Hálendisþjóðgarður sparar stórfé í auglýsingar

„Þjóðgarðar eru með öflugustu landkynningum í dag, auglýsa sig sjálfir þegar þeir eru orðnir þekktir og spara þannig auglýsingakostnað. Tilvist Hálendisþjóðgarðs mun eflaust spara íslenska ríkinu og ferðaþjónustunni stórfé í auglýsingakostnaði.“

Lesa meira

Nýtt húsnæði leikskólans á Breiðdalsvík tekið í notkun

Í gærdag var gleðidagur á leikskóladeild Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla á Breiðdalsvík þegar nýtt húsnæði Leikskólans var tekið í notkun. Starfsemin hefur nú fengið aðstöðu í nýuppgerðum stofum í húsnæði grunnskólans á Breiðdalsvík.

Lesa meira

Enn koma upp smit víða um land

Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands brýnir Austfirðinga til áframhaldandi árvekni gagnvart Covid-19 veirunni því enn eru að koma upp smit í öðrum landshlutum.

Lesa meira

Hreyfing kennd í fjarnámi hjá VA

Íþróttakennslan hjá Verkmenntaskóla Austurlands (VA) fer fram í fjarnámi þessa dagana vegna COVID. Nota nemendur sérstakt forrit eða app í náminu.

Lesa meira

Nýrra reglna að vænta um helgina

Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands bíður, eins og aðrir landsmenn, eftir nýjum reglum um samkomutakmarkanir. Núverandi reglur renna út um miðja næstu viku.

Lesa meira

Loðnuvinnslan kaupir nýjan öflugan þurrkara

Verið er að undirbúa komu nýs og öflugs þurrkara í bræðsluna hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði. Kemur hann í staðinn fyrir þá tvo sem fyrir voru en þeir eru orðnir rúmlega 40 ára gamlir.

Lesa meira

Línubátar frá Fáskrúðsfirði gera það gott

Línubátar frá Fáskrúðsfirði gera það gott þessa dagana. Afli Sandfells og Hafrafells nam samtals rúmum 380 tonnum í október og eru bátarnir í 1. og 2. sæti yfir aflahæstu línubáta landsins í þeim mánuði.

Lesa meira

Verulegra fjárfestinga er þörf á Egilsstaðaflugvelli

Verulegra fjárfestinga er þörf á Egilsstaðaflugvelli vegna skorts á viðhaldi á undanförnum árum auk aðgerða svo flugvöllurinn standi undir kröfum sem gerðar eru til fyrsta varaflugvallar Keflavíkurflugvallar, t.d. varðandi flughlað, akstursbraut, yfirlögn á flugbraut og þjónustu.

Lesa meira

Þórunn og Líneik vilja halda áfram

Austfirðingarnir Þórunn Egilsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir, sem báðar sitja á Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn í Norðausturkjördæmi, hafa hug á að bjóða sig aftur fram í þingkosningunum 25. september á næsta ári.

Lesa meira

Hafa áhyggjur af líðan og rútínu framhaldsskólanema - Myndband

Myndband sem ráðgjafar við nemendaþjónustu Menntaskólans á Egilsstöðum gerðu í byrjun vikunnar, þar sem nemendur eru hvattir til dáða á erfiðum tímum í námi, hefur vakið mikla athygli. Félagsráðgjafi segir það reyna á marga nemendur að geta ekki umgengist skólafélaga sína.

Lesa meira

Mikilvægt að tapa ekki gleðinni

Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands minnir Austfirðinga á að huga að andlegu ástandi, bæði hjá sjálfum sér og öðrum á tímum samkomutakmarkana á tímum Covid-19.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar