Orkumálinn 2024

Æringur á Stöðvarfirði

ringur_web.jpgListahátíðin Æringur opnar í Salthúsinu á Stöðvarfirði í dag. Listamenn frá gallerí Crymo í Reykjavík taka þátt í hátíðinni ásamt öðrum listamönnum. Marmkið hátíðarinnar er að gefa listamönnum tækifæri til að vinna verk í nýju umhverfi í samstarfi við heimamenn.

 

Lesa meira

Anna á Hesteyri á gogoyoko.com

Hljóðbókin með ævisögu Önnu á Hesteyri, "Ég hef nú sjaldan verið algild" er nú aðgengileg á heimasíðunni gogoyoko.com Hljóðbókin var gefin út árið 2009 af fyrirtækinu Sagnabrunni ehf, sem er í eigu höfundar, Rannveigar Þórhallsdóttur.

Lesa meira

Danshópur í vinnuskólanum (Myndband)

Stofnaður hefur verið danshópur í Vinnuskóla Fljótsdalshéraða.   Um er að ræða danshópinn 700, sem skipaður er nemendum vinnuskólans.

Lesa meira

Tónlistastundir á Egilsstöðum og Vallanesi

Tónlistastundir á Héraði halda áfram á fimmtudag 1. júli í Egilsstaðakirhju og sunnudag 4. júli í Vallaneskirkju. Góð aðsókn var að fyrstu tónlistastundunum sem voru viku fyrr á sömu stöðum.

Lesa meira

Fyrirlestur um varðveislu menningararfsins

Skálanessetur við Seyðisfjörð stendur fyrir fyrirlestri á Hótel Öldunni í dag klukkan 10:00-12:00, þar sem breskir og skoskir sérfræðingar í varðveislu menningararfsins kynna starfsemi setra og fyrirtækja.

Lesa meira

Skógardagurinn mikli um helgina

Hinn árlegi Skógardagur sem nefndur hefur verið hinn mikli, verður haldinn að venju í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi nú um helgina, þar sem allir eru velkomnir að njóta skemmtunar í skóginum.

Lesa meira

Frönsk Útsala og Cafe Sumarlína

Af og til berast skemmtilegar sendingar til Cafe Sumarlínu á Fáskrúðsfirði. Nýlega barst þangað bók sem ber það skemmtilga nafn Útsala, en hún er í dagbókarformi skrifuð af ungu fólki frá Frakklandi, Cécile og Fred um ferð þeirra um Ísland sumarið 2008.

Lesa meira

Þórdís Kristvinsdóttir félagsforingi heiðruð

Þann 17. júní síðastliðinn fékk félagsforingi Skátafélags Héraðsbúa, Þórdís Kristvinsdóttir, viðurkenningu úr þjóðhátíðarsjóði Rótarýklúbbsins á Egilsstöðum fyrir framúrskarandi störf að æskulýðsmálum og endurvakningu skátastarfs á Fjótsdalshéraði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.