Framboðsfundur í Valaskjálf

Austurfrétt/Austurglugginn standa fyrir fundi með frambjóðendum fyrir Alþingiskosningarnar í Valaskjálf Egilsstöðum á morgun miðvikudag.


Fundurinn hefst klukkan 20:00 og er öllum opinn. Að loknum stuttum framsöguræðum verður opnað fyrir spurningar úr sal.

Fulltrúar frá Bjartri framtíð, Framsóknarflokki, Alþýðufylkingunni, Sjálfstæðisflokki, Samfylkingu, Vinstrihreyfingunni – grænu framboði, Pírötum, Viðreisn, Flokki fólksins og Dögun hafa boðað komu sína.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.