Gekk ljómandi vel að opna Oddsskarðið í morgun

fjardarheidi 30012013 0075 webVegurinn yfir Oddsskarð var opnaður fyrir almennri umferð um klukkan níu í morgun. Fært er fyrir fjórhjóladrifna bíla yfir Fjarðarheiði. Á báðum stöðum er unnið í að opna enn betur.

Lesa meira

Líneik Anna: Flugið verður að vera hluti af almenningssamgöngum

lineik anna nov12Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, segir að flokka verði áætlunarflug innanlands sem almenningssamgöngur. Gallinn sé sá að almenningssamgöngur hafi verið olnbogabarn sem enginn hafi viljað taka ábyrgð á til þessa.

Lesa meira

Síldarvinnslan staðfestir kaupin á Malene S

malene s kh webSíldarvinnslan hefur staðfest kaup á norska uppsjávarveiðiskipinu Melene S sem hljóta mun nafnið Börkur. Skipið kom til hafnar í Neskaupstað klukkan tíu mínútur yfir ellefu í morgun en formleg skipti á skipunum fara fram á morgun.

Lesa meira

Páll hættir sem sveitarstjóri Breiðdalshrepps

pall baldurssonPáll Baldursson hefur ákveðið að hætta sem sveitarstjóri Breiðdalshrepps eftir kosningar í vor. Hann segir tíma vera kominn til að breyta til eftir átta ára starf.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.