Tveir í einangrun eftir landamæraskimun

Tveir einstaklingar eru í einangrun á Austurlandi vegna Covid-19 smits. Veiran greindist hjá báðum þeirra við landamæraskimun. Þriðji einstaklingurinn er skráður er með veiruna eystra dvelur ekki á svæðinu.

Lesa meira

Efling á starfsemi náttúrstofa í biðstöðu í hálft annað ár

Það hefur tekið Umhverfis- og auðlindaráðuneytið (UAR) eitt og hálft ár að koma á fót samráðsnefnd til að efla starfsemi náttúrustofa. Kristín Ágústsdóttir forstöðumaður Náttúrustofu Austurlands segir að þessi langi tími sé óheppilegur.

Lesa meira

Ekkert ferðaveður á Austfjörðum á morgun

Gul viðvörun tekur gildi á Austfjörðum í nótt kl. 2 og gildir til kl. 22 annað kvöld. Ekkert ferðaveður verður á meðan viðvörunin er í gildi.

Lesa meira

Erfiðar aðstæður til leitar í Stafafellsfjöllum

Alls tóku níu manns frá björgunarsveitinni Báru á Djúpavogi þátt í leitinni að manninum í Stafafellsfjöllum í nótt og í morgun. Aðstæður til leitar voru erfiðar sökum veðurs en gul veðurviðvörun var í gangi á svæðinu meðan á leit stóð.

Lesa meira

„Heima er best“

Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands ítrekar tilmæli sín um að fólk sé ekki á ferðinni milli landshluta að öðru.

Lesa meira

Fullkomið brúðkaup frumsýnt í kvöld, jafnframt eina sýningin

Ákveðið hefur verið að flýta frumsýningu á leikritinu Fullkomið brúðkaup um einn dag og verður leikritið því frumsýnt í kvöld. Er þetta jafnframt eina sýningin þar sem mjög ólíklegt er að fleiri sýningar verði á leikritinu. Eins og kunnugt er munu allar sviðssýningar falla niður frá og með morgundeginum vegna hertra sóttvarnarreglna.


Lesa meira

Nýting hótelherbergja aðeins 18% á Austurlandi

Nýting hótelherbergja á Austurlandi í september var aðeins 18% en í sama mánuði í fyrra var hún 64%. Þetta kemur ekki á óvart þar sem flest hótel og gistiheimili í fjórðungnum voru lokuð eða að loka í mánuðinum vegna hruns í komu ferðamanna. Til samanburðar var nýting hótelherbergja á höfuðborgarsvæðinu aðeins 13,8% í september.


Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.