Hugur íbúa til sameiningar kannaður í Breiðdal

ibuafundur bdalsvik mars14 0002 webTil stendur að gera skoðanakönnun samhliða sveitarstjórnarkosningunum á morgun, um hug Breiðdælinga til sameiningar við önnur sveitarfélög. Sveitarstjórinn segir könnunina aðeins vera til að gefa nýrri sveitarstjórn veganesti.

Lesa meira

Andrés Skúla: Viljum frekar 400 tonn en ekki neitt

andres skulason mai14Andrés Skúlason, oddviti Djúpavogshrepps, segir heimamenn freka þiggja 400 tonna frá Byggðastofnun frekar en ekki neitt. Meira þurfi samt að koma til þannig að fiskvinnsla á staðnum verði tryggð.

Lesa meira

Framboðsfundir á Seyðisfirði og Djúpavogi

seydisfjordur april2014 0006 webÍbúar á Seyðisfirði og í Djúpavogshreppi standa fyrir framboðsfundum í dag. Þar gefst kjósendum tækifæri á að bera fram spurningar til framboðanna.

Lesa meira

73 menningarstyrkir á Austurlandi

9313812409 179193a5d9 bMenningarráð Austurlands hefur úthlutað 73 menningarstyrkjum samkvæmt menningarsamningi ríkis og sveitarfélaga á Austurlandi um menningarmál. Alls bárust á annað hundrað umsókna og heildarupphæð úthlutunar nemur ríflega 40 milljónum króna. Menningarsvið Austurbrúar hefur umsjón með framkvæmd menningarsamnings og úthlutun.

Lesa meira

Fjarðabyggð leggur áherslu á Samgöng

nordfjardargong bomba 0027 webBæjarstjórn Fjarðabyggðar vill að skoðaðir verði betur kostir þess að rjúfa Seyðisfjarðar með svokölluðum Samgöngum. Norðfjarðargöng teljast fyrsti áfanginn í þeirri framkvæmd.

Lesa meira

„Nú eru flutt seiði á hverjum degi"

fiskiseidi djup mai14Starfsmenn Fiskeldis Austfjarða hafa undanfarnar tvær vikur unnið hörðum höndum að því að flytja seiði í fiskeldið í Berufirði. Gert er ráð fyrir að 600 þúsund seiði bætist í kvíarnar í sumar.

Lesa meira

Verðum að loka Hallormsstaðarskóla: Áhyggjur Sjálfstæðisflokksins af skuldamálum eru nýtilkomnar

xd fherad x2014Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Fljótsdalshéraði segja að ráðast verði í heildarskoðun á rekstri sveitarfélagsins með það fyrir augum að minnka skuldir þess. Þar verði ekkert undanskilið. Oddviti Framsóknarmanna segir áhuga flokksins á skuldunum nýtilkominn og sakar sjálfstæðismenn um að segja bara hálfa söguna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.