Umræðan

„Litla liðið okkar með stóra hjartað“ er í vanda statt

„Litla liðið okkar með stóra hjartað“ er í vanda statt

Huginn knattspyrnulið Seyðfirðinga hefur ekki heimavöll og ekkert æfingasvæði heima fyrir. Huginn vann 2.deildina 2015 og og lék því í Inkasso deildinni 2016. Liðið féll „eftirminnilega“ úr þeirri deild í fyrra og spilar nú í 2.deild. Eftir 11 umferðir ( 17/7) er liðið að berjast í toppnum og hefur einungis tapað einum leik.

Lesa meira...

Hvers vegna sögðum við já?

Hvers vegna sögðum við já?
Á bæjarstjórnarfundi þann 17. maí var samþykkt af meirihluta bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs að ganga til samninga við íþróttafélagið Hött um frekari uppbyggingu Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum. Í samningnum felst að bæta starfsmannaaðstöðu, búningsaðstöðu og aðstöðu til fimleikaiðkunar.

Lesa meira...

Austfirðingar borga extra 420% ferðaskatt.

Austfirðingar borga extra 420% ferðaskatt.

Hjartað í mér tók gleðikipp þegar ég fékk upp í hendurnar efni til þess að vinna á síðu tvö; Flugfélag Austurlands.

Lesa meira...

Fréttir

Horfnu störfin frá Bandaríkjunum fundin á Reyðarfirði

Horfnu störfin frá Bandaríkjunum fundin á Reyðarfirði
Bandaríkjaforseti hefur heitið því að efla aðbúnað verkamanna með að tryggja framleiðslustörf í Bandaríkjunum. Hluti þeirra starfa sem horfið hafa úr frumframleiðslu á undanförnum árum er að finna í álveri Alcoa á Reyðarfirði sem eflt hefur líf heimamanna.

Lesa meira...

Ekki ástæða til að óttast að vera sendur á Norðfjörð

Ekki ástæða til að óttast að vera sendur á Norðfjörð
Umdæmissjúkrahús Austurlands í Neskaupstað stendur vel undir þeim verkefnum sem því eru falin frá öðrum heilsugæslustöðvum í fjórðungnum. Hvorki sjúklingar né aðstandendur hafa ástæðu til að óttast að vera sendir þangað til rannsókna og meðferðar frekar en fara beint á sjúkrahús utan fjórðungs.

Lesa meira...

Undirstrikar hafnahófskennda stefnumörkun

Undirstrikar hafnahófskennda stefnumörkun

Sveitarstjóri Djúpavogshrepps segir stefnumörkun ríkisins í fiskeldismálum handahófskennda. Hafrannsóknastofnun telur ekki æskilegt að ala meira en 6000 tonn af fiski í Berufirði en þar hefur þegar verið gefið út leyfi fyrir 8000 tonna eldi.

Lesa meira...

Barði farinn til Rússlands

Barði farinn til Rússlands

Togarinn Barði NK 120 yfirgaf Norðfjörð væntanlega í síðasta sinn í dag en skipið hefur verið selt til Múrmansk í Rússlandi.

Lesa meira...

Lífið

Tónleikar alla helgina í Havarí

Tónleikar alla helgina í Havarí

Efnt verður til tónleikaveislu í Havarí að Karlsstöðum í Berufirði um helgina. Þrennir tónleikar verða næstu fjögur kvöld.

Lesa meira...

Rúllandi snjóboltinn veitir okkur innsýn í listheim sem venjulega væri okkur ekki opinn

Rúllandi snjóboltinn veitir okkur innsýn í listheim sem venjulega væri okkur ekki opinn

Sveitarstjóri Djúpavogshrepps segir alþjóðlegu sjónlistasýninguna Rúllandi snjóbolta, sem haldin er í gömlu Bræðslunni fjórða sumarið í röð, gefa staðnum gríðarlegt aðdráttarafl og opna íbúum staðarins nýjar leiðir.

Lesa meira...

Þurfti þor til að byggja upp umhverfi fyrir listsýningu á heimsmælikvarða

Þurfti þor til að byggja upp umhverfi fyrir listsýningu á heimsmælikvarða

Signý Ormarsdóttir, yfirverkefnastjóri hjá Austurbrú, segir forsvarsfólk Djúpavogshrepps hafa sýnt þor við að byggja upp alþjóðlegu myndlistarsýninguna Rúllandi snjóbolta sem opnuð var þar fjórða sumarið í röð á laugardag.

Lesa meira...

„Veðurteppt“ heima í júlí

„Veðurteppt“ heima í júlí

Austfirðingar hafa notið þess að hafa besta veðrið á landinu síðustu vikur og sýnt á sér lítið fararsnið. Fleiri og fleiri gestir eru farnir að sjást á tjaldsvæðum fjórðungsins.

Lesa meira...

Íþróttir

Erfitt að hrista Seyðfirðinginn úr sér

Erfitt að hrista Seyðfirðinginn úr sér

Marko Nikolic, fyrrum leikmaður knattspyrnuliðs Hugins Seyðisfirði, unir hag sínum veg hjá Keflavík. Hann segir veturna fyrir austum stundum hafa reynst erfiða.

Lesa meira...

Glæsilegur árangur á fyrsta meistaramóti fullorðinna

Glæsilegur árangur á fyrsta meistaramóti fullorðinna

Þrír keppendur frá UÍA bættu allir sinn persónulega árangur á Meistaramóti Íslands sem haldið var á Selfossi fyrir skemmstu. Þjálfarinn segir þremenningana enn eiga meira inni.

Lesa meira...

Íbúafundur um Unglingalandsmót

Íbúafundur um Unglingalandsmót

Sveitarfélagið Fljótsdalshérað efnir til íbúafundar um Unglingalandsmót UMFÍ, sem haldið verður á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina, klukkan sex í dag.

Lesa meira...

Knattspyrna: Mikilvægt fyrir sjálfstraustið að vinna tvo leiki í röð

Knattspyrna: Mikilvægt fyrir sjálfstraustið að vinna tvo leiki í röð
Fjarðabyggð náði í fyrsta sinn í sumar að vinna tvo leiki í röð þegar liðið lagði Vestra á laugardag 1-0. Liðið er enn samt í fallsæti. Kvennaliðin unnu góða sigra en önnur karlalið riðu ekki feitum hestum frá helginni.

Lesa meira...

Umræðan

„Litla liðið okkar með stóra hjartað“ er í vanda statt

„Litla liðið okkar með stóra hjartað“ er í vanda statt

Huginn knattspyrnulið Seyðfirðinga hefur ekki heimavöll og ekkert æfingasvæði heima fyrir. Huginn vann 2.deildina 2015 og og lék því í Inkasso deildinni 2016. Liðið féll „eftirminnilega“ úr þeirri deild í fyrra og spilar nú í 2.deild. Eftir 11 umferðir ( 17/7) er liðið að berjast í toppnum og hefur einungis tapað einum leik.

Lesa meira...

Hvers vegna sögðum við já?

Hvers vegna sögðum við já?
Á bæjarstjórnarfundi þann 17. maí var samþykkt af meirihluta bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs að ganga til samninga við íþróttafélagið Hött um frekari uppbyggingu Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum. Í samningnum felst að bæta starfsmannaaðstöðu, búningsaðstöðu og aðstöðu til fimleikaiðkunar.

Lesa meira...

Austfirðingar borga extra 420% ferðaskatt.

Austfirðingar borga extra 420% ferðaskatt.

Hjartað í mér tók gleðikipp þegar ég fékk upp í hendurnar efni til þess að vinna á síðu tvö; Flugfélag Austurlands.

Lesa meira...

Hvers vegna sögðum við nei

Hvers vegna sögðum við nei
Á bæjarstjórnarfundi í dag, samþykkti meirihluti bæjarstjórnar að ganga til samninga við Íþróttafélagið Hött um viðbyggingu við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum. Í verkefninu felst aðallega bygging fimleikasalar, auk breytinga á starfsmannaaðstöðu og búningsklefum í húsinu. Uppgefinn kostnaður vegna verksins er 202 milljónir króna sem sveitarfélagið greiðir á fjórum árum. Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins greiddu atkvæði gegn samningnum og ég vil í fáum orðum segja frá því hvers vegna.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Vegamótin malbikuð

Norðfjarðargöng: Vegamótin malbikuð

Vegagerð við ný Norðfjarðargöng er í fullum gangi. Um helgina var lokið við að malbika vegamótin sem tengja Eskifjörð við nýjan Norðfjarðarveg.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Unnið við vegi í Eskifirði

Norðfjarðargöng: Unnið við vegi í Eskifirði

Nú er hafin vinna við vegi og vegamót í Eskifirði og er gert ráð fyrir auknum þunga við þessa vinnu á næstu vikum. Von er á einhverjum truflunum á umverð meðan á því stendur.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Malbikun lokið

Norðfjarðargöng: Malbikun lokið

Í gær var lokið við að malbika Norðfjarðargöng en vegir að göngunum verða malbikaðir í júlí. Verkið tafðist nokkuð vegna erfiðra aðstæðna en framkvæmdastjóri verktakans segir vel hafa tekist til fyrir rest.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Framkvæmdirnar færast út á vegina

Norðfjarðargöng: Framkvæmdirnar færast út á vegina

Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát við ný vegamót sem verða til að Norðfjarðargöngum þar sem unnið verður við malbikun á næstunni.

Lesa meira...

Tístið

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn í Kleinunni á miðvikudagsmorgun hafði áhrif víða, meðal annars á Héraðsbúa sem ætluðu að taka daginn snemma til að komast á Eistnaflug í Neskaupstað.

Lesa meira...

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Fjarðabyggð er þegar komin með sigurgrip spurningakeppninnar Útsvars í hendurnar þótt úrslitaþátturinn sé ekki fyrr en í kvöld.

Lesa meira...

Hörkutól dagsins

Hörkutól dagsins

Hjólreiðar njóta vaxandi vinsælda hérlendis, ekki bara sem afþreying heldur líka sem ferðamáti. Þær eru yfirleitt bundnar við sumrin en þegar gott er að fara er ekkert að því að hjóla milli staða.

Lesa meira...

Hjólin á strætó snúast

Hjólin á strætó snúast

Myndband úr eftirlitsmyndavél Dekkjahallarinnar á Egilsstöðum hefur vakið mikla kátínu meðal Austfirðinga síðustu daga en þar má sjá vel heppnaðan vinnustaðahrekk.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar