Samfélagssjóður Fljótsdals styrkir 18 verkefni

Samfélagssjóður Fljótsdals mun styrkja 18 verkefni í ár samtals um 12,8 milljónir. kr. Styrkjunum var úthlutað við hátíðlega athöfn á Óbyggðasetrinu síðdegis í gærdag. Þetta er í annað sinn sem úthlutað er úr sjóðnum.


Lesa meira

Stillt upp á lista Viðreisnar

Stillt verður upp á lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi fyrir þingkosningar í haust. Uppstillinganefnd er að störfum og stefnir að því að ljúka störfum í kringum páska.

Lesa meira

Austurbrú vinni að greiningu á Stuðlagili

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Gauti Jóhannesson, varaformaður Austurbrúar, hafa undirritað samning um að Austurbrú vinni að greiningu á svæðinu við Stuðlagil.


Lesa meira

Þörf á öðrum dýralækni sunnan Fagradals

Formaður Búnaðarsambands Austurlands segir of mikið að ætla einum dýralækni að sinna vaktþjónustu fyrir svæðið frá Vopnafirði til Djúpavogs. Þörf sé á öðrum dýralækni sem búi sunnan Fagradals.

Lesa meira

Sömdu um rekstur Fab Lab Austurland

Verkmenntaskóli Austurlands og Fjarðabyggð, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og mennta- og menningarmálaráðuneytið hafa undirritað samninga um rekstur Fab Lab Austurland.

Lesa meira

Skemmdir unnar á mælitækjum við Oddskarðsveg

Að undanförnu hefur það borið við að skemmdir séu unnar á mælitækjum Veðurstofu Íslands þ.e. speglum, sem notuð eru til að fylgjast með hreyfingu jarðlaga við gamla Oddsskarðsveginn ofan Eskifjarðar. 


Lesa meira

Töluvert mikill eldur í nótapoka á Eskifirði

Töluvert mikill eldur kom upp í nótapoka á svæði veiðarfæraverkstæðis Egersund á Eskifirði um klukkan átta í kvöld. Vel gekk þó að ráða niðurlögum eldsins.

Lesa meira

Góður dampur í frystihúsi SVN á Seyðisfirði

Góður dampur er á starfseminni í frystihúsi Síldarvinnslunnar (SVN) á Seyðisfirði. Að sögn Ómars Bogasonar rekstrarstjóra SVN er húsið nánast fullmannað og enginn skortur á hráefni.

Lesa meira

Reglugerð um grásleppu kemur í veg fyrir sama klúðrið og í fyrra

Sjávarútvegsráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um grásleppuveiðar í ár. „Það má segja að þessi reglugerð komi í veg fyrir sam klúðrið og í fyrra,“ segir Kári Borgar Ásgrímsson sjómaður á Borgarfirði eystra og stjórnarmaður í Félagi smábátaeigenda á Austurlandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.