Orkumálinn 2024

Valaskjálf lokað um hátíðarnar

valaskjalf_web.jpgAllt útlit er fyrir að félagsheimilið Valaskjálf á Egilsstöðum verði lokað um jól og áramót. Ekki hefur enn fundist nýr rekstraraðili að húsinu.

 

Lesa meira

Bréfamaraþon Amnesty International á Egilsstöðum

amnesty_brefamarathon_egilsstadir_2010_web.jpgUndanfarin ár hefur Amnesty International og Kirkjan á Héraði staðið fyrir stuttri dagskrá í Egilsstaðakirkju á Alþjóðlega mannréttindadaginn þann 10. desember. Svo verður einnig nú og hefst hún kl 17.30. Sigrún Blöndal flytur stutta hugvekju og Kór Egilsstaðakirkju syngur.

 

Lesa meira

Rithöfundalest á Austurlandi

Hin árvissa rithöfundalest æðir um Vopnafjörð, Hérað og Seyðisfjörð um helgina en ferðin hefst á Vopnafirði í kvöld. Höfundarnir eru að þessu sinni fjórir.

 

Lesa meira

Okkar ein af bestu plötum ársins

miri_web.jpgHljómplatan Okkar með austfirsku hljómsveitinni Miri er ein af tuttugu plötum á svokölluðum Kraumslista yfir bestu íslensku plötur ársins.

 

Lesa meira

Fjarðabyggð í Útvari í kvöld

fjarabygg.jpgLið Fjarðabyggðar mætir til leiks í spurningakeppninni Útsvari í Sjónvarpinu í kvöld þegar það mætir Grindavík. Ein breyting er á liðinu frá í fyrra.

 

Lesa meira

Útsvar: Frumraun nýs liðsmanns Fljótsdalshéraðs í kvöld

utsvar_fljotsdalsherad_web.jpgLið sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs, sem náð hefur frábærum árangri í spurningakeppninni Útsvari seinustu tvö ár, mætir Akranesi í kvöld. Hrafnkell Lárusson, héraðsskjalavörður, hefur tekið sæti Stefáns Boga Sveinssonar í liðinu.

 

Lesa meira

Sveppabók Helga tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna

helgi_hall.jpgSveppabókin - Íslenskir sveppir og sveppafræði, eftir náttúrufræðingin Helga Hallgrímsson á Egilsstöðum, var í gær tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fræðirita. Fjórar aðrar bækur eru tilnefndar í flokknum.

 

Lesa meira

Grýla og Leppalúði á ferð í Fljótsdal

grylaoggaul.jpgHin árvissa Grýlugleði verður haldin á Skriðuklaustri sunnudaginn 27. nóvember kl. 14.00. Von er á sagnaálfum og gaulálfum sem munu segja frá og syngja um Grýlu og hyski hennar sem búið hefur um aldir í Brandsöxlinni ofan við Víðivelli í Fljótsdal.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.