Frönsk Útsala og Cafe Sumarlína

Af og til berast skemmtilegar sendingar til Cafe Sumarlínu á Fáskrúðsfirði. Nýlega barst þangað bók sem ber það skemmtilga nafn Útsala, en hún er í dagbókarformi skrifuð af ungu fólki frá Frakklandi, Cécile og Fred um ferð þeirra um Ísland sumarið 2008.

Lesa meira

Þórdís Kristvinsdóttir félagsforingi heiðruð

Þann 17. júní síðastliðinn fékk félagsforingi Skátafélags Héraðsbúa, Þórdís Kristvinsdóttir, viðurkenningu úr þjóðhátíðarsjóði Rótarýklúbbsins á Egilsstöðum fyrir framúrskarandi störf að æskulýðsmálum og endurvakningu skátastarfs á Fjótsdalshéraði.

Lesa meira

Anna á Hesteyri á gogoyoko.com

Hljóðbókin með ævisögu Önnu á Hesteyri, "Ég hef nú sjaldan verið algild" er nú aðgengileg á heimasíðunni gogoyoko.com Hljóðbókin var gefin út árið 2009 af fyrirtækinu Sagnabrunni ehf, sem er í eigu höfundar, Rannveigar Þórhallsdóttur.

Lesa meira

Danshópur í vinnuskólanum (Myndband)

Stofnaður hefur verið danshópur í Vinnuskóla Fljótsdalshéraða.   Um er að ræða danshópinn 700, sem skipaður er nemendum vinnuskólans.

Lesa meira

Tónlistarstundir á Héraði

Tónleikaröðin Tónlistarstundir á Héraði hefst næstkomandi fimmtudag með einsöngstónleikum Vígþórs Sjafnars Zophoníassonar og Asley Wheat í Egilsstaðakirgju og með flautukonsert Jóns Guðmundssonar í Vallaneskirkju á sunnudaginn.

Lesa meira

Fyrirlestur um varðveislu menningararfsins

Skálanessetur við Seyðisfjörð stendur fyrir fyrirlestri á Hótel Öldunni í dag klukkan 10:00-12:00, þar sem breskir og skoskir sérfræðingar í varðveislu menningararfsins kynna starfsemi setra og fyrirtækja.

Lesa meira

Skógardagurinn mikli um helgina

Hinn árlegi Skógardagur sem nefndur hefur verið hinn mikli, verður haldinn að venju í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi nú um helgina, þar sem allir eru velkomnir að njóta skemmtunar í skóginum.

Lesa meira

Kraftmikil Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi framundan

Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi verður sett á Egilsstöðum í 23. sinn, fimmtudaginn 24. júní. Eins og undanfarin ár fer hátíðin fram á þremur stöðum á Austurlandi. Fram koma listamenn bæði af svæðinu og annars staðar frá, eins og oft áður.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar