Austurland sleppur ekki við hertar reglur

Sóttvarnalæknir mælist til þess við heilbrigðisráðherra að hertar reglur til varnar útbreiðslu Covid-19 veirunni gildi jafnt yfir allt landið. Austurland er eini landshlutinn í dag án smits.

Lesa meira

Vel gengur að ná Drangi á flot

Vel gengur að ná togskipinu Drangi á flot í Stöðvarfjarðarhöfn. Byrjað er að dæla sjó úr skipinu.

Lesa meira

Samkeppni um byggðamerki Múlaþings

Á fundi byggðaráðs Múlaþings í gærdag var samþykkt að efna til hugmyndasamkeppni um byggðamerki samkvæmt skilmálum reglugerðar og leiðbeininga Hugverkastofu.

Lesa meira

Maðurinn fundinn heill á húfi

Maðurinn sem leitað hefur verið að í Stafafellsfjöllum frá því í gærkvöldi er fundinn heill á húfi. Hann er nú á leið til byggða með björgunarsveitarmönnum.

Lesa meira

Þyrla LHG bíður átekta á Höfn

Þyrla Landhelgisgæslunnar (LHG) bíður nú átekta á Höfn í Hornafirði. Vont veður er á leitarsvæðinu þar sem tugir björgunarsveitamanna leita að týndum manni í Stafafellsfjöllum í Lóni. 


Lesa meira

Framhaldsskólarnir opna aftur

Heilbrigðisráðuneytið hefur heimilað nemendum að snúa aftur í dagskóla í Menntaskólanum á Egilsstöðum og Verkmenntaskóla Austurlands.

Lesa meira

Prófa hálkuvarnir á göngubrúm

Félagar í Gönguklúbbi Seyðisfjarðar hafa nú sett hálkuvörn á göngubrýrnar yfir Ytri-Hádegisá. Þeir vilja vita hvernig hálkuvörnin kemur út við mismunandi aðstæður.

Lesa meira

Drangur hífður á flot í morgun

Hafist var handa við að hífa togskipið Drang í Stöðvarfjarðarhöfn á flot snemma í morgun. Tveir öflugir kranar eru notaðir við verkið.

Lesa meira

Skafrenningur á Fjarðaheiði

Hálka og skafrenningur er á Fjarðarheiði og snjóþekja á Vatnsskarði eystra, Öxi og Breiðdalsheiði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.