• Ekki hægt að nota hluta olíubirgðastöðvar vegna jarðsigs

  Ekki hægt að nota hluta olíubirgðastöðvar vegna jarðsigs

  Ekki er hægt að nota hluta af olíubirgðastöð Skeljungs á Eskifirði vegna jarðsigs. Starfsleyfi fyrir slíkar stöðvar á Seyðisfirði eru gefin út til takmarkaðs tíma þar sem skipulag skortir.

  Lesa meira...

 • Heppinn að fara ekki lengra en á minnisvarðann

  Heppinn að fara ekki lengra en á minnisvarðann

  Einn meiddist lítillega þegar bifreið með fjóra innanborðs skautaði út úr beygjunni við Neðri-Staf á leiðinni til Seyðisfjarðar í gær. Bifreiðin endaði á minnisvarðanum sem þar stendur og geta farþegarnir prísað sig sæla með að hafa hafnað þar.

  Lesa meira...

 • „Alltaf róandi að leggjast í mosabing“

  „Alltaf róandi að leggjast í mosabing“

  Samskiptahönnuðurinn Ingunn Þráinsdóttir hannar vörulínu undir nafninu Mosi. Hún segist hafa haft áhuga á hönnun síðan hún man eftir sér. Að austan á N4 heimsótti Ingunni fyrir jól.

  Lesa meira...

 • Varð að hætta í vinnunni vegna dagvistunarleysis

  Varð að hætta í vinnunni vegna dagvistunarleysis

  „Við komum Esjari syni okkar hvergi að. Ég fór í 40% vinnu sem ég gat svo ekki sinnt vegna barnsins, þannig að maðurinn minn réði sig í þrjár vinnur til þess að vega upp mitt tekjutap. Þar af leiðandi er hann allt að 12 tíma fjarri heimilinu á dag og hittir son sinn rétt áður en hann fer að sofa á kvöldin,“ segir Linda Sæberg, íbúi á Egilsstöðum um úrræðaleysi í dagvistunarmálum í bænum.

  Lesa meira...

Umræðan

Mannamót – mikilvægur vettvangur í ferðaþjónustu

Mannamót – mikilvægur vettvangur í ferðaþjónustu
Framundan er ferðasýningin Mannamót sem haldin er af Markaðsstofum landshlutanna í samstarfi við Flugfélagið Erni. Á þessari sýningu koma saman ríflega 200 ferðaþjónustufyrirtæki af öllu landinu og kynna starfsemi sína fyrir gestum sem koma frá ferðaskrifstofum á höfuðborgarsvæðinu og erlendis frá, stoðkerfi ferðaþjónustunnar og úr ferðaþjónustutengdu námi. Ekki síður er mikilvægt að á þessum degi nota menn tækifærið til að hitta samstarfsaðila, efla tengslin og ræða stóru málin.

Lesa meira...

Lúter var 34 ára, ég 36

Lúter var 34 ára, ég 36
Ég er asni, það er alveg ljóst. Ég hefði ekki þurft að spyrja, kannski hugsa. Auðvitað er það líka ljóst að okkar hluta dýrategundarinnar sem erum „hvítir karlar“ er kannski flest betur gefið en einmitt það; að hugsa. Auðvita kann það að vera að karldýr af öðrum litum séu heldur ekki gefin fyrir að hugsa, þó aldrei væri nema að hugsa sig um. Smá stund er kannski eitthvað sem mætti fara framá. Nei, við þessir hvítu, eigum, held ég, bara svo miklu betur skjalfest hugsunarleysi, jæja, eða grimmd.

Lesa meira...

Hérasprettir - gamansögur af Fljótsdalshéraði

Hérasprettir - gamansögur af Fljótsdalshéraði
Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina Hérasprettir eftir Baldur Grétarsson frá Skipalæk og Ragnar Inga Aðalsteinsson frá Vaðbrekku og Baldur Grétarsson frá Skipalæk. Þar má finna mörg gullkornin og verður nú gripið í bókina

Lesa meira...

Fréttir

Ekki hægt að nota hluta olíubirgðastöðvar vegna jarðsigs

Ekki hægt að nota hluta olíubirgðastöðvar vegna jarðsigs
Ekki er hægt að nota hluta af olíubirgðastöð Skeljungs á Eskifirði vegna jarðsigs. Starfsleyfi fyrir slíkar stöðvar á Seyðisfirði eru gefin út til takmarkaðs tíma þar sem skipulag skortir.

Lesa meira...

Heppinn að fara ekki lengra en á minnisvarðann

Heppinn að fara ekki lengra en á minnisvarðann
Einn meiddist lítillega þegar bifreið með fjóra innanborðs skautaði út úr beygjunni við Neðri-Staf á leiðinni til Seyðisfjarðar í gær. Bifreiðin endaði á minnisvarðanum sem þar stendur og geta farþegarnir prísað sig sæla með að hafa hafnað þar.

Lesa meira...

Vatnið í Neskaupstað í lagi

Vatnið í Neskaupstað í lagi
Ekki er lengur nauðsynlegt að sjóða vatn í Neskaupsstað. Talið er að yfirborðsvatn hafi borist í vatnsból í Fannardal í miklum rigningum á föstudag.

Lesa meira...

Varð að hætta í vinnunni vegna dagvistunarleysis

Varð að hætta í vinnunni vegna dagvistunarleysis
„Við komum Esjari syni okkar hvergi að. Ég fór í 40% vinnu sem ég gat svo ekki sinnt vegna barnsins, þannig að maðurinn minn réði sig í þrjár vinnur til þess að vega upp mitt tekjutap. Þar af leiðandi er hann allt að 12 tíma fjarri heimilinu á dag og hittir son sinn rétt áður en hann fer að sofa á kvöldin,“ segir Linda Sæberg, íbúi á Egilsstöðum um úrræðaleysi í dagvistunarmálum í bænum.

Lesa meira...

Lífið

„Alltaf róandi að leggjast í mosabing“

„Alltaf róandi að leggjast í mosabing“
Samskiptahönnuðurinn Ingunn Þráinsdóttir hannar vörulínu undir nafninu Mosi. Hún segist hafa haft áhuga á hönnun síðan hún man eftir sér. Að austan á N4 heimsótti Ingunni fyrir jól.

Lesa meira...

Ákvað á einu kvöldi að taka allar dýraafurðir út

Ákvað á einu kvöldi að taka allar dýraafurðir út
Samtök grænmetisæta standa fyrir veganúar í janúar til að kynna kosti veganfæðis, eða grænkerafæðis, fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. Hildur Rán Andrésdóttir ákvað fyrir rúmum tveimur árum að hætta að neyta allra dýraafurða og segist finna mun á heilsunni.

Lesa meira...

„Ég get nú ekki sagt að ég sé ósigrandi“

„Ég get nú ekki sagt að ég sé ósigrandi“
„Að þessu sinni náði ég að fara í gegnum mótið án þess að tapa viðureign,“ segir Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, glímukappi frá Reyðarfirði, sem sigraði bikarglímu Íslands síðastliðinn föstudag.

Lesa meira...

Gettu betur: ME snéri taflinu við í bjölluspurningum

Gettu betur: ME snéri taflinu við í bjölluspurningum
Lið Menntaskólans á Egilsstöðum er komið í átta liða úrslit Gettu betur sem fara í sjónvarpi eftir 35-28 sigur á Verkmenntaskóla Austurlands í gærkvöldi. VA leiddi keppnina framan af en ME snéri keppninni við með mögnuðum endaspretti.

Lesa meira...

Íþróttir

Blak: Þróttur snéri við tapaðri stöðu í Mosfellsbæ

Blak: Þróttur snéri við tapaðri stöðu í Mosfellsbæ
Þróttur styrkti stöðu sína á toppi efstu deildar kvenna í blaki rækilega um helgina þegar liðið vann HK og Aftureldingu á útivelli. Karlaliðið skiptist á sigrum við Aftureldingu.

Lesa meira...

„Ég hef aldrei séð svo góða samvinnu“

„Ég hef aldrei séð svo góða samvinnu“
„Það er eitt sem allir töluðu um eftir hlaupið – að þetta væri ein fallegasta hlaupaleið landsins auk þess að vera afar krefjandi,“ segir Inga Fanney Sigurðardóttir, hlaupastjóri Dyrfjallahlaupsins sem haldið verður í annað sinn í sumar.

Lesa meira...

Viðar Örn dró fram skóna að nýju

Viðar Örn dró fram skóna að nýju
Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Hattar í körfuknattleik, var í leikmannahópi liðsins gegn ÍR í gærkvöldi. Það dugði þó ekki til þess að liðið ynni sinn fyrsta deildarsigur í vetur.

Lesa meira...

Stærsta markmiðið að komast aftur á völlinn

Stærsta markmiðið að komast aftur á völlinn

María Rún Karlsdóttir, blakkona frá Neskaupstað, var valin íþróttamaður Fjarðabyggðar árið 2017 en hún er ein þriggja sem hefur hlotið nafnbótina tvisvar sinnum. Hún segir langtímamarkmið sitt vera að spila blak eins lengi og mögulegt er.

Lesa meira...

Umræðan

Mannamót – mikilvægur vettvangur í ferðaþjónustu

Mannamót – mikilvægur vettvangur í ferðaþjónustu
Framundan er ferðasýningin Mannamót sem haldin er af Markaðsstofum landshlutanna í samstarfi við Flugfélagið Erni. Á þessari sýningu koma saman ríflega 200 ferðaþjónustufyrirtæki af öllu landinu og kynna starfsemi sína fyrir gestum sem koma frá ferðaskrifstofum á höfuðborgarsvæðinu og erlendis frá, stoðkerfi ferðaþjónustunnar og úr ferðaþjónustutengdu námi. Ekki síður er mikilvægt að á þessum degi nota menn tækifærið til að hitta samstarfsaðila, efla tengslin og ræða stóru málin.

Lesa meira...

Lúter var 34 ára, ég 36

Lúter var 34 ára, ég 36
Ég er asni, það er alveg ljóst. Ég hefði ekki þurft að spyrja, kannski hugsa. Auðvitað er það líka ljóst að okkar hluta dýrategundarinnar sem erum „hvítir karlar“ er kannski flest betur gefið en einmitt það; að hugsa. Auðvita kann það að vera að karldýr af öðrum litum séu heldur ekki gefin fyrir að hugsa, þó aldrei væri nema að hugsa sig um. Smá stund er kannski eitthvað sem mætti fara framá. Nei, við þessir hvítu, eigum, held ég, bara svo miklu betur skjalfest hugsunarleysi, jæja, eða grimmd.

Lesa meira...

Hérasprettir - gamansögur af Fljótsdalshéraði

Hérasprettir - gamansögur af Fljótsdalshéraði
Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina Hérasprettir eftir Baldur Grétarsson frá Skipalæk og Ragnar Inga Aðalsteinsson frá Vaðbrekku og Baldur Grétarsson frá Skipalæk. Þar má finna mörg gullkornin og verður nú gripið í bókina

Lesa meira...

Fjárframlög til heilbrigðisstofnana

Fjárframlög til heilbrigðisstofnana
Það hefur komið á daginn það sem óttast var. Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar kemur fram að aukin framlög til heilbrigðiskerfisins ná ekki til landsins alls. Það eru að minnsta kosti tvær stofnanir á Norðausturhluta landsins sem virðast ekki vera á dagskrá þessarar ríkisstjórnar.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng opnuð 11.11

Norðfjarðargöng opnuð 11.11
Norðfjarðargöng verður opnuð formlega laugardaginn 11. nóvember næstkomandi. Ekki verður þó öllum frágangi lokið fyrr en næsta sumar.

Lesa meira...

Tístið

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Um helgina verður haldið upp á að 70 ár eru liðin síðan Egilsstaðakauptún var stofnað. Samhliða Egilsstöðum hefur líka byggst upp þéttbýli hinu megin fljótsins, Fellabær. Þótt Lagarfljótið sé djúpt hefur stundum verið grunnt á því góða milli íbúanna við sitt hvorn brúarsporðinn.

Lesa meira...

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn í Kleinunni á miðvikudagsmorgun hafði áhrif víða, meðal annars á Héraðsbúa sem ætluðu að taka daginn snemma til að komast á Eistnaflug í Neskaupstað.

Lesa meira...

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Fjarðabyggð er þegar komin með sigurgrip spurningakeppninnar Útsvars í hendurnar þótt úrslitaþátturinn sé ekki fyrr en í kvöld.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar