Vopnafjörður - Sýning

Umræðan

Endurbætur á Norðfjarðarflugvelli - framlag til eflingar heilbrigðisþjónustu á Austurlandi

Endurbætur á Norðfjarðarflugvelli - framlag til eflingar heilbrigðisþjónustu á Austurlandi
Á morgun, sunnudaginn 20.ágúst, verður Norðfjarðarflugvöllur tekin formlega í notkun eftir gagngerar endurbætur. Um er að ræða nokkuð óvenjulega framkvæmd á samgöngumannvirki, þar sem sveitarfélagið Fjarðabyggð, Samvinnufélag Útgerðarmanna í Neskaupstað og Síldarvinnslan hf. fjármögnuðu helminginn af kostnaði við framkvæmdarinnar á móti ríkinu.

Lesa meira...

Umferð eykst á Austurlandi!

Umferð eykst á Austurlandi!
Vegagerðin safnar ýmsum upplýsingum um umferð sem áhugavert er að rýna í. Þar kemur fram að vísitala meðalumferðar hefur aukist langmest á Austurlandi undanfarin ár. Frá árinu 2012 hefur umferð á lykilteljurum vegagerðarinnar á Austurlandi aukist um 100% sem er ekkert smáræði. Það þýðir að tvöfalt fleiri bílar aka um vegina nú en fyrir 5 árum.

Lesa meira...

„Litla liðið okkar með stóra hjartað“ er í vanda statt

„Litla liðið okkar með stóra hjartað“ er í vanda statt

Huginn knattspyrnulið Seyðfirðinga hefur ekki heimavöll og ekkert æfingasvæði heima fyrir. Huginn vann 2.deildina 2015 og og lék því í Inkasso deildinni 2016. Liðið féll „eftirminnilega“ úr þeirri deild í fyrra og spilar nú í 2.deild. Eftir 11 umferðir ( 17/7) er liðið að berjast í toppnum og hefur einungis tapað einum leik.

Lesa meira...

Fréttir

Norðfjarðargöng ekki tilbúin fyrr en í lok október

Norðfjarðargöng ekki tilbúin fyrr en í lok október

Útlit er fyrir að opnun nýrra Norðfjarðarganga seinki um hátt í tvo mánuði frá því sem áætlað var. Mest seinkunn hefur orðið á frágangi rafkerfa í göngunum.

Lesa meira...

Endaði á húsvegg eftir ofsaakstur á Seyðisfirði

Endaði á húsvegg eftir ofsaakstur á Seyðisfirði

Slökkvilið var kallað til vegna eldhættu eftir að ökumaður sem ók á ofsahraða í gegnum Seyðisfjörð endaði för sína á húsvegg í miðbænum á miðvikudagskvöld. Enginn slasaðist í atganginum.

Lesa meira...

Berjaspretta best á Austfjörðum

Berjaspretta best á Austfjörðum
Víðast hvar má finna mikla berjasprettu í ár. Á Austfjörðum og Vestfjörðum má finna bestu staðina til berjatínslu, en því er að þakka þeim snjóþunga sem safnast yfir vetrartímann.

Lesa meira...

Mun meiri heyfengur en undanfarin ár

Mun meiri heyfengur en undanfarin ár
Sólskin og skúrir til skiptis eru kjöraðstæður fyrir grassprettu. Gott vor varð til þess að austfirskir bændur byrjuðu heyskap fyrr en undanfarin ár og fengu meira hey.

Lesa meira...

Lífið

Húsavíkurskyrið sem var í raun frá Egilsstöðum

Húsavíkurskyrið sem var í raun frá Egilsstöðum

Egilsstaðabúar lofuðu mikið skyr sem selt var í búðum þar í stuttan tíma eftir eldsvoða í mjólkurstöðinni haustið 1974. Skyrið var hins vegar ekki jafn frábrugðið því skyri sem þeir fengu vanalega og þeir héldu.

Lesa meira...

Á ekki von á uppþoti vegna vegglistaverks

Á ekki von á uppþoti vegna vegglistaverks
Þeir sem eiga leið fram hjá Bókakaffi í Fellabæ þessa dagana veita því kannski athygli að á einum veggnum er að fæðast skemmtilegt listaverk.

Lesa meira...

„Þarna er frá byrjun til enda lygi í Jónasi frá Hriflu“

„Þarna er frá byrjun til enda lygi í Jónasi frá Hriflu“
„Í rauninni er þetta bara í fyrsta skipti sem hátíðin er sjálfstæð, því í fyrra var hún í tengslum við 230 ára kaupstaðarafmæli Eskifjarðar,“ segir Kristinn Þór Jónasson, sem fer fyrir bæjarhátíðinni Útsæðinu á Eskifirði.

Lesa meira...

Gengu á sjö tinda á rúmum 20 klukkutímum

Gengu á sjö tinda á rúmum 20 klukkutímum
„Auðvitað þarf maður að vera í góðu formi til að klára þetta og ekki síður andlega en líkamlega,“ segir Magnús Baldur Kristjánsson, sem hlaut nafnbótina Ofurfjallagarpur Seyðisfjarðar á dögunum ásamt vini sínum Gunnari Sverri Gunnarssyni.

Lesa meira...

Íþróttir

Knattspyrna: Fögnum innilega þessum þremur stigum

Knattspyrna: Fögnum innilega þessum þremur stigum
Fjarðabyggð náði í þrjú dýrmæt stig í fallbaráttunni í annarri deild karla með 3-1 sigri á Knattspyrnufélagi Vesturbæjar á laugardag. Þjálfarinn er bjartsýnn fyrir lokasprettinn í deildinni.

Lesa meira...

Álkarl ársins: Faðir minn bannaði mér að hætta

Álkarl ársins: Faðir minn bannaði mér að hætta

Atli Pálmar Snorrason er sá eini í ár sem lýkur austfirsku þríþrautinni Álkarlinum. Nafnbótina hljóta þeir sem ljúka lengri leiðunum í Urriðavatnssundi, Barðneshlaupi og Tour de Orminum.

Lesa meira...

Ellefu gul spjöld í Austfjarðaslag - Myndir

Ellefu gul spjöld í Austfjarðaslag - Myndir

Huginn er enn í toppbaráttu annarrar deildar karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Hetti í heimaleik á Fellavelli í gærkvöldi. Ellefu gul spjöld fóru á loft í heitum Austfjarðaslag.

Lesa meira...

Leiknir: „Höldum áfram meðan það er von“

Leiknir: „Höldum áfram meðan það er von“

Enn syrti í álinn hjá Leikni Fáskrúðsfirði í fyrstu deild karla í knattspyrnu þegar liðið tapaði 1-3 fyrir Leikni Reykjavík á heimavelli í gær.

Lesa meira...

Umræðan

Endurbætur á Norðfjarðarflugvelli - framlag til eflingar heilbrigðisþjónustu á Austurlandi

Endurbætur á Norðfjarðarflugvelli - framlag til eflingar heilbrigðisþjónustu á Austurlandi
Á morgun, sunnudaginn 20.ágúst, verður Norðfjarðarflugvöllur tekin formlega í notkun eftir gagngerar endurbætur. Um er að ræða nokkuð óvenjulega framkvæmd á samgöngumannvirki, þar sem sveitarfélagið Fjarðabyggð, Samvinnufélag Útgerðarmanna í Neskaupstað og Síldarvinnslan hf. fjármögnuðu helminginn af kostnaði við framkvæmdarinnar á móti ríkinu.

Lesa meira...

Umferð eykst á Austurlandi!

Umferð eykst á Austurlandi!
Vegagerðin safnar ýmsum upplýsingum um umferð sem áhugavert er að rýna í. Þar kemur fram að vísitala meðalumferðar hefur aukist langmest á Austurlandi undanfarin ár. Frá árinu 2012 hefur umferð á lykilteljurum vegagerðarinnar á Austurlandi aukist um 100% sem er ekkert smáræði. Það þýðir að tvöfalt fleiri bílar aka um vegina nú en fyrir 5 árum.

Lesa meira...

„Litla liðið okkar með stóra hjartað“ er í vanda statt

„Litla liðið okkar með stóra hjartað“ er í vanda statt

Huginn knattspyrnulið Seyðfirðinga hefur ekki heimavöll og ekkert æfingasvæði heima fyrir. Huginn vann 2.deildina 2015 og og lék því í Inkasso deildinni 2016. Liðið féll „eftirminnilega“ úr þeirri deild í fyrra og spilar nú í 2.deild. Eftir 11 umferðir ( 17/7) er liðið að berjast í toppnum og hefur einungis tapað einum leik.

Lesa meira...

Hvers vegna sögðum við já?

Hvers vegna sögðum við já?
Á bæjarstjórnarfundi þann 17. maí var samþykkt af meirihluta bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs að ganga til samninga við íþróttafélagið Hött um frekari uppbyggingu Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum. Í samningnum felst að bæta starfsmannaaðstöðu, búningsaðstöðu og aðstöðu til fimleikaiðkunar.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Vegamótin malbikuð

Norðfjarðargöng: Vegamótin malbikuð

Vegagerð við ný Norðfjarðargöng er í fullum gangi. Um helgina var lokið við að malbika vegamótin sem tengja Eskifjörð við nýjan Norðfjarðarveg.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Unnið við vegi í Eskifirði

Norðfjarðargöng: Unnið við vegi í Eskifirði

Nú er hafin vinna við vegi og vegamót í Eskifirði og er gert ráð fyrir auknum þunga við þessa vinnu á næstu vikum. Von er á einhverjum truflunum á umverð meðan á því stendur.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Malbikun lokið

Norðfjarðargöng: Malbikun lokið

Í gær var lokið við að malbika Norðfjarðargöng en vegir að göngunum verða malbikaðir í júlí. Verkið tafðist nokkuð vegna erfiðra aðstæðna en framkvæmdastjóri verktakans segir vel hafa tekist til fyrir rest.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Framkvæmdirnar færast út á vegina

Norðfjarðargöng: Framkvæmdirnar færast út á vegina

Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát við ný vegamót sem verða til að Norðfjarðargöngum þar sem unnið verður við malbikun á næstunni.

Lesa meira...

Tístið

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Um helgina verður haldið upp á að 70 ár eru liðin síðan Egilsstaðakauptún var stofnað. Samhliða Egilsstöðum hefur líka byggst upp þéttbýli hinu megin fljótsins, Fellabær. Þótt Lagarfljótið sé djúpt hefur stundum verið grunnt á því góða milli íbúanna við sitt hvorn brúarsporðinn.

Lesa meira...

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn í Kleinunni á miðvikudagsmorgun hafði áhrif víða, meðal annars á Héraðsbúa sem ætluðu að taka daginn snemma til að komast á Eistnaflug í Neskaupstað.

Lesa meira...

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Fjarðabyggð er þegar komin með sigurgrip spurningakeppninnar Útsvars í hendurnar þótt úrslitaþátturinn sé ekki fyrr en í kvöld.

Lesa meira...

Hörkutól dagsins

Hörkutól dagsins

Hjólreiðar njóta vaxandi vinsælda hérlendis, ekki bara sem afþreying heldur líka sem ferðamáti. Þær eru yfirleitt bundnar við sumrin en þegar gott er að fara er ekkert að því að hjóla milli staða.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar