Skriðjökull í Fellabæ?

Ef rýnt er í myndina virðist þetta helst vera mynd af skriðjökli þar sem hann fellur í sjó fram, gæti sem best verið á Grænlandi. En er það svo, er þetta skriðjökull?

skridjokull1.jpgMyndirnar geta blekkt og svo er í þetta skipti.  Þagar betur er að gáð er þessi skriðjökull í miðjum Fellabænum.  Nánar tiltekið er þetta snjórinn sem Bólholt mokaði af götum Fellabæjar í ótíðarkaflanum í janúar og keyrði á ýmsum tækjum og vörubílum og sturtaði fyrir bakkann, við Lagarfljótsbrúna við brúarsporðinn norðanmegin fljóts. skridjokull2.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.