Hátíðin Dagar myrkurs hefst á morgun

Hátíðin Dagar myrkurs hefst á morgun 28. október og stendur fram á sunnudag. Þetta er í tuttugasta og fyrsta skipti sem hátíðin er haldin.  Hátíðin er sameiginleg byggðahátíð allra íbúa á Austurlandi og hefur það að markmiði að hvetja til samveru.

Lesa meira

Tveir farþegar Norrænu með Covid-19 smit

Tveir farþegar Norrænu, sem væntanleg er til Seyðisfjarðar á morgun, greindust með Covid-19 smit skömmu eftir að ferjan lét úr höfn í Danmörku á laugardag. Þeir eru í einangrun um borð.

Lesa meira

Ákærður fyrir berserksgang á heilsugæslu

Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann sem gekk berserksgang á heilsugæslunni á Reyðarfirði í ágúst í fyrra fyrir árás á opinberan starfsmann og eignaspjöll.

Lesa meira

Fundu grip í Fáskrúðsfirði sem talinn er frá skútuöld

Hásetar um borð í togaranum Múlabergi SI fundu nýlega stóran trégrip þegar togarinn var við rannsóknaveiðar í Fáskrúðsfirði. Jafnvel er talið að um hluta af franskri skútu sé að ræða frá fornri tíð eða skútuöldinni.

Lesa meira

Drangur er sennilega ónýtur segir skipstjórinn

Steinar Sigurgeirsson skipstjóri á Drangi segir að skipið sé sennilega ónýtt og verði sent í brotajárnsvinnslu. Um tugmilljóna króna tjón sé að ræða fyrir útgerðina.

Lesa meira

Síldarvertíðin á lokametrunum hjá Beiti NK

Beitir NK kom til Neskaupstaðar í morgun með 790 tonn af síld og er verið að vinna hana í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Síldarvertíðin er á lokametrunum hjá Beiti.

Lesa meira

Hægt að sjá leikritið Fullkomið brúðkaup á netinu

Leikfélag Fljótsdalshéraðs ætlar að bjóða upp á þá nýjung að hægt verður að sjá leikritið Fullkomið brúðkaup á netinu með því að kaupa aðgang að því. Er þetta gert vegna takmarkana á gestafjölda á sýningum sökum sóttvarnarreglna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.