásina sannleikurinn oft ótrúlegri en nokkurt skáldverk.

Lesa meira...

Páskafríið var of langt

Páskafríið var of langt

Snjáldurskruddan (e. Facebook) hefur í dag verið uppfull af frásögnum af misvel lukkuðum aprílgöbbum og grobbi frá þeim sem séð hafa í gegnum göbb annarra.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar