Orkumálinn 2024

Gestir byggja fjöll úr kubbum - Legókubbar óskast á sýningu!

Gunnarsstofnun og Þórbergssetur eru að leita að gömlum, klassískum, litlum legókubbum til að byggja úr fjöll. Allir litir koma til greina en æskilegt er að sem mest sé af landslagslitunum hvítum, bláum, gráum og grænum.

Lesa meira

Gleymmérei systur mála Seyðisfjörð rauðan

Gleymmérei er lítið fyrirtæki sem rekið er af þremur systrum á Seyðisfirði.  Gleymmérei sérhæfir sig í sölu á vintage fatnaði, retro style, skarti og ýmiskonar glingri sem höfðar til kvenna á öllum mögulegum aldri.

Lesa meira

Austfirðingar kaupa Ostalyst og Pollyönnu

Bókamarkaður Félags Íslenskra bókaútgefenda opnaði í gömlu Naglabúðinni á Egilsstöðum nú fyrir helgina.  Á fjórða þúsund bókatitlar eru í boði á markaðnum.

Lesa meira

Innrás ,,Norðaustan þrír"

Karlakór Akureyrar-Geysir, Karlakórinn Drífandi og Karlakórinn Jökull koma saman syngjandi sælir á kóramóti á Vopnafirði og Egilsstöðum. Kórarnir kalla sig Norðaustan þrír og tónleikana, Innrás ,,NORAUSTAN ÞRÍR".

Lesa meira

Arfleifð, íslensk hönnun á Djúpavogi

Ágústa Margrét Arnardóttir sem býr á Djúpavogi hannar og handgerir hágæða töskur, fylgihluti og föt undir nafninu, Arfleifð- Heritage from Iceland

Lesa meira

Bílar og vélar á Vopnafirði bjóða til afmælishátíðar

Bílar og vélar á Vopnafirði fagna sumri og halda upp á 20 ára afmæli sitt um leið.   Fyrirtækið var formlega stofnað 1.apríl 1990.  Forsvarsmenn fyrirtækisins hvetja alla til að mæta í Miklagarð í kvöld og taka þétt í gleðinni. 

Lesa meira

,,Sólin skín á drullupoll"

Nú er nær lokið tökum á kvikmyndinni Sólin skín á drullupoll eftir Ásgeir Hvítaskáld á Egilsstöðum.  Tökur myndarinnar hafa staðið yfir frá sumri 2007 og áætlað er að frumsýna myndina í nóvember næstkomandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.