• Njarðvíkurskriður í útboð síðsumars

  Njarðvíkurskriður í útboð síðsumars

  Vegagerðin hefur staðfest að til standi að endurbæta veginn um Njarðvíkurskriður á leiðinni til Borgarfjarðar eystra. Fjármagn til verksins kemur úr sérstakri fjárveitingu til vegabóta en ráðist verður í viðhaldsframkvæmdir á vegum á nokkrum stöðum í fjórðungnum.

  Lesa meira...

 • Helgin: Reyna að tengja saman innfædda og aðkomna Héraðsbúa

  Helgin: Reyna að tengja saman innfædda og aðkomna Héraðsbúa

  Fjölmenningarhátíð verður haldið í menningarmiðstöðinni Sláturhúsinu á Egilsstöðum á mánudag, annan í hvítasunnu. Útgáfutónleikar, frisbígolfkennsla, nágrannaslagur í fótboltanum og listamannaspjall er meðal þess helsta um helgina.

  Lesa meira...

 • Þörf á að stokka upp launastefnu sveitarfélaganna

  Þörf á að stokka upp launastefnu sveitarfélaganna

  Fræðslumál og aðbúnaður barnafjölskyldna er meðal þess sem borið hefur á góma á framboðsfundum í Fjarðabyggð í vikunni. Fundargestir á Reyðarfirði sýndu áhuga á mönnun skóla og uppbyggingu íþróttamannvirkja á staðnum.

  Lesa meira...

 • Tekist á um rekstur Fjarðabyggðar

  Tekist á um rekstur Fjarðabyggðar

  Frambjóðendur til bæjarstjórnar Fjarðabyggðar voru ekki sammála um hvernig lesa ætti úr ársreikningi sveitarfélagsins á framboðsfundi á Fáskrúðsfirði í gærkvöldi. Heimamenn spurðu út í rekstur hjúkrunarheimilisins Uppsala.

  Lesa meira...

Umræðan

Góð þjónusta við barnafólk er mál málanna

Góð þjónusta við barnafólk er mál málanna
Héraðslistinn leggur alla áherslu á að tryggja trausta og góða þjónustu við barnafjölskyldur. Eitt af því sem þær líta til, t.a.m. við ákvörðun um búsetu, er þjónusta á leikskólastigi. Ljóst er að fjölga þarf leikskólaplássum á Fljótsdalshéraði þannig að hægt sé að mæta aukinni þörf; bæði fyrir eins árs börn og eldri en einnig fyrir börn foreldra sem eru að flytja á svæðið.

Lesa meira...

Af austfirskum samgöngumálum

Af austfirskum samgöngumálum
Samgöngumál eru einhver umdeildustu mál alltaf og allsstaðar og ekki vegna þess að allir vilji ekki hafa þær sem skástar heldur vegna þess að við höfum tilhneigingu til að óska eftir því að annað fólk hafi það ekki.

Lesa meira...

Ævintýrið um fráveitu fráleitu

Ævintýrið um fráveitu fráleitu

Fráveitumál eru mikið hitamál víða um land fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Fljótsdalshérað er þar engin undantekning enda er um að ræða mikið hagsmunamál fyrir íbúa og stórar framkvæmdir fyrir hvert sveitarfélag að standa í. Fljótsdalshérað réðst í það fyrir nokkrum árum að byggja upp hreinsivirki fyrir fráveitu sem taldar voru til fyrirmyndar og eru það að mörgu leyti, svo langt sem þær ná. Í ljósi þeirrar umræðu sem orðið hefur um þennan málaflokk held ég að það sé samt rétt að við stöldrum við og veltum fyrir okkur hver núverandi staða er.

Lesa meira...

Fréttir

Njarðvíkurskriður í útboð síðsumars

Njarðvíkurskriður í útboð síðsumars
Vegagerðin hefur staðfest að til standi að endurbæta veginn um Njarðvíkurskriður á leiðinni til Borgarfjarðar eystra. Fjármagn til verksins kemur úr sérstakri fjárveitingu til vegabóta en ráðist verður í viðhaldsframkvæmdir á vegum á nokkrum stöðum í fjórðungnum.

Lesa meira...

Þörf á að stokka upp launastefnu sveitarfélaganna

Þörf á að stokka upp launastefnu sveitarfélaganna
Fræðslumál og aðbúnaður barnafjölskyldna er meðal þess sem borið hefur á góma á framboðsfundum í Fjarðabyggð í vikunni. Fundargestir á Reyðarfirði sýndu áhuga á mönnun skóla og uppbyggingu íþróttamannvirkja á staðnum.

Lesa meira...

Tekist á um rekstur Fjarðabyggðar

Tekist á um rekstur Fjarðabyggðar
Frambjóðendur til bæjarstjórnar Fjarðabyggðar voru ekki sammála um hvernig lesa ætti úr ársreikningi sveitarfélagsins á framboðsfundi á Fáskrúðsfirði í gærkvöldi. Heimamenn spurðu út í rekstur hjúkrunarheimilisins Uppsala.

Lesa meira...

Endurskoða niðurfellingu af vegaskrá eftir mótmæli

Endurskoða niðurfellingu af vegaskrá eftir mótmæli
Vegagerðin hefur ákveðið að endurskoða niðurfellingu Hleinargarðsvegar af vegaskrá eftir mótmæli bæjarstjórn Fljótsdalshérað. Bæjarfulltrúar sögðu ákvörðunina minna á atriði úr gamanþáttum.

Lesa meira...

Lífið

Helgin: Reyna að tengja saman innfædda og aðkomna Héraðsbúa

Helgin: Reyna að tengja saman innfædda og aðkomna Héraðsbúa
Fjölmenningarhátíð verður haldið í menningarmiðstöðinni Sláturhúsinu á Egilsstöðum á mánudag, annan í hvítasunnu. Útgáfutónleikar, frisbígolfkennsla, nágrannaslagur í fótboltanum og listamannaspjall er meðal þess helsta um helgina.

Lesa meira...

Treystir á velvilja fólksins á ferðum sínum um landið

Treystir á velvilja fólksins á ferðum sínum um landið
Ferðalangur með fjaðurhatt að hætti indíána í hjólastól hefur vakið athygli íbúa á Héraði í dag. Sá kemur ekki úr Vesturheimi, eins og margir gætu haldið heldur úr austri.

Lesa meira...

Helgin: Jazzmessa á Eskifirði

Helgin: Jazzmessa á Eskifirði
Sameiginlegur kirkjukór Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur, ásamt kór Norðfjarðarkirkju, hljóðfæraleikurunum og einsöngvara flytja Kórverkið „A Little Jazz Mass“ eftir Bob Chilcott í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði á sunnudag. Á Seyðisfirði verður gengið gegn sjálfsvígum og nágrannaslagur verður í annarri deild karla í knattspyrnu.

Lesa meira...

Að Austan í loftið aftur með nýrri áhöfn

Að Austan í loftið aftur með nýrri áhöfn
Þáttaröðin „Að austan“ á N4 fer á nýjan leik í loftið á kvöld. Þau Steinunn Steinþórsdóttir, Eyrún Hrefna Helgadóttir og Dagur Skírnir Óðinsson sjá um dagskrárgerðina en þau eru öll búsett fyrir austan.

Lesa meira...

Íþróttir

Bikartitlar hjá skíðafólki

Bikartitlar hjá skíðafólki
Lið UÍA hampaði bikarmeistaratitli í flokki 16-17 ára drengja á skíðum en vertíð skíðafólks er að ljúka. Þá varð liðið í öðru sæti í flokki 12-13 ára stúlkna.

Lesa meira...

Knattspyrna: Förum til Eyja til að halda áfram í bikarnum

Knattspyrna: Förum til Eyja til að halda áfram í bikarnum
Þriðju deildarlið Einherja fer til Vestmanneyja í næstu viku og spilar gegn bikarmeisturum ÍBV í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu. Fyrirliði Vopnafjarðarliðsins segir hug í hópnum fyrir ferðinni.

Lesa meira...

Gerist ekki betra en verða meistari með systur sinni

Gerist ekki betra en verða meistari með systur sinni
Systurnar Helena Kristín og Heiða Elísabet Gunnarsdætur voru báðar í lykilhlutverkum í liði Þróttar sem varð Íslandsmeistari í blaki kvenna í gærkvöldi.

Lesa meira...

Borja: Leikurinn vannst á uppgjöfunum

Borja: Leikurinn vannst á uppgjöfunum
Borja Gonzalez, þjálfari Þróttar, var skiljanlega afar ánægður eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna með 3-0 sigri á Aftureldingu í gær. Hann segir uppgjafir Þróttarliðsins hafa gert út af við Mosfellsbæjarliðið.

Lesa meira...

Umræðan

Góð þjónusta við barnafólk er mál málanna

Góð þjónusta við barnafólk er mál málanna
Héraðslistinn leggur alla áherslu á að tryggja trausta og góða þjónustu við barnafjölskyldur. Eitt af því sem þær líta til, t.a.m. við ákvörðun um búsetu, er þjónusta á leikskólastigi. Ljóst er að fjölga þarf leikskólaplássum á Fljótsdalshéraði þannig að hægt sé að mæta aukinni þörf; bæði fyrir eins árs börn og eldri en einnig fyrir börn foreldra sem eru að flytja á svæðið.

Lesa meira...

Af austfirskum samgöngumálum

Af austfirskum samgöngumálum
Samgöngumál eru einhver umdeildustu mál alltaf og allsstaðar og ekki vegna þess að allir vilji ekki hafa þær sem skástar heldur vegna þess að við höfum tilhneigingu til að óska eftir því að annað fólk hafi það ekki.

Lesa meira...

Ævintýrið um fráveitu fráleitu

Ævintýrið um fráveitu fráleitu

Fráveitumál eru mikið hitamál víða um land fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Fljótsdalshérað er þar engin undantekning enda er um að ræða mikið hagsmunamál fyrir íbúa og stórar framkvæmdir fyrir hvert sveitarfélag að standa í. Fljótsdalshérað réðst í það fyrir nokkrum árum að byggja upp hreinsivirki fyrir fráveitu sem taldar voru til fyrirmyndar og eru það að mörgu leyti, svo langt sem þær ná. Í ljósi þeirrar umræðu sem orðið hefur um þennan málaflokk held ég að það sé samt rétt að við stöldrum við og veltum fyrir okkur hver núverandi staða er.

Lesa meira...

Af hverju á ég að hafa skoðun á fráveitu?

Af hverju á ég að hafa skoðun á fráveitu?
Það er von að þú spyrjir! En nýjustu fréttir vekja spurningar; annars vegar um ástand Eyvindarár sem viðtaka fyrir skólp og hins vegar áætlanir Hitaveitu Egilsstaða og Fella (HEF) um að hætta að nýta Eyvindará sem viðtaka en safna þess í stað öllu fráveituvatni frá þéttbýlinu saman við Melshorn.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng opnuð 11.11

Norðfjarðargöng opnuð 11.11
Norðfjarðargöng verður opnuð formlega laugardaginn 11. nóvember næstkomandi. Ekki verður þó öllum frágangi lokið fyrr en næsta sumar.

Lesa meira...

Tístið

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Um helgina verður haldið upp á að 70 ár eru liðin síðan Egilsstaðakauptún var stofnað. Samhliða Egilsstöðum hefur líka byggst upp þéttbýli hinu megin fljótsins, Fellabær. Þótt Lagarfljótið sé djúpt hefur stundum verið grunnt á því góða milli íbúanna við sitt hvorn brúarsporðinn.

Lesa meira...

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn í Kleinunni á miðvikudagsmorgun hafði áhrif víða, meðal annars á Héraðsbúa sem ætluðu að taka daginn snemma til að komast á Eistnaflug í Neskaupstað.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar