Viðræðum slitið á Héraði: Fannst eðlilegast að kanna hug annarra

xb fherad x14Framsóknarflokkurinn á Fljótsdalshéraði hefur lagt fram hugmyndir um samstarf allra flokka í bæjarstjórn. Þar með er viðræðum flokksins við Á-lista um áframhaldandi meirihlutasamstarf lokið. Oddviti Framsóknar segir listann nú bíða eftir viðbrögðum hinna.

Lesa meira

Samið um áframhaldandi meirihlutasamstarf í Fjarðabyggð

jens gardar stfj mai14Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hafa gert með sér samkomulag um áframhaldandi meirihlutasamstarf í Fjarðabyggð. Páll Björgvin Guðmundsson verður áfram bæjarstjóri, Jens Garðar Helgason oddviti Sjálfstæðismanna áfram formaður bæjarráðs og Jón Björn Hákonarson, oddviti Framsóknarmanna, forseti bæjarstjórnar.

Lesa meira

Anna Alexanders: Við heyrum í einhverjum seinni partinn í dag

xd fherad x2014Anna Alexandersdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Fljótdalshéraði, segir flokkinn skoða alla möguleika á meirihlutasamstarfi í bæjarstjórn með opnum hug. Farið verður yfir hugmyndir Framsóknarmanna um samstarf allra lista í bæjarstjórn síðar í dag og sömuleiðis möguleikann á áframhaldandi viðræðum við Á-listann.

Lesa meira

Meirihlutaviðræðum slitið á Héraði: Efast um heilindi Framsóknarmanna

ab meirihluti gj sbsÍ gærkvöldi slitnaði upp úr meirihlutaviðræðum Á-lista og Framsóknarmanna um áframhaldandi samstarf í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Oddviti Á-listans efast um að viðræðuaðilinn hafi verið heill í sannfæringu sinni í viðræðunum sem hófust strax að loknum kosningum.

Lesa meira

5,6 milljarða hagnaður Síldarvinnslunnar

neskSíldarvinnslan í Neskaupstað skilaði 5,6 milljarða króna hagnaði á síðasta ári. Stjórn félagsins var endurkjörin á aðalfundi þess sem haldinn var í gær. Hluthafar fá tvo milljarða króna greidda í arð.

Lesa meira

Sigtúnsfólk velur á milli K-lista og Framsóknarflokks í kvöld

betra sigtun frambodÞeir sem stóðu að framboðslistanum Betra Sigtúni á Vopnafirði hittast í kvöld til að ráða ráðum sínum. Fundað hefur verið með hinum listunum tveimur sem komu að fulltrúum í hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps. Á fundinum er stefnt að ákveða með hvorum verði farið í viðræður um meirihluta.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.