Meirihlutaviðræður í Fjarðabyggð ganga vel

xd nesk mai14Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur ræða saman um áframhaldandi meirihlutasamstarf í Fjarðabyggð. Oddviti Sjálfstæðismanna segir vilja kjósenda nokkuð skýran um að þeir styðji meirihlutann áfram.

Lesa meira

Á- og B-listar ræða saman á Fljótsdalshéraði

ab meirihluti gj sbsFlokkarnir sem mynda núverandi meirihluta á Fljótsdalshéraði ræða saman um áframhaldandi samstarf. Oddviti Framsóknarflokksins segist túlka niðurstöður kosninganna á laugardag sem stuðningsyfirlýsingu við sitjandi meirihluta.

Lesa meira

Kjarnaborun í Norðfjarðargöngum

juni03062014 1Ákveðið var að fara í frekari rannsóknir á því sem framundan er í jarðgangagreftrinum á báðum stöfnum, svo verktakinn hafi sem bestar upplýsingar við vinnslu ganganna.

Lesa meira

Aurskriða í Fljótsdal: Ánægður með að vera lifandi

aurskrida glumsstadir 01062014 webJón Þór Þorvarðarson, bóndi á Glúmsstöðum I í Fljótsdal, stóð á bæjarhlaðinu þegar aurskriða féll niður fjallshlíðina í gær. Skriðan fór sitt hvorum megin við fjárhúsin á bænum.

Lesa meira

Andrés Skúla: Kosningarnar sýna sóknarhug í Djúpavogsbúum

framfaralistinn djupi x14Andrés Skúlason, oddviti Framfaralistans á Djúpavogi, er ánægður með kosningaþátttökuna í sveitarfélaginu þar sem hans framboð vann nauman sigur. Hann telur sveitarstjórnina vel mannaða til að takast á við þau verkefni sem framundan eru.

Lesa meira

B og D ræða saman um áframhaldandi samstarf á Seyðisfirði

vill jons abba sfk des13Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur ræða saman um áframhaldandi meirihlutasamstarf á Seyðisfirði. Seyðisfjarðarlistinn hefur lagt til að ekki verði prófað að skipta bæjarstjórninni eftir línum meiri- og minnihluta.

Lesa meira

Hákon efstur í Breiðdal: Dræm kjörsókn

bdalsvik hh2Hákon Hansson, dýralæknir, varð efstur í kjöri til sveitarstjórnar Breiðdalshrepps. Aðeins um helmingur þeirra sem voru á kjörskrá nýtti atkvæðisrétt sinn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.