Bjartmar valinn textahöfundur ársins: Takk, takk, takk, takk, takk

bjartmar_gudlaugsson.jpgAustfirski tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson var valinn textahöfundur ársins á íslensku tónlistarverðlaununum sem veitt voru á þriðjudagskvöld. Verðlaunin fékk Bjartmar fyrir textana á plötunni Skrýtin veröld sem kom út í fyrra.

 

Lesa meira

Skriðjökull í Fellabæ?

Ef rýnt er í myndina virðist þetta helst vera mynd af skriðjökli þar sem hann fellur í sjó fram, gæti sem best verið á Grænlandi. En er það svo, er þetta skriðjökull?

Lesa meira

Ljóðkonudagur á Skriðuklaustri

skriduklaustur.jpgKonudagurinn hefur undanfarin ár verið dagurinn sem starfsemi á Skriðuklaustri hefur rumskað af miðsvetrarblundi. Engin undantekning verður gerð á því í ár. Að þessu sinni munu nokkur skáld lesa ljóð eftir konur og um konur og vonandi fyrir konur einnig.

 

Lesa meira

Unglingar á Vopnafirði safna fyrir munaðarlaus börnum

kirkja_vpfj_web.jpgÆskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar verður næstkomandi sunnudag, 6. mars og að því tilefni verður poppmessa kl. 14:00 í Vopnafjarðarkirkju. Eftir guðsþjónustuna verður árleg kaffisala æksulýðsfélagsins til styrkar hjálparstarfi. Í ár ákváðu unglingarnir að safnað yrðir byggingu heimilis fyrir munaðarlaus börn í vinasöfnuði okkar í Kaibibich í Kenýa.

 

Lesa meira

Fótunum kippt undan Skaftfelli?

skaftfell_listnemar_web.jpgSeyðfirðingar telja að fótunum verði kippt undan rekstri menningarmiðstöðvarinnar Skaftfells með fyrirhuguðum niðurskurði á opinberum framlögum til miðstöðvarinnar.

 

Lesa meira

Tungumenn blótuðu á Þorraþræl

Íbúar í Hróarstungu á Hérði heldu þorrablót sitt á Þorraþræl, sem er síðasti dagur þorra.  Blótið var haldið í Tugubúð sem er félagsheimili sveitarinnar.

Lesa meira

Mikið um að vera á 112 deginum

Rauði krossinn, sjúkraflutningamenn, björgunarsveitamenn, slökkviliðliðsmenn og lögreglan minntu á sig
á 112 deginum á síðasta föstudag um allt land.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.