Starfsstöð RÚV tóm í á þriðja mánuð

Starfsstöð RÚV á Akureyri sinnir fréttaflutningi af Austurlandi á næstu mánuðum á meðan fréttamaður RÚV á Austurlandi er í fríi. Hálft stöðugildi sem stofnað var á Austurlandi síðasta haust var fært annað til að takast mætti að koma upp fréttamönnum á vegum RÚV í öllum landsfjórðungum.

Lesa meira

Skoða málssókn vegna Borgunar

Forsvarsmenn Sparisjóðs Austurlands íhuga að fylgja fordæmi Landsbankans málssókn á hendur stjórnendum kortafyrirtækisins vegna skorts á upplýsingum þegar sjóðurinn seldi bréf sín í Borgun árið 2014.

Lesa meira

Neita að skilgreina Véltæknihúsið sem safnahús

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs hefur hafnað erindi Véltæknisafnsins um afslátt af fasteignagjöldum undir starfsemi safnsins. Starfsemin er ekki talin falla undir skilgreiningu laga um safnahús.

Lesa meira

Jarðfræðingar hefja gulleit á Vopnafirði: Algjörar frumrannsóknir

Fjórir jarðfræðingar eru væntanlegir til Vopnafjarðar um helgina til að kanna jarðfræði svæðisins fyrir frekar gullleit og jafnvel gullvinnslu. Framkvæmdastjóri Iceland Resources segir um algjöra frumrannsókn að ræða sem óvíst sé hver stefni í framhaldinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.