Umræðan

Ferðaþjónusta – vertíðarstemming eða atvinna allt árið?

Ferðaþjónusta – vertíðarstemming eða atvinna allt árið?

Ferðaþjónusta er sú atvinnugrein sem vaxið hefur hvað hraðast síðustu ár hérlendis og er orðinn ein af grunnstoðum atvinnulífs á Íslandi. Þessi vöxtur hefur ekki farið framhjá íbúum hinna dreifðari byggða og má að sumu leiti segja að ferðamannavertíðin sé komin í staðinn fyrir útgerðina sem helsta atvinna svæðis í mörgum smærri byggðarkjörnum.

Lesa meira...

Sérfræðingar í andfjölmiðlun

Sérfræðingar í andfjölmiðlun
Það er í besta falli kaldhæðni að menntamálaráðherra hafi í síðustu viku þingsins lagt fram tillögu um athugun á rekstri einkarekinna fjölmiðla. Tillagan kom eftir umræður í þinginu og ábendingar fulltrúa fjölmiðlanna.

Lesa meira...

Ungmennaskiptaverkefni tengd Austfjörðum vekja athygli ytra

Ungmennaskiptaverkefni tengd Austfjörðum vekja athygli ytra
Þjóðkirkjan býður upp á fjölbreytt starf á Austurlandi. ÆSKA – Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi - hefur ásamt æskulýðsstarfi evangelísku kirkjunnar í Reutlingen (Þýskalandi) staðið fyrir ungmennaskiptaverkefnum um þriggja ára skeið. Um 20 austfirsk ungmenni hafa tekið þátt í verkefnunum tveimur, ferðast til Þýskalands og/eða Póllands og tekið á móti – eða munu næsta sumar taka á móti – góðum gestum hingað austur.

Lesa meira...

Fréttir

Ylströndin verður sterkur ferðamannasegull

Ylströndin verður sterkur ferðamannasegull
„Það var sérstaklega ánægjulegt þegar búið var að skrifa undir samningana og nú getur hönnunarvinnan farið í gang,“ segir Ívar Ingimarsson, einn af hluthöfum Ylstrandarinnar við Urriðavatn, sem áætlað er að opni vorið 2019.

Lesa meira...

Tækifæri til að þróa viðskiptahugmyndir undir leiðsögn

Tækifæri til að þróa viðskiptahugmyndir undir leiðsögn
Ástu Kristín Sigurjónsdóttir, klasastjóri Íslenska ferðaklasans, segir gríðarleg verðmæti felast í því að taka þátt í svokölluðum viðskiptahraðli sem Icelandic Strartups stendur fyrir í samstarfi við Íslenska ferðaklasann.

Lesa meira...

„Samtakamátturinn getur gert ótrúlega hluti“

„Samtakamátturinn getur gert ótrúlega hluti“
„Fyrir heildarásýnd ferðamennskunnar er þetta nauðsynlegt skref,“ sagði Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdarstjóri Austurbrúar, en fulltrúar sjö austfirskra ferðaþjónustuaðila voru meðal þeirra sem undirrituðu yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu á þriðjudag.

Lesa meira...

„Hlakka til að gefa til baka í mínu starfi“

„Hlakka til að gefa til baka í mínu starfi“
„Starfið leggst ákaflega vel í mig, enda hefur verið skemmtilegt að sinna því undanfarið ár. Það er fjölbreytt og lifandi, kannski svolítið í mínum anda,“ segir Erla Björk Jónsdóttir sem skipaður hefur verið héraðsprestur Austurlandsprófastsdæmis.

Lesa meira...

Lífið

„Þetta er allavega fyrsta stóra skrefið mitt“

„Þetta er allavega fyrsta stóra skrefið mitt“

Það segja margir að ég eigi framtíðina fyrir mér," segir leikkonan unga, Anja Sæberg, en hún lék aðalhlutverkið í stuttmyndinni Búa sem var sýnd á RÚV um jólin og fór einnig með eitt aðalhlutverkanna í stuttmyndinni C-vítamín sem sýnd var í Bíó Paradís í desember.

