Tveir Austfirðingar á lista Flokks fólksins

Tveir Austfirðingar eru á lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi. Ástrún Lilja Sveinbjarnardóttir á Egilsstöðum skipar annað sæti listans.


Hinn Austfirðingurinn er Elín Hermannsdóttir í Neskaupstað. Flokkur fólksins er eitt af tíu framboðum sem skiluðu inn framboðum í kjördæminu fyrir tiltekinn frest á föstudag.

1. Sigurveig Bergsteinsdóttir, fv. formaður mæðrastyrksnefndar Akureyrar, Akureyri.
2. Ástrún Lilja Sveinbjarnardóttir, Egilsstöðum
3. Gunnar Björgvin Arason verslunarmaður, Akureyri.
4. Hjördís Sverrisdóttir heilsunuddari, Laugum.
5. María Óskarsdóttir, formaður Sjálfsbjargar á Húsavík, Húsavík.
6. Kristín Þórarinsdóttir, lektor og hjúkrunarfræðingur, Akureyri.
7. Sigríður María Bragadóttir atvinnubílstjóri, Akureyri.
8. Þorleifur Albert Reymarsson stýrimaður, Dalvík.
9. Pétur S. Sigurðsson sjómaður, Akureyri.
10. Svava Jónsdóttir, snyrtifræðingur og sjúkraliði, Ólafsfjörður.
11. Elín Anna Hermannsdóttir, Neskaupstaður.
12. Diljá Helgadóttir líftæknifræðingur, Ólafsfjörður.
13. Fannar Ingi Gunnarsson, aðstoðarmaður mötuneytis, Akureyri.
14. Ólína Margrét Sigurjónsdóttir atvinnubílstjóri, Raufarhöfn.
15. Örn Byström Jóhannsson múrarameistari, Laugum.
16. Guðríður Steindórsdóttir, kennari, þýðandi og prófarkalesari, Akureyri.
17. Guðrún Þórisdóttir fjöllistakona, Ólafsfirði.
18. Brynjólfur Ingólfsson læknir, Akureyri.
19. Ólöf Lóa Jónsdóttir, Akureyri.
20. Ástvaldur Einar Steinsson, fv. sjómaður, Ólafsfirði.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.