Sálfræðingar vildu segja Hannesi upp til að bæta starfsandann

hannes_sigmarsson_jpg_280x800_q95.jpg
Tveir sálfræðingar, sem könnuðu líðan starfsfólks heilsugæslunnar í Fjarðabyggð fyrir heilbrigðisráðuneytið árið 2009, lögðu til að Hannes Sigmarssyni, þáverandi yfirlækni, yrði sagt upp störfum. Ástæðan var framkoma hans gagnvart samstarfsfólki bæði áður en hann var sendur í leyfi vegna gruns um fjárdrátt og á meðan því stóð.

Lesa meira

Sálfræðingar vildu segja Hannesi upp til að bæta starfsandann

Hannes Sigmarsson

Tveir sálfræðingar, sem könnuðu líðan starfsfólks heilsugæslunnar í Fjarðabyggð fyrir heilbrigðisráðuneytið árið 2009, lögðu til að Hannes Sigmarssyni, þáverandi yfirlækni, yrði sagt upp störfum. Ástæðan var framkoma hans gagnvart samstarfsfólki bæði áður en hann var sendur í leyfi vegna gruns um fjárdrátt og á meðan því stóð.

Lesa meira

Hannes dæmdur til að greiða HSA 1,3 milljónir króna fyrir ofreiknuð læknisverk

hsalogo.gif
Hannes Sigmarsson, fyrrverandi yfirlæknir heilsugæslunnar í Fjarðabyggð, var í gær dæmdur í Héraðsdómi Austurlands til að greiða Heilbrigðisstofnun Austurlands 1,3 milljónir í ofreiknuð laun. Dómurinn taldi greinargerð HSA. þar sem því var haldið fram að Hannes ofreiknað sér enn hærri laun, ekki dómtæka og féllst aðeins á bætur fyrir þann hluta sem Hannes hafði þegar játað á sig.

Lesa meira

Hannes dæmdur til að greiða HSA 1,3 milljónir króna fyrir ofreiknuð læknisverk

hsalogo.gif

Hannes Sigmarsson, fyrrverandi yfirlæknir heilsugæslunnar í Fjarðabyggð, var í gær dæmdur í Héraðsdómi Austurlands til að greiða Heilbrigðisstofnun Austurlands 1,3 milljónir í ofreiknuð laun. Dómurinn taldi greinargerð HSA. þar sem því var haldið fram að Hannes ofreiknað sér enn hærri laun, ekki dómtæka og féllst aðeins á bætur fyrir þann hluta sem Hannes hafði þegar játað á sig.


Lesa meira

Einar Rafn dæmdur fyrir meiðyrði í garð Hannesar: Gekk of langt

Einar Rafn og Siv FriðleifsdóttirHeilbrigðisstofnun Austurlands, fyrir hönd framkvæmdastjórans Einars Rafns Haraldssonar, var í Héraðsdómi Austurlands í vikunni dæmd til að greiða Hannes Sigmarssyni, fyrrverandi yfirlækni heilsugæslunnar í Fjarðabyggð, 300.000 krónur í miskabætur fyrir meiðyrði. Einar Rafn var dæmdur fyrir ummæli í fréttum Ríkisútvarpsins og í tölvupósti til eins af stuðningsmönnum Hannesar.

Lesa meira

Kröfu Hannesar fyrir ólögmæta uppsögn vísað frá dómi

hannes_sigmarsson_jpg_280x800_q95.jpg
Bótakröfu Hannesar Sigmarssonar, fyrrverandi yfirlæknis Heilbrigðisstofnunar Austurlands í Fjarðabyggð fyrir ólögmæta uppsögn var vísað frá Héraðsdómi Austurlands í gær. Hannes fór aðeins fram á skaðabætur fyrir uppsagnarfrestinn en ekki tjóns af völdum uppsagnarinnar. Taldi dómurinn því ósamræmi í kröfum hans og málatilbúnaði.

Lesa meira

Eric Green: Við veitum Austurlandi sérstaka athygli út af Alcoa

eric__green_0001_web.jpg
Varasendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Eric Green, segir sendiráðið fylgjast sérstaklega með þróun mála á Austurlandi því það geymi stærstu fjárfestingu bandarísks fyrirtækis á Íslandi, álver Alcoa. Hann fylgist eins og aðrir landar hans hérlendis með bandarísku forsetakosningunum en má ekki gefa upp hvern hann styður. 
 
Austurfrétt settist niður með Green þegar hann var hér á ferðinni fyrir skemmstu og ræddi við hann um samvinnu á Norðurslóðum, samband Íslands og Bandaríkjanna og hvernig það var að vera í bandaríska sendiráðinu í Moskvu þegar kommúnistastjórnin féll fyrir tuttugu árum. 
 

Lesa meira

Einar Rafn dæmdur fyrir meiðyrði í garð Hannesar: Gekk of langt

einar_rafn_siv_fridleifs.jpgHeilbrigðisstofnun Austurlands, fyrir hönd framkvæmdastjórans Einars Rafns Haraldssonar, var í Héraðsdómi Austurlands í vikunni dæmd til að greiða Hannes Sigmarssyni, fyrrverandi yfirlækni heilsugæslunnar í Fjarðabyggð, 300.000 krónur í miskabætur fyrir meiðyrði. Einar Rafn var dæmdur fyrir ummæli í fréttum Ríkisútvarpsins og í tölvupósti til eins af stuðningsmönnum Hannesar.

 

Lesa meira

Kröfu Hannesar fyrir ólögmæta uppsögn vísað frá dómi

hannes_sigmarsson_jpg_280x800_q95.jpg

Bótakröfu Hannesar Sigmarssonar, fyrrverandi yfirlæknis Heilbrigðisstofnunar Austurlands í Fjarðabyggð fyrir ólögmæta uppsögn var vísað frá Héraðsdómi Austurlands í gær. Hannes fór aðeins fram á skaðabætur fyrir uppsagnarfrestinn en ekki tjóns af völdum uppsagnarinnar. Taldi dómurinn því ósamræmi í kröfum hans og málatilbúnaði.


Lesa meira

Austfirðingar fylgjast með bandarísku forsetakosningunum

austurfrett_profile_logo.jpg
Austurfrétt býður til kosningavöku í tilefni bandarísku forsetakosninganna í Sláturhúsinu á Egilsstöðum annað kvöld. Í Neskaupstað ætla áhugasamir að hittast í Verkmenntaskóla Austurlands.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.