Umræðan

Börn í Fjarðabyggð verða af tækifærum

Börn í Fjarðabyggð verða af tækifærum
Kennarar sem hafa starfað með nemendum af erlendum uppruna vita að grundvallarforsenda þess að læra íslensku er sterkur grunnur í móðurmálinu. Þrátt fyrir það fá nemendur með annað móðurmál en íslensku almennt ekki kennslu í sínu móðurmáli.

Lesa meira...

Vísitasía biskups

Vísitasía biskups
Biskup Íslands heimsækir austfirskar sóknir. Það er kærkomið og Agnes M. Sigurðardóttir er hjartanlega velkomin. Vísitasía biskups hvílir á rótgróinni, sögulegri hefð og er eitt helsta hlutverk biskups að rækta traust samband og samstarf með fólkinu, kynnast kirkjustarfinu í sóknunum, veita leiðsögn og hvetja til góðra verka.

Lesa meira...

Hugleiðing um fermingar

Hugleiðing um fermingar
Í vor fagna ég sjö ára fermingarafmæli. Það er ákveðið sjokk að hugsa til þess að nú séu að verða sjö ár síðan ég neyddi messuvínið og oblátuna ofan í mig. En burtséð frá því er þetta upplifun sem margir hugsa til með hryllingi. Skelfilegu fermingarmyndirnar, tískan og allt það.

Lesa meira...

Fréttir

Ásókn í íbúðalóðir á Reyðarfirði

Ásókn í íbúðalóðir á Reyðarfirði
Fjórum íbúðalóðum á Reyðarfirði var úthlutað á síðasta fundi eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar Fjarðabyggðar. Varaformaður nefndarinnar segir að afsláttur á gatnagerðargjöldum hafi skapað hvata til bygginga auk þess sem eftirspurn sé eftir húsnæði fyrir ungar fjölskyldur.

Lesa meira...

Vilja að lífeyrissjóðir beiti áhrifum sínum til að halda aftur af launum stjórnenda

Vilja að lífeyrissjóðir beiti áhrifum sínum til að halda aftur af launum stjórnenda
Stjórn AFLs Starfsgreinafélags skorar á lífeyrissjóði Alþýðusambandsfélaga að beita hlutafjáreign sinni í hlutafélögum til að koma í veg fyrir stjórnlausa sjálftöku stjórnenda fyrirtækjanna.

Lesa meira...

Austfirðingar telja sig öruggari en aðra

Austfirðingar telja sig öruggari en aðra
Íbúar á Austurlandi telja sig öruggari en aðra landsmenn miðað við nýja könnun Ríkislögreglustjóra. Áhyggjur af innbrotum eru hvergi lægri en kynferðisbrot virðast tíðari.

Lesa meira...

Jákvæðni í garð sameiningar

Jákvæðni í garð sameiningar
Allar líkur á að sameining Breiðdalshrepps og Fjarðabyggðar verði samþykkt í kosningu á laugardag ef marga má viðmælendur Austurgluggans. Skólamál og fjármál virðast efst í huga íbúa.

Lesa meira...

Lífið

Kanna þörf á fjarnámi á Austurlandi

Kanna þörf á fjarnámi á Austurlandi
Austurbrú, fyrir hönd Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, kannar nú þörf á fjarnámi á Austurlandi. Áætlað er að um 200 Austfirðinga rséu í fjárnámi á háskólastigi í dag, flestir við Háskólann á Akureyri.

Lesa meira...

„Ætlum að sjálfsögðu að gera okkar allra besta“

„Ætlum að sjálfsögðu að gera okkar allra besta“
„Bekkjakerfið heillar mig auk þess sem mér finnst MA spennandi skóli,“ segir Djúpavogsbúinn Ragnar Sigurður Kristjánsson, sem keppir í kvöld fyrir hönd Menntaskólans á Akureyri í undanúrslitum Gettu betur.

Lesa meira...

„Það er einhver galdur sem verður til“

„Það er einhver galdur sem verður til“
„Ég tel dansbyltinguna skipta mjög miklu máli varðandi það að vekja athygli á málsstaðnum,“ segir Aðalheiður Borgþórsdóttir, sem heldur utan um dansbyltinguna Milljarður rís, á Seyðisfirði á morgun. Aðalheiður er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira...

„Ég hvet foreldra til að liggja í leti og lesa“

„Ég hvet foreldra til að liggja í leti og lesa“
„Ég vona svo sannarlega að þetta verkefni hafi áhrif,“ segir rithöfundurinn Gunnar Helgason sem hefur í vikunni ferðast um Austurlands, lesið úr verkum sínum fyrir grunnskólabörn og fjallað um mikilvægi lesturs.

Lesa meira...

Íþróttir

Blak: Tímabilinu lokið hjá karlaliðinu

Blak: Tímabilinu lokið hjá karlaliðinu
Tímabilinu er lokið hjá karlalið Þróttar í blaki eftir tap í oddahrinu í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í Kópavogi í gær.

Lesa meira...

Blak: Hávörn HK gerði gæfumuninn í háspennuleik – Myndir

Blak: Hávörn HK gerði gæfumuninn í háspennuleik – Myndir
HK er með vænlega stöðu gegn Þrótti í viðureign liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í blaki eftir 2-3 sigur í Neskaupstað í gær. Þróttur var kominn í vænlega stöðu í oddahrinunni, þrátt fyrir að hafa tapað fyrstu tveimur hrinunum, þegar hávörn HK skellti í lás.

Lesa meira...

Blak: Of mörg mistök í fyrsta leiknum gegn HK

Blak: Of mörg mistök í fyrsta leiknum gegn HK
Lið Þróttar er undir í viðureign liðsins gegn HK í undanúrslitum Íslandsmóts karla í blaki eftir 3-1 ósigur í fyrsta leik liðanna í Kópavogi í gærkvöldi. Þjálfari Þróttar segir ýmislegt hafa farið úrskeiðis sem laga verði sem fyrst.

Lesa meira...

„Ég hef alla tíð heillast af bardagaíþróttum“

„Ég hef alla tíð heillast af bardagaíþróttum“

„Mér finnst þetta bara ótrúlega falleg og heillandi íþrótt,“ segir Héraðsbúinn Karítas Hvönn Baldursóttir, sem varð á dögunum danskur meistari í bardagaíþróttinni Muay Thai eftir að hafa aðeins æft íþróttina í eitt ár.

Lesa meira...

Umræðan

Börn í Fjarðabyggð verða af tækifærum

Börn í Fjarðabyggð verða af tækifærum
Kennarar sem hafa starfað með nemendum af erlendum uppruna vita að grundvallarforsenda þess að læra íslensku er sterkur grunnur í móðurmálinu. Þrátt fyrir það fá nemendur með annað móðurmál en íslensku almennt ekki kennslu í sínu móðurmáli.

Lesa meira...

Vísitasía biskups

Vísitasía biskups
Biskup Íslands heimsækir austfirskar sóknir. Það er kærkomið og Agnes M. Sigurðardóttir er hjartanlega velkomin. Vísitasía biskups hvílir á rótgróinni, sögulegri hefð og er eitt helsta hlutverk biskups að rækta traust samband og samstarf með fólkinu, kynnast kirkjustarfinu í sóknunum, veita leiðsögn og hvetja til góðra verka.

Lesa meira...

Hugleiðing um fermingar

Hugleiðing um fermingar
Í vor fagna ég sjö ára fermingarafmæli. Það er ákveðið sjokk að hugsa til þess að nú séu að verða sjö ár síðan ég neyddi messuvínið og oblátuna ofan í mig. En burtséð frá því er þetta upplifun sem margir hugsa til með hryllingi. Skelfilegu fermingarmyndirnar, tískan og allt það.

Lesa meira...

Ýmislegt um rafrettur

Ýmislegt um rafrettur
Í janúar sameinuðust sveitarfélögin Fljótsdalshérað, Fjarðabyggð og Seyðisfjarðarkaupstaður um fræðslu um rafrettur, mögulega skaðsemi þeirra og útbreiðslu. Það var Björg Eyþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur og MA nemi í heilbrigðisvísindum, sem sá um að fræða bæði unglinga í grunnskólum sveitarfélaganna, ungmenni í Menntaskólanum á Egilsstöðum og foreldra/forráðafólk í sveitarfélögunum þremur.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng opnuð 11.11

Norðfjarðargöng opnuð 11.11
Norðfjarðargöng verður opnuð formlega laugardaginn 11. nóvember næstkomandi. Ekki verður þó öllum frágangi lokið fyrr en næsta sumar.

Lesa meira...

Tístið

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Um helgina verður haldið upp á að 70 ár eru liðin síðan Egilsstaðakauptún var stofnað. Samhliða Egilsstöðum hefur líka byggst upp þéttbýli hinu megin fljótsins, Fellabær. Þótt Lagarfljótið sé djúpt hefur stundum verið grunnt á því góða milli íbúanna við sitt hvorn brúarsporðinn.

Lesa meira...

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn í Kleinunni á miðvikudagsmorgun hafði áhrif víða, meðal annars á Héraðsbúa sem ætluðu að taka daginn snemma til að komast á Eistnaflug í Neskaupstað.

Lesa meira...

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Fjarðabyggð er þegar komin með sigurgrip spurningakeppninnar Útsvars í hendurnar þótt úrslitaþátturinn sé ekki fyrr en í kvöld.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar