„Allir eru sérfræðingar á sínu sviði“

„Ég er afar stoltur af því að taka við þessari viðurkenningu fyrir hönd starfsfólks Alcoa Fjarðaáls. Innan Fjarðaáls starfar fjölbreyttur hópur starfsfólks sem eru öll sérfræðingar á sínu sviði,“ segir Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, en fyrirtækið var kosið menntafyrirtæki ársins á Menntadegi atvinnulífsins í síðustu viku.

Lesa meira

Deila um yfirráð yfir heitu vatni við Selárdalslaug

Tvö mál eru fyrir héraðsdómi Austurlands sem tengjast deilum um yfirráð yfir landi og heitu vatni við Selárdalslaug í Vopnafirði. Deilt er um túlkun jarðasölusamning frá árinu 1963.

Lesa meira

Hvert starf fyrir konu skiptir máli fyrir samfélagið

Austfirðingar eru þátttakendur í fimm landa Evrópuverkefni sem miðar að því að efla frumkvöðlakonur á landsbyggðinni. Verkefnisstjóri minnir á að á sumum svæðum skipti hvert starf máli.

Lesa meira

Austfirðingar minnast Ólafar Nordal

Fjölmargir Austfirðingar, jafnt samflokksmenn sem aðrir, hafa minnst Ólafar Nordal, fyrrverandi þingmanns fjórðungsins, á samfélagsmiðlum. Samflokksmenn minnast hennar sem lærimeistara og aðrir sem manneskju sem lagði sig fram um að miðla málum. Ólöf lést í gærmorgun eftir baráttu við krabbamein.

Lesa meira

„Þessi dagur skiptir miklu máli“

„Dagur leikskólans skipar orðið stóran sess í okkar starfi, bæði hjá börnum og starfsfólki,“ segir Sandra Konráðsdóttir, leikskólastjóri í Brekkubæ á Vopnafirði.

Lesa meira

Vegir skemmdir eftir mikla vatnavexti

Vatn hefur víða flætt yfir vegi á Austurlandi í miklum vatnavöxtum eftir úrkomu vikunnar. Á nokkrum stöðum eru vegir í sundur.

Lesa meira

Helmingur tilnefninga að austan

Þrjú af þeim sex verkefnum sem eiga möguleika á að hljóta Eyrarrósina í ár eru af Austurlandi, en þau eru Eistnaflug í Neskaupstað, List í ljósi á Seyðisfirði og Rúllandi snjóbolti á Djúpavogi.

Lesa meira

Víðtækar þungatakmarkanir í vætutíð

Segja má að þungatakmarkanir hafi verið sett á alla helstu vegi á Austurlandi nema Fagradal, hringveginn úr norðri og Vopnafjarðarheiði í hádeginu í dag. Þær gætu haft þó nokkur áhrif á flutninga um svæðið.

Lesa meira

Norsk loðnuskip með fyrstu loðnuna til Austfjarða

Norska loðnuskipið Fiskebas landaði fyrstu loðnunni á Austfjörðum á föstudag þegar það kom inn til Fáskrúðsfjarðar. Fleiri skip hafa fylgt í kjölfarið, bæði þar og á Norðfirði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar