Umræðan

Hvað er að (sumum – eða mörgum) foreldrum?

Hvað er að (sumum – eða mörgum) foreldrum?

Síðastliðinn föstudag tók ég, fyrir hönd foreldra í MA, þátt í foreldrarölti á Akureyri þar sem ég bý. Þetta er samstarfsverkefni grunnskóla og framhaldsskóla bæjarins, með því er ætlunin að ljá börnum okkar og unglingum lið, veita þeim aðhald og vera til aðstoðar ef skemmtunin fer úr böndunum.

Lesa meira...

Hvar hafa dagar lífs míns lit sínum glatað?

Hvar hafa dagar lífs míns lit sínum glatað?

Þegar ég var lítil hafði ég mikinn áhuga á litlum apaböngsum sem kölluðust „monsur“ og einnig því að klippa fólk og fylgihluti út úr Freemans og Kays-vörulistum, raða þeim saman og skapa nýjar fígúrur. Þar á eftir heillaðist ég af Duran Duran og Madonnu, sem ég reyndar dái enn. Því næst fór ég að safna stelli og öllu sem heimili tilheyrði þar sem ég fór snemma að búa og standa á eigin fótum. Svo þetta hefðbundna, bleijur, blautþurrkutegundir, útivist og ferðalög.

Lesa meira...

Leitin endalausa að ódýru flugi

Leitin endalausa að ódýru flugi
Ég er í hópi á Facebook sem heitir „Dýrt innanlandsflug. Þín upplifun.“ Það er líklega eðlilegt að hópur með því nafni verði svolítið á neikvæðu nótunum. Þar er fólk almennt að lýsa upplifun sinni á dýru innanlandsflugi, sem reyndar er oftar en ekki ástæða þess að fólk virðist almennt hætt að nota innanlandsflugið. Lætur sér að góðu verða að ferðast heilu og hálfu sólarhringana í bíl - allavega hluta ársins, því augljóslega er það ekki fyrir alla að ferðast á þjóðvegum landsins yfir vetrarmánuðina.

Lesa meira...

Fréttir

Lifðu betur: Meira en að segja það að taka upp stóra bók og lesa

Lifðu betur: Meira en að segja það að taka upp stóra bók og lesa
Verkefnið „Lifðu betur“ var eitt af þeim sem fengu hæsta styrkinn þegar úthlutað var úr Uppbyggingarsjóði Austurlands nýverið. Tveir frumkvöðlar á Norðfirði standa á bak við verkefnið sem gengur út á að þróa fjargeðheilbrigðisþjónustu.

Lesa meira...

Víkingur til Vopnafjarðar eftir að hafa fengið nótina í skrúfuna

Víkingur til Vopnafjarðar eftir að hafa fengið nótina í skrúfuna

Víkingur AK kom til Vopnafjarðar um klukkan hálf níu í gærkvöldi eftir að hafa fengið loðnunótina í aftari hliðarskrúfuna. Veiði á loðnumiðunum gengur vel og fiskurinn lítur vel út.

Lesa meira...

Sérstæðar upphafsaðgerðir lögreglu: Sóttur með leiguflugi austur á Seyðisfjörð

Sérstæðar upphafsaðgerðir lögreglu: Sóttur með leiguflugi austur á Seyðisfjörð

Lögreglumenn voru sendir austur með leiguflugi til að handtaka Albert Klahn Skaftason, einn þeirra sem síðar var dæmdur fyrir morðið á Guðmundi Einarssyni, eftir að Sýslumaðurinn á Seyðisfirði neitaði að gera það. Endurupptökunefnd úrskurðaði í dag að mál Alberts skyldi tekið upp á ný.

Lesa meira...

Strandblakvöllur á Vopnafirði: „Höfum engan áhuga á stríði við íbúana“

Strandblakvöllur á Vopnafirði: „Höfum engan áhuga á stríði við íbúana“

Oddviti Vopnafjarðarhrepps segir að rætt verði við íbúa í nágrenni fyrirhugaðs strandblakvallar áður en haldið verið áfram með framkvæmdirnar. Tækniatriði varð til þess að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamál ógilti framkvæmdina.

Lesa meira...

Lífið

Helgin: Breytt dagskrá Listar í ljósi vegna veðurspár

Helgin: Breytt dagskrá Listar í ljósi vegna veðurspár

Opnunarhátíð Listar í ljósi á Seyðisfirði hefur verið frestað til morguns vegna veðurspár. Dregið verður um hreindýraleyfi á Egilsstöðum á morgun.

Lesa meira...

Stofnaði fyrirtæki til að geta unnið við draumastarfið

Stofnaði fyrirtæki til að geta unnið við draumastarfið
Anna Katrín Svavarsdóttir sagði upp vinnunni sem hún var í fyrir tveimur árum og hellti sér út í eigin rekstur til að geta gert það sem henni þótti gaman. Hún tekur nú þátt í verkefni sem miðar að því að efla konur sem vilja fara út í eigin rekstur.

Lesa meira...

Guðrún Smáradóttir: „Dansinn hefur gefið mér gleði“

Guðrún Smáradóttir: „Dansinn hefur gefið mér gleði“

Guðrún Smáradóttir hefur kennt Austfirðingum, jafnt ungum sem öldnum, að dansa í um þrjátíu ár. Hún hefur einnig samið dansspor fyrir margvíslegar sýningar og kennir Norðfirðingum Zumba. Hún segist alltaf hafa haft gaman af hreyfingu og dansinn hafi fyrst og síðast fært henni gleði.

Lesa meira...

Austfirðingur fékk Michelin-stjörnu: Byrjaði á að elda ommelettu heima í óþökk mömmu

Austfirðingur fékk Michelin-stjörnu: Byrjaði á að elda ommelettu heima í óþökk mömmu

Ólafur Ágústsson frá Egilsstöðum er framkvæmdastjóri veitingastaðarins Dill sem í morgun varð fyrstur íslenskra veitingastaða til að hljóta hina eftirsóttu Michel-stjörnu. Hann segir lengi hafa verið stefnt að viðurkenningunni og að baki henni liggi gríðarleg vinna.

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Einum leik frá úrvalsdeildarsæti þrátt fyrir þann lélegasta í vetur

Körfubolti: Einum leik frá úrvalsdeildarsæti þrátt fyrir þann lélegasta í vetur

Höttur er einum sigri frá því að tryggja sér sigur í fyrstu deild karla í körfuknattleik og sæti í úrvalsdeild að ári. Liðið vann Vestra í gær en keppinautarnir í Fjölni og Val klúðruðu sínum málum.

Lesa meira...

„Starfið leggst vel í mig“

„Starfið leggst vel í mig“

Ester S. Sigurðardóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA). Hún tekur við starfinu af Hildi Bergsdóttur sem hefur gegnt því frá haustinu 2010.

Lesa meira...

Blak: Þróttur og HK skiptust á sigrum

Blak: Þróttur og HK skiptust á sigrum

Þróttur og HK unnu sinn leikinn hvort en liðin mættust í Mizuno-deild karla í blaki á Norðfirði um helgina. Höttur er skrefi frá því að tryggja sér sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir leiki helgarinnar.

Lesa meira...

Sigraði með að stökkva hæð sína

Sigraði með að stökkva hæð sína

Daði Þór Jóhannsson úr Leikni Fáskrúðsfirði vann til gullverðlauna í hástökki á stórmóti ÍR um síðustu helgi. Hann jafnaði þar sinn besta árangur og lék eftir leik Gunnars á Hlíðarenda sem stökk hæð sína í fullum herklæðum.

Lesa meira...

Umræðan

Hvað er að (sumum – eða mörgum) foreldrum?

Hvað er að (sumum – eða mörgum) foreldrum?

Síðastliðinn föstudag tók ég, fyrir hönd foreldra í MA, þátt í foreldrarölti á Akureyri þar sem ég bý. Þetta er samstarfsverkefni grunnskóla og framhaldsskóla bæjarins, með því er ætlunin að ljá börnum okkar og unglingum lið, veita þeim aðhald og vera til aðstoðar ef skemmtunin fer úr böndunum.

Lesa meira...

Hvar hafa dagar lífs míns lit sínum glatað?

Hvar hafa dagar lífs míns lit sínum glatað?

Þegar ég var lítil hafði ég mikinn áhuga á litlum apaböngsum sem kölluðust „monsur“ og einnig því að klippa fólk og fylgihluti út úr Freemans og Kays-vörulistum, raða þeim saman og skapa nýjar fígúrur. Þar á eftir heillaðist ég af Duran Duran og Madonnu, sem ég reyndar dái enn. Því næst fór ég að safna stelli og öllu sem heimili tilheyrði þar sem ég fór snemma að búa og standa á eigin fótum. Svo þetta hefðbundna, bleijur, blautþurrkutegundir, útivist og ferðalög.

Lesa meira...

Leitin endalausa að ódýru flugi

Leitin endalausa að ódýru flugi
Ég er í hópi á Facebook sem heitir „Dýrt innanlandsflug. Þín upplifun.“ Það er líklega eðlilegt að hópur með því nafni verði svolítið á neikvæðu nótunum. Þar er fólk almennt að lýsa upplifun sinni á dýru innanlandsflugi, sem reyndar er oftar en ekki ástæða þess að fólk virðist almennt hætt að nota innanlandsflugið. Lætur sér að góðu verða að ferðast heilu og hálfu sólarhringana í bíl - allavega hluta ársins, því augljóslega er það ekki fyrir alla að ferðast á þjóðvegum landsins yfir vetrarmánuðina.

Lesa meira...

Hugleiðingar á Þorra

Hugleiðingar á Þorra

Ágætu íbúar.

Nú þegar að nýtt ár er hafið fer vel á því að líta yfir farinn veg og aðgæta hvort þar sé að finna einhverjar vörður til framtíðar og ef svo er þá hverjar. Eins eru þetta hentug tímamót til að horfa til þess sem framundan er.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Flestir starfsmenn Metrostav hafa lokið störfum

Norðfjarðargöng: Flestir starfsmenn Metrostav hafa lokið störfum

Flestir starfsmenn tékkneska verktakans Metrostav eru farnir af starfssvæði Norðfjarðarganga því vinnu þeirra við þau er að mestu lokið. Hafin er vinna við vegagerð í göngunum sjálfum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Vinnu við steypt mannvirki lokið

Norðfjarðargöng: Vinnu við steypt mannvirki lokið
Lokið var við uppsteypu undirganga á Dalbraut í Eskifirði um miðjan nóvember og innan ganga lauk uppsteypu nú um mánaðarmótin. Með þessum áföngum lauk vinnu við steypt mannvirki í verkinu og er nú verktakinn að ganga frá krana og mótum á svæðinu.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Vel gengur að steypa vegskála

Norðfjarðargöng: Vel gengur að steypa vegskála

Vel hefur gengið að steypa vegskála Norðfjarðarganga og var síðasta steypan í Eskifirði steypt nú fyrir helgi.

Lesa meira...

Tæpt ár í opnun Norðfjarðarganga

Tæpt ár í opnun Norðfjarðarganga

Nú er rúmt ár frá gegnumslagi í Norðfjarðargöngum og að öllu óbreyttu tæpt ár þar til þau verða opnuð. Ýmislegt er ógert þótt gat sé komið í gegnum fjallið.

Lesa meira...

Tístið

Hörkutól dagsins

Hörkutól dagsins

Hjólreiðar njóta vaxandi vinsælda hérlendis, ekki bara sem afþreying heldur líka sem ferðamáti. Þær eru yfirleitt bundnar við sumrin en þegar gott er að fara er ekkert að því að hjóla milli staða.

Lesa meira...

Hjólin á strætó snúast

Hjólin á strætó snúast

Myndband úr eftirlitsmyndavél Dekkjahallarinnar á Egilsstöðum hefur vakið mikla kátínu meðal Austfirðinga síðustu daga en þar má sjá vel heppnaðan vinnustaðahrekk.

Lesa meira...

Finnið fimm villur

Finnið fimm villur

Skógræktin kynnti í dag nýtt merki stofnunarinnar sem varð til við sameiningu Skógræktar ríkisins við landshlutaverkefnin í skógrækt. Segja má að farin hafi verið örugga leiðin því merkið er kunnuglegt í augum sveitafólks.

Lesa meira...

Reykjavík er ömurleg – farið frekar austur!

Reykjavík er ömurleg – farið frekar austur!

Höfuðborgin Reykjavík fær á baukinn á lista sem breski netmiðillinn The Independent birti nýverið um óvingjarnlegustu borgir heims. Miðillinn hvetur samt sem áður til Íslandsferða en annars áfangastaðar.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar