Umræðan

Við verðum að gera betur

Við verðum að gera betur
„Það er ólýsanlega erfitt og sárt að upplifa að einhver hafi skaðað barnið þitt. Barnið sem þú hefur eytt lífinu í að vernda. Að uppgötva að enginn er óhultur þar sem ofbeldismanninn má oftast finna í nærumhverfinu en er ekki ókunnugt skrímsli í myrku húsasundi stórborgar. Það er svo óhugnanlegt að einhverjum finnist hann hafa rétt til að gera það sem honum sýnist án tillits til afleiðinganna sem geta litað restina af lífinu ef hjálpin berst ekki.

Lesa meira...

Hvað á ég að kjósa?

Hvað á ég að kjósa?
Eftir eitt ár frá síðustu talningu upp úr kjörkössum er enn aftur komið að kosningum. Eðlilega spyrja kjósendur sig af því, hvers vegna að kjósa aftur? Sömu loforðin eru gefin, innviðir lagaðir hér og þar. En hvað gerði Viðreisn fyrir mig sem skattgreiðenda?

Lesa meira...

Hvers vegna býð ég mig fram?

Hvers vegna býð ég mig fram?

Ég sat á hesti (hann var ekki hvítur) þegar síminn hringdi. Ágætur maður í símanum fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið því að ég þurfti að blístra á hundana og reyna að sjá til þess að rollurnar færu ekki á veg allrar veraldar. En á endanum náði ég erindinu.

Lesa meira...

Fréttir

Körfubolti: Höttur dróst gegn Þór Akureyri

Körfubolti: Höttur dróst gegn Þór Akureyri
Höttur mætir Þór Akureyri í 16 úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik. Dregið var í hádeginu í dag. Höttur sló ÍA út um helgina í 32ja liða úrslitum.

Lesa meira...

Sigmundur leiðir Miðflokkinn

Sigmundur leiðir Miðflokkinn
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, leiðir lista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Átta aðrir Austfirðingar eru á listanum.

Lesa meira...

Vilja að RARIK kosti verkefnastjóra á Seyðisfirði

Vilja að RARIK kosti verkefnastjóra á Seyðisfirði
Fulltrúar Seyðisfjarðarlistans í bæjarstjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar telja óásættanlegt að kostnaður og þungi vinnunnar af umbreytingum við húshitun í bænum lendi á bæjarbúum. RARIK hefur tilkynnt um lokun fjarvarmaveitu fyrir árið 2019.

Lesa meira...

Engin Norræna í vikunni

Engin Norræna í vikunni
Ferjan Norræna kemur ekki til Seyðisfjarðar þessa vikuna þar sem skipið er í viðgerð eftir að hafa orðið vélarvana á leiðinni til Danmerkur á laugardag.

Lesa meira...

Lífið

„Hef aldrei farið sömu leið og hinir“

„Hef aldrei farið sömu leið og hinir“

„Ég stefndi kannski aldrei beint að því að verða bakari. Ég fann mér ekki beint einhverja hillu í lífinu. Þetta bara þróaðist einhvern veginn svona.

Lesa meira...

Alþjóðlegar gæðamyndir og nýlegar íslenskar í kvikmyndaklúbbi Sláturhússins

Alþjóðlegar gæðamyndir og nýlegar íslenskar í kvikmyndaklúbbi Sláturhússins
Kvikmyndaklúbbur Sláturhússins á Egilsstöðum hefur göngu sína í kvöld þegar ný íslensk kvikmynd, Sumarbörn, verður forsýnd á sama tíma þar og í Reykjavík. Sláturhússtjórinn segir að Austfirðingum verði boðið upp á alþjóðlegar gæðamyndir reglulega þar í vetur.

Lesa meira...

Gáfu vetnisskurðartæki til minningar um Stefán Má

Gáfu vetnisskurðartæki til minningar um Stefán Má
Orkuboltarnir í Neskaupstað, félagsskapur um orkusparandi tækni, gáfu Verkmenntaskóla Austurlands vetnisskurðartæki til minningar um Stefán Má Guðmundsson, kennara við skólann og félaga í Orkuboltunum, sem varð bráðkvaddur fyrr á árinu.

Lesa meira...

Austurland í aðalhlutverki í nýju landkynningarmyndbandi

Austurland í aðalhlutverki í nýju landkynningarmyndbandi
Borgarfjörður og Seyðisfjörður eru í aðalhlutverki í nýju kynningarmyndbandi Inspired by Iceland sem Íslandsstofa hleypti í loftið í nótt.

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Aaron Moss aftur til Hattar

Körfubolti: Aaron Moss aftur til Hattar
Úrvalsdeildarlið Hattar í körfuknattleik hefur fengið Bandaríkjamanninn Aaron Moss til liðs við sig en Moss spilaði með liðinu í fyrra. Landi hans Taylor Stafford yfir gefur félagið í staðinn.

Lesa meira...

Blak: Kvennaliðið með fullt hús stiga

Blak: Kvennaliðið með fullt hús stiga
Kvennalið Þróttar hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína í Mizuno-deildinni í blaki. Liðið hafði yfirburði gegn KA á Akureyri um helgina. Ekki gekk jafn vel hjá karlaliðinu.

Lesa meira...

Körfubolti: Skellur í fyrsta leik - Myndir

Körfubolti: Skellur í fyrsta leik - Myndir
Höttur tapaði 66-92 fyrir Stjörnunni í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Það reyndist Hetti þungt að leika án tveggja lykilmanna.

Lesa meira...

Körfubolti: Höfum beðið eftir þessu síðan í vor

Körfubolti: Höfum beðið eftir þessu síðan í vor
Höttur hefur leik í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld þegar Stjarnan kemur í heimsókn. Höttur hefur tvisvar áður spilað í úrvalsdeildinni en í bæði skiptin fallið rakleitt niður aftur. Þjálfarinn segir meiri breidd í hópnum en áður sem eigi að hjálpa. Á hana reynir strax því tveir lykilmenn verða fjarri í kvöld.

Lesa meira...

Umræðan

Við verðum að gera betur

Við verðum að gera betur
„Það er ólýsanlega erfitt og sárt að upplifa að einhver hafi skaðað barnið þitt. Barnið sem þú hefur eytt lífinu í að vernda. Að uppgötva að enginn er óhultur þar sem ofbeldismanninn má oftast finna í nærumhverfinu en er ekki ókunnugt skrímsli í myrku húsasundi stórborgar. Það er svo óhugnanlegt að einhverjum finnist hann hafa rétt til að gera það sem honum sýnist án tillits til afleiðinganna sem geta litað restina af lífinu ef hjálpin berst ekki.

Lesa meira...

Hvað á ég að kjósa?

Hvað á ég að kjósa?
Eftir eitt ár frá síðustu talningu upp úr kjörkössum er enn aftur komið að kosningum. Eðlilega spyrja kjósendur sig af því, hvers vegna að kjósa aftur? Sömu loforðin eru gefin, innviðir lagaðir hér og þar. En hvað gerði Viðreisn fyrir mig sem skattgreiðenda?

Lesa meira...

Hvers vegna býð ég mig fram?

Hvers vegna býð ég mig fram?

Ég sat á hesti (hann var ekki hvítur) þegar síminn hringdi. Ágætur maður í símanum fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið því að ég þurfti að blístra á hundana og reyna að sjá til þess að rollurnar færu ekki á veg allrar veraldar. En á endanum náði ég erindinu.

Lesa meira...

Fljúgum hátt – um hagsmuni landsbyggðar og innanlandsflug

Fljúgum hátt – um hagsmuni landsbyggðar og innanlandsflug
Ég var svo heppinn að geta fylgst með í gegnum internetið málþinginu um innanlandsflug sem fór fram í síðustu viku og verð að segja, sem brottfluttur Austfirðingur og í hjarta mínu mikill landsbyggðarmaður, að ég var sammála og gat tengt við hvert einasta orð sem þar kom fram.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng opnuð 11.11

Norðfjarðargöng opnuð 11.11
Norðfjarðargöng verður opnuð formlega laugardaginn 11. nóvember næstkomandi. Ekki verður þó öllum frágangi lokið fyrr en næsta sumar.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Byrjað að klæða veginn í Fannardal

Norðfjarðargöng: Byrjað að klæða veginn í Fannardal
Klæðning vegarins í Fannardal hófst í dag þegar klætt var frá vegamótum í Norðfirði inn að nýju brúnni yfir ána inni í dalnum. Aðeins verður sett einfalt lag af klæðningu í haust.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng óðum að taka á sig endanlega mynd

Norðfjarðargöng óðum að taka á sig endanlega mynd
Stefnt er að opnun Norðfjarðarganga í lok október og búið að kveikja ljós í stærstum hluta ganganna. Áhyggjur voru um tíma af efnisöflun en búið er að greiða úr því.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Umframkostnaður skýrist af verðbótum

Norðfjarðargöng: Umframkostnaður skýrist af verðbótum

Útlit er fyrir að Norðfjarðargöng verði einum milljarði dýrari en gert var ráð fyrir í upphaflegri áætlun. Verðbætur og auknar öryggiskröfur eru helstu ástæðurnar fyrir þessu.

Lesa meira...

Tístið

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Um helgina verður haldið upp á að 70 ár eru liðin síðan Egilsstaðakauptún var stofnað. Samhliða Egilsstöðum hefur líka byggst upp þéttbýli hinu megin fljótsins, Fellabær. Þótt Lagarfljótið sé djúpt hefur stundum verið grunnt á því góða milli íbúanna við sitt hvorn brúarsporðinn.

Lesa meira...

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn í Kleinunni á miðvikudagsmorgun hafði áhrif víða, meðal annars á Héraðsbúa sem ætluðu að taka daginn snemma til að komast á Eistnaflug í Neskaupstað.

Lesa meira...

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Fjarðabyggð er þegar komin með sigurgrip spurningakeppninnar Útsvars í hendurnar þótt úrslitaþátturinn sé ekki fyrr en í kvöld.

Lesa meira...

Hörkutól dagsins

Hörkutól dagsins

Hjólreiðar njóta vaxandi vinsælda hérlendis, ekki bara sem afþreying heldur líka sem ferðamáti. Þær eru yfirleitt bundnar við sumrin en þegar gott er að fara er ekkert að því að hjóla milli staða.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar