Baldur Kjartansson nýr starfsmaður Vopnafjarðarhrepps

Vopn BaldurogEllertBaldur Kjartansson hefur verið ráðinn sem nýr skrifstofustjóri hjá Vopnafjarðarhreppi og hóf hann störf í gær, þriðjudaginn 7. apríl. Baldur starfaði áralangt Landsbankanum og þar áður hjá póstinum.

Lesa meira

Fyrsta listnámsbrautin til stúdentsprófs eftir nýrri námsskrá

listnamsbraut meMenntaskólinn á Egilsstöðum er fyrsti íslenski framhaldsskólinn sem býður upp á listnámsbraut til stúdentsprófs. Mennta- og menningarmálaráðuneytið staðfesti nýverið formlega að listnámsbraut skólans uppfyllti skilyrði aðalnámskrár sem fullgild námsleið til stúdentsprófs.

Lesa meira

APRÍLGABB: Fjarðabyggðarhafnir kaupa farþegaferju

ferja fjardabyggd3Stjórn Fjarðabyggðarhafna samþykkti á fundi sínum í gær að festa kaup á farþegaferju. Austurfrétt hefur það eftir heimildarmanni sínum að ferjan verður afhent í vor og að rekstur hennar verði boðinn út á evrópska efnahagssvæðinu.

Lesa meira

Dæmdur fyrir skjalafals við hrossakaup

heradsdomur austurlands hamar 0010 webHéraðsdómur Austurlands hefur dæmt sextugan karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að falsa undirskrift sjálfskuldarábyrgðarmanns á skuldabréfi og fjarlægja lausamuni úr bát eftir að hann var seldur á uppboði.

Lesa meira

Kostar rúman hálfan milljarð að ljósleiðaravæða Fljótsdalshérað

baejarskrifstofur egilsstodum 3Áætlað er að heildarkostnaður við að leggja ljósleiðara heim að hverju íbúðarhúsi í sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði sé rúmur hálfur milljarður króna og að verkið taki fimm ár. Annar möguleiki er að koma upp þráðlausum sendum fyrir brot af kostnaðinum og á mun skemmri tíma.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.