Austurvarp: Gríðarlegt snjómagn á Oddsskarði

oddsskard 22022014 khVegurinn fyrir Oddsskarð var opnaður í morgun fyrri almennri umferð á ný en hann hafði verið lokaður frá því aðfaranótt föstudags. Um 100 millimetra úrkoma mældist á svæðinu yfir helgina.

Lesa meira

Gekk ljómandi vel að opna Oddsskarðið í morgun

fjardarheidi 30012013 0075 webVegurinn yfir Oddsskarð var opnaður fyrir almennri umferð um klukkan níu í morgun. Fært er fyrir fjórhjóladrifna bíla yfir Fjarðarheiði. Á báðum stöðum er unnið í að opna enn betur.

Lesa meira

Mokstursdögum fækkað á Vopnafjarðarheiði: Þetta er bullandi vont

thorsteinn steinsson apr13 skorinnVopnfirðingar eru svekktir og undrandi á þeirri ákvörðun Vegagerðarinnar að fækka mokstursdögum á Vopnafjarðarheiði úr sex í tvo. Vegagerðin hafnar því að til aðgerðanna sé gripið í sparnaðarskyni. Þetta séu neyðaraðgerðir út af ástandi á vegunum.

Lesa meira

KPMG: Virðisaukaskatturinn helst það sem fer í vaskinn

skattadagur kpmg1Sérfræðingar KPMG segja frágang virðisaukaskatts vera það sem helst vefst fyrir þeim sem reka fyrirtæki að gera rétt í skattskilum. Löggjöf í ferðaþjónustu virðist sérlega vanþróuð sem veldur því að ríkið verður af skatttekjum og iðngreinin af opinberum stuðningi.

Lesa meira

Síldarvinnslan staðfestir kaupin á Malene S

malene s kh webSíldarvinnslan hefur staðfest kaup á norska uppsjávarveiðiskipinu Melene S sem hljóta mun nafnið Börkur. Skipið kom til hafnar í Neskaupstað klukkan tíu mínútur yfir ellefu í morgun en formleg skipti á skipunum fara fram á morgun.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.