Umræðan

Hvers vegna sögðum við já?

Hvers vegna sögðum við já?
Á bæjarstjórnarfundi þann 17. maí var samþykkt af meirihluta bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs að ganga til samninga við íþróttafélagið Hött um frekari uppbyggingu Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum. Í samningnum felst að bæta starfsmannaaðstöðu, búningsaðstöðu og aðstöðu til fimleikaiðkunar.

Lesa meira...

Austfirðingar borga extra 420% ferðaskatt.

Austfirðingar borga extra 420% ferðaskatt.

Hjartað í mér tók gleðikipp þegar ég fékk upp í hendurnar efni til þess að vinna á síðu tvö; Flugfélag Austurlands.

Lesa meira...

Hvers vegna sögðum við nei

Hvers vegna sögðum við nei
Á bæjarstjórnarfundi í dag, samþykkti meirihluti bæjarstjórnar að ganga til samninga við Íþróttafélagið Hött um viðbyggingu við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum. Í verkefninu felst aðallega bygging fimleikasalar, auk breytinga á starfsmannaaðstöðu og búningsklefum í húsinu. Uppgefinn kostnaður vegna verksins er 202 milljónir króna sem sveitarfélagið greiðir á fjórum árum. Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins greiddu atkvæði gegn samningnum og ég vil í fáum orðum segja frá því hvers vegna.

Lesa meira...

Fréttir

Þrjár sjúkraþyrlur þarf til að ná til alls landsins

Þrjár sjúkraþyrlur þarf til að ná til alls landsins

Þrjár til fjórar sjúkraþyrlur þyrfti til að ná til alls landsins á 30 mínútum. Á Austurlandi kæmi trúlega best út að nota björgunarþyrlu til sjúkraflutninga.

Lesa meira...

Fuglaflóran ein af perlum Norðausturlands

Fuglaflóran ein af perlum Norðausturlands
„Það er mikil fuglaflóra hér í Vopnafirði og segja má að ein af perlum Norðausturlands sé þetta fjölbreytta fuglalíf og þá sérstaklega fjöldinn í hverjum stofni,“ segir Berghildur Fanney Hauksdóttir, ferðamálafulltrúi Vopnafjarðar.

Lesa meira...

Þurfum að styrkja samfélagið til að halda í fólk

Þurfum að styrkja samfélagið til að halda í fólk

Fulltrúar stærstu fyrirtækja Austurlands segja mikilvægt að byggja upp menntunarmöguleika í fjórðungnum til að tryggja og halda í hæft starfsfólk. Um það verði atvinnulífið og samfélagið að sameinast.

Lesa meira...

Efnið nýtist í vegagerð við Norðfjarðargöng

Efnið nýtist í vegagerð við Norðfjarðargöng

Verktakar hafa í dag unnið við að keyra í burtu efni sem grafið var upp úr Hlíðarendaá til að bjarga brúnni yfir ána í vatnavöxtum í gær.

Lesa meira...

Lífið

Helgin: Hóf tónlistarferilinn í Miklagarði

Helgin: Hóf tónlistarferilinn í Miklagarði
„Það er alltaf mjög gaman að koma heim og spila, það er æðislegt,“ segir Pálmi Gunnarsson, tónlistarmaður um stórtónleikana Vopnaskaks sem haldnir verða í Miklagarði á Vopnafirði á laugardagskvöld.

Lesa meira...

„Við Svavar erum nettar dreifbýlistúttur“

„Við Svavar erum nettar dreifbýlistúttur“
Þau Svavar Knútur Kristinsson og Kristjana Stefánsdóttir halda þrenna tónleika á Austurlandi í vikunni í sinni árlegu sumar-tónleikaferð.

Lesa meira...

Nýtt landsbyggðablað frá N4

Nýtt landsbyggðablað frá N4

Fyrsta tölublaðið af „N4 Landsbyggðir” kemur út á morgun. Blaðinu verður dreift í 54.000 eintökum í hvert hús utan Höfuðborgarsvæðisins og öll fyrirtæki landsins.

Lesa meira...

Stólalyfta sett upp í sundlauginni: Skiptir öllu máli fyrir fatlaða gesti

Stólalyfta sett upp í sundlauginni: Skiptir öllu máli fyrir fatlaða gesti

Stólalyfta, gefin af Soroptimistaklúbbi Austurlands, var tekin í notkun í sundlauginni á Egilsstöðum á miðvikudag. Lyftan auðveldar mjög aðgengi fatlaðra að lauginni.

Lesa meira...

Íþróttir

Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir lagði toppliðið: Áttum sigurinn skilinn

Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir lagði toppliðið: Áttum sigurinn skilinn
Sameiginlegt lið Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis í annarri deild kvenna vann í gær sinn annan leik í sumar þegar liðið hafði betur, 1-0 gegn Aftureldingu/Fram á Norðfjarðarvelli. Þjálfarinn segir liðið hafa verið seinheppið upp við mark andstæðingana í sumar.

Lesa meira...

Hreinn Halldórsson sæmdur heiðurskrossi Frjálsíþróttasambandsins við opnun sýningar um ferilinn

Hreinn Halldórsson sæmdur heiðurskrossi Frjálsíþróttasambandsins við opnun sýningar um ferilinn
Hreinn Halldórsson, á sínum tíma þekktur sem Strandamaðurinn sterki, var í gær heiðraður af íbúum á Fljótsdalshéraði og Frjálsíþróttasambandi Íslands. Í tilefni þess að 40 ár eru liðin síðan Hreinn varð Evrópumeistari í kúluvarpi innanhúss var opnuð sýning um feril hans.

Lesa meira...

Stytti fríið með fjölskyldunni til að geta hjólað með Hjólakrafti

Stytti fríið með fjölskyldunni til að geta hjólað með Hjólakrafti
Einn Austfirðingur var meðal þeirra rúmlega hundrað liðsmanna Hjólakrafts í hjólakeppni Wow sem fengu kjötsúpu á Egilsstöðum í gærkvöldi. Hraustlegir vindar hafa gert hjólafólkinu erfitt fyrir.

Lesa meira...

„Stóð stoltur með hönd á hjarta“

„Stóð stoltur með hönd á hjarta“
„Þetta var alveg geggjað allt saman, þarna var maður að sjá íþróttafólk sem maður annars sér bara í sjónvarpinu. Ég hef ekki skemmt mér eins vel í bogfimi síðan ég byrjaði að æfa,“ segir Haraldur Gústafsson, en hann hlaut bronsverðlaun ásamt liðsfélögum sínum í keppni í sveigboga á 70 metra færi á Smáþjóðaleikunum í San Marínó í byrjun júní.

Lesa meira...

Umræðan

Hvers vegna sögðum við já?

Hvers vegna sögðum við já?
Á bæjarstjórnarfundi þann 17. maí var samþykkt af meirihluta bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs að ganga til samninga við íþróttafélagið Hött um frekari uppbyggingu Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum. Í samningnum felst að bæta starfsmannaaðstöðu, búningsaðstöðu og aðstöðu til fimleikaiðkunar.

Lesa meira...

Austfirðingar borga extra 420% ferðaskatt.

Austfirðingar borga extra 420% ferðaskatt.

Hjartað í mér tók gleðikipp þegar ég fékk upp í hendurnar efni til þess að vinna á síðu tvö; Flugfélag Austurlands.

Lesa meira...

Hvers vegna sögðum við nei

Hvers vegna sögðum við nei
Á bæjarstjórnarfundi í dag, samþykkti meirihluti bæjarstjórnar að ganga til samninga við Íþróttafélagið Hött um viðbyggingu við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum. Í verkefninu felst aðallega bygging fimleikasalar, auk breytinga á starfsmannaaðstöðu og búningsklefum í húsinu. Uppgefinn kostnaður vegna verksins er 202 milljónir króna sem sveitarfélagið greiðir á fjórum árum. Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins greiddu atkvæði gegn samningnum og ég vil í fáum orðum segja frá því hvers vegna.

Lesa meira...

Aðför að sjálfstjórn sveitarfélaga

Aðför að sjálfstjórn sveitarfélaga
Frumvarp til laga um skipulag haf- og strandsvæða hefur verið lagt fram og bíður nú framsögu umhverfis- og auðlindaráðherra, svo að vísa megi málinu til nefndar og síðar til endanlegrar afgreiðslu á Alþingi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Unnið við vegi í Eskifirði

Norðfjarðargöng: Unnið við vegi í Eskifirði

Nú er hafin vinna við vegi og vegamót í Eskifirði og er gert ráð fyrir auknum þunga við þessa vinnu á næstu vikum. Von er á einhverjum truflunum á umverð meðan á því stendur.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Malbikun lokið

Norðfjarðargöng: Malbikun lokið

Í gær var lokið við að malbika Norðfjarðargöng en vegir að göngunum verða malbikaðir í júlí. Verkið tafðist nokkuð vegna erfiðra aðstæðna en framkvæmdastjóri verktakans segir vel hafa tekist til fyrir rest.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Framkvæmdirnar færast út á vegina

Norðfjarðargöng: Framkvæmdirnar færast út á vegina

Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát við ný vegamót sem verða til að Norðfjarðargöngum þar sem unnið verður við malbikun á næstunni.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Byrjað að malbika í næstu viku

Norðfjarðargöng: Byrjað að malbika í næstu viku

Íbúar á Eskifirði og Norðfirði mega eiga von á vaxandi umferð við Norðfjarðargöng fram á haust á lokaspretti framkvæmda við göngin. Malbika á í göngunum í næstu viku.

Lesa meira...

Tístið

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Fjarðabyggð er þegar komin með sigurgrip spurningakeppninnar Útsvars í hendurnar þótt úrslitaþátturinn sé ekki fyrr en í kvöld.

Lesa meira...

Hörkutól dagsins

Hörkutól dagsins

Hjólreiðar njóta vaxandi vinsælda hérlendis, ekki bara sem afþreying heldur líka sem ferðamáti. Þær eru yfirleitt bundnar við sumrin en þegar gott er að fara er ekkert að því að hjóla milli staða.

Lesa meira...

Hjólin á strætó snúast

Hjólin á strætó snúast

Myndband úr eftirlitsmyndavél Dekkjahallarinnar á Egilsstöðum hefur vakið mikla kátínu meðal Austfirðinga síðustu daga en þar má sjá vel heppnaðan vinnustaðahrekk.

Lesa meira...

Finnið fimm villur

Finnið fimm villur

Skógræktin kynnti í dag nýtt merki stofnunarinnar sem varð til við sameiningu Skógræktar ríkisins við landshlutaverkefnin í skógrækt. Segja má að farin hafi verið örugga leiðin því merkið er kunnuglegt í augum sveitafólks.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar