Landrof ógnar bújörðum og náttúruminjum við Lagarfljót

lagarfljot_landbrot.jpgTöluvert eða mikið landrof er á fjórðungi strandlengju Lagarfljóts. Verst er ástandið á þeim jörðum sem eru næst ósum fljótsins. Bújarðir og náttúruminjar eru í hættu. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs krefur Landsvirkjun um mótvægisaðgerðir.

Lesa meira

Farið fram á nauðungarsölu á Fagradalsbraut 25

fagradalsgbraut25.jpg
Sveitarfélagið Fljótsdalshérað hefur farið fram á að Fagradalsbraut 25 verði seld á nauðungarsölu. Illa hefur gengið að halda úti starfsemi í hinu stóra verslunarhúsi sem var meðal síðustu verka Malarvinnslunnar.

Lesa meira

Landrof ógnar bújörðum og náttúruminjum við Lagarfljót

lagarfljot_landbrot.jpg
Töluvert eða mikið landrof er á fjórðungi strandlengju Lagarfljóts. Verst er ástandið á þeim jörðum sem eru næst ósum fljótsins. Bújarðir og náttúruminjar eru í hættu. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs krefur Landsvirkjun um mótvægisaðgerðir.

Lesa meira

Rögnvaldur gáfaði í heiðurssæti Bjartrar framtíðar í kjördæminu

stefan_mar_gudmundsson_bf_web.jpgStefán Már Guðmundsson, aðstoðarskólastjóri á Reyðarfirði, er efstur Austfirðinga á framboðslista Bjartrar framtíðar í Norðausturkjördæmi.  Listaverkamaðurinn Rögnvaldur gáfaði sem áður tilheyrði hljómsveitinni Hvanndalsbræðrum, skipar heiðurssæti listans.

Lesa meira

Könnun: Framsókn fengi fjóra

fylgi_mars2013.jpgFramsóknarflokkurinn mælist með fjóra þingmenn í Norðausturkjördæmi í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar minnka mest á milli kannana.

Lesa meira

Farið fram á nauðungarsölu á Fagradalsbraut 25

fagradalsgbraut25.jpgSveitarfélagið Fljótsdalshérað hefur farið fram á að Fagradalsbraut 25 verði seld á nauðungarsölu. Illa hefur gengið að halda úti starfsemi í hinu stóra verslunarhúsi sem var meðal síðustu verka Malarvinnslunnar.

Lesa meira

Könnun: Framsókn fengi fjóra

fylgi_mars2013.jpg
Framsóknarflokkurinn mælist með fjóra þingmenn í Norðausturkjördæmi í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar minnka mest á milli kannana.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.