Myndir: Ég lifi í draumi

Tónlistarveislan „Ég lifi í draumi" með lögum Björgvins Halldórssonar var nýverið sýnd í Valaskjálf á Egilsstöðum. Agl.is leit við á sýningu og fangaði bestu augnablikin.

 

Lesa meira

Sýning opnuð um sögu Kaupfélags Héraðsbúa

khb_syningaropnun_0005_web.jpgSýningin „Ef þú færð það ekki í kaupfélaginu, þá þarftu það ekki“ var opnuð í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á föstudag. Á sýningunni gefur að líta muni úr rúmlega 100 ára sögu Kaupfélags Héraðsbúa (KHB) en hún er samstarfsverkefni nemenda í áfanga um sögu Austurlands í Menntaskólanum á Egilsstöðum og Minjasafns Austurlands.

 

Lesa meira

Göngudagar á Borgarfirði um hvítasunnuna

helgi_a_gongu_hafthor_snjolfur.jpg

Gönguhátíðin Á Víknaslóðum verður haldin á Borgarfirði eystri um hvítasunnuhelgina. Inn á milli gangna verður boðið upp á létta afþreyingardagskrá.

 

Lesa meira

Veiðidagur fjölskyldunnar: Frítt að veiða í sex austfirskum vötnum

breiddalsa.jpg
Áhugasamir geta veitt frítt í sex austfirskum vötnum á morgun á Veiðidegi fjölskyldunnar. Lanssamband stangaveiðifélaga stendur fyrir deginum en markmið hans er að kynna stangveiði sem fjölskylduíþrótt. Alls verður hægt að veiða í 27 vötnum um allt land en austfirsku vötnin eru Kringluvatn, Urriðavatn, Langavatn, Víkurflóð, Höfðabrekkutjarnir og Þveit.

Myndir: Sjómannadagurinn í Neskaupstað

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í Neskaupstað eins og fjölda annarra sjávarbyggða um allt land. Dagurinn byrjaði á hópsiglingu norðfirska flotans en síðan tók við hátíðardagskrá þar sem þungamiðjan var við sundlaugina.

 

Lesa meira

Hátíðahöld 17. júní á Héraði: Myndir

17juni2011_0032_web.jpgÍbúar á Fljótsdalshéraði héldu upp á þjóðhátíðardaginn 17. júní eins og aðrir landsmenn. Veðrið var fremur hryssingslegt en hátíðardagskráin var í íþróttamiðstöðinni. Sigþrúður Sigurðardóttir frá Brennistöðum var fjallkona dagsins og flutti ljóð Hannesar Hafstein ort á 100 ára ártíð Jóns Sigurðssonar „Þagnið dægurþras og rígur!“ Agl.is var á staðnum og fangaði það sem fyrir augu bar.

 

Lesa meira

Bjartmar sýnir á Hátíð hafsins

bjartmar_gudlaugsson_myndlist_web.jpgFjöllistamaðurinn Bjartmar Guðlaugsson opnar myndlistarsýningu á Hátíð hafsins á morgun. Hann tekur lagið við opnunina og gefur út bók.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.