Myndir: Sjómannadagurinn í Neskaupstað

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í Neskaupstað eins og fjölda annarra sjávarbyggða um allt land. Dagurinn byrjaði á hópsiglingu norðfirska flotans en síðan tók við hátíðardagskrá þar sem þungamiðjan var við sundlaugina.

 

Myndir: Hafrún Eiríksdóttir

sjomannadagur_nesk11_1_web.jpgsjomannadagur_nesk11_2_web.jpgsjomannadagur_nesk11_3_web.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar