Myndir: Sjómannadagurinn í Neskaupstað

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í Neskaupstað eins og fjölda annarra sjávarbyggða um allt land. Dagurinn byrjaði á hópsiglingu norðfirska flotans en síðan tók við hátíðardagskrá þar sem þungamiðjan var við sundlaugina.

 

Myndir: Hafrún Eiríksdóttir

sjomannadagur_nesk11_1_web.jpgsjomannadagur_nesk11_2_web.jpgsjomannadagur_nesk11_3_web.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.