Fimmtugum og eldri boðið á tónleika

ImageFimmtugum og eldri verður á boðið á tónleika í tilefni tíu ára afmæli listahátíðarinnar LungA á morgun á Seyðisfirði.

 

Lesa meira

Fyrstu tónleikar Bláu kirkjunnar á miðvikudag

Fyrstu tónleikarnir af sex í sumartónleikaröðinni Bláa kirkjan á Seyðisfirði verða á miðvikudag, 7. júlí. Þar koma fram Erla Dóra Vogler, mezzósópran, Jón Svavar Jósefsson, baritónn og Matthildur Anna Gísladóttir, píanóleikari.

 

Lesa meira

Hákon Á Hreindýraslóðum

Rúmlega 150 manns mættu á útgáfuhátíð í tilefni 75 ára afmælis Hákonar Aðalsteinssonar, Á Hreindýraslóðum í gærkvöldi.

Lesa meira

Fann iPod sem lá úti í tvö ár

Þorgerður María Þorbjarnardóttir fann á dögunum iPod í svokölluðum Múla uppi á Jökuldal þar sem hún var að vinna að uppgræðslustörfum í vinnuskólanum. Tækið hafði legið þarna í tvö ár.

Lesa meira

Skemmtileg Jazzhátíð: Myndasyrpa frá lokatónleikunum

Jón Hilmar Kárason, framkvæmdastjóri Jazzhátíðar Egilsstaða á Austurlandi, segist trúa því að hátíðin í ár hafi verið skemmtileg fyrir þá sem hana sóttu. Aðsóknin hafi á móti verið undir væntingum.

 

Lesa meira

Lokatónleikar Tónlistarstunda á Héraði

Lokatónleikar tónleikaraðarinnar Tónlistarstundir á Héraði verða haldnir í Egilsstaðakirkju annað kvöld, sunnudagskvöld klukkan 20:00.

Lesa meira

Konur sýna saman

Nú stendur yfir listasýningin 4Konur í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Sýningin er samsýning fjögurra kvenna, þrjár eru af Fljótsdalshéraði en sú fjórða frá Halifax í Kanada.

 

Lesa meira

Æringur á Stöðvarfirði

ringur_web.jpgListahátíðin Æringur opnar í Salthúsinu á Stöðvarfirði í dag. Listamenn frá gallerí Crymo í Reykjavík taka þátt í hátíðinni ásamt öðrum listamönnum. Marmkið hátíðarinnar er að gefa listamönnum tækifæri til að vinna verk í nýju umhverfi í samstarfi við heimamenn.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.