Sálfræðingar vildu segja Hannesi upp til að bæta starfsandann

Tveir sálfræðingar, sem könnuðu líðan starfsfólks heilsugæslunnar í Fjarðabyggð fyrir heilbrigðisráðuneytið árið 2009, lögðu til að Hannes Sigmarssyni, þáverandi yfirlækni, yrði sagt upp störfum. Ástæðan var framkoma hans gagnvart samstarfsfólki bæði áður en hann var sendur í leyfi vegna gruns um fjárdrátt og á meðan því stóð.
Hannes Sigmarsson, fyrrverandi yfirlæknir heilsugæslunnar í Fjarðabyggð, var í gær dæmdur í Héraðsdómi Austurlands til að greiða Heilbrigðisstofnun Austurlands 1,3 milljónir í ofreiknuð laun. Dómurinn taldi greinargerð HSA. þar sem því var haldið fram að Hannes ofreiknað sér enn hærri laun, ekki dómtæka og féllst aðeins á bætur fyrir þann hluta sem Hannes hafði þegar játað á sig.
Heilbrigðisstofnun Austurlands, fyrir hönd framkvæmdastjórans Einars Rafns Haraldssonar, var í Héraðsdómi Austurlands í vikunni dæmd til að greiða Hannes Sigmarssyni, fyrrverandi yfirlækni heilsugæslunnar í Fjarðabyggð, 300.000 krónur í miskabætur fyrir meiðyrði. Einar Rafn var dæmdur fyrir ummæli í fréttum Ríkisútvarpsins og í tölvupósti til eins af stuðningsmönnum Hannesar.
Kristján Möller leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum eftir yfirburða kosningu í forvali flokksins sem fram fór í gær. Erna Indriðadóttir tók annað sætið, 22 atkvæðum á undan þingmanninum Jónínu Rós Guðmundsdóttur.
Heilbrigðisstofnun Austurlands, fyrir hönd framkvæmdastjórans Einars Rafns Haraldssonar, var í Héraðsdómi Austurlands í vikunni dæmd til að greiða Hannes Sigmarssyni, fyrrverandi yfirlækni heilsugæslunnar í Fjarðabyggð, 300.000 krónur í miskabætur fyrir meiðyrði. Einar Rafn var dæmdur fyrir ummæli í fréttum Ríkisútvarpsins og í tölvupósti til eins af stuðningsmönnum Hannesar.
Bótakröfu Hannesar Sigmarssonar, fyrrverandi yfirlæknis Heilbrigðisstofnunar Austurlands í Fjarðabyggð fyrir ólögmæta uppsögn var vísað frá Héraðsdómi Austurlands í gær. Hannes fór aðeins fram á skaðabætur fyrir uppsagnarfrestinn en ekki tjóns af völdum uppsagnarinnar. Taldi dómurinn því ósamræmi í kröfum hans og málatilbúnaði.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.