Lesa meira...

Linda Björk: Ég gat ekki verið kyrr uppi í sófa

Linda Björk: Ég gat ekki verið kyrr uppi í sófa

Linda Björk Stefánsdóttir spilaði með meistaraflokki Einherja í knattspyrnu mánuði eftir að hún eignaðist dóttur sem lést hálfum sólarhring eftir að hún fæddist. Linda Björk hefur alla tíð verið á kafi íþróttum og leitaði þangað til að vinna úr áfallinu.

Lesa meira...

Skíðasvæðin opna: Loksins gerðist eitthvað af viti

Skíðasvæðin opna: Loksins gerðist eitthvað af viti

Skíðasvæðið í Stafdal opnar í kvöld og svæðið í Oddsskarði á morgun. Snjóleysi hefur hrellt Austfirðinga það sem af er vetri en mjöllin birtist allt í einu í vikunni.

Lesa meira...

Litla jólatréð skilaði UNICEF milljón

Litla jólatréð skilaði UNICEF milljón
Stöðfirðingurinn Halla Kjartansdóttir afhenti UNICEF eina milljón króna þann 6. janúar síðastliðinn, en Halla bar sigur úr bítum í jólaleik VR, þar sem fólk var hvatt til þess að senda inn myndir og sögur af eftirminnilegu jóladóti og VR gæfi eina milljón króna til UNICEF í nafni vinningshafans.

Lesa meira...

Íþróttir

Viðar Örn: Drullusvekktur en samt stoltur því við gerðum vel

Viðar Örn: Drullusvekktur en samt stoltur því við gerðum vel

Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var að vonum svekktur eftir að Hetti mistókst naumlega að skrifa eina af sögum Öskubusku í íslenskan körfubolta með að slá Íslandsmeistara KR út í bikarkeppni karla í gærkvöldi. Vesturbæjarveldið vann í lokin 87-92 eftir að hafa verið undir þegar innan við mínúta var eftir.

Lesa meira...

Finnur Freyr: Guðslifandi feginn að komast í burtu með sigur

Finnur Freyr: Guðslifandi feginn að komast í burtu með sigur
Finni Frey Stefánssyni, þjálfara KR, var létt eftir að lið hans marði 87-92 sigur á Hetti í fjórðungsúrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í gærkvöldi. Hann var ósáttur við leik sinna manna.

Lesa meira...

Körfubolti: Munaði einni sókn að Höttur slægi Íslandsmeistarana úr leik – Myndir

Körfubolti: Munaði einni sókn að Höttur slægi Íslandsmeistarana úr leik – Myndir
Höttur féll úr leik í fjórðungsúrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik eftir 87-92 ósigur gegn Íslandsmeisturum síðustu þriggja ára, KR á Egilsstöðum í gærkvöldi. Hattarmenn voru yfir þegar innan við mínúta var eftir af leiknum.

Lesa meira...

HötturTV komið í háskerpu

HötturTV komið í háskerpu

Hægt er að fylgjast með heimaleikjum Hattar í körfuknattleik beint í háskerpuútsendingu á netinu. Leikurinn gegn KR verður aðgengilegur á þann hátt. Mikill áhugi er meðal brottfluttra á útsendingunum.

Lesa meira...

Umræðan

Ferðaþjónusta – vertíðarstemming eða atvinna allt árið?

Ferðaþjónusta – vertíðarstemming eða atvinna allt árið?

Ferðaþjónusta er sú atvinnugrein sem vaxið hefur hvað hraðast síðustu ár hérlendis og er orðinn ein af grunnstoðum atvinnulífs á Íslandi. Þessi vöxtur hefur ekki farið framhjá íbúum hinna dreifðari byggða og má að sumu leiti segja að ferðamannavertíðin sé komin í staðinn fyrir útgerðina sem helsta atvinna svæðis í mörgum smærri byggðarkjörnum.

Lesa meira...

Sérfræðingar í andfjölmiðlun

Sérfræðingar í andfjölmiðlun
Það er í besta falli kaldhæðni að menntamálaráðherra hafi í síðustu viku þingsins lagt fram tillögu um athugun á rekstri einkarekinna fjölmiðla. Tillagan kom eftir umræður í þinginu og ábendingar fulltrúa fjölmiðlanna.

