Vopnfirðingur fyrstur til að hljóta Barnaréttindaverðlaun

Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar frá Vopnafirði, varð í síðustu viku fyrstur til að hljóta Barnaréttindaverðlaun ungmennaráða UNICEF á Íslandi, Barnaheilla og ráðgjafarhóps umboðsmanns barna.

Lesa meira

Fernir tvíburar í 33 barna leikskóla

Fernir tvíburar verða á leikskólanum Brekkubæ á Vopnafirði frá og með næstu áramótum og hefur börnum á leikskólanum þá fjölgað um sex frá því síðasta vetur.

Lesa meira

Vilhjálmur Árnason: Ekki bannað með lögum að ljúga

Gera á ríkari kröfur til stjórnmálamanna en almennra borgara að ganga á undan með góðu fordæmi í að breyta réttar en eingöngu að fara eftir rituðum lögum. Almenningi svíður að sjá ákveðna hópa ekki leggja til samfélagsins eins og þeir ættu að gera.

Lesa meira

„Stór og fín síld á besta stað“

Skip Síldarvinnslunnar í Neskaupstað hafa verið á síldveiðum þessa vikuna og er Börkur á leið í land með farm. Lítið er eftir af makrílkvótanum en nóg hefur virst af honum í hafinu.

Lesa meira

Vilhjálmur Árnason: IceSave skaðvaldur í íslenskum stjórnmálum

Vilhjálmur Árnason, formaður stjórnar Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands segir að Íslendinga enn vera að læra af hruninu átta árum síðar. Vísbendingar séu um að lærdómurinn sé dreginn seinna í stjórnmálunum en annars staðar í þjóðfélaginu.

Lesa meira

Tæpt ár í opnun Norðfjarðarganga

Nú er rúmt ár frá gegnumslagi í Norðfjarðargöngum og að öllu óbreyttu tæpt ár þar til þau verða opnuð. Ýmislegt er ógert þótt gat sé komið í gegnum fjallið.

Lesa meira

Á hvaða leið er gamla Austurlandskjördæmi?

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps hvetur Austfirðinga til að ræða þróun í fjórðungnum, meðal annars með tilliti til opinberrar þjónustu. Hann óttast að störf í stjórnsýslunni séu að færast af svæðinu norður til Akureyrar.

Lesa meira

„Ég er bara frumkvöðull í mér“

„Ég er bara frumkvöðull í mér, þannig að nú er það bara næsta verkefni,“ segir Friðrik Árnason, eigandi Hótel Bláfells og fleiri eigna á Breiðdalsvík, sem allar fóru á sölu í morgun.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.