Náttúruvernd og skipulag: Vorráðstefna NAUST

djupivogur.jpgNáttúruverndarsamtök Austurlands standa á morgun fyrir vorráðstefnu á Hótel Framtíð á Djúpavogi. Bláklukkan, náttúruverndarviðurkenning NAUST verða þar veitt í fyrsta sinn fyrir frábær störf að náttúrufræðum og náttúruverndarmálum.

 

Lesa meira

Dugnaðarforkar úr Hallormsstaðarskóla verðlaunaðir

heimiliogskoli_mai11.jpgÞórólfur Sigjónsson og Guðný Vésteinsdóttir, foreldrar barna í Hallormsstaðarskóla, fengu Dugnaðarforkaverðlaun Heimilis og skóla sem afhent voru á aðalfundi samtakanna í Reykjavík í gær. Þórólfur og Guðný fá verðlaunin fyrir sjálfboðaliðastarf á tímum fjárskorts og öfluga og virka þátttöku í skólastarfinu.

Lesa meira

Hammondhátíð hófst í gærkvöldi

djupivogur.jpgHammond-hátíð á Djúpavogi hófst í gærkvöldi með tónleikum ASA-tríósins og Tónleikafélags Djúpavogs. Fjölbreyttir viðburðir eru í boði utan tónleika um helgina.

 

Lesa meira

Tónleikar til minningar um Þröst Rafnsson

throstur_rafnsson.jpgStórtónleikar til minningar um gítarleikarann Þröst Rafnsson verða haldnir í Egilsbúð í Neskaupstað í kvöld. Fram koma fyrrverandi nemendur, samstarfs- og samferðamenn hans í tónlistinni jafnt heimamenn sem brottfluttir.

 

Lesa meira

Ríó söngskemmtun á Kaffi Egilsstöðum

egilsstadir.jpgSöngflokkurinn Hátt upp til hlíða tekur ofan fyrir Ríó Tríó og flytur lög sem Ríó hafa spilað í gegnum tíðina á Kaffi Egilsstöðum í kvöld.

 

Lesa meira

Líflegt skemmtikvöld í Valaskjálf

ImageÍ kvöld, föstudaginn 27. maí, verður skemmtikvöld á vegum Leikfélags Fljótsdalshéraðs í Valaskjálf. Húsið opnar klukkan 20:00 og skemmtunin hefst klukkan 21:00. Sérstakt tilboð verður á barnum hjá Gísla frá 20:00 til 21:00.

Lesa meira

Þetta vilja börnin sjá!

egilsstadir.jpgMyndlistarsýningin „Þetta vilja börnin sjá!“ opnaði í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í morgun. Á sýningunni gefur að líta myndskreytingar úr nýútkomnum íslenskum barnabókum. Markmiðið er að beina athyglinni að gildi myndskreytinga í barnabókum.

 

Lesa meira

List án landamæra opnar í Sláturhúsinu í dag

loa_olof_bjork_bragadottir.jpgListahátíðin List án landamæra opnar í Sláturhúsinu á Egilsstöðum klukkan 14:00 í dag. Af því tilefni verður dagskrá í húsinu fram á kvöld. Dagskráin er eftirfarandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.