Lesa meira...

Ungmennaskiptaverkefni tengd Austfjörðum vekja athygli ytra

Ungmennaskiptaverkefni tengd Austfjörðum vekja athygli ytra
Þjóðkirkjan býður upp á fjölbreytt starf á Austurlandi. ÆSKA – Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi - hefur ásamt æskulýðsstarfi evangelísku kirkjunnar í Reutlingen (Þýskalandi) staðið fyrir ungmennaskiptaverkefnum um þriggja ára skeið. Um 20 austfirsk ungmenni hafa tekið þátt í verkefnunum tveimur, ferðast til Þýskalands og/eða Póllands og tekið á móti – eða munu næsta sumar taka á móti – góðum gestum hingað austur.

Lesa meira...

Stærsta gjöfin er í samverunni, kærleikanum, nærverunni og gleðinni

Stærsta gjöfin er í samverunni, kærleikanum, nærverunni og gleðinni

Erla Björk Jónsdóttir, starfandi héraðsprestur Austurlandsprófastsdæmis, skrifaði hugleiðingu í jólablað Austurgluggans sem gefið var út í síðustu viku. Vel er við hæfi að birta hann hér, nú þegar aðeins þrír dagar eru til jóla. 

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Vinnu við steypt mannvirki lokið

Norðfjarðargöng: Vinnu við steypt mannvirki lokið
Lokið var við uppsteypu undirganga á Dalbraut í Eskifirði um miðjan nóvember og innan ganga lauk uppsteypu nú um mánaðarmótin. Með þessum áföngum lauk vinnu við steypt mannvirki í verkinu og er nú verktakinn að ganga frá krana og mótum á svæðinu.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Vel gengur að steypa vegskála

Norðfjarðargöng: Vel gengur að steypa vegskála

Vel hefur gengið að steypa vegskála Norðfjarðarganga og var síðasta steypan í Eskifirði steypt nú fyrir helgi.

Lesa meira...

Tæpt ár í opnun Norðfjarðarganga

Tæpt ár í opnun Norðfjarðarganga

Nú er rúmt ár frá gegnumslagi í Norðfjarðargöngum og að öllu óbreyttu tæpt ár þar til þau verða opnuð. Ýmislegt er ógert þótt gat sé komið í gegnum fjallið.

Lesa meira...

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið var við að styrkja Norðfjarðargöng um miðjan janúarmánuð. Hafinn er undirbúningur að uppsetningu vatnsklæðninga á þeim svæðum þar sem einhver leki er úr lofti og veggjum og verður unnið við það á næstu mánuðum.

Lesa meira...

Tístið

Hjólin á strætó snúast

Hjólin á strætó snúast

Myndband úr eftirlitsmyndavél Dekkjahallarinnar á Egilsstöðum hefur vakið mikla kátínu meðal Austfirðinga síðustu daga en þar má sjá vel heppnaðan vinnustaðahrekk.

Lesa meira...

Finnið fimm villur

Finnið fimm villur

Skógræktin kynnti í dag nýtt merki stofnunarinnar sem varð til við sameiningu Skógræktar ríkisins við landshlutaverkefnin í skógrækt. Segja má að farin hafi verið örugga leiðin því merkið er kunnuglegt í augum sveitafólks.

Lesa meira...

Reykjavík er ömurleg – farið frekar austur!

Reykjavík er ömurleg – farið frekar austur!

Höfuðborgin Reykjavík fær á baukinn á lista sem breski netmiðillinn The Independent birti nýverið um óvingjarnlegustu borgir heims. Miðillinn hvetur samt sem áður til Íslandsferða en annars áfangastaðar.

Lesa meira...

Taktu þátt í könnun!

Taktu þátt í könnun!
Þessa dagana snýst lífið um skoðanakannanir. Fylgi flokka og frambjóðenda er mælt af mikilli alúð og niðurstöðurnar krufnar samviskusamlega.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar