Bjargráðasjóður fær 500 milljónir króna vegna kaltjóna

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur tryggt aukið fjármagn til Bjargráðasjóðs vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna síðasta vetur. Veitt verður 500 milljónum aukalega í sjóðinn á árinu 2020.

Lesa meira

Sauðagull og Nielsen á Uppskeruhátíð

Tvö sprotafyrirtæki á Austurlandi, Sauðagull og Nielsen, verða í hópi níu sprotafyrirtækja á Uppskeruhátíð á morgun. Hátíðin er á vegum Icelandic startups og Íslenska sjávarklasans.

Lesa meira

Vandræði með götulýsingu í Fjarðabyggð

Talsvert mikið af ábendingum hefur borist til framkvæmdasviðs Fjarðabyggðar vegna götulýsingar í bæjarkjörnunum. Undanfarið hefur verið unnið að því að lagfæra götulýsinguna þar sem þess hefur verið þörf, en vinna við það hefur því miður gengið hægar en gert var ráð fyrir.

Lesa meira

Lýsa upp byggingar til að vekja athygli á kynbundnu ofbeldi

Soroptimistaklúbbur Austurlands er meðal þeirra sem taka þátt í alþjóðlegu átaki um vitundarvakningu um útrýmingu kynbundins ofbeldis. Kirkjur og nokkrar opinberar byggingar í Múlaþingi eru af því tilefni lýstar upp með appelsínugulum lit.

Lesa meira

Ný starfsstöð Hafró í Neskaupsstað frá áramótum

Frestur til að sækja um tvær nýjar stöður hjá nýrri starfsstöð Hafrannsóknarstofun (Hafró) í Neskaupsstað rennur út nú um mánaðarmótin. Ráðið verður í stöðurnar um áramótin og tekur starfsstöðin þá til starfa.

Lesa meira

Fækka tilkynningum á ný

Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurland hefur ákveðið að byrja á ný að senda tilkynningar um stöðu Covid-19 faraldursins í fjórðungum til íbúa aðeins á þriðjudögum og föstudögum.

Lesa meira

Útlit komið á nýja íþróttahúsið á Reyðarfirði

Frá því í vor hefur staðið yfir undirbúningur að byggingu á nýju íþróttahúsi á Reyðarfirði. Nú er hönnun hússins lokið og útlit þess komið. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við það hefjist fljótlega á nýju ári.

Lesa meira

Loðnan sem Polar Amaroq fann er stór og falleg

Grænlenska uppsjávarskipið Polar Amaroq kom til Neskaupstaðar í nótt að loknum loðnuleitarleiðangri sem hófst sl. föstudag. Loðnan sem fannst er stór og falleg.

Lesa meira

Flughált víða á Héraði

Flughálka er víða á Héraði, á Fjarðarheiði og Vatnsskarði eystra. Þetta kemur fram á vefsíðu Vegagerðarinnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar