Umræðan

Að efla byggð á landsbyggðinni

Að efla byggð á landsbyggðinni

Á dögunum áttu undirritaðar þess kost að sitja ráðstefnu Byggðastofnunar á Breiðdalsvík sem bar yfirskriftina: „Sókn landsbyggða. Kemur unga fólkið? Hvar liggja tækifærin?”

Lesa meira...

"Sorgin er nógu einmanaleg fyrir..."

"Sorgin er nógu einmanaleg fyrir..."
„Jæja, þetta er nú að verða gott. Það varð enn eitt dauðsfallið hérna í gær,“ sagði mamma við mig þegar hún hringdi gersamlega miður sín frá Stöðvarfirði um daginn. 

Lesa meira...

Af munna Fjarðarheiðarganga

Af munna Fjarðarheiðarganga

Í liðinni viku var frétt í Ríkisútvarpinu um að öðrum áfanga í jarðfræðirannsóknum, sem hófust nú í sumar, vegna Fjarðarheiðarganga væri lokið. Það er gleðiefni að þetta verk skuli vera komið á rekspöl og vonandi að ekki verði frekari tafir á og menn haldi ótrauðir áfram við þessa mikilvægu samgöngubót.

Lesa meira...

Fréttir

Jón Björn býður sig fram sem ritara Framsóknar: Mikilvægt að fara samhent út af flokksþingi

Jón Björn býður sig fram sem ritara Framsóknar: Mikilvægt að fara samhent út af flokksþingi

Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, hefur tilkynnt um framboð sitt til ritara Framsóknarflokksins. Hann segir flokksmanna bíða það verk að kjósa forustu flokksins eftir bestu samvisku.

Lesa meira...

Kvíði og þunglyndi vaxandi meðal ungra stúlkna: Geðheilbrigðisdagur á Austurlandi

Kvíði og þunglyndi vaxandi meðal ungra stúlkna: Geðheilbrigðisdagur á Austurlandi
Málþing um geðheilbrigsðisþjóunustu á Austurlandi verður haldið í grunnskólanum á Reyðarfirði á laugardaginn, en það er samstarfsverkefni HSA, Félagsþjónustu Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs, ME, VA, Virk og StarfA.

Lesa meira...

Hússtjórnarskólinn friðlýstur

Hússtjórnarskólinn friðlýstur

Forsætisráðherra hefur friðlýst Handverks- og hússtjórnarskólann á Hallormsstað að fenginni tillögu Minjastofnunar Íslands.

Lesa meira...

Bíll brann á Jökudal

Bíll brann á Jökudal

Fólksbifreið gjöreyðilagðist eftir að eldur kom upp í henni á þjóðveginum um Jökuldal á sjötta tímanum í dag. Engin slys urðu á fólki.

Lesa meira...

Lífið

„Ég fékk ekki svigrúm til þess að forðast sjálfa mig“

„Ég fékk ekki svigrúm til þess að forðast sjálfa mig“
„Það var mikið áfall þegar ég frétti að þeim hefði verið ráðið frá því að taka mig inn, ég væri hreinlega of veik og ekki viðbjargandi,“ segir Jenný Margrét Villydóttir Henriksen um þátttöku sína og góðan árangur í svokölluðum Gæfusporum.

Lesa meira...

Einn göngutúr dugði til að safna fyrir hjóli fyrir hjúkrunardeildina

Einn göngutúr dugði til að safna fyrir hjóli fyrir hjúkrunardeildina

Tveir sjúkraliðar af hjúkrunardeild HSA á Seyðisfirði söfnuðu nýverið fyrir reiðhjóli til afnota fyrir vistmenn deildarinnar og aðstandendur þeirra.

Lesa meira...

Úr verkfræði í fyrirtækjarekstur

Úr verkfræði í fyrirtækjarekstur
Ingibjörg Karlsdóttir ákvað nýlega að venda sínu kvæði í kross, tók sér árs leyfi frá starfi sínu sem verkfræðingur hjá Alcoa Fjarðaáli og stofnaði sín eigin fyrirtæki, Fyrirtækjagjafir og Lakkrísfélagið.

Lesa meira...

Haustinu fagnað með pönktónleikum - Myndir

Haustinu fagnað með pönktónleikum - Myndir

Haustkomu var fagnað með pönktónleikum í Egilsbúð í Neskaupstað um síðustu helgi þar sem fjórar pönksveitir með austfirsku ívafi komu fram.

Lesa meira...

Íþróttir

Víglundur Páll hættur með Fjarðabyggð

Víglundur Páll hættur með Fjarðabyggð

Víglundur Páll Einarsson þjálfari karlaliðs Fjarðabyggðar í knattspyrnu hefur sagt starfi sínu lausu. Liðið féll úr fyrstu deildinni um síðustu helgi.

Lesa meira...

Viðar Jónsson: Þurftum að skora tvö þegar tíu mínútur voru eftir – svo man ég ekki meira

Viðar Jónsson: Þurftum að skora tvö þegar tíu mínútur voru eftir – svo man ég ekki meira

Viðar Jónsson, þjálfari Leiknis, segir minningar sínar frá lokamínútum í ótrúlegum 2-7 sigri Leiknis á HK í dag vera óljósar. Sigurinn varð til þess að liðið hélt sæti sínu í fyrstu deild karla í knattspyrnu.

Lesa meira...

Kristófer Páll: Vorum með plan um að skora fullt af mörkum

Kristófer Páll: Vorum með plan um að skora fullt af mörkum

Kristófer Páll Viðarsson var hetja Leiknis Fáskrúðsfirði þegar hann skoraði fjögur mörk í 2-7 sigri á HK í dag sem bjargaði liðinu frá falli í aðra deild. Þangað fer Huginn í staðinn.

Lesa meira...

Hlaupið um Hágarða til styrkar góðu málefni

Hlaupið um Hágarða til styrkar góðu málefni
Á laugardaginn verður hið árlega Hágarðahlaup í Neskaupstað, en samhliða uppbyggingu ofanflóðavarna á staðnum hafa verið lagðir göngustígar sem nýtast útivistarfólki afar vel.

Lesa meira...

Umræðan

Að efla byggð á landsbyggðinni

Að efla byggð á landsbyggðinni

Á dögunum áttu undirritaðar þess kost að sitja ráðstefnu Byggðastofnunar á Breiðdalsvík sem bar yfirskriftina: „Sókn landsbyggða. Kemur unga fólkið? Hvar liggja tækifærin?”

Lesa meira...

"Sorgin er nógu einmanaleg fyrir..."

"Sorgin er nógu einmanaleg fyrir..."
„Jæja, þetta er nú að verða gott. Það varð enn eitt dauðsfallið hérna í gær,“ sagði mamma við mig þegar hún hringdi gersamlega miður sín frá Stöðvarfirði um daginn. 

Lesa meira...

Af munna Fjarðarheiðarganga

Af munna Fjarðarheiðarganga

Í liðinni viku var frétt í Ríkisútvarpinu um að öðrum áfanga í jarðfræðirannsóknum, sem hófust nú í sumar, vegna Fjarðarheiðarganga væri lokið. Það er gleðiefni að þetta verk skuli vera komið á rekspöl og vonandi að ekki verði frekari tafir á og menn haldi ótrauðir áfram við þessa mikilvægu samgöngubót.

Lesa meira...

Við eigum að fjárfesta í menntun

Við eigum að fjárfesta í menntun

Við Íslendingar erum almennt sammála um að menntun sé ein af grunnstoðum samfélagsins. Það er því merkilegt að á sama tíma og núverandi stjórnvöld státa sig af góðum árangri í fjármálum ríkisins sé skólakerfið í miklum fjárhagsvanda. Leikskólarnir eru svo fjársveltir að starfsfólkið talar um að það sé tilneytt til að skerða þjónustu við nemendur. Grunnskólarnir geta ekki sinnt sínum lögbundnu skyldum og kjarasamningar grunnskólakennara eru í uppnámi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Tæpt ár í opnun Norðfjarðarganga

Tæpt ár í opnun Norðfjarðarganga

Nú er rúmt ár frá gegnumslagi í Norðfjarðargöngum og að öllu óbreyttu tæpt ár þar til þau verða opnuð. Ýmislegt er ógert þótt gat sé komið í gegnum fjallið.

Lesa meira...

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið var við að styrkja Norðfjarðargöng um miðjan janúarmánuð. Hafinn er undirbúningur að uppsetningu vatnsklæðninga á þeim svæðum þar sem einhver leki er úr lofti og veggjum og verður unnið við það á næstu mánuðum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Unnið að lokastyrkingum

Norðfjarðargöng: Unnið að lokastyrkingum
Það styttist í að vinnu ljúki við lokastyrkingar Norðfjarðarganga, en einungis er eftir að styrkja um 1 kílómetra af þeim 7,5 sem göngin spanna. Þá hefst vinna við steypt mannvirki inni í göngum, auk uppsetningu vatnsklæðninga á lekum svæðum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Gengur vel að steypa brúargólfið á Eskifjarðará

Norðfjarðargöng: Gengur vel að steypa brúargólfið á Eskifjarðará
Byrjað var að steypa gólfið á nýja brú yfir Eskifjarðará klukkan sjö í morgun og unnið verður við það fram á kvöld. Þetta er stærsta einstaka steypan í gerð nýrra Norðfjarðarganga.

Lesa meira...

Tístið

„Og svo kom bara ísbjörn“

„Og svo kom bara ísbjörn“

Elín Petra Guðbrandsdóttir heldur tvöfalt heimili, býr og starfar á Reyðarfirði á veturna en fer í Skagafjörðinn á Hvalnes þar sem sonur hans og fjölskylda tók við búskapnum fyrir nokkrum árum. Elín Petra var komin norður í Skagafjörðinn þegar ísbjörn gekk á land í fjörunni við bæinn um miðjan júlí.

Lesa meira...

Eigandi Íslands!

Eigandi Íslands!

Hermt er að ansi mörgum Austfirðingum hafi orðið starsýnt á andlit Jónasar Guðmundssonar á forsíðu Stundarinnar í dag undir fyrirsögninni „Eigendur Íslands – hagnast um milljarða af aðgengi að náttúruperlum.“

Lesa meira...

Pikachu í felum í Norðfjarðargöngum

Pikachu í felum í Norðfjarðargöngum

Austfirðingar eins og aðrir ganga nú með nefið límt niður í snjallsímana í leit að Pokémon skrímslunum sem leynast á hinum ólíklegustu stöðum.

Lesa meira...

Að vera bjargað úr kvennaklefanum

Að vera bjargað úr kvennaklefanum

Baðferðir á Egilsstöðum þykja með sérstæðara móti þessa dagana eftir að ferðamenn fóru í kalda sturtu á Söluskálaplaninu fyrir viku þar sem þeir böðuðu sig en ekki bílinn. Ferð vikunnar gerist reyndar í sundi og er þar um að ræða tvo Egilsstaðabúa.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar