Umræðan

Hvers vegna sögðum við nei

Hvers vegna sögðum við nei
Á bæjarstjórnarfundi í dag, samþykkti meirihluti bæjarstjórnar að ganga til samninga við Íþróttafélagið Hött um viðbyggingu við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum. Í verkefninu felst aðallega bygging fimleikasalar, auk breytinga á starfsmannaaðstöðu og búningsklefum í húsinu. Uppgefinn kostnaður vegna verksins er 202 milljónir króna sem sveitarfélagið greiðir á fjórum árum. Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins greiddu atkvæði gegn samningnum og ég vil í fáum orðum segja frá því hvers vegna.

Lesa meira...

Aðför að sjálfstjórn sveitarfélaga

Aðför að sjálfstjórn sveitarfélaga
Frumvarp til laga um skipulag haf- og strandsvæða hefur verið lagt fram og bíður nú framsögu umhverfis- og auðlindaráðherra, svo að vísa megi málinu til nefndar og síðar til endanlegrar afgreiðslu á Alþingi.

Lesa meira...

Jim Ratcliffe - úlfur í götóttri sauðargæru

Jim Ratcliffe - úlfur í götóttri sauðargæru

Ég verð að segja að ég er mjög sleginn yfir viðtali við Jim nokkurn Ratcliffe í Kastljósi um daginn. Þar lýsir nýbakaður stórjarðeigandinn því yfir þvílíkur náttúruunnandi hann sé , og jafnframt því að ósnortið land hafi sífellt meira gildi fyrir mannkynið, þar sem það sé sífellt að minnka. Þá er og yfirlýstur tilgangur hans með jarðakaupunum að vernda laxastofna á svæðinu. Gott og vel. Það var hinsvegar yfirlýsing hans um að byggja laxastiga í Hofsá, sem varð til að kjötbitinn hrökk öfugur ofan í mig.

Lesa meira...

Fréttir

Gjafir vinsamlegast afþakkaðar í úrslitaþætti Útsvars

Gjafir vinsamlegast afþakkaðar í úrslitaþætti Útsvars

RÚV vill ekki að liðin sem keppa í úrslitaþætti Útsvars í kvöld skiptist á gjöfum í lok útsendingarinnar eins og venja hefur verið. Stuðningsaðilar og aðstandendur liðanna eru ósáttir við þá ákvörðum. Útsendingarstjóri segir úrslitaþáttinn frábrugðinn öðrum.

Lesa meira...

Átta sækjast eftir stöðu upplýsingafulltrúa

Átta sækjast eftir stöðu upplýsingafulltrúa
Átta einstaklingar sóttu um starf upplýsingafulltrúa Fjarðabyggðar en fresturinn rann út 12. maí síðastliðinn.

Lesa meira...

Forsvarmenn Hússtjórnarskólans undrandi á ráðuneytinu: Hví var þetta ekki rætt strax?

Forsvarmenn Hússtjórnarskólans undrandi á ráðuneytinu: Hví var þetta ekki rætt strax?
Skólameistari Húsmæðraskólans á Hallormsstað undrast skýringar Mennta- og menningarmálaráðuneytisins á því hvers vegna samningur við skólann sé ekki endurnýjaður. Þær standist ekki að fullu það sem farið hafi milli skólans og ráðuneytisins í vetur.

Lesa meira...

Flugfélag Íslands verður Air Iceland Connect

Flugfélag Íslands verður Air Iceland Connect

Í morgun var tilkynnt á breytingu á nafni Flugfélags Íslands sem eftirleiðis heitir Air Iceland Connect. Tvöfalt nafnakerfi þótti valda ruglingi og ofan á varð að leggja íslenska nafninu vegna aukinna umsvifa í ferðamennsku og tengingu við systurfélagið Icelandair.

Lesa meira...

Lífið

Helgin: „Gaman að eiga tækifæri á því að vinna keppnina“

Helgin: „Gaman að eiga tækifæri á því að vinna keppnina“
„Sjálf er ég vel stemmd fyrir kvöldinu og á ekki von á öðru en liðsfélagar mínir séu það líka,“ segir Heiða Dögg Liljudóttir, en Fjarðabyggð mætir Skagamönnum í úrslitaþætti Útsvars í kvöld.

Lesa meira...

Fylgdust með því hvernig samfélagshjartað sló

Fylgdust með því hvernig samfélagshjartað sló
„Þetta er stór áfangi og ég er mjög sátt við myndina og tilbúin til þess að láta hana frá mér,“ segir Karna Sigurðardóttir sem forsýnir heimildamynd sína 690 Vopnafjörður á Vopnafirði á sunnudag.

Lesa meira...

„Við óskum bara eftir fimleikahúsi“

„Við óskum bara eftir fimleikahúsi“
„Eftir fyrsta tíma gat maður varla hreyft sig fyrir strengjum, þeir voru alveg að drepa mann í tvo daga,“ segir Steinunn Snædal, ein þeirra sem skráði sig í fullorðinsfimleika hjá Fimleikadeild Hattar í vetur. Að austan leit við á æfingu í vor.

Lesa meira...

Raunveruleikinn oft flóknari en ímyndin gefur til kynna

Raunveruleikinn oft flóknari en ímyndin gefur til kynna
„Mig langaði að gera stórt verk, eitthvað sem væri Vá!,“ segir Héraðsbúinn Heiðdís Halla Bjarnadóttir, sem var að klára nám í grafískri hönnun við Myndlistarskólann á Akureyri. Heiðdís Halla var í opnuviðtali Austurgluggans fyrir helgi.

Lesa meira...

Íþróttir

„Árangurinn hjá okkur hefur verið mjög góður“

„Árangurinn hjá okkur hefur verið mjög góður“
„Fyrir mér þá er að skjóta boga eins og hugleiðsla, maður fer inn í sjálfan sig,“ segir Haraldur Gústafsson bogfimiþjálfari og upphafsmaður bogfimideildar innan Skotfélags Austurlands. Að austan heimsótti Harald og hópinn hans fyrir stuttu.

Lesa meira...

Miðvörðurinn bauð sig fram í markið: Hver veit nema hann endi þar

Miðvörðurinn bauð sig fram í markið: Hver veit nema hann endi þar

Stefan Spacic, sem vanalega spilar í vörn Hugins, varði mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Magna í annarri deild karla í knattspyrnu í gær.

Lesa meira...

„Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi“

„Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi“
„Þetta leggst ótrúlega vel í mig og það er gaman að fá að vera hluti af svona stóru verkefni,“ segir Margrét Sigríður Árnadóttir sem hefur verið ráðin verkefnastjóri Unglingalandsmóts UMFÍ á Egilsstöðum í sumar.

Lesa meira...

Viðar Jónsson: Auðvitað er KR miklu betra lið en Leiknir Fáskrúðsfirði

Viðar Jónsson: Auðvitað er KR miklu betra lið en Leiknir Fáskrúðsfirði

Viðar Jónsson, þjálfari Leiknis Fáskrúðsfirði, viðurkenndi að mikill munur væri á liði hans úr fyrstu deildinni og úrvalsdeildarliði KR eftir 1-4 sigur hins síðarnefnda í leik liðanna í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu í kvöld. Hann hefði hins vegar viljað minni mun.

Lesa meira...

Umræðan

Hvers vegna sögðum við nei

Hvers vegna sögðum við nei
Á bæjarstjórnarfundi í dag, samþykkti meirihluti bæjarstjórnar að ganga til samninga við Íþróttafélagið Hött um viðbyggingu við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum. Í verkefninu felst aðallega bygging fimleikasalar, auk breytinga á starfsmannaaðstöðu og búningsklefum í húsinu. Uppgefinn kostnaður vegna verksins er 202 milljónir króna sem sveitarfélagið greiðir á fjórum árum. Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins greiddu atkvæði gegn samningnum og ég vil í fáum orðum segja frá því hvers vegna.

Lesa meira...

Aðför að sjálfstjórn sveitarfélaga

Aðför að sjálfstjórn sveitarfélaga
Frumvarp til laga um skipulag haf- og strandsvæða hefur verið lagt fram og bíður nú framsögu umhverfis- og auðlindaráðherra, svo að vísa megi málinu til nefndar og síðar til endanlegrar afgreiðslu á Alþingi.

Lesa meira...

Jim Ratcliffe - úlfur í götóttri sauðargæru

Jim Ratcliffe - úlfur í götóttri sauðargæru

Ég verð að segja að ég er mjög sleginn yfir viðtali við Jim nokkurn Ratcliffe í Kastljósi um daginn. Þar lýsir nýbakaður stórjarðeigandinn því yfir þvílíkur náttúruunnandi hann sé , og jafnframt því að ósnortið land hafi sífellt meira gildi fyrir mannkynið, þar sem það sé sífellt að minnka. Þá er og yfirlýstur tilgangur hans með jarðakaupunum að vernda laxastofna á svæðinu. Gott og vel. Það var hinsvegar yfirlýsing hans um að byggja laxastiga í Hofsá, sem varð til að kjötbitinn hrökk öfugur ofan í mig.

Lesa meira...

Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu er röng ákvörðun

Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu er röng ákvörðun

Undanfarin ár hef ég fylgst af aðdáun með þeim krafti og áræðni sem hefur drifið áfram hraða uppbyggingu í ferðaþjónustu á fjölmörgum stöðum á Norður- og Austurlandi. Þrátt fyrir að landshlutinn búi við mun lakari kjör varðandi dreifingu ferðamanna en Suðvesturhornið má hvarvetna sjá ný fyrirtæki, ný störf, fjárfestingu og snjallar hugmyndir til að nýta ný tækifæri.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Malbikun lokið

Norðfjarðargöng: Malbikun lokið

Í gær var lokið við að malbika Norðfjarðargöng en vegir að göngunum verða malbikaðir í júlí. Verkið tafðist nokkuð vegna erfiðra aðstæðna en framkvæmdastjóri verktakans segir vel hafa tekist til fyrir rest.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Framkvæmdirnar færast út á vegina

Norðfjarðargöng: Framkvæmdirnar færast út á vegina

Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát við ný vegamót sem verða til að Norðfjarðargöngum þar sem unnið verður við malbikun á næstunni.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Byrjað að malbika í næstu viku

Norðfjarðargöng: Byrjað að malbika í næstu viku

Íbúar á Eskifirði og Norðfirði mega eiga von á vaxandi umferð við Norðfjarðargöng fram á haust á lokaspretti framkvæmda við göngin. Malbika á í göngunum í næstu viku.

Lesa meira...

Af sjónum inn í göng: Minni veltingur í göngunum

Af sjónum inn í göng: Minni veltingur í göngunum

Kristinn S. Gylfason er eini Íslendingurinn sem starfað hefur undir merkjum tékkneska verktakafyrirtækisins Metrostav við gerð Norðfjarðarganga en hann vann einnig hjá fyrirtækinu í Héðinsfjarðargöngum. Tilviljun varð til þess að hann fór að starfa við jarðgangagerð.

Lesa meira...

Tístið

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Fjarðabyggð er þegar komin með sigurgrip spurningakeppninnar Útsvars í hendurnar þótt úrslitaþátturinn sé ekki fyrr en í kvöld.

Lesa meira...

Hörkutól dagsins

Hörkutól dagsins

Hjólreiðar njóta vaxandi vinsælda hérlendis, ekki bara sem afþreying heldur líka sem ferðamáti. Þær eru yfirleitt bundnar við sumrin en þegar gott er að fara er ekkert að því að hjóla milli staða.

Lesa meira...

Hjólin á strætó snúast

Hjólin á strætó snúast

Myndband úr eftirlitsmyndavél Dekkjahallarinnar á Egilsstöðum hefur vakið mikla kátínu meðal Austfirðinga síðustu daga en þar má sjá vel heppnaðan vinnustaðahrekk.

Lesa meira...

Finnið fimm villur

Finnið fimm villur

Skógræktin kynnti í dag nýtt merki stofnunarinnar sem varð til við sameiningu Skógræktar ríkisins við landshlutaverkefnin í skógrækt. Segja má að farin hafi verið örugga leiðin því merkið er kunnuglegt í augum sveitafólks.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar