Fimmtán bílar á Subarudegi

subarudagur_web.jpgTveir vaskir piltar í Verkmenntaskóla Austurlands stóðu fyrir Subarudegi í Neskaupstað í seinustu viku. Fimmtán nemendur og kennarar mættu á bílum sínum. Sölustjóri bifreiðanna hér á landi segir daginn sýna stöðu Subaru sem landsbyggðarbifreiðar.

 

Lesa meira

Orð skulu standa á Austurlandi

ordskulustanda.jpgSkemmtiþátturinn Orð skulu standa verður á Hótel Héraði á Egilsstöðum um helgina. Útvarpsþátturinn hefur fengið nýtt líf á leiksviði í vetur.

 

Lesa meira

Glæpur og samviska : Ný kvikmynd eftir Ásgeir Hvítaskáld

ImageNæstkomandi föstudag, 25. mars, verður frumsýnd í Valaskjálf á Egilsstöðum ný íslensk kvikmynd í fullri lengd. Myndin ber nafnið "Glæpur og samviska" og fjallar um ógæfusamt fólk sem lendir á villigötum.

Lesa meira

Kollaverkefni þorpsins

Þorpið hönnunarsamfélag á Austurlandi og Hús Handanna opnuðu í dag sýninguna Kollaverkefni Þorpsins.  Sýningin er afrakstur hönnuða og handverksmanna á kollaverkefni Þorpsins.

Lesa meira

Austfirðingar lögðu Húnvetninga í lomberslag

lomberslagur2011.jpgHúnvetningar og Austfirðingar mættust í sínum árlega lomberslag í Sveinbjarnargerði í Eyjafirði um seinustu helgi. Jafnt var í liðum, 22 að austan og vestan. Spilað var á ellefu borðum frá morgni til kvölds og alls gefið í 1716 spil.

 

Lesa meira

Góðgerðapartý á Egilsstöðum í kvöld

ester_jokulsdottir.jpgBoðað hefur verið til góðgerðarpartýs í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í kvöld til styrktar nýstofnaðs stuðningsfélags á svæðinu fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.