Seyðisfjörður eins og fullnæging úr Ölpunum

Neytendafrömuðurinn, blaðamaðurinn og ofurbloggarinn Dr. Gunni hreifst af Seyðisfirði í nýlegri ferð sinni um Austurland. Hann var ekki hafn hrifinn af malakoffinu sem borið var á borð fyrir hann á Breiðdalsvík.

 

Lesa meira

Svona hefna Eskfirðingar sín á Norðfirðingum?

Eskfirðingar og Norðfirðingar hafa löngum eldað grátt silfur saman. Skipverjar á Aðalsteini Jónssyni, flaggskipi eskfirska flotans, láta ekki sitt eftir liggja ef marga má lýsingar sagnfræðingsins og stórbloggarans Stefáns Pálssonar.

 

Lesa meira

Fimmtugum og eldri boðið á tónleika

ImageFimmtugum og eldri verður á boðið á tónleika í tilefni tíu ára afmæli listahátíðarinnar LungA á morgun á Seyðisfirði.

 

Lesa meira

Fram í hundrað ár

umf_fram_100ara_0005_web.jpgEitt hundrað ára afmæli Ungmennafélagsins Fram í Hjaltastaðaþingá var fagnað í gær með samkomu við félagsheimilið Hjaltalund. Félagið var á sínum tíma drífandi við byggingu heimilisins, íþróttaaðstöðu þar í kring og hefur síðan lagt rækt við umhverfi staðarins.

Lesa meira

Hákon Á Hreindýraslóðum

Rúmlega 150 manns mættu á útgáfuhátíð í tilefni 75 ára afmælis Hákonar Aðalsteinssonar, Á Hreindýraslóðum í gærkvöldi.

Lesa meira

Sýningin FLEY opnuð í gallerí Klaustri

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir, myndhöggvari, opnaði nýverið sýninguna FLEY í gallerí Klaustri á Skriðuklaustri. Sýninguna nefnir hún FLEY. Á henni eru þrír nýir skúlptúrar unnir í járn og grjót.

 

Lesa meira

LungA lokið - Myndir

lunga_uppskera_0092_web.jpg Listahátíðinni LungA lauk á laugardag með uppskeruhátíð og útitónleikum. Þátttakendur í vikunni voru 120 í sjö listasmiðjum.

 

Lesa meira

Lokatónleikar Tónlistarstunda á Héraði

Lokatónleikar tónleikaraðarinnar Tónlistarstundir á Héraði verða haldnir í Egilsstaðakirkju annað kvöld, sunnudagskvöld klukkan 20:00.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.