Salmonellufaraldur teygir sig austur á land

Matvælastofnun leitar skýringa á tíðari salmonellusýkingum en tíðkast hefur. Áberandi fjölgun er síðustu tvo mánuði sem meðal annars teygir anga sína austur á land.

Lesa meira

Byggingarkranarnir hafa fært sig of nálægt Vatnsmýrinni

Frambjóðendur í Norðausturkjördæmi virðast sammála um að illa hafi staðið að lokun svokallaðrar neyðarbrautar á Reykjavíkurflugvelli. Sem fyrst verði að opna slíka braut í Keflavík til að tryggja sjúkraflug.

Lesa meira

Fjórir teknir undir áhrifum fíkniefna í umferðinni

Lögreglan á Austurlandi tók fjóra einstaklinga undir áhrifum fíkniefna við umferðareftirlit í síðustu viku. Slökkvilið var kallað til á Hótel Héraði eftir að reykur barst úr ofni á neðstu hæð hússins.

Lesa meira

Framkvæmdir við strandblakvöll kærðar

Þrír íbúar á Vopnafirði hafa kært framkvæmdir við strandblakvöll í bænum til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Þeir telja að skort hafi á samráð við aðdraganda framkvæmdarinnar.

Lesa meira

Öryggi eflt á Fjarðarheiði

Verktakar vinna um þessar mundir að endurbótum að veginum yfir Fjarðarheiði. Þar er fjölgað vegriðum og gengið betur frá í kringum veginn.

Lesa meira

Framboðsfundur í Valaskjálf

Austurfrétt/Austurglugginn standa fyrir fundi með frambjóðendum fyrir Alþingiskosningarnar í Valaskjálf Egilsstöðum á morgun miðvikudag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar