Aðalfundur Eiðavina

Aðalfundur Samtaka Eiðavina verður haldinn í Alþýðuskólanum á Eiðum á morgun klukkan 14:00.

 

Dagskrá:
1. Kynning á framkvæmdum við Sögustofu að Eiðum
2. Almenn aðalfundarstörf:
Skýrsla formanns.
Ársreikningar 2009.
Rætt um frekari fjáröflun og framkvæmd þess.
Kosningar:
Formaður
Tveir aðalmenn
Tveir varamenn
Tveir skoðunarmenn
3. Önnur mál
4. Kaffiveitingar til styrktar Sögustofu að Eiðum ( einungis tekið við reiðufé, kr. 500 sem rennur óskert til uppbyggingar sögustofunnar
5. Kl. 17.00 Sögustofan að Eiðum sýnd fundargestum
Allir velkomnir , jafnt gamlir Eiðanemar sem og starfsfólk og allir þeir sem vilja hag Eiðastaðar og Sögustofu á Eiðum sem mestann.
Stjórnin

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.