Umræðan

Hvar hafa dagar lífs míns lit sínum glatað?

Hvar hafa dagar lífs míns lit sínum glatað?

Þegar ég var lítil hafði ég mikinn áhuga á litlum apaböngsum sem kölluðust „monsur“ og einnig því að klippa fólk og fylgihluti út úr Freemans og Kays-vörulistum, raða þeim saman og skapa nýjar fígúrur. Þar á eftir heillaðist ég af Duran Duran og Madonnu, sem ég reyndar dái enn. Því næst fór ég að safna stelli og öllu sem heimili tilheyrði þar sem ég fór snemma að búa og standa á eigin fótum. Svo þetta hefðbundna, bleijur, blautþurrkutegundir, útivist og ferðalög.

Lesa meira...

Leitin endalausa að ódýru flugi

Leitin endalausa að ódýru flugi
Ég er í hópi á Facebook sem heitir „Dýrt innanlandsflug. Þín upplifun.“ Það er líklega eðlilegt að hópur með því nafni verði svolítið á neikvæðu nótunum. Þar er fólk almennt að lýsa upplifun sinni á dýru innanlandsflugi, sem reyndar er oftar en ekki ástæða þess að fólk virðist almennt hætt að nota innanlandsflugið. Lætur sér að góðu verða að ferðast heilu og hálfu sólarhringana í bíl - allavega hluta ársins, því augljóslega er það ekki fyrir alla að ferðast á þjóðvegum landsins yfir vetrarmánuðina.

Lesa meira...

Hugleiðingar á Þorra

Hugleiðingar á Þorra

Ágætu íbúar.

Nú þegar að nýtt ár er hafið fer vel á því að líta yfir farinn veg og aðgæta hvort þar sé að finna einhverjar vörður til framtíðar og ef svo er þá hverjar. Eins eru þetta hentug tímamót til að horfa til þess sem framundan er.

Lesa meira...

Fréttir

„Búin að vera ævintýralega góð veiði“

„Búin að vera ævintýralega góð veiði“

Köstin sem loðnuveiðiskipin fá þessa dagana eru með þeim stærstu sem menn muna eftir. Loðnan er sömuleiðis með fallegra móti.

Lesa meira...

Nóg að gera hjá löndunarmönnum: Brjálað að gera í loðnuveiðinni

Nóg að gera hjá löndunarmönnum: Brjálað að gera í loðnuveiðinni

Austfirsk fiskiðjuver eru að komast á fulla ferð eftir að verkfalli sjómanna lauk á sunnudagskvöld. Löndunarmenn hafa varla undan að þjónusta skipin sem streyma til hafnar.

Lesa meira...

Kvartað undan málningarbragði af flatbrauðinu: Bætum öllum sem hafa samband

Kvartað undan málningarbragði af flatbrauðinu: Bætum öllum sem hafa samband

Fjölmargir viðskiptavinir Fellabakarís eru óánægðir með flatbrauð fyrirtækisins sem þeir segja eiga það til að bera málningarbragð. Bakaríið heitir úrbótum og sárabótum handa þeim sem fá skemmt brauð.

Lesa meira...

Að loknu sjómannaverkfalli: Farnir til hafs á ný – en ekki syngjandi, sælir eða glaðir

Að loknu sjómannaverkfalli: Farnir til hafs á ný – en ekki syngjandi, sælir eða glaðir

Segja má að austfirsku fiskiskipin hafi látið úr höfn nánast um leið og ljóst var að sjómenn hefðu samþykkt nýjan kjarasamning. Afar skiptar skoðanir eru hins vegar um samningana meðal sjómanna. Afleðingar verkfallsins munu koma í ljós á næstu mánuðum.

Lesa meira...

Lífið

Austfirðingur fékk Michelin-stjörnu: Byrjaði á að elda ommelettu heima í óþökk mömmu

Austfirðingur fékk Michelin-stjörnu: Byrjaði á að elda ommelettu heima í óþökk mömmu

Ólafur Ágústsson frá Egilsstöðum er framkvæmdastjóri veitingastaðarins Dill sem í morgun varð fyrstur íslenskra veitingastaða til að hljóta hina eftirsóttu Michel-stjörnu. Hann segir lengi hafa verið stefnt að viðurkenningunni og að baki henni liggi gríðarleg vinna.

Lesa meira...

Óður til seyðfirska tyggigúmmísins Báru

Óður til seyðfirska tyggigúmmísins Báru
„Ég ákvað því að framleiða mitt eigið tyggjó með því að endurpakka Trident-tyggjói sem ég skírði einmitt Tyggið íslenskt,“ segir Sigrún Gyða Sveinsdóttir, útskriftanemandi Listaháskóla Íslands, sem dvaldi ásamt bekkjarfélögum sínum á Seyðisfirði fyrir stuttu.

Lesa meira...

„Þetta er virkilega spennandi og lifandi starf“

„Þetta er virkilega spennandi og lifandi starf“
„Hlutverk framkvæmdastjóra er meðal annars að skipuleggja og stýra henni í samvinnu við stjórn og aðra aðila og vinna að fjármögnun hennar,“ segir Óðinn Gunnar Óðinsson, atvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúi Fljótsdalshéraðs, en auglýst er eftir framkvæmdastjóra Ormsteitis sem fram fer á Egilsstöðum um miðjan ágúst.

Lesa meira...

Kjarnahópurinn fer alltaf stækkandi

Kjarnahópurinn fer alltaf stækkandi
„Við hvetjum fólk til þess að tryggja sér miða því þeir geta farið einn, tveir og þrír,“ segir Ólafur Björnsson, verkefnastjóri Hammondhátíðarinnar á Djúpavogi, sem haldin verður í tólfta skipti dagana 20.-23. apríl.

Lesa meira...

Íþróttir

„Starfið leggst vel í mig“

„Starfið leggst vel í mig“

Ester S. Sigurðardóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA). Hún tekur við starfinu af Hildi Bergsdóttur sem hefur gegnt því frá haustinu 2010.

Lesa meira...

Blak: Þróttur og HK skiptust á sigrum

Blak: Þróttur og HK skiptust á sigrum

Þróttur og HK unnu sinn leikinn hvort en liðin mættust í Mizuno-deild karla í blaki á Norðfirði um helgina. Höttur er skrefi frá því að tryggja sér sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir leiki helgarinnar.

Lesa meira...

Sigraði með að stökkva hæð sína

Sigraði með að stökkva hæð sína

Daði Þór Jóhannsson úr Leikni Fáskrúðsfirði vann til gullverðlauna í hástökki á stórmóti ÍR um síðustu helgi. Hann jafnaði þar sinn besta árangur og lék eftir leik Gunnars á Hlíðarenda sem stökk hæð sína í fullum herklæðum.

Lesa meira...

Körfubolti: Toppbaráttan galopin eftir sigur Vals á Hetti – Myndir

Körfubolti: Toppbaráttan galopin eftir sigur Vals á Hetti – Myndir
Höttur heldur enn efsta sætinu í fyrstu deild karla í körfuknattleik en forustan er ekki jafn afgerandi og hún var eftir tap fyrri Val 68-76 á Egilsstöðum í gærkvöldi. Bæði lið spiluðu frábæran varnarleik en breiddin skilaði gestunum sigri.

Lesa meira...

Umræðan

Hvar hafa dagar lífs míns lit sínum glatað?

Hvar hafa dagar lífs míns lit sínum glatað?

Þegar ég var lítil hafði ég mikinn áhuga á litlum apaböngsum sem kölluðust „monsur“ og einnig því að klippa fólk og fylgihluti út úr Freemans og Kays-vörulistum, raða þeim saman og skapa nýjar fígúrur. Þar á eftir heillaðist ég af Duran Duran og Madonnu, sem ég reyndar dái enn. Því næst fór ég að safna stelli og öllu sem heimili tilheyrði þar sem ég fór snemma að búa og standa á eigin fótum. Svo þetta hefðbundna, bleijur, blautþurrkutegundir, útivist og ferðalög.

Lesa meira...

Leitin endalausa að ódýru flugi

Leitin endalausa að ódýru flugi
Ég er í hópi á Facebook sem heitir „Dýrt innanlandsflug. Þín upplifun.“ Það er líklega eðlilegt að hópur með því nafni verði svolítið á neikvæðu nótunum. Þar er fólk almennt að lýsa upplifun sinni á dýru innanlandsflugi, sem reyndar er oftar en ekki ástæða þess að fólk virðist almennt hætt að nota innanlandsflugið. Lætur sér að góðu verða að ferðast heilu og hálfu sólarhringana í bíl - allavega hluta ársins, því augljóslega er það ekki fyrir alla að ferðast á þjóðvegum landsins yfir vetrarmánuðina.

Lesa meira...

Hugleiðingar á Þorra

Hugleiðingar á Þorra

Ágætu íbúar.

Nú þegar að nýtt ár er hafið fer vel á því að líta yfir farinn veg og aðgæta hvort þar sé að finna einhverjar vörður til framtíðar og ef svo er þá hverjar. Eins eru þetta hentug tímamót til að horfa til þess sem framundan er.

Lesa meira...

Sagan af sérfræðingnum að sunnan

Sagan af sérfræðingnum að sunnan
Hæ! Ég heiti Guðrún. Ég er 27 ára og ólst upp í Kópavogi. Í febrúar 2015 bauðst mér starf innan míns sérsviðs úti á landi og ég flutti því austur. Nei, ekki bara austur fyrir fjall heldur, þú veist, austur. Flestar tilkynningar þess efnis fóru einhvern veginn svona:

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Flestir starfsmenn Metrostav hafa lokið störfum

Norðfjarðargöng: Flestir starfsmenn Metrostav hafa lokið störfum

Flestir starfsmenn tékkneska verktakans Metrostav eru farnir af starfssvæði Norðfjarðarganga því vinnu þeirra við þau er að mestu lokið. Hafin er vinna við vegagerð í göngunum sjálfum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Vinnu við steypt mannvirki lokið

Norðfjarðargöng: Vinnu við steypt mannvirki lokið
Lokið var við uppsteypu undirganga á Dalbraut í Eskifirði um miðjan nóvember og innan ganga lauk uppsteypu nú um mánaðarmótin. Með þessum áföngum lauk vinnu við steypt mannvirki í verkinu og er nú verktakinn að ganga frá krana og mótum á svæðinu.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: Vel gengur að steypa vegskála

Norðfjarðargöng: Vel gengur að steypa vegskála

Vel hefur gengið að steypa vegskála Norðfjarðarganga og var síðasta steypan í Eskifirði steypt nú fyrir helgi.

Lesa meira...

Tæpt ár í opnun Norðfjarðarganga

Tæpt ár í opnun Norðfjarðarganga

Nú er rúmt ár frá gegnumslagi í Norðfjarðargöngum og að öllu óbreyttu tæpt ár þar til þau verða opnuð. Ýmislegt er ógert þótt gat sé komið í gegnum fjallið.

Lesa meira...

Tístið

Hörkutól dagsins

Hörkutól dagsins

Hjólreiðar njóta vaxandi vinsælda hérlendis, ekki bara sem afþreying heldur líka sem ferðamáti. Þær eru yfirleitt bundnar við sumrin en þegar gott er að fara er ekkert að því að hjóla milli staða.

Lesa meira...

Hjólin á strætó snúast

Hjólin á strætó snúast

Myndband úr eftirlitsmyndavél Dekkjahallarinnar á Egilsstöðum hefur vakið mikla kátínu meðal Austfirðinga síðustu daga en þar má sjá vel heppnaðan vinnustaðahrekk.

Lesa meira...

Finnið fimm villur

Finnið fimm villur

Skógræktin kynnti í dag nýtt merki stofnunarinnar sem varð til við sameiningu Skógræktar ríkisins við landshlutaverkefnin í skógrækt. Segja má að farin hafi verið örugga leiðin því merkið er kunnuglegt í augum sveitafólks.

Lesa meira...

Reykjavík er ömurleg – farið frekar austur!

Reykjavík er ömurleg – farið frekar austur!

Höfuðborgin Reykjavík fær á baukinn á lista sem breski netmiðillinn The Independent birti nýverið um óvingjarnlegustu borgir heims. Miðillinn hvetur samt sem áður til Íslandsferða en annars áfangastaðar.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar