• „Við gleðjumst þar til annað kemur í ljós“

  „Við gleðjumst þar til annað kemur í ljós“

  „Fyrstu viðbrögð mín eru þau að vera algerlega í skýjunum – að það hafi verið tekið mark á þessum mótmælum,“ segir Berglind Häsler, bóndi á Karlsstöðum í Berufirði við þeim fréttum að búið sé að samþykkja að veita 1200 milljónum til viðbótar til vegamála.

  Lesa meira...

 • Helgin: Frjósemishátíð austfirskra fjöllistamanna

  Helgin: Frjósemishátíð austfirskra fjöllistamanna

  Við teljum HönnunarMars sé frábær vettvangur til þess að ná til fólk sem hefur áhuga á skapandi ferli, en við trúum því að það sé drifkraftur fyrir skipulagsþróun. Við viljum auka flóruna, mynda tengsl og fá til liðs við okkur skemmtilegt og skapandi fólk til þess að taka þátt í nýjum verkefnum með okkur,“ segir Lára Vilbergsdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú.

  Lesa meira...

 • Helstu kostir og gallar; „Ég er opinn fyrir öllu“

  Helstu kostir og gallar; „Ég er opinn fyrir öllu“

  Áfangastaðahönnuðurinn Daniel Byström er í yfirheyrslu vikunnar, en hann hefur unnið að verkefninu Áfangastaðurinn Austurland, en stórum áfanga í því verkefni var náð í vikunni þegar heimasíðan austurland.is var formlega opnuð.

  Lesa meira...

 • „Það vottaði ekki fyrir eftirsjá hjá henni“

  „Það vottaði ekki fyrir eftirsjá hjá henni“

  „Ég varð bara gersamlega orðlaus, táraðist og trúði þessu ekki,“ segir Una Sigríður Jónsdóttir, móðir Rúriks Páls Hallgrímsson, tveggja ára gamals drengs sem settur var út á stétt vegna hegðunar í hádegismatnum í gær á leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði.

  Lesa meira...

Umræðan

Minning frá samstarfsfélögum

Minning frá samstarfsfélögum
Stefán Már Guðmundsson, kennari við Verkmenntaskóla Austurlands, verður borinn til grafar í dag. Samstarfsfólk hans, bæði í VA og Grunnskóla Reyðarfjarðar minnast hans hér.

Lesa meira...

Ætlum við að halda áfram að setja kíkinn fyrir blinda augað?

Ætlum við að halda áfram að setja kíkinn fyrir blinda augað?

Nokkrar fréttir í síðustu viku slógu okkur utanundir: Fyrsta frétt: „Ungum konum fjölgar á örorku“: Nýúrskurðaðir öryrkjar voru fimmtungi fleiri í fyrra en árið á undan. Hlutfallsleg aukning hjá ungum konum er 60 af hundraði. Stór hluti þessarar aukningar er andleg örorka. Önnur frétt: „Ungt fólk á Íslandi þunglyndast allra“: Ungt fólk á Íslandi finnur mun oftar fyrir þunlyndiseinkennum en ungt fólk hjá öðrum þjóðum Evrópu.

Lesa meira...

Bréf til Jóns

Bréf til Jóns
Bréf til þín, herra Jón:

Það er öllum venjulegum Íslendingum ljóst að vegakerfið hér á landi er komið að þolmörkum, og vonandi er þér það ljóst líka, herra Jón. Framlag til nýframkvæmda í vegagerð er lægra hérlendis en í löndunum sem við berum okkur saman við. Reyndar var það þannig fyrir stuttu síðan að það var lægra en hafði verið í 30 ár. Svona getur þetta ekki gengið lengur, Jón minn. Ríkisstjórn þín verður að gera eitthvað í málinu. Þjóðin krefst þess.

Lesa meira...

Fréttir

„Við gleðjumst þar til annað kemur í ljós“

„Við gleðjumst þar til annað kemur í ljós“
„Fyrstu viðbrögð mín eru þau að vera algerlega í skýjunum – að það hafi verið tekið mark á þessum mótmælum,“ segir Berglind Häsler, bóndi á Karlsstöðum í Berufirði við þeim fréttum að búið sé að samþykkja að veita 1200 milljónum til viðbótar til vegamála.

Lesa meira...

„Það vottaði ekki fyrir eftirsjá hjá henni“

„Það vottaði ekki fyrir eftirsjá hjá henni“
„Ég varð bara gersamlega orðlaus, táraðist og trúði þessu ekki,“ segir Una Sigríður Jónsdóttir, móðir Rúriks Páls Hallgrímsson, tveggja ára gamals drengs sem settur var út á stétt vegna hegðunar í hádegismatnum í gær á leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði.

Lesa meira...

Efnahagur skilur á milli þeirra sem geta sótt sér sálfræðiþjónustu

Efnahagur skilur á milli þeirra sem geta sótt sér sálfræðiþjónustu
Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) auglýsti nýverið eftir tveimur sálfræðingum til starfa. Enginn sálfræðingur hefur verið fastráðinn hjá stofnuninni frá haustinu 2015 þar sem ekki hefur tekist að ráða í stöðurnar. Forstjóri HSA segir verst að sumir treysti sér ekki til að nýta þá sálfræðiþjónustu sem þó er í boði í fjórðungnum vegna kostnaðar.

Lesa meira...

Áhugi á ferð um Gullna hringinn og Austurland að vetri

Áhugi á ferð um Gullna hringinn og Austurland að vetri

Seyðfirski ferðaskipuleggjandinn One Stop Shop hefur hafið sölu á vetrarferðum þar sem bæði er farið um lykilstaði á Suðurlandi og Austurlandi. Stjórnandinn segir hugarfarsbreytingar þörf til að selja Austurlandi að vetri til.

Lesa meira...

Lífið

Helgin: Frjósemishátíð austfirskra fjöllistamanna

Helgin: Frjósemishátíð austfirskra fjöllistamanna
Við teljum HönnunarMars sé frábær vettvangur til þess að ná til fólk sem hefur áhuga á skapandi ferli, en við trúum því að það sé drifkraftur fyrir skipulagsþróun. Við viljum auka flóruna, mynda tengsl og fá til liðs við okkur skemmtilegt og skapandi fólk til þess að taka þátt í nýjum verkefnum með okkur,“ segir Lára Vilbergsdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú.

Lesa meira...

Helstu kostir og gallar; „Ég er opinn fyrir öllu“

Helstu kostir og gallar; „Ég er opinn fyrir öllu“
Áfangastaðahönnuðurinn Daniel Byström er í yfirheyrslu vikunnar, en hann hefur unnið að verkefninu Áfangastaðurinn Austurland, en stórum áfanga í því verkefni var náð í vikunni þegar heimasíðan austurland.is var formlega opnuð.

Lesa meira...

„Margir sem halda að hún sé amma mín“

„Margir sem halda að hún sé amma mín“
„Það hefur auðvitað verið ákveðin pressa yfir þessu öllu saman, þetta eru svo stórir skór að fylla í,“ segir Norðfirðingurinn Katrín Halldóra Sigurðardóttir, sem hefur heldur betur slegið í gegn með túlkun sinni á söngkonuninni Elly Vilhjálms í leiksýningunni Elly í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar sem frumsýnd var í Borgarleikhúsinu um liðna helgi.

Lesa meira...

Brönsinn er vinsælasta fermingarveisluformið

Brönsinn er vinsælasta fermingarveisluformið
„Brönsinn hentar afskaplega vel, sérstaklega þegar fermt er klukkan ellefu en þá kemur fólk til okkar eftir athöfn og borðar hádegismat í seinna fallinu,“ segir Auður Anna Ingólfsdóttir, hótelstjóri, um veitingar í fermingarveislunni.

Lesa meira...

Íþróttir

„Hann stefnir á að vinna mig fyrir sumarlok“

„Hann stefnir á að vinna mig fyrir sumarlok“
„Þorsteinn er farinn að nálgast mann skuggalega mikið og hann stefnir á að vinna mig fyrir sumarlok, sem er alls ekki fjarlægur möguleiki,“ segir Haraldur Gústafsson, bogfimiþjálfari, um frábæran árangur Þorsteins Ivans Bjarkasonar, sem bætti íslandsmetið í bogfimi verulega á Íslandsmóti innanhúss undir 15 ára í Reykjavík um helgina.

Lesa meira...

Sex grunnskólameistarar frá UÍA

Sex grunnskólameistarar frá UÍA
Sex keppendur frá UÍA unnu sína flokka á Grunnskólamóti Glímusambands Íslands sem fór fram í Ármannsheimilinu Skell í Reykjavík um liðna helgi.

Lesa meira...

Blak: Luku deildakeppninni á sigrum á Þrótti R./Fylki

Blak: Luku deildakeppninni á sigrum á Þrótti R./Fylki

Karlalið Þróttar Neskaupstað spilaði um helgina síðustu leiki sína í Mizuno-deild karla í blaki. Þeir voru gegn sameiginlegu liði Þróttar R. og Fylkis. Þeir unnust báðir en með talsverðri fyrirhöfn.

Lesa meira...

Þorbergur Ingi: Ég var alltaf sá sem gat hlaupið endalaust í boltanum

Þorbergur Ingi: Ég var alltaf sá sem gat hlaupið endalaust í boltanum

Langhlauparinn Þorbergur Ingi Jónsson frá Neskaupstað stefnir á þrjú langhlaup erlendis í ár en hann var nýverið valinn langhlaupari ársins 2016 á hlaup.is. Hann segir þá sem stunda langhlaup þurfa að hafa sérstakt geðslag.

Lesa meira...

Umræðan

Minning frá samstarfsfélögum

Minning frá samstarfsfélögum
Stefán Már Guðmundsson, kennari við Verkmenntaskóla Austurlands, verður borinn til grafar í dag. Samstarfsfólk hans, bæði í VA og Grunnskóla Reyðarfjarðar minnast hans hér.

Lesa meira...

Ætlum við að halda áfram að setja kíkinn fyrir blinda augað?

Ætlum við að halda áfram að setja kíkinn fyrir blinda augað?

Nokkrar fréttir í síðustu viku slógu okkur utanundir: Fyrsta frétt: „Ungum konum fjölgar á örorku“: Nýúrskurðaðir öryrkjar voru fimmtungi fleiri í fyrra en árið á undan. Hlutfallsleg aukning hjá ungum konum er 60 af hundraði. Stór hluti þessarar aukningar er andleg örorka. Önnur frétt: „Ungt fólk á Íslandi þunglyndast allra“: Ungt fólk á Íslandi finnur mun oftar fyrir þunlyndiseinkennum en ungt fólk hjá öðrum þjóðum Evrópu.

Lesa meira...

Bréf til Jóns

Bréf til Jóns
Bréf til þín, herra Jón:

Það er öllum venjulegum Íslendingum ljóst að vegakerfið hér á landi er komið að þolmörkum, og vonandi er þér það ljóst líka, herra Jón. Framlag til nýframkvæmda í vegagerð er lægra hérlendis en í löndunum sem við berum okkur saman við. Reyndar var það þannig fyrir stuttu síðan að það var lægra en hafði verið í 30 ár. Svona getur þetta ekki gengið lengur, Jón minn. Ríkisstjórn þín verður að gera eitthvað í málinu. Þjóðin krefst þess.

Lesa meira...

Hvað er að (sumum – eða mörgum) foreldrum?

Hvað er að (sumum – eða mörgum) foreldrum?

Síðastliðinn föstudag tók ég, fyrir hönd foreldra í MA, þátt í foreldrarölti á Akureyri þar sem ég bý. Þetta er samstarfsverkefni grunnskóla og framhaldsskóla bæjarins, með því er ætlunin að ljá börnum okkar og unglingum lið, veita þeim aðhald og vera til aðstoðar ef skemmtunin fer úr böndunum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Af sjónum inn í göng: Minni veltingur í göngunum

Af sjónum inn í göng: Minni veltingur í göngunum

Kristinn S. Gylfason er eini Íslendingurinn sem starfað hefur undir merkjum tékkneska verktakafyrirtækisins Metrostav við gerð Norðfjarðarganga en hann vann einnig hjá fyrirtækinu í Héðinsfjarðargöngum. Tilviljun varð til þess að hann fór að starfa við jarðgangagerð.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Flestir starfsmenn Metrostav hafa lokið störfum

Norðfjarðargöng: Flestir starfsmenn Metrostav hafa lokið störfum

Flestir starfsmenn tékkneska verktakans Metrostav eru farnir af starfssvæði Norðfjarðarganga því vinnu þeirra við þau er að mestu lokið. Hafin er vinna við vegagerð í göngunum sjálfum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Vinnu við steypt mannvirki lokið

Norðfjarðargöng: Vinnu við steypt mannvirki lokið
Lokið var við uppsteypu undirganga á Dalbraut í Eskifirði um miðjan nóvember og innan ganga lauk uppsteypu nú um mánaðarmótin. Með þessum áföngum lauk vinnu við steypt mannvirki í verkinu og er nú verktakinn að ganga frá krana og mótum á svæðinu.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Vel gengur að steypa vegskála

Norðfjarðargöng: Vel gengur að steypa vegskála

Vel hefur gengið að steypa vegskála Norðfjarðarganga og var síðasta steypan í Eskifirði steypt nú fyrir helgi.

Lesa meira...

Tístið

Hörkutól dagsins

Hörkutól dagsins

Hjólreiðar njóta vaxandi vinsælda hérlendis, ekki bara sem afþreying heldur líka sem ferðamáti. Þær eru yfirleitt bundnar við sumrin en þegar gott er að fara er ekkert að því að hjóla milli staða.

Lesa meira...

Hjólin á strætó snúast

Hjólin á strætó snúast

Myndband úr eftirlitsmyndavél Dekkjahallarinnar á Egilsstöðum hefur vakið mikla kátínu meðal Austfirðinga síðustu daga en þar má sjá vel heppnaðan vinnustaðahrekk.

Lesa meira...

Finnið fimm villur

Finnið fimm villur

Skógræktin kynnti í dag nýtt merki stofnunarinnar sem varð til við sameiningu Skógræktar ríkisins við landshlutaverkefnin í skógrækt. Segja má að farin hafi verið örugga leiðin því merkið er kunnuglegt í augum sveitafólks.

Lesa meira...

Reykjavík er ömurleg – farið frekar austur!

Reykjavík er ömurleg – farið frekar austur!

Höfuðborgin Reykjavík fær á baukinn á lista sem breski netmiðillinn The Independent birti nýverið um óvingjarnlegustu borgir heims. Miðillinn hvetur samt sem áður til Íslandsferða en annars áfangastaðar.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar