• Ormsteiti í síðasta sinn í sumar?

  Ormsteiti í síðasta sinn í sumar?

  Til stendur að hvíla héraðshátíðina Ormsteiti á Fljótsdalshéraði í óákveðinn tíma og taka upp nýtt fyrirkomulag eftir þetta ár. Ákvörðunin kemur í kjölfar dvínandi áhuga á undanförnum árum.

  Lesa meira...

 • Kerfið gerir ekki ráð fyrir tveimur mæðrum

  Kerfið gerir ekki ráð fyrir tveimur mæðrum

  „Við fundum strax að hér væri gott að vera og nú vorum við að kaupa okkur hús þannig að við erum ekki að fara neitt,“ segir Rakel Kemp Guðnadóttir, sem fluttist á Reyðarfjörð fyrir þremur árum með fjölskyldu sinni. Rakel er verkefnastjóri hjá Fjarðabyggð í tengslum við móttöku flóttafólks, en hún var í forsíðuviðtali síðasta blaðs Austurgluggans.

  Lesa meira...

 • „Fatasóun er stórt vandamál sem varðar okkur öll“

  „Fatasóun er stórt vandamál sem varðar okkur öll“

  „Hugmyndin um að hafa fatamarkað hefur verið að gerjast í vetur,“ segir Gerður Guðmundsdóttir, kennari við Verkmenntaskóla Austurlands, en nemendur í vistfræðiáfanga við skólann standa fyrir fatamarkaði og fyrirlestri um fatasóun í skólanum á morgun.

  Lesa meira...

 • Steinar Ingi leiðir Héraðslistann

  Steinar Ingi leiðir Héraðslistann

  Steinar Ingi Þorsteinsson, knattspyrnuþjálfari og framkvæmdastjóri og Kristjana Sigurðardóttir, verkefnastjóri, skipa framboðslista Héraðslista, samtaka félagshyggjufólks á Fljótsdalshéraði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor.

  Lesa meira...

Umræðan

Af hverju óháðir?

Af hverju óháðir?
Fimmtudaginn 19. apríl sl. var listi Sjálfstæðisflokksins og óháðra á Fljótsdalshéraði samþykktur. Listann leiða reynslumiklir forystumenn sveitarfélagsins og að baki þeim er sérstaklega öflugur hópur fólks sem að miklu leyti hefur ekki áður komið að framboðsmálum á sveitarstjórnarstiginu.

Lesa meira...

Egilsstaðir – fráveita og umhverfi.

Egilsstaðir – fráveita og umhverfi.
Þessi grein er skrifuð í framhaldi af annarri grein um sama mál, sem birtist í Morgunblaðinu í upphafi ársins og í framhaldi af fallegum litprentuðum bæklingi sem barst íbúum frá Hitaveitu Egilsstaða og Fella (HEF) nú nýverið um veitumál og þar með skólphreinsun á Egilsstöðum.

Lesa meira...

Skógurinn skemmir útsýnið en hvað gerir hann annað fyrir okkur?

Skógurinn skemmir útsýnið en hvað gerir hann annað fyrir okkur?

Sumir halda að það gerist aldrei neitt á Vopnafirði milli vertíða, en það er alls ekki tilfellið. Stundum gerist mjög mikið, jafnvel á sama degi. Laugardaginn 7. apríl var málstofa á Vopnafirði en það var líka stórfundur hjá Kiwanís, blakmót fyrir Vopnfirskt kvennalið á Akureyri og jarðarför í Hofskirkju. Þrátt fyrir það mættu um 20 manns á málstofuna til að hlusta á erindi frá aðkomumönnum, og heimamanni, og taka þátt í umræðunni um skógrækt, landgræðslu og umhverfismálum.

Lesa meira...

Fréttir

Ormsteiti í síðasta sinn í sumar?

Ormsteiti í síðasta sinn í sumar?
Til stendur að hvíla héraðshátíðina Ormsteiti á Fljótsdalshéraði í óákveðinn tíma og taka upp nýtt fyrirkomulag eftir þetta ár. Ákvörðunin kemur í kjölfar dvínandi áhuga á undanförnum árum.

Lesa meira...

Steinar Ingi leiðir Héraðslistann

Steinar Ingi leiðir Héraðslistann
Steinar Ingi Þorsteinsson, knattspyrnuþjálfari og framkvæmdastjóri og Kristjana Sigurðardóttir, verkefnastjóri, skipa framboðslista Héraðslista, samtaka félagshyggjufólks á Fljótsdalshéraði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor.

Lesa meira...

„Það eru ótal góðar ástæður fyrir því að geyma bílinn heima"

„Það eru ótal góðar ástæður fyrir því að geyma bílinn heima
„Hugmyndin kviknaði þegar við vorum að leggja línurnar fyrir árið 2018 í stýrihópnum um heilsueflandi samfélag,“ segir Eva Jónudóttir, þjónustufulltrúi Seyðisfjarðarkaupstaðar, um bíllausa viku, sem hófst á Seyðisfirði í gær."

Lesa meira...

Kurr yfir samfloti með óháðum

Kurr yfir samfloti með óháðum
Kurr er meðal Sjálfstæðisfólks á Fljótsdalshéraði yfir framboði í sveitarfélaginu í slagtogi með óháðum. Óánægðir fundargestir gengu á dyr eftir að listinn var samþykktur á fulltrúaráðsfundi á fimmtudag.

Lesa meira...

Lífið

Kerfið gerir ekki ráð fyrir tveimur mæðrum

Kerfið gerir ekki ráð fyrir tveimur mæðrum
„Við fundum strax að hér væri gott að vera og nú vorum við að kaupa okkur hús þannig að við erum ekki að fara neitt,“ segir Rakel Kemp Guðnadóttir, sem fluttist á Reyðarfjörð fyrir þremur árum með fjölskyldu sinni. Rakel er verkefnastjóri hjá Fjarðabyggð í tengslum við móttöku flóttafólks, en hún var í forsíðuviðtali síðasta blaðs Austurgluggans.

Lesa meira...

„Fatasóun er stórt vandamál sem varðar okkur öll“

„Fatasóun er stórt vandamál sem varðar okkur öll“
„Hugmyndin um að hafa fatamarkað hefur verið að gerjast í vetur,“ segir Gerður Guðmundsdóttir, kennari við Verkmenntaskóla Austurlands, en nemendur í vistfræðiáfanga við skólann standa fyrir fatamarkaði og fyrirlestri um fatasóun í skólanum á morgun.

Lesa meira...

„Hver einasta króna rennur óskipt til Brakkasamtakanna“

„Hver einasta króna rennur óskipt til Brakkasamtakanna“
„Fólk er alltaf tilbúið til þess að láta gott af sér leiða og margt smátt gerir eitt stórt,“ segir Aron Steinn Halldórsson, formaður nemendaráðs Menntaskólans á Egilsstöðum, en félagið stendur fyrir góðgerðarviku í skólanum sem hófst í dag.

Lesa meira...

Tryggvi Ólafsson hlaut Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta

Tryggvi Ólafsson hlaut Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta
Tryggvi Ólafsson, myndlistarmaður úr Neskaupstað, hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta fyrir árið 2018. Verðlaunin fær Tryggvi fyrir ævistarf sitt í þágu myndlistar og framlags til að efla menningarsamskipti Íslands og Danmerkur.

Lesa meira...

Íþróttir

Knattspyrna: Förum til Eyja til að halda áfram í bikarnum

Knattspyrna: Förum til Eyja til að halda áfram í bikarnum
Þriðju deildarlið Einherja fer til Vestmanneyja í næstu viku og spilar gegn bikarmeisturum ÍBV í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu. Fyrirliði Vopnafjarðarliðsins segir hug í hópnum fyrir ferðinni.

Lesa meira...

Gerist ekki betra en verða meistari með systur sinni

Gerist ekki betra en verða meistari með systur sinni
Systurnar Helena Kristín og Heiða Elísabet Gunnarsdætur voru báðar í lykilhlutverkum í liði Þróttar sem varð Íslandsmeistari í blaki kvenna í gærkvöldi.

Lesa meira...

Borja: Leikurinn vannst á uppgjöfunum

Borja: Leikurinn vannst á uppgjöfunum
Borja Gonzalez, þjálfari Þróttar, var skiljanlega afar ánægður eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna með 3-0 sigri á Aftureldingu í gær. Hann segir uppgjafir Þróttarliðsins hafa gert út af við Mosfellsbæjarliðið.

Lesa meira...

Þróttur Íslandsmeistari í blaki kvenna! – Myndir

Þróttur Íslandsmeistari í blaki kvenna! – Myndir
Þróttur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna með 3-0 sigri á Aftureldingu í þriðja leik liðanna um titilinn í Neskaupstað í gærkvöldi. Yfirburðir Þróttar í leiknum voru algjörir.

Lesa meira...

Umræðan

Af hverju óháðir?

Af hverju óháðir?
Fimmtudaginn 19. apríl sl. var listi Sjálfstæðisflokksins og óháðra á Fljótsdalshéraði samþykktur. Listann leiða reynslumiklir forystumenn sveitarfélagsins og að baki þeim er sérstaklega öflugur hópur fólks sem að miklu leyti hefur ekki áður komið að framboðsmálum á sveitarstjórnarstiginu.

Lesa meira...

Egilsstaðir – fráveita og umhverfi.

Egilsstaðir – fráveita og umhverfi.
Þessi grein er skrifuð í framhaldi af annarri grein um sama mál, sem birtist í Morgunblaðinu í upphafi ársins og í framhaldi af fallegum litprentuðum bæklingi sem barst íbúum frá Hitaveitu Egilsstaða og Fella (HEF) nú nýverið um veitumál og þar með skólphreinsun á Egilsstöðum.

Lesa meira...

Skógurinn skemmir útsýnið en hvað gerir hann annað fyrir okkur?

Skógurinn skemmir útsýnið en hvað gerir hann annað fyrir okkur?

Sumir halda að það gerist aldrei neitt á Vopnafirði milli vertíða, en það er alls ekki tilfellið. Stundum gerist mjög mikið, jafnvel á sama degi. Laugardaginn 7. apríl var málstofa á Vopnafirði en það var líka stórfundur hjá Kiwanís, blakmót fyrir Vopnfirskt kvennalið á Akureyri og jarðarför í Hofskirkju. Þrátt fyrir það mættu um 20 manns á málstofuna til að hlusta á erindi frá aðkomumönnum, og heimamanni, og taka þátt í umræðunni um skógrækt, landgræðslu og umhverfismálum.

Lesa meira...

Erum við að gera eins vel og við gætum?

Erum við að gera eins vel og við gætum?
Hvert og eitt okkar hefur takmarkaðan tíma á jörðinni. Við erum óendurnýjanleg auðlind og það er skylda okkar að skilja eftir betri lífsskilyrði fyrir þá sem á eftir okkur koma.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng opnuð 11.11

Norðfjarðargöng opnuð 11.11
Norðfjarðargöng verður opnuð formlega laugardaginn 11. nóvember næstkomandi. Ekki verður þó öllum frágangi lokið fyrr en næsta sumar.

Lesa meira...

Tístið

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Um helgina verður haldið upp á að 70 ár eru liðin síðan Egilsstaðakauptún var stofnað. Samhliða Egilsstöðum hefur líka byggst upp þéttbýli hinu megin fljótsins, Fellabær. Þótt Lagarfljótið sé djúpt hefur stundum verið grunnt á því góða milli íbúanna við sitt hvorn brúarsporðinn.

Lesa meira...

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn í Kleinunni á miðvikudagsmorgun hafði áhrif víða, meðal annars á Héraðsbúa sem ætluðu að taka daginn snemma til að komast á Eistnaflug í Neskaupstað.

Lesa meira...

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Fjarðabyggð er þegar komin með sigurgrip spurningakeppninnar Útsvars í hendurnar þótt úrslitaþátturinn sé ekki fyrr en í kvöld.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar