Allir þingmenn Framsóknar gefa kost á sér áfram

Allir þingmenn Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi gefa kost á sér til áframhaldandi þingmennsku en þrír þeirra eiga lögheimili á Austurlandi. Þetta tilkynntu þeir á aukakjördæmis þingi í dag.

Lesa meira

Skoða málssókn vegna Borgunar

Forsvarsmenn Sparisjóðs Austurlands íhuga að fylgja fordæmi Landsbankans málssókn á hendur stjórnendum kortafyrirtækisins vegna skorts á upplýsingum þegar sjóðurinn seldi bréf sín í Borgun árið 2014.

Lesa meira

Afmælishátíð á Eiðum

Mikil hátíðahöld verða á Eiðum á sunnudaginn þegar 130 ára afmæli Eiðakirkju verður fagnað og nýtt orgel tekið í notkun.

Lesa meira

Ritstýrir nýjum þætti á N4 í vetur

Héraðsbúinn Vigdís Diljá Óskarsdóttir mun ritstýra nýjum sjónvarpsþætti á sjónvarpsstöðinni N4 í vetur.

Lesa meira

Hafði unnið við bankastörf í húsinu í 30 ár

Hótel Eskifjörður er glæsilegt 14 herbergja hótel sem opnaði um sjómannadagshelgina eftir eigendaskipti og endurbætur. Einn eigandanna hafði áður unnið við bankastörf í húsinu í 30 ár.

Lesa meira

Starfsstöð RÚV tóm í á þriðja mánuð

Starfsstöð RÚV á Akureyri sinnir fréttaflutningi af Austurlandi á næstu mánuðum á meðan fréttamaður RÚV á Austurlandi er í fríi. Hálft stöðugildi sem stofnað var á Austurlandi síðasta haust var fært annað til að takast mætti að koma upp fréttamönnum á vegum RÚV í öllum landsfjórðungum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.