• Stefán Grímur áfram oddviti

  Stefán Grímur áfram oddviti

  Stefán Grímur Rafnsson verður áfram oddviti Vopnafjarðarhrepps. Frá þessu var gengið formlega í gær á sveitarstjórnarfundi þar sem nýr meirihluti tók við völdum.

  Lesa meira...

 • 1700 fermetra jólamarkaður

  1700 fermetra jólamarkaður

  Söluaðilar á jólamarkaði Barra hafa seinni partinn í dag verið að setja upp bása sína fyrir markaðinn á morgun. Þeir koma af svæðinu allt frá Skagafirði í norðri að Hornafirði í suðri.

  Lesa meira...

 • Vara við veginum í Fannardal

  Vara við veginum í Fannardal

  Lögreglan á Austurlandi varar við ósléttum veginum í Fannardal að nýju Norðfjarðargöngunum þar sem vegurinn er ósléttur. Flest verkefni lögreglunnar í síðustu viku tengdust umferðaróhöppum.

  Lesa meira...

 • Óbreytt framlag til HSA: Erfitt að hagræða frekar án þess að skerða þjónustu

  Óbreytt framlag til HSA: Erfitt að hagræða frekar án þess að skerða þjónustu

  Framlög til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni, þar með talið Heilbrigðisstofnunar Austurlands, eru óbreytt í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2018 miðað við það frumvarp sem lagt fram af fyrri ríkisstjórn í haust. Stjórnendur stofnunarinnar telja yfir eitt hundrað milljónir vanta inn í reksturinn.

  Lesa meira...

Umræðan

Jólatúrinn og jólapakki frá besta vininum

Jólatúrinn og jólapakki frá besta vininum
Nýverið kom út hjá Bókaútgáfunni Hólum ævisaga Magna Kristjánssonar, skipstjóra frá Neskaupstað. Það er Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vaðbrekku sem skráði og hér á eftir verður gripið niður í einn kafla bókarinnar, „Jólatúrinn – og jólapakki frá besta vininum“:

Lesa meira...

Norðfjarðargöng (Vígð 11.11.2017)

Norðfjarðargöng (Vígð 11.11.2017)
Biðin þótti lýðum löng,
leiðin „uppi“ nokkuð þröng,
en okkur hafa Oddskarðsgöng
engum verið betri.
Oft jók blástur kulda um kinn,
er kófi huldist vegurinn.
Því gladdist margur sérhvert sinn,
er sá und lok á vetri.

Lesa meira...

Sjálfvíg verður að rannsaka

Sjálfvíg verður að rannsaka
Á Íslandi eru sjálfsvíg ekki rannsökuð nema að litlu leyti. Sú litla rannsókn sem fer fram í kjölfar sjálfsvígs snýst um að komast að því hvort viðkomandi hafi ekki örugglega tekið líf sitt sjálfur. Alltaf fer fram krufning ef um sjálfsvíg er að ræða en lengra nær rannsóknin ekki og málinu þar með lokað.

Lesa meira...

Fréttir

Stefán Grímur áfram oddviti

Stefán Grímur áfram oddviti
Stefán Grímur Rafnsson verður áfram oddviti Vopnafjarðarhrepps. Frá þessu var gengið formlega í gær á sveitarstjórnarfundi þar sem nýr meirihluti tók við völdum.

Lesa meira...

Vara við veginum í Fannardal

Vara við veginum í Fannardal
Lögreglan á Austurlandi varar við ósléttum veginum í Fannardal að nýju Norðfjarðargöngunum þar sem vegurinn er ósléttur. Flest verkefni lögreglunnar í síðustu viku tengdust umferðaróhöppum.

Lesa meira...

Óbreytt framlag til HSA: Erfitt að hagræða frekar án þess að skerða þjónustu

Óbreytt framlag til HSA: Erfitt að hagræða frekar án þess að skerða þjónustu
Framlög til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni, þar með talið Heilbrigðisstofnunar Austurlands, eru óbreytt í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2018 miðað við það frumvarp sem lagt fram af fyrri ríkisstjórn í haust. Stjórnendur stofnunarinnar telja yfir eitt hundrað milljónir vanta inn í reksturinn.

Lesa meira...

Fjarskipti efld við Mjóafjörð

Fjarskipti efld við Mjóafjörð
Bæjarstjóri Fjarðabyggðar er bjartsýnn á að lausn finnist á fjarskiptasambandi við Dalatanga í Mjóafirði fyrir áramót en þá rennur út samningur um gervihnattasamband við staðinn. Sambandið skiptir máli, bæði fyrir öryggi ábúenda, íbúa í nágrenninu og sjófarenda. Vonast er til að ljósleiðari til Mjóafjarðar leysi málin til lengri tíma litið.

Lesa meira...

Lífið

1700 fermetra jólamarkaður

1700 fermetra jólamarkaður
Söluaðilar á jólamarkaði Barra hafa seinni partinn í dag verið að setja upp bása sína fyrir markaðinn á morgun. Þeir koma af svæðinu allt frá Skagafirði í norðri að Hornafirði í suðri.

Lesa meira...

Skiptir fyrirtækin að vera jákvæð gagnvart starfsnemum

Skiptir fyrirtækin að vera jákvæð gagnvart starfsnemum
Fyrirtæki á Fljótsdalshéraði voru meðal þeirra sem nýverið tóku þátt í evrópska fyrirmyndardeginum þar sem fyrirtæki og stofnanir bjóða atvinnuleitendum með skerta starfsgetu til sín hluta úr degi. Verslunarrekandi segir að fyrirtæki verði að vera jákvæð gagnvart þjálfun starfsmanna.

Lesa meira...

Grunnskólabörn á Seyðisfirði vinna með verk Gunnlaugs Schevings

Grunnskólabörn á Seyðisfirði vinna með verk Gunnlaugs Schevings
Kennsla á miðstigi Seyðisfjarðarskóla hefur verið brotin upp síðustu tvo daga en krakkarnir hafa unnið eigin verk út frá þekktu verki listmálarans Gunnlaugs Schevings, sem bjó á Seyðisfirði á tímabili.

Lesa meira...

Tæpar fjórar milljónir austur í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands

Tæpar fjórar milljónir austur í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands
Fjögur verkefni sem beinlínis tengjast Austurlandi eru meðal þeirra sem hljóta styrki úr sérstökum sjóði sem settur var á fót til að fagna 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Austurbrú er meðal þeirra sem fá hæstu styrkina.

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Höttur úr leik í bikarnum eftir framlengingu

Körfubolti: Höttur úr leik í bikarnum eftir framlengingu
Höttur féll úr leik í bikarkeppni karla í körfuknattleik eftir 96-85 ósigur gegn Breiðabliki í framlengdum leik í gærkvöldi. Hattarmenn fengu alls fjórar villur fyrir óíþróttamannslega framkomu á lokasekúndunum þegar úrslitin voru orðin ljós.

Lesa meira...

Risastór leikur fyrir Hött: Tækifæri til að komast í undanúrslit bikarkeppninnar

Risastór leikur fyrir Hött: Tækifæri til að komast í undanúrslit bikarkeppninnar
Höttur heimsækir í kvöld fyrstu deildarlið Breiðablik í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik. Þrátt fyrir erfitt tímabil í úrvalsdeildinni hefur Höttur sjaldan átt betri möguleika á að komast í undanúrslit bikarkeppninnar.

Lesa meira...

Seinkunn á leik Hattar og KR

Seinkunn á leik Hattar og KR
Leikur Hattar og KR í úrvalsdeild karla í körfuknattleik seinkar til klukkan 20:00 í kvöld vegna seinkunnar á flugi í dag en hann átti að hefjast klukkan 19:15. Íslandsmeistarar KR áttu upphaflega að lenda á Egilsstöðum klukkan 15:30 en vélinni hefur seinkað um þrjá tíma.

Lesa meira...

Draumurinn að vinna Freyjumenið

Draumurinn að vinna Freyjumenið
„Það er alltaf eitthvað sem maður hefur haldið í síðan maður var lítill, að vinna Freyjumenið og verða glímudrotting Íslands,“ sagði Bylgja Ólafsdóttir í viðtali í þættinum Að austan á N4, sem leit við á glímuæfingu á Reyðarfirði til að kynna sér sextíu ára sögu íþróttarinnar í bænum.

Lesa meira...

Umræðan

Jólatúrinn og jólapakki frá besta vininum

Jólatúrinn og jólapakki frá besta vininum
Nýverið kom út hjá Bókaútgáfunni Hólum ævisaga Magna Kristjánssonar, skipstjóra frá Neskaupstað. Það er Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vaðbrekku sem skráði og hér á eftir verður gripið niður í einn kafla bókarinnar, „Jólatúrinn – og jólapakki frá besta vininum“:

Lesa meira...

Norðfjarðargöng (Vígð 11.11.2017)

Norðfjarðargöng (Vígð 11.11.2017)
Biðin þótti lýðum löng,
leiðin „uppi“ nokkuð þröng,
en okkur hafa Oddskarðsgöng
engum verið betri.
Oft jók blástur kulda um kinn,
er kófi huldist vegurinn.
Því gladdist margur sérhvert sinn,
er sá und lok á vetri.

Lesa meira...

Sjálfvíg verður að rannsaka

Sjálfvíg verður að rannsaka
Á Íslandi eru sjálfsvíg ekki rannsökuð nema að litlu leyti. Sú litla rannsókn sem fer fram í kjölfar sjálfsvígs snýst um að komast að því hvort viðkomandi hafi ekki örugglega tekið líf sitt sjálfur. Alltaf fer fram krufning ef um sjálfsvíg er að ræða en lengra nær rannsóknin ekki og málinu þar með lokað.

Lesa meira...

Ljóti andarunginn á vinnumarkaðnum á Austurlandi

Ljóti andarunginn á vinnumarkaðnum á Austurlandi
Það er frábært að lifa og starfa á Austurlandi. Hér eru vinaleg og samheldin samfélög, góðir skólar, ásættanlegt húsnæðisverð og gott veðurfar. Hér vil ég vera. Ég vil líka að börnin mín hafi þann valkost að búa á Austurlandi þegar þau komast á fullorðinsár. Ég hef þá von að samfélagið okkar vaxi og dafni sem framsækið, eftirsóknarvert atvinnusvæði með margbreytilegri menningu og fjölbreyttum hópi fólks.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng opnuð 11.11

Norðfjarðargöng opnuð 11.11
Norðfjarðargöng verður opnuð formlega laugardaginn 11. nóvember næstkomandi. Ekki verður þó öllum frágangi lokið fyrr en næsta sumar.

Lesa meira...

Tístið

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Um helgina verður haldið upp á að 70 ár eru liðin síðan Egilsstaðakauptún var stofnað. Samhliða Egilsstöðum hefur líka byggst upp þéttbýli hinu megin fljótsins, Fellabær. Þótt Lagarfljótið sé djúpt hefur stundum verið grunnt á því góða milli íbúanna við sitt hvorn brúarsporðinn.

Lesa meira...

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn í Kleinunni á miðvikudagsmorgun hafði áhrif víða, meðal annars á Héraðsbúa sem ætluðu að taka daginn snemma til að komast á Eistnaflug í Neskaupstað.

Lesa meira...

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Fjarðabyggð er þegar komin með sigurgrip spurningakeppninnar Útsvars í hendurnar þótt úrslitaþátturinn sé ekki fyrr en í kvöld.

Lesa meira...

Hörkutól dagsins

Hörkutól dagsins

Hjólreiðar njóta vaxandi vinsælda hérlendis, ekki bara sem afþreying heldur líka sem ferðamáti. Þær eru yfirleitt bundnar við sumrin en þegar gott er að fara er ekkert að því að hjóla milli staða.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar