• Bjuggu til hina fullkomu dagbók

  Bjuggu til hina fullkomu dagbók

  „Ég hef alltaf haft mjög mikinn áhuga á dagbókum og verið í stöðugri leit að hinni fullkomnu dagbók,“ segir Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og annar höfundur dagbókarinnar MUNUM. Erla er í yfirheyrslu vikunnar.

  Lesa meira...

 • Breskur auðkýfingur kaupir jarðir í Vopnafirði

  Breskur auðkýfingur kaupir jarðir í Vopnafirði

  Fimmti ríkasti maður Bretlandseyja er orðinn umsvifamikill landeigandi í Vopnafirði. Þetta sýna gögn sem Austurglugginn hefur undir höndum og fjallað er um í blaðinu í dag.

  Lesa meira...

 • „Við frumflytjum glænýjan pönksálm“

  „Við frumflytjum glænýjan pönksálm“

  „Pönk á alltaf við og má setja það í allskonar samhengi, bæði með piparkökum og fjölskyldusamveru. Það fjallar meira um pólitík en klám og þess vegna er alveg óhætt að taka börnin með,“ segir Þórunn Gréta Sigurðardóttir, hljómborðsleikari Austurvígstöðvanna.

  Lesa meira...

 • Leynist framúrskarandi menningarverkefni á Austurlandi?

  Leynist framúrskarandi menningarverkefni á Austurlandi?

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir Eyrarrósina 2017, viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Markmið hennar er að beina sjónum að og hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviði menningar og lista.

  Lesa meira...

Umræðan

Ljósnet Mílu til allra heimila á Egilsstöðum

Ljósnet Mílu til allra heimila á Egilsstöðum

Síðustu vikur hefur Míla unnið við Ljósnetsvæðingu á Egilsstöðum og var mikilvægum áfanga náð í því verkefni þegar lokið var við tengingu Ljósnetsins á Egilsstöðum. Þar með eru öll heimili í bænum komin með möguleika á háhraðanetstengingu um Ljósnet Mílu.

Lesa meira...

Þú harkar ekki af þér krabbamein

Þú harkar ekki af þér krabbamein

Fyrir ári stóð ég fyrir framan hrúgu af pillum og ætlaði að enda þetta. Fyrirætlun sem var ekki ný af nálinni. Ég skrifaði bréf til mömmu og var sátt við ákvörðun mína.

Svo leið mér eins og aumingja þegar ég gat ekki tekið skrefið til fulls.

Lesa meira...

Verður Bjarni Ben með sykurmassanámskeið?

Verður Bjarni Ben með sykurmassanámskeið?
Það er nú líklega að bera í bakkafullan lækinn að tala um þetta. En ég bara verð enda ekki annað hægt.

Lesa meira...

Fréttir

Breskur auðkýfingur kaupir jarðir í Vopnafirði

Breskur auðkýfingur kaupir jarðir í Vopnafirði

Fimmti ríkasti maður Bretlandseyja er orðinn umsvifamikill landeigandi í Vopnafirði. Þetta sýna gögn sem Austurglugginn hefur undir höndum og fjallað er um í blaðinu í dag.

Lesa meira...

Leynist framúrskarandi menningarverkefni á Austurlandi?

Leynist framúrskarandi menningarverkefni á Austurlandi?
Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir Eyrarrósina 2017, viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Markmið hennar er að beina sjónum að og hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviði menningar og lista.

Lesa meira...

Margir bændur í Fljótsdal báru ekki sitt barr eftir riðuniðurskurðinn

Margir bændur í Fljótsdal báru ekki sitt barr eftir riðuniðurskurðinn

Búskapur í Fljótsdal hefur ekki enn náð sér á strik eftir allsherjar niðurskurð á sauðfé vegna riðu fyrir um aldarfjórðungi. Búskapur lagðist af og einstök torfhús voru jöfnuð við jörðu.

Lesa meira...

Fangelsisrefsing fyrir ölvunarakstur

Fangelsisrefsing fyrir ölvunarakstur

Héraðsdómur Austurlands dæmdi nýverið karlmann um fimmtugt í 30 daga fangelsi fyrir ítrekað ölvunarakstur.

Lesa meira...

Lífið

Bjuggu til hina fullkomu dagbók

Bjuggu til hina fullkomu dagbók
„Ég hef alltaf haft mjög mikinn áhuga á dagbókum og verið í stöðugri leit að hinni fullkomnu dagbók,“ segir Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og annar höfundur dagbókarinnar MUNUM. Erla er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira...

„Við frumflytjum glænýjan pönksálm“

„Við frumflytjum glænýjan pönksálm“
„Pönk á alltaf við og má setja það í allskonar samhengi, bæði með piparkökum og fjölskyldusamveru. Það fjallar meira um pólitík en klám og þess vegna er alveg óhætt að taka börnin með,“ segir Þórunn Gréta Sigurðardóttir, hljómborðsleikari Austurvígstöðvanna.

Lesa meira...

„Við vinnum mikið í framtíðinni“

„Við vinnum mikið í framtíðinni“
„Jólatónleikar er stór hluti af hefðinni og jólaandanum, fólk hefur alltaf gaman af því að hlusta á jólatónlist og vill yfirleitt fá að heyra það sama – það er svolítið þannig að jólin koma með Helgu Möller sem syngur stóran hluta íslenskra jólalaga,“ segir Guðjón Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Hljóðkerfaleigu Austurlands sem stendur fyrir tónleikunum Jólafriður í íþróttahúsinu í Neskaupstað á sunnudaginn.

Lesa meira...

Langaði að safna stóðinu saman á einn stað

Langaði að safna stóðinu saman á einn stað
Bókin Hestar eftir listamanninn Pétur Behrens kom út hjá forlaginu Bókstaf í nóvember en þar gefur að líta yfir hundrað myndir eftir Pétur sem allar tengjast hestum eða hestamennsku, auk skýringatexta á þremur tungumálum.

Lesa meira...

Íþróttir

Blak: Þróttur á toppinn í efstu deild kvenna

Blak: Þróttur á toppinn í efstu deild kvenna

Kvennalið Þróttar trónir á toppi Mizuno-deildar kvenna í blaki eftir að hafa lagt Þrótt Reykjavík tvisvar að velli um helgina. Karlaliðið er í öðru sæti en tapaði óvænt heima fyrir neðsta liðinu.

Lesa meira...

Tveir skíðamenn úr UÍA í úrvalshópi Skíðasambandsins

Tveir skíðamenn úr UÍA í úrvalshópi Skíðasambandsins

Tveir austfirskir skíðamenn hafa verið valdir í níu manna manna úrvalshóp Skíðasambands Íslands fyrir stórmót á Ítalíu í mars.

Lesa meira...

Karfa: Tókst alltaf að skora þegar virkilega þurfti á að halda

Karfa: Tókst alltaf að skora þegar virkilega þurfti á að halda

Höttur trónir einn á toppi fyrstu deildar karla í körfuknattleik þegar níu umferðir hafa verið leiknar. Liðið hafði betur í toppslag gegn Fjölni á Egilsstöðum í gær 87-84. Á fimmtudagskvöld var Breiðablik lagt 90-87.

Lesa meira...

Blak: Þróttur upp að hlið Aftureldingar á toppnum

Blak: Þróttur upp að hlið Aftureldingar á toppnum

Þróttur deilir efsta sæti Mizunu-deildar kvenna í blaki með Aftureldingu eftir að hafa lagt Völsung tvívegis að velli í Neskaupstað um helgina.

Lesa meira...

Umræðan

Ljósnet Mílu til allra heimila á Egilsstöðum

Ljósnet Mílu til allra heimila á Egilsstöðum

Síðustu vikur hefur Míla unnið við Ljósnetsvæðingu á Egilsstöðum og var mikilvægum áfanga náð í því verkefni þegar lokið var við tengingu Ljósnetsins á Egilsstöðum. Þar með eru öll heimili í bænum komin með möguleika á háhraðanetstengingu um Ljósnet Mílu.

Lesa meira...

Þú harkar ekki af þér krabbamein

Þú harkar ekki af þér krabbamein

Fyrir ári stóð ég fyrir framan hrúgu af pillum og ætlaði að enda þetta. Fyrirætlun sem var ekki ný af nálinni. Ég skrifaði bréf til mömmu og var sátt við ákvörðun mína.

Svo leið mér eins og aumingja þegar ég gat ekki tekið skrefið til fulls.

Lesa meira...

Verður Bjarni Ben með sykurmassanámskeið?

Verður Bjarni Ben með sykurmassanámskeið?
Það er nú líklega að bera í bakkafullan lækinn að tala um þetta. En ég bara verð enda ekki annað hægt.

Lesa meira...

Jafnrétti er forsenda byggðar á Austurlandi

Jafnrétti er forsenda byggðar á Austurlandi
Ein stærsta áskorunin í byggðamálum í dag er kynjahalli á landsbyggðinni. Hann er raunverulegur og eitt helsta einkenni byggða í varnarbaráttu er að þar vantar ungar konur.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Vinnu við steypt mannvirki lokið

Norðfjarðargöng: Vinnu við steypt mannvirki lokið
Lokið var við uppsteypu undirganga á Dalbraut í Eskifirði um miðjan nóvember og innan ganga lauk uppsteypu nú um mánaðarmótin. Með þessum áföngum lauk vinnu við steypt mannvirki í verkinu og er nú verktakinn að ganga frá krana og mótum á svæðinu.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Vel gengur að steypa vegskála

Norðfjarðargöng: Vel gengur að steypa vegskála

Vel hefur gengið að steypa vegskála Norðfjarðarganga og var síðasta steypan í Eskifirði steypt nú fyrir helgi.

Lesa meira...

Tæpt ár í opnun Norðfjarðarganga

Tæpt ár í opnun Norðfjarðarganga

Nú er rúmt ár frá gegnumslagi í Norðfjarðargöngum og að öllu óbreyttu tæpt ár þar til þau verða opnuð. Ýmislegt er ógert þótt gat sé komið í gegnum fjallið.

Lesa meira...

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið við að styrkja í Norðfjarðargöngum

Lokið var við að styrkja Norðfjarðargöng um miðjan janúarmánuð. Hafinn er undirbúningur að uppsetningu vatnsklæðninga á þeim svæðum þar sem einhver leki er úr lofti og veggjum og verður unnið við það á næstu mánuðum.

Lesa meira...

Tístið

Hjólin á strætó snúast

Hjólin á strætó snúast

Myndband úr eftirlitsmyndavél Dekkjahallarinnar á Egilsstöðum hefur vakið mikla kátínu meðal Austfirðinga síðustu daga en þar má sjá vel heppnaðan vinnustaðahrekk.

Lesa meira...

Finnið fimm villur

Finnið fimm villur

Skógræktin kynnti í dag nýtt merki stofnunarinnar sem varð til við sameiningu Skógræktar ríkisins við landshlutaverkefnin í skógrækt. Segja má að farin hafi verið örugga leiðin því merkið er kunnuglegt í augum sveitafólks.

Lesa meira...

Reykjavík er ömurleg – farið frekar austur!

Reykjavík er ömurleg – farið frekar austur!

Höfuðborgin Reykjavík fær á baukinn á lista sem breski netmiðillinn The Independent birti nýverið um óvingjarnlegustu borgir heims. Miðillinn hvetur samt sem áður til Íslandsferða en annars áfangastaðar.

Lesa meira...

Taktu þátt í könnun!

Taktu þátt í könnun!
Þessa dagana snýst lífið um skoðanakannanir. Fylgi flokka og frambjóðenda er mælt af mikilli alúð og niðurstöðurnar krufnar samviskusamlega.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar