Hátíðahöld 17. júní á Héraði: Myndir

17juni2011_0032_web.jpgÍbúar á Fljótsdalshéraði héldu upp á þjóðhátíðardaginn 17. júní eins og aðrir landsmenn. Veðrið var fremur hryssingslegt en hátíðardagskráin var í íþróttamiðstöðinni. Sigþrúður Sigurðardóttir frá Brennistöðum var fjallkona dagsins og flutti ljóð Hannesar Hafstein ort á 100 ára ártíð Jóns Sigurðssonar „Þagnið dægurþras og rígur!“ Agl.is var á staðnum og fangaði það sem fyrir augu bar.

 

17juni2011_0001_web.jpg17juni2011_0008_web.jpg17juni2011_0011_web.jpg17juni2011_0014_web.jpg17juni2011_0033_web.jpg17juni2011_0035_web.jpg17juni2011_0038_web.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.