Orkumálinn 2024

Magnúsi Má margt megnugt.

Magnús Már Þorvaldsson fulltrúi á Skrifstofu Vopnafjarðarhrepps er fjölhæfur maður.  Auk þess að sýsla með málefni Vopnafjarðarhrepps aðallega tengdum kynningarmálum og menningu er hann ómissandi kynnir á vaxtaræktarmótum víðsvegar um landið.

Lesa meira

Austfirskir hönnuðir sýna í Norræna húsinu

Elísabet Agla Stefánsdóttir og Sigrún Halla Unnarsdóttir, meistaranemar í fatahönnun við hinn virta danska skóla Kolding, sýna verk sín í Norræna húsinu í Reykjavík. Báðar sýna BA verkefni sín og endurhönnun á eldri þjóðbúningum frá Norðurlöndunum.

 

Lesa meira

Börn á Stöðvarfirði safna fyrir börn á Haiti

Í vetur hafa yngri börnin í ungmennastarfi Stöðvarfjarðardeildar Rauða kross Íslands safnað peningum fyrir börn á Haiti sem urðu hart úti í jarðskjálftunum þar í vetur. 

 

 

Lesa meira

Skipverjar á Barða vilja knúsa rauðhærða

Skipverjar á Barða NK efndu í dag til "Knúsum rauðhærða" dagsins. Samkvæmt Facebook síðu hópsins munu ríflega 1.100 manns hafa tekið þátt í deginum. Seinasta haust var efnt til alþjóðlegs dags þar sem menn vildu sparka í rauðhærða. Dagur skipverjanna virðist andsvar við honum.

 

Creedence Clearwater tónleikar

Hljómsveitin Creedece Travellin´ Band leikur gullkorn meistaranna í Creedence Clearwater Revival á tónleikum í Valaskjálf annað kvöld, miðvikudag 31. mars.

Lesa meira

Fáskrúðsfjörður í norðljósatrafi

Jónína Óskarsdóttir á Fáskrúðsfirði segir að það hafi viðrað vel til norðurljósamyndatöku undanfarið. Það er vor í lofti og farfuglarnir farnir að koma.

Lesa meira

Creedence tónleikar tókust vel

Tónleikar hljómsveitarinnar Creedece Travellin´ Band sem léku lög Creedence Clearwater Revival í Valaskjálf á dögunum tókust feiknvel að mati gesta.

 

Lesa meira

Málverkasýning í Skvísukaffi

Ásdís Jóhannsdóttir sýnir um þessar mundir, 15 myndir sem eru flestar málaðar á þessu ári, á málverkasýningu í Skvísukaffi í Valaskjálf.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.