Náttúruvernd og skipulag: Vorráðstefna NAUST

djupivogur.jpgNáttúruverndarsamtök Austurlands standa á morgun fyrir vorráðstefnu á Hótel Framtíð á Djúpavogi. Bláklukkan, náttúruverndarviðurkenning NAUST verða þar veitt í fyrsta sinn fyrir frábær störf að náttúrufræðum og náttúruverndarmálum.

 

Dagskráin er eftirfarandi:

10.30 Setning: Umhverfisráðherra; Svandís Svavarsdóttir
I. Náttúruvernd og daglegt líf
• Vistvænt skipulag, sjálfbærni og vellíðan:
• Náttúruvænt skipulag á Djúpavogi
• Þátttaka Náttúruverndarsamtaka í skipulagsferlum: NAUST
• Náttúruvernd, heilsa og lífshættir
• Lífræn ræktun, meðferðarstöð ofl. við rætur Vatnajökuls
• Sjálfbær þróun –íslenskur landbúnaður í sátt við náttúruna:

12.30 - 13.30 Hádegishlé; Fagur fiskur úr sjó

II. Náttúruvernd og atvinna: Arðsemi náttúruverndar

• Náttúruvernd og skapandi greinar:
* Náttúruvernd og list
* Sköpunarkraftur fólksins – Galdur lista og náttúru
*Leiklistarsambands Íslands & talskona Samtaka skapandi greina.
• Náttúruvernd og ferðaþjónusta

* Víknaslóðir- Ágangur eða stjórnun
* Mikilvægi ferðaþjónustuaðila og ábyrgð þeirra gagnvart náttúru Íslands
* Vatnajökulsþjóðgarður

14:45 - 15:00 Hressingarhlé

III. Náttúruvernd á Austurlandi
• Náttúruvernd á Austurlandi fyrr og nú
• Verndun búsvæða og villtra dýrastofna
• Framtíðin og tillögur NAUST til stjórnvalda

Kl. 16:15 Bláklukkan, Náttúruverndarviðurkenning NAUST veitt í fyrsta sinn fyrir frábær störf að náttúrufræðum og náttúruverndarmálum

Ráðstefnulok

Kl. 17:00 Gönguferð um Búlandsnes: Fuglar, fjara og saga
Kl. 20:00 Kvöldvaka í Löngubúð!

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.