Engin áhætta fyrir ríkið í stuðningi við nýjar flugleiðir til landsins

thota egs 14042015 0007 webStarfshópur, sem forsætisráðherra skipaði í vor til að kanna möguleika á reglulegum millilandaflugi um vellina á Egilsstöðum og Akureyri, leggur til að stutt verði við uppbyggingu nýrra flugleiða til landsins með sérstökum sjóðum. Beinar skatttekjur af millilandaflugi eru áætlaðar 300-400 milljónir króna.

Lesa meira

Hjörtur ráðinn héraðsdýralæknir

hjortur magnason dyralaeknir juni2008Hjörtur Magnason hefur verið ráðinn héraðsdýralæknir Matvælastofnunar í Austurumdæmi. Stofnunin leitar að dýraeftirlitsmanni á svæðið.

Lesa meira

Gæti sært réttarvitund almennings ef kærði gengi laus

norronaHollendingur sem gripinn var með mikið magn fíkniefna eftir að hafa komið til Seyðisfjarðar með Norrænu í byrjun september hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram í desember. Farið var fram á gæsluvarðhaldið á grundvelli almannahagsmuna.

Lesa meira

Hættuástandi aflýst í Helgustaðahreppi

eskifjordur sprungur 20151108 0026 webRýmingu í Helgustaðahreppi vegna skriðhættu og hættuástandi þar með var aflýst klukkan þrjú í dag. Svæðið verður vaktað áfram næstu daga.

Lesa meira

Veginum út með Eskifirði lokað

eskifjordur mai14Helgustaðavegi í Eskifirði var lokað um kvöldmatarleytið í kvöld vegna mikilla vatnavaxta. Fjárbúið Engjabakki var rýmt í kvöld þar sem talin er skriðuhætta á svæðinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.