Reyðarfjörður: Vilja stemma stigu við fjölgun dúfna

rfj fjardabyggdForsvarsmenn sex fyrirtækja í miðbæ Reyðarfjarðar hafa beðið bæjaryfirvöld að grípa til aðgerða til að stemma stigu við fjölgun dúfna. Þeir segja þær valda skemmdum og óþrifum á húsum þeirra.

Lesa meira

Seyðfirskur listamaður veldur uppnámi í Feneyjum og meðal íslenskra álitsgjafa

moskan buchel webÓhætt er að segja að seyðfirski listamaðurinn Christoph Jules Büchel, fulltrúi Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár, hafi valdið töluverðu uppnámi með verki sínu „Moskan". Lögreglan í Feneyjum hefur lýst henni sem öryggisógn og íslenskir álitsgjafar hafa margir lýst hneykslun sinni á verkinu og að Seyðfirðingurinn hafi verið útnefndur fulltrúi Íslendinga.

Lesa meira

Samið á álverslóð

alver alcoa april2013Samningar tókust í gær á milli AFLs Starfsgreinafélags við átta verktakafyrirtæki sem starfa sem undirverktakar Alcoa Fjarðaáls við Reyðarfjörð.

Lesa meira

Nýr Bjarni Ólafsson sigldi inn Norðfjörðinn

bjarni olafsson ak sigadNýr Bjarni Ólafsson AK kom til Neskaupstaðar í fyrsta sinn á mánudagsmorgun. Skipið er í eigu Runólfs Hallfreðssonar ehf. á Akranesi sem Síldarvinnslan á rúman þriðjungshlut í.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.