Umræðan

Skoska leiðin í innanlandsflugi

Skoska leiðin í innanlandsflugi

Innanlandsflug er grunnstoð

Innanlandsflug á Íslandi hefur ávallt verið mikilvægur þáttur í samgöngum á milli landshluta. Sveiflur í fjölda farþega í innanlandsflugi helst mikið í hendur við stöðuna almennt í efnahagslífi landsins og eftir nokkur ár fækkunar farþega er þróunin það sem af er þessu ári aukning upp á að meðaltali 5%. Mikilvægi flugsins hefur á síðustu árum síst minnkað heldur eru kröfur um hraða ferð á milli staða sífellt meiri, meðal annars til þess að auka framleiðni þeirra fyrirtækja sem þurfa á slíkum samgöngum að halda og sinnastofnunum sem vinna á landsvísu. Síðast en ekki síst er krafa íbúa um aukin lífsgæði og aðgengi að ýmissi þjónustu og afþreyingu hvar sem er á landinu sífellt að aukast.

Lesa meira...

Í leit að hundum árið 1956

Í leit að hundum árið 1956
Íslenskra fjárhunda var leitað á Héraði árið 1956. Vitað er um 3 rakka sem fundust í þessum leiðangri: Aula frá Sleðbrjót, Konna frá Lindarbakka og Vask frá Þorvaldsstöðum. Talið er að Watson hafi einnig keypt 3 tíkur í þessari ferð, veit einhver sem þetta les nöfn þeirra og hvaðan þær komu?

Lesa meira...

Innanlandsflug sem almenningssamgöngur

Innanlandsflug sem almenningssamgöngur
Innanlandsflug er mikilvægt fyrir Austurland – um þá staðreynd eru flestir sammála. Það er því ekki skrýtið að umræða um verðlag á innanlandsflugi sé ofarlega á baugi þegar talað er um mikilvægi flugsins fyrir íbúa og fyrirtæki á svæðinu.

Lesa meira...

Fréttir

Sparisjóðirnir eru samofnir við sína heimabyggð

Sparisjóðirnir eru samofnir við sína heimabyggð
Samfélagsstyrkir Sparisjóðs Austurlands vegna afkomu ársins 2015 voru afhentir í gær.

Lesa meira...

„Bankinn þarf að standa við sín fyrirheit“

„Bankinn þarf að standa við sín fyrirheit“

„Okkur hjá Fjarðabyggð finnst samfélagið eiga það inni að hafa hraðbanka á hverjum stað vegna þeirra hagræðinga sem hefur átt sér stað með lokun bankaútibúa á síðustu árum,“ sagði Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar í samtali við Austurfrétt í hádeginu, í tengslum við lokun hraðbankaþjónustu á Stöðvarfirði.

Lesa meira...

„Verðlaunin segja mér að verið sé að hlusta“

„Verðlaunin segja mér að verið sé að hlusta“
Egilsstaðabúinn Tara Ösp Tjörvadóttir hlaut í gær verðlaun Framúrskarandi ungir íslendingar, sem veitt eru árlega af JCI á Íslandi.

Lesa meira...

Viljayfirlýsing undirrituð um stórskipahöfn í Finnafirði

Viljayfirlýsing undirrituð um stórskipahöfn í Finnafirði

Viljayfirlýsnig um áframhaldandi samstarf um uppbyggingu stórskipahafnar í Finnafirði var undirrituð í Alþingishúsinu á laugardag. Aðild að henni eiga sveitarfélögin Langanesbyggð og Vopnafjarðarhreppur, Bremenports GmbH & Co.KG og verkfræðistofan Efla.

Lesa meira...

Lífið

Helgin: Blúshátíð, kaffitónleikar, hljómsveitanámskeið og fleira

Helgin: Blúshátíð, kaffitónleikar, hljómsveitanámskeið og fleira
„Ég er búinn að ætla mér að gera þetta í mörg ár, en hef ekki lagt í það fyrr en núna,“ segir Garðar Harðar, tónlistarmaður á Stöðvarfirði sem stendur fyrir tveggja daga blúshátíð á staðnum um helgina.

Lesa meira...

„Ekki áfall að eignast fatlað barn, heldur missa það”

„Ekki áfall að eignast fatlað barn, heldur missa það”
Jóhanna Hauksdóttir, kennari og áhugaljósmyndari frá Fáskrúðsfirði segist hafa hálf skammast sín fyrir að finna ekki fyrir nokkur áfalli við það að eignast fatlað barn fyrir 28 árum. Jóhanna er í ítarlegu viðtali í Austurglugganum sem kemur út í dag.

Lesa meira...

„Fyndin, skemmtileg, vandræðaleg og kannski svolítið klúr á köflum“

„Fyndin, skemmtileg, vandræðaleg og kannski svolítið klúr á köflum“
Leikfélag Norðfjarðar stendur fyrir Stuttverkasýningunni Gleym mér ei, í Egilsbúð á Norðfirði í kvöld.

Lesa meira...

Hengdu upp risatreyju í minningu Péturs

Hengdu upp risatreyju í minningu Péturs

Vinir Péturs Þorvarðarsonar Kjerúlf hengdu nýverið upp risatreyju merkta honum í aðalsal Íþróttahússins á Egilsstöðum. Tíu ár eru liðin um þessar mundir frá því að Pétur týndist á Möðrudalsöræfum.

Lesa meira...

Íþróttir

Hreyfivika: Zúmbaglaðir Borgfirðingar vissu ekki hvað beið þeirra

Hreyfivika: Zúmbaglaðir Borgfirðingar vissu ekki hvað beið þeirra

Hressar borgfirskar konur á öllum aldri fengu kynningartíma í zúmba í heimabyggð sinni í gærkvöldi. Viðburðurinn var hluti af Hreyfiviku UMFÍ sem nú er í gangi um allt land.

Lesa meira...

Yfir þrjátíu mótorhjólamenn á leið á Kirkjubæjarklaustur

Yfir þrjátíu mótorhjólamenn á leið á Kirkjubæjarklaustur

Um þrjátíu keppendur úr Akstursíþróttafélaginu START eru á leið á Kirkjubæjarklaustur í motokrosskeppni. Hjólin voru gerð klár í gærkvöldi.

Lesa meira...

Hreyfivikan frábært tækifæri til að kynna ýmsar íþróttagreinar

Hreyfivikan frábært tækifæri til að kynna ýmsar íþróttagreinar
Vel heppnað örnámskeið í strandblaki var haldið í Neskaupstað í gær í tilefni Hreyfiviku UMFÍ og vetrarstarfi yngri flokka í blaki var slúttað á þriðjudag.

Lesa meira...

Hreyfivika: Rykið smúlað af rykugum reiðhjólum fyrir stelpuhjólatúr

Hreyfivika: Rykið smúlað af rykugum reiðhjólum fyrir stelpuhjólatúr

Um fjörtíu konur mættu í hjólaferð sem skipulögð var í tilefni Hreyfiviku UMFÍ á Egilsstöðum í gærkvöldi. Þær voru afar ánægðar með ferðina í lokin.

Lesa meira...

Umræðan

Skoska leiðin í innanlandsflugi

Skoska leiðin í innanlandsflugi

Innanlandsflug er grunnstoð

Innanlandsflug á Íslandi hefur ávallt verið mikilvægur þáttur í samgöngum á milli landshluta. Sveiflur í fjölda farþega í innanlandsflugi helst mikið í hendur við stöðuna almennt í efnahagslífi landsins og eftir nokkur ár fækkunar farþega er þróunin það sem af er þessu ári aukning upp á að meðaltali 5%. Mikilvægi flugsins hefur á síðustu árum síst minnkað heldur eru kröfur um hraða ferð á milli staða sífellt meiri, meðal annars til þess að auka framleiðni þeirra fyrirtækja sem þurfa á slíkum samgöngum að halda og sinnastofnunum sem vinna á landsvísu. Síðast en ekki síst er krafa íbúa um aukin lífsgæði og aðgengi að ýmissi þjónustu og afþreyingu hvar sem er á landinu sífellt að aukast.

Lesa meira...

Í leit að hundum árið 1956

Í leit að hundum árið 1956
Íslenskra fjárhunda var leitað á Héraði árið 1956. Vitað er um 3 rakka sem fundust í þessum leiðangri: Aula frá Sleðbrjót, Konna frá Lindarbakka og Vask frá Þorvaldsstöðum. Talið er að Watson hafi einnig keypt 3 tíkur í þessari ferð, veit einhver sem þetta les nöfn þeirra og hvaðan þær komu?

Lesa meira...

Innanlandsflug sem almenningssamgöngur

Innanlandsflug sem almenningssamgöngur
Innanlandsflug er mikilvægt fyrir Austurland – um þá staðreynd eru flestir sammála. Það er því ekki skrýtið að umræða um verðlag á innanlandsflugi sé ofarlega á baugi þegar talað er um mikilvægi flugsins fyrir íbúa og fyrirtæki á svæðinu.

Lesa meira...

Metfjöldi þátttakenda og góður árangur á Andrésar Andarleikunum

Metfjöldi þátttakenda og góður árangur á Andrésar Andarleikunum

Félagar í Skíðafélagi og Brettafélagi Fjarðabyggðar ljúka skíðavertíðinni ár hvert og fagna sumarkomu á Andrésar Andarleikunum í Hlíðarfjalli á Akureyri. Leikana er óþarfi að kynna en þar koma sama skíðaiðkendur á grunnskólaaldri frá öllu landinu. Keppt er í leikjabraut, svigi, stórsvigi, göngu, brettakrossi og brettastíl. Í stjörnuflokki keppa svo fatlaðir eða hreyfihamlaðir skíðamenn og átti Fjarðabyggð þátttakanda í stjörnuflokki í ár.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Unnið að lokastyrkingum

Norðfjarðargöng: Unnið að lokastyrkingum
Það styttist í að vinnu ljúki við lokastyrkingar Norðfjarðarganga, en einungis er eftir að styrkja um 1 kílómetra af þeim 7,5 sem göngin spanna. Þá hefst vinna við steypt mannvirki inni í göngum, auk uppsetningu vatnsklæðninga á lekum svæðum.

Lesa meira...

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið var við að styrkja Norðfjarðargöng um miðjan janúarmánuð. Hafinn er undirbúningur að uppsetningu vatnsklæðninga á þeim svæðum þar sem einhver leki er úr lofti og veggjum og verður unnið við það á næstu mánuðum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Gengur vel að steypa brúargólfið á Eskifjarðará

Norðfjarðargöng: Gengur vel að steypa brúargólfið á Eskifjarðará
Byrjað var að steypa gólfið á nýja brú yfir Eskifjarðará klukkan sjö í morgun og unnið verður við það fram á kvöld. Þetta er stærsta einstaka steypan í gerð nýrra Norðfjarðarganga.

Lesa meira...

Gegnumslag í Norðfjarðargöngum: „Viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast“

Gegnumslag í Norðfjarðargöngum: „Viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast“
Klukkan 10:00 í morgun var gegnumslag í Norðfjarðargöngum. Aðeins 7 metrar voru eftir ósprengdir, en hver sprengifæra er 5 metrar. „Það var viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast. Þegar það eru bara tveir metrar eftir þá getur þetta látið undan og við bjuggumst við að það yrði hugsanlega gat,“ segir Guðmundur Þór Björnsson, umsjónarmaður framkvæmdanna frá verkfræðistofunni Hnit. 


Efri hluti haftsins féll, en enn stendur eftir hluti veggja. „Núna tekur við að hreinsa þetta út og styrkja það sem búið er að sprengja og snyrta þetta til,“ segir Guðmundur. Að sögn Guðmundar verður skilið eftir smávegis haft fyrir „ráðherrasprenginguna“ í næstu viku, en formleg hátíðarathöfn fer fram þann 25. september næstkomandi klukkan 16.  Þangað til verður unnið að lítilsháttar sprengivinnu í útskotum ganganna. 

Starfsmenn verktaka voru að vonum ánægðir þegar ljóst var að gat hafði opnast í gegn. Mynd: Ófeigur Örn Ófeigsson/Hnit verkfræðistofa

Lesa meira...

Tístið

Næsta skref hjá Sigmundi Davíð?

Næsta skref hjá Sigmundi Davíð?
Atburðir síðustu daga í stjórnmálunum hafa vægast sagt verið með hreinum ólíkindum. Óhætt er að segja að enginn hafi getað séð fyrir atburðarásina sannleikurinn oft ótrúlegri en nokkurt skáldverk.

Lesa meira...

Páskafríið var of langt

Páskafríið var of langt

Snjáldurskruddan (e. Facebook) hefur í dag verið uppfull af frásögnum af misvel lukkuðum aprílgöbbum og grobbi frá þeim sem séð hafa í gegnum göbb annarra.

Lesa meira...

Ekki sama Fellaskóli og Fellaskóli

Ekki sama Fellaskóli og Fellaskóli

Blaðamenn DV hlupu á sig í gær þegar þeir birtu mynd af Fellaskóla í Fellabæ á Fljótsdalshéraði með frétt um atvik sem átti sér stað í Fellaskóla í Breiðholti í Reykjavík þegar nemanda var neitað um að kaupa sér pítsusneið í mötuneytinu á öskudaginn.

Lesa meira...

Lítil samúð með Grindvíkingum

Lítil samúð með Grindvíkingum

Djúpavogsbúar virðast litla samúð hafa með bæjarráði Grindavíkur sem virðist telja sig hafa verið snuðað um forkaupsrétt á línuveiðibátnum Óla á Stað og tæplega 1200 tonna kvóta til Loðnuvinnslunnar í síðustu viku eins og Austurfrétt greindi frá í gær.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar