Landinn í loftið í kvöld

Landinn, nýr frétta- og þjóðlífsþáttur Ríkisútvarpsins, fer í loftið í kvöld. Þar  verða fluttar fréttir  og sagðar sögur af fólkinu í landinu.Meðal efnis í kvöld er fréttaskýring Rúnars Snæs Reynissonar um fólksflutninga af landsbyggðinni.

 

Lesa meira

Aðalfundur Eiðavina

Aðalfundur Samtaka Eiðavina verður haldinn í Alþýðuskólanum á Eiðum á morgun klukkan 14:00.

 

Lesa meira

Fullt hús skálda

Ljóðaklúbburinn Hási Kisi og fleiri ljóðskáld á og af Héraði standa fyrir ljóðaviðburðinum „Fullt hús skálda“ í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í kvöld. Kvöldið verður óvenjulegt að því leyti að skáldin munu ekki lesa hvort á eftir öðru heldur verður þeim dreift um húsið og það er hlutverk gesta að finna og hlýða á þau hvert fyrir sig.

Lesa meira

Vinavika á Vopnafirði

ImageÆskulýðsfélag Hofsprestakalls, Kýros, hefur í vikunni staðið fyrir vinaviku með ýmsum viðburðum og óvæntum uppákomum.

 

Lesa meira

Dans– og tónverk frumflutt á Skriðuklaustri

Dans- og tónverk sem listamennirnir Megan Harrold og Charlie Rauh hafa unnið að síðustu vikur í gestaíðbúðinni á Skriðuklaustri verður frumflutt í Snæfellsstofu á morgun.

 

Lesa meira

Víkingur Heiðar með tónleika í dag

Einn fremsti píanóleikari Íslendinga, Víkingur Heiðar Ólafsson, verður með tónleika í Kirkju- og menningarmiðstöðinni í Fjarðabyggð í dag. Þar spilar hann verk eftir Bach, Chopin auk eigin útsetningar á íslenskum sönglögum. Tónleikarnir hefjast klukkan 16:30.

 

Nú er ég kominn heim - Myndband

Myndbandið við lag Jóns Bjarka Stefánssonar "Nú er ég kominn heim" hefur hlotið þó nokkra athygli á vefnum. Myndbandið, við lagið sem sigraði í Sönglagakeppni Ormsteitis, segir í léttum dúr frá manni sem kemur heim í Egilsstaði. Myndbandið má sjá hér.

 

 

 

 

   

Lesa meira

Hætt við gullleit

gulleitarsvaedi_web.jpgÁstralska námafyrirtækið Platina Resources hefur hætt við fyrirhugaða gullleit á Austurlandi. Það útilokar samt ekki að koma aftur síðar.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.