Drangur hífður á flot í morgun

Hafist var handa við að hífa togskipið Drang í Stöðvarfjarðarhöfn á flot snemma í morgun. Tveir öflugir kranar eru notaðir við verkið.

Drangur sökk óvænt í höfninni snemma morguns fyrir fjórum dögum síðan. Ekki er enn vitað hvað olli því að skipið sökk.

Eins og fram hefur komið í fréttum er Drangur talinn ónýtur og verður að öllum líkindum sendur í brotajárnsvinnslu.
Mynd: Björgvin Valur Guðmundsson.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.