Sýktum gripum verði slátrað

Egilsstaðabýlið

Matvælastofnun hefur sent atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu tillögu um að öllum gripum sem greinst hafi með smitandi barkabólgu verði slátrað. Ákvörðun um frekari niðurskurð verði síðan tekin á grundvelli rannsókna sem nú standa yfir.

Lesa meira

Sjóða þarf neysluvatn á Eskifirði

eskifjordur_eskja.jpg
Íbúar á Eskifirði þurfa að sjóða allt neysluvatn. Gerlamengun í vatninu reyndist yfir leyfilegum mörkum. Í tilkynningu á vef Fjarðabyggðar segir að verið sé að leita orsaka mengunarinnar og grípa til nauðsynlegra aðgerða. Nánari upplýsingar verði gefnar út þegar þær liggi fyrir.


Lesa meira

Fljótsdalshérað: Skuldirnar eru erfiðar

fljotsdalsherad_fjarmalafundur_nov12_0005_web.jpg
Jafnvægi er að nást í rekstri Fljótsdalshéraðs en skuldirnar eru stærsta vandamálið í fjármálum sveitarfélagsins. Skuldirnar munu aukast tímabundið vegna framkvæmda á næsta ári en áætlanir gera ráð fyrir að unnið verði á þeim fram til ársins 2019.

Lesa meira

Áfangasigur: Engar uppsagnir í Sundabúð að sinni

vopnafjordur.jpg
Hætt hefur verið við breyta rekstrarformi legudeildarinnar að Sundabúð á Vopnafirði. Þar leit út fyrir að starfsfólki yrði sagt upp vegna breytinganna. Heimamenn fagna áfangasigri og vonast eftir að taka við rekstrinum um áramótin.

Lesa meira

Fellaskóli 25 ára og Huginn Fellum 80 ára: Myndir

Fellaskóli 25 ára

Skólanefnd Fellaskóla átti í vandræðum með að fá menntamálaráðuneytið til að samþykkja heiti skólans þegar honum var komið á fót fyrir aldarfjórðungi. Haldið var upp á afmæli skólans og áttatíu ára Ungmennafélagsins Hugins Fellum um síðustu helgi.

Lesa meira

Fellaskóli 25 ára og Huginn Fellum 80 ára: Myndir

fellaskoli_25ara_0037_web.jpg
Skólanefnd Fellaskóla átti í vandræðum með að fá menntamálaráðuneytið til að samþykkja heiti skólans þegar honum var komið á fót fyrir aldarfjórðungi. Haldið var upp á afmæli skólans og áttatíu ára Ungmennafélagsins Hugins Fellum um síðustu helgi.

Lesa meira

Áfangasigur: Engar uppsagnir í Sundabúð að sinni

vopnafjordur.jpg

Hætt hefur verið við breyta rekstrarformi legudeildarinnar að Sundabúð á Vopnafirði. Þar leit út fyrir að starfsfólki yrði sagt upp vegna breytinganna. Heimamenn fagna áfangasigri og vonast eftir að taka við rekstrinum um áramótin.

Lesa meira

Sjóða þarf neysluvatn á Eskifirði

Eskifjörður Eskja

Íbúar á Eskifirði þurfa að sjóða allt neysluvatn. Gerlamengun í vatninu reyndist yfir leyfilegum mörkum. Í tilkynningu á vef Fjarðabyggðar segir að verið sé að leita orsaka mengunarinnar og grípa til nauðsynlegra aðgerða. Nánari upplýsingar verði gefnar út þegar þær liggi fyrir.

 

Lesa meira

Sýktum gripum verði slátrað

egilsstadabylid.jpg
Matvælastofnun hefur sent atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu tillögu um að öllum gripum sem greinst hafi með smitandi barkabólgu verði slátrað. Ákvörðun um frekari niðurskurð verði síðan tekin á grundvelli rannsókna sem nú standa yfir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.