Orkumálinn 2024

Ríflega 500 Stöðfirðingar krefjast nýs hraðbanka

Forsvarsmenn Íbúasamtaka Stöðvarfjarðar afhentu útibússtjóra Landsbankans á Reyðarfirði í morgun lista með 520 undirskriftum. Þess er krafist að nýr hraðbanki verði settur upp á staðnum í stað þess sem lokaður var á vormánuðum.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Unnið við vatnsklæðningar

Undirbúningur að uppsetningu vatnsklæðninga á lekasvæðum í Norðfjarðargöngum er nú í fullum gangi. Vatnsleki inn í göngin er lítill, en engu að síður þarf að loka þeim svæðum þar sem leka er vart, svo yfirborð vegar verði þurrt.

Lesa meira

„Náttúrustofur eru landsbyggðavænar“

Afmælisári Náttúrustofu Austurlands lýkur formlega á morgun með siglingu um Norðfjarðarflóa, en hefur 20 ára starfsafmæli hennar hefur veriið fagnað með ýmsum hætti undanfarið ár.

Lesa meira

Verið að opna hálendisvegi

Þó veðrið hafi að mestu leikið við Austfirðinga í vor og sumar, þá voru fjallvegir inni á hálendinu ennþá lokaðir að mestu þar til í dag. En skjótt skipast veður í lofti og þessa dagana er verið að opna nokkra hálendisvegi.

Lesa meira

Gjaldfrjáls skóli á Borgarfirði

Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps samþykkti bókun á fundi sínum í fyrradag um að fella niður gjöld á foreldra fyrir þjónustu skóla í sveitarfélaginu á næsta skólaári.

Lesa meira

Byggt við Fosshótel á Fáskrúðsfirði

Famkvæmdum á nýrri byggingu við Fosshótel Austfjarða í franska spítalanum á Fáskrúðsfirði er lokið og farið er að taka á móti gestum á stærra hóteli. Fyrstu gestir gistu í nýju byggingunni aðfaranótt 4. júní.